Nýtt dagblað - 10.10.1941, Page 3
Föstudagur 10. október 1941.
NíTl dagblað
3
Œv&wpóýmx,iwn
Eigandi og útgelandi:
Guunar Benediktsson.
Ritstjórar:
Sigfús Sigurhjartarson (áb.)
<■'»
Einar Olgeirsson
Rítstjórn:
Hverfisgótu 4, sími 2270,
Afgreiðsla:
Austurstræti 12, sími 2184.
Víkingsprent h. f.
Það eru sfðastu forvfið
Það er tími til komfnn fyrir is-
ienzka lýöræðisginna að hrökkva upp
af þeim biundi, sem þeir bafa tekið
sér.
Þó seðlaprentsmiðjan framleiði 70
þúsund krónur á dag og þeirri seðla-
fúlgu sé ausið út í fólkið, þá dugar
ekki fyrir þjóðina að láta það papp-
írsflóð blinda sig.
Tíminn, sem nú er að líða, er dýr-
mætasti tími Islandssögunnar og ver
aldarsögunnar allrar. Á hverjum
ínánuði gerast nú afdrifaríkari við-
burðir en áður á áratugum eða öld-
um. Hver sá, sem lætur þennan dýr-
mæta tíina líða hjá án þess að nota
hann eins og kraftar hans og þrek
leyfa, á skilið þyngsta áfellisdóm
sögunnar og eftirkomendajina, —
auk þess, sem þeir kalla yfir sjálfa
sig tortimingu.
íslenzkir lýðræðissmnar veröa að
átta sig á skyldunum, sem á þeim
hvíla. f
Austur á sléttum RússLands er nú
háð geigvænlegasta orusta heimsins,
orustan milli bezt búnu, hraustustu
og fórnfúsustu liersveita, sem lýð-
ræði heimsins liefur á að ski]>a, og
svo hinsvegar hinna ægilegu dráps-
tækja nazismans, sem hafa mest all
an stóriðnað Evrópu og þar með
meirihluta af drápsvélaiðnaöi heims-
jitis á bak við sig, frámleiöandi vig-
vélar i stærri og stærri stíl.
Rauði herinn berst fyrir frelsi og
framtíð okkar íslendinga, um leið
og liann berst fyrir frelsi sovétþjóð-
anna og mannkynsins alls.
Hver lmekkur, sem hann biður
er ósigur vor. Hver sigur, sem naz-
isminn vinnur, nálægir þá stund,
að sprengjuregn þýzkra flugvéla
Ieggi Reykjavík í rústir.
íslendmgar hafa aldrei — í allri
sinni sögu — þurft eins á því að
halda að þjóðin væri öll samtaka,
öll sem einn maður, þar sem sér-
gæðingsháttur, stéttarhroki, klíku -
skapur og hverskyns þjóðfjandsam
Ieg afstaða ekki kæmist að. Ot á við
sem inn á við krefst stundin ein-
ingar í anda réttlætis, frelfns og
fórnfýsi.
En einmitt hið gagnstæða hefur
orðið upp á teningnum, — orðið
stefna núverandi stjórnar.
Eitt skal yfir alla ganga, — var
kjörorð, sem hún setti upp fyrir
þjóðinni í byrjun stríðs,
Aldrei hefur kjörorð verið svikið
eins áþreifanlega og þetta. Ögrynni
fjár hefur verið hrúgað í nokkra
einstaka menn. Þeir hafa verið gerð
ir að milljónamæringum, sem vart
hafa vitað hvað þeir áttu við pen-
ingana að gera. Þeir hafa keypt upp
nýjar „villur11, nýja sumarbústaðt,
gö/nul skip, gamlar útgerðarstöðvar,
jarðir, lieila firði, — en aðrir ís-
lendiilgar hafa á sama tíma orðið að
hrekjast út úr húsnæði og hvergi
átt þak yfir höfuð sér.
SLYSFARIR
1 gær skýrðu blöðin frá því, að
‘maður hafi farizt af slysförum í
sandnámu upp við Álafoss. M.enn
spyrja að vonum, er ekki hægt að
koma í veg fyrir svona slys?
Slysið bar> að með þeim hætti
að móhella féll á manninn, en mó-
hellulag lá yfir sandlaginu, sem
verið var að vinna og var sand-
urinn tekinn undan hellunni, svo
hún slútti fram yfir námuna.
Er nokkuð vit í svona vinnu-
brögðum. Liggur ekki í augum
uppi, að sjálfsagt er að ryðjaþeim
jarðlögum, sem eru ofan á sand-
inum, burtu áður en sandurinn
er tekinn? Sennilega er talsvert
auðveldara að ryðja móbergslagi
eins og í sandnámunni við Álafoss
burtu með því að grafa fyrst und-
an því, en þeirri aðferð fylgir svo
auðsæ slysahætta, að sjálfsagt er
að hafna henni, þó aðrar aðferð-
ir séu fyrirhafnarmeiri.
Verkamenn og verkstjórar ættu
að gæta betur en gert er að því,
að forðast slysahætturnar.
*
RÆTAST ÞESSIR SPÁDÓMAR?
Herra ritstjóri!
Mér skilst að blað yðar hafi
spáð eitthvað á þessa leið um
stjórnmálaviðburði næsta tíma:
1) Fram kemur tillaga fi’á mönn
um innan hinna ábyrgu flokka,
um að lækka og lögfesta kaup, að
Jækka og lögfesta verð á land-
búnaðarafurðum og leggja út-
flutningstoll á fisk.
2) Upp kemur harðvítug deila
milli hinna ábyrgu um þessar til-
lögur.
Öjöfnuðurinn á kjörum íslendhiga
er nú meiri en nokkru sinni i’yrr
i sögu þeirra.
Hættan á glötun sjálfstæðis vors,
jafnvel hættan fyrir tilveru þjóðar
vorrar hefur aldrei verið meiri en nú
siðan hætt var við að flytja leyfar
íslenzku þjóðarinnar, er Ufað liafði
af áþján e'inokunarinnar, á Jótlands-
heiðar.
En voldugustai mönnum þjóðar-
innar finnst nú tíminn hentugastur,
til að siga saman flokkum sínum í
einskonar nautaat, eftir að hafa nú
tjóðrað þá rækilega við ríkisjötuna í
21/2 ár. Samvizkulausir stjórnmála-
loddarar ætla að láta með slíku ati
þyrla swo miklu moldviðríi í laúgu ál-
mennings, að haim fái ekki séð,
hvern skollaleik einræðisherrarnir,
varðhundar milljónamæringanna,
eru að leika með fólkið.
Hvorki þjóðarheildin né þeir heið
ariegir og frjálshuga menn, sein enn
leru til í stjórnarflokkunum, eiga að
þola slikan skollaleik. Það er hvorki
staður né stund til blindingjaleiks
þegar hyldýpisgjár eru á allar hlið
ar og fellibylur geisar í kringum
okkur.
Lýðræðissinnar Islands verða að
taka hönduin sanian, til að koma
frá völdum einræðiskhkmmi, sem
veldur óstjórninni og spillingunni,
— þeim Ólafi Thors og Jónasi frá
Hriflu, spyrðubandiinju,’ i Landsbanka-
ráðinu. Það er fyrsta skilyrðið til
þess að nokkurt réttlæti fáisjt í þjóð
félag vort, nokkurt vjit í utapríkismál
in, nokkur einbeitni gagnvart spill-
ingunni, nokkur heiðarleiki í fjár-
málin og nokkur þróttur í að skipu
leggja frelsisbaráttu þjóðar vorrar ó
næstu hættustund hennar.
3) Stefán Jóhann verður ,,dreg-
inn út” og Alþýðuflokkurinn tek-
ur upp gervibaráttu gegn kaup-
lækkuninni.
4) Ölafur og Eysteinn deila
fast um útflutningsgjaldið, annar
hvor á að víkja úr stjórninni.
5) Sýnt þykir að stjóm Her-
manns verði þá að segja af sér,
og er þá ekki annað fyrir hendi
en að mynda bráðabirgðastjórn,
er sitji fram að kosningum.
6) Fram að kosningum rírast
þjóðstjórnarflokarnir harkalega
um alla skapaða hluti.
7) Eítir kosningar mynda þeir
nýja „þjóðstjórn”.
Þar sem ég er sannfærður um,
aó þessir spádómar blaðs yðar,
eru ekki neinir venjulegir spá-
dómar, heldur er hér um að x-æða
vitneskju um þær umræður, sem
fram hafa farið að tajaldabaki, og
af þeim umræðum er þetta ráðið.
Get ég ekki látið hjá líða að
benda mönnum á, að láta þjóð-
stjórnarflokkana ekki blekkja sig.
Þær kosningar, sem fram fara
væntanlega í vor, verða ekki með
cða móti Alþýðuflokknum, Sjálf-
stæðisflokknum eða Framsóknar-
flokknum, heldur verða það kosn-
ingar með eða móti þjóðstjórninni
og hennar stefnu, að kjósa ein-
hvern hinna „ábyrgu flokka”, er
að kjósa „þjóðstjórnina”, að kjósa
gegn þjóðstjórninni er að kjósa
Sósíalistaf lokkinn.
Virðingarfyllst
H. B. H.
HVAÐ HEFUR RlKISSTJÓRNIN
GERT TIL ÞESS A» LOSA
BRETAÍBÚÐIRNAR ?
Þeir eru margir, sem spyrja þami-
ig þessa dagana. Blaö utanrlkismála
ráðherra, Alþýðublaöiö, hefur eitt-
livað fjórum eða fimm sinnuni lýst
þvi yfir að Bretar hafi lofað að
flytja úr ölluhi íbúðarhúsumj i bahi-
um.
Þessar yfirlýsingar blaðsms hafa
átt að sanna tveimt. Fyrst það að
Stefán Jóhann Stefánsson utanríkis
málaráðherra sé maður fyrir sinn
hatt, sem kunni að semja við Bret-
ana og þar næst hitt, að Bretar séu
menn sanngjarnir og virði rétt lítil-
magnaps í hvívetna, Blaðinu eru
bæði skæðin kær, Bretinn og Stefán,
og má ekkji í milli sjá hvort kærra
er.
En nú er svo komið, að augljóst
er, að annaðhvort hefur blaðið sagt
ósatt um þessi mál, eða Bretar hafa
ekki reynst orðheldnir. En hafi blað
ið sagt ósatt, gæti það stafað af
því að það hafi fundið til þess
að Stefán hafi staðið sig heldur lm
lega í viðskiptum við Breta og grip
ið til þess að punta upp á málstað
Gíslí Gislason
meistari í fslenskum fræðum
Gísli Gíslason.
Mikjálsmessunóttma s. 1. iauk
stutm þjoosogu meo pvi, ao þeir
siogust 1 samiyigu, uauoinn og
Gisu meistari Gisiason. Baoir haxa
jafnan vakio athygli Keykvíkinga
og dómar oröio sundurieitn-. Fiest-
ir hélt ég konnuoust viö þann
liöföingja an manngi einarants,
sem SKalmaOi goturnar meu ský-
þungar brumr, sá þar tæsta, en
gat Diosao 1 tileinisieysi heiöskir-
um Darnsaugum langt í fjarska
írá þvögunni, sem hann óð, — cöa
þannig Kom mér tyrir sjónir hmn
góoiáti, réttvísi dauöi, einförull og
onnum kaí'inn. Með lionum fór nú
Gísli Gísiason, önnum kafinn i
huganum og einlörull sem löng-
um. Þeir sómdu sér í samfylgd.
Þjóösagan um Gísla, gáfur hans
og hamlanir, verður hér ekki rak-
ín né skýrsla um æviferil. Að vísu
var hann einn hinna kynlegu
kvista, sem sþretta úr jarðvegi
íslenzkrar alþýóu og hafa oft bor-
ið ómetanlegan ávöxt. En það
varð ekki hans lilutskipti, og þeg-
ar ég minnist Gísla, félaga míns,
man ég hitt betur, sem var engan
veginn furðulegt í fari hans, en
þó merkilegt.
Frá því að við hundskulfum
saman við sundnám í illviðrum
eitt vorið eftir fermingu, dáðist
ég oft að þrautseigju hans og á-
ræði til margra hluta, sem kost-
uðu hann meira erfiði en aðra og
liann leysti þó samvizkusamlegar
af höndum en aðrir menn. Þann-
ig sigraðist t. d. námsþorsti hans
og hægfara greind á tornæmi
hans með ástundun og elju og
skóp gott minni. Tilsögn kennara
var honum gagnslítil, en sjálfur
glímdi hann við námsefni og síðar
ýmis störf og náði á þeim ein-
hverjum fastatökum með ein-
hæfni sinni og þreki. Engu vissi
ég hann kvíða. Hann gat sagt
lutns í tojusti þess, að Bretinn gerði
blaðið sitt ekki órnerkt orða sinna.
En livað sein þessu líður, þá
heimtar almenpingur að íá að vita,
hvað gert hefur verið til þess að
koma Bretunum út, og hvað því veld
ur að þeir fara ekki.
Listsýningin
opin frá kí. 10—22 daglega fil
22« okfóber.
Tílkynning
frá Ríkíssfjóra
Fimmtudaginn 9. október 1941
kl. 15,30, var haldinn ríkisráðs-
fundur í herbergjum ríkisstjóra í
Alþingishúsinu.
Þar var gefið út opið bréf, sem
stefnir saman Alþingi til auka-
fundar mánudaginn 13. október
kl. 14,00.
Ríkisstjóri skipaði Skarphéðinn
Þorkelsson lækni í Hesteyrarhér-
aði frá 1. október 1941, á sama
fundi, og veitti Dr. Ölafi Daníels-
syni lausn frá embætti frá 1. okt.
1941.
Auk þess voru gefin út að nýju
nokkur lög skv. fyrirmælum Al-
þingis.
Adalfuadur
Prestateiagsms
Aöaliundur Fiestaxelags ls-
lunas nexst í dag í laasKoianum.
Fundunnn heist meo guospjon-
ustu, sem iram xer í íiasKoiaKap-
eilunm. feera imoriK Kainar pre-
uiKar. Guospjonustan heist ki. iu.
a morgun neijast tundir Ki. 9.á0
og verour iunuunum iokjú annao
Kvöld.
íneo bKinn, sem orauzt gegnum
toixærui J o tuimeima:
ivostn eru Detri
neidr en kiokkvu sé
hveim, er ius er tara.
1 siikum nug og glaoværri ro
iór iiann sioustu gonguna. Mao
eg, þegar hann stoo upp, par sem
vio voium í samverki, Dao mig sja
iyrir þvi tii kvoldsins, - þvi ao
eg þari iiiílega tn iæknissKOOun-
ar”, — stikaoi burt, steig fast cil
jaröar og skrerin meö hægaia
móti. Þótt hann væri föiur og
gæia á því engar skýringar, grun-
aöi ekki nokkurn mann, aö nann
bar þar banamein meö kvöl i
hverju spori og áttí ekki ettir
nema helstriö, aó visu missiris-
langl. HarviOkvæmar tilímnmgar
hans, tengdar þvi, sem hann tal-
aði sjaicinast um, bæroust lítt
gagnvait bananum opnum- „Þá
gaf sinurn sveim [ sverös mmn
taðir iierðu”, mæltx loriiKappmn;
Gisli Gísiason haiöi þaö frá á-
gætri, ástríkri móöur að liía og
deyja með þreki.
Eg liugði Gísla þögulan, ein-
beittan trúmann, þótt ég hnýstist
aldrei ettir trú hans um fram-
haldslífið. Nú gæti ég sætt mig
vio lok tilveru hans, því að hann
lifði vel. En hitt kætir mig að
sjá hann i anda skálma bratt-
gengan upp hinn þrönga og
grýtta veg til himnahliðs meö
£ömu vissu og barnslegum ötul-
leik og hverja grýtta braut á lífs-
ferlinum.
Björn Sigíússon.
Leiðrétting.
Nokkur orð féllu burtu úr nið-
urlagi greinarinnar: „Sýnið þegn-
skip svo þeir ríku geti orðið rík-
ari”, sem birtist í blaðinu í gær.
Niðurlagið átti að vera þannig:
Þegnskapartal Morgunblaðsins
þýðir að þessu sinni þetta:
Verkamenn, takið því með þegn
skap, þó kaupið verði lækkað og
lögfest. Bændur, takið því með
þegnskap þó verð á landbúnaðar-
afurðum verði lækkað. Þið megið
búast við að ölafur Thors og Jón-
as Jónsson semji um að láta þing-
ið'gera þessar kröfur til ykkar og
þá verðið þið að muna, að taka
henni með þegnskap, því það er
eina leiðin til þess að þeir ríku
geti haldið áfram að græða á ykk-
ur.