Nýtt dagblað - 30.12.1941, Síða 3
r
Þriðjudag-.’f 30. desember 1941'.
———Mfcll 11« rnmmm ■ i n ■ I
»ÝTT DAGBESB ’
H ■MiLIIIMJML-WMIILlJLmMI Ull !!■ .. T ~~
oBcGjai>pó^iiciiaii
Eigandi og útgefgndl:
Gunnar Benediktsson.
Uitstjórax:
Einar Olgeirsson (4b.)
Sigfús Sigurhjartarson.
Bitstjórn:
Hverfísgðtu 4, wfmi 2270,
Afgreiðsla:
Austurstræti 12, síxni 2184.
Víkingsprent h. f.
Bæjarsffórnar^
kosningarnar
Baráttan um bæjarstjórn
Reykjavíkur er hafin. Sósíalista-
flokkurinn hefur ákveðið lista
sinn, eina lista þjóðstjórnarand-
stæðinga, sem í kjöri verður.
Sósíalistaflokkurinn er eini
flokkurinn, sem haldið hefur uppi
sífelldri og markvissri baráttu
gegn þeim afturhaldsoflum, sem
drottnað hafa yfir Reykjavíkur-
bæ.
Sósíalistaflokkurinn hefur bar-
ist gegn atvinnuleysinu, sem vald
hafarnir leiddu yfir verkamenn
Reykjavíkur. Aldrei þreyttist
flokkurinn á að bera fram kröf-
ur verkamanna um vinnu, um
brauð, um réttinn til að skapa
velmegun handa fjölskyldum sín-
um og þjóðfélaginu sem heild.
En það var íhaldið, sem nú gerir
gyllingar við verkamenn, sem
daufheyrðist við öllum þessum
kröfum og reyndi hvenær, sem
það þorði, að nota neyð verka-
mannanna til að lækka kaup
þeirra í þágu nokkurra stórat-
vinnurekenda.
Sósíalistaflokkurinn barðist
sleitulaust fyrir því að bætt yrði
úr húsnæðisvandræðunum. Ár eft
ir ár bar hann fram kröfur fólks
ins um að fá að byggja hús yfir
sig. Ár eftir ár felldi íhaldið þe3S
ar tillögur.
Og þannig mun íhaldið halda
áfram að stjórna, — halda við
atvinnuleysi — fyrir stóratvinnu-
rekendurna, — halda við húsnæð-
isvandræðum — fyrir húsabrask-
arana, — ef það fær að ráða
áfram. Og þó ekki verði ef til vill
hægt að koma íhaldinu úr meiri-
hlutaafstöðu við þessar kosning-
ar, þá nægir atkvæðatap þess og
sigur Sósíalistaflokksins til þess
að sýna hvert stefnir og koma
þeirri skriðu af stað, sem að lok-
um mun afmá yfirráð íhaldsins
yfir Reykjavíkurbæ.
Þeir, sem kjósa með þjóðstjórn
aröflunum nú, eru að kjósa at-
vinnleysi og húsnæðisvandræði,
þegar það yrði á valdi bæjar-
stjórnar Reykjavíkur að ráða
einhverju um þau mál.
Og þeir sem nú kjósa íhaldið
í bæjarstjórn Reykjavíkur kjósa
fleira. Þeir kjósa ranglætið í fá-
tækramálunum, sítingsháttinn og
kæruleysið um æskulýðinn, aftur-
haldið í menningarmálunum.
Sósíalistaflokkurinn hefur bar-
ist fyrir réttlæti til handa styrk-
þegunum, — fullkomnum fram-
færslustyrkjum, sem ekki séu
ölmusur heldur réttur manna.
Sósíalistaflokkurinn hefur barist
fyrir framförum í menningarmál-
um Reykjavíkur, fyrir byggingu
nýrra skólahúsa, fyrir byggingu
æskulýðsheimilis, — en íhaldið
ihaldið hefur m. a, svikist um
að framkvæma slíkar byggingar,
þó tekizt hafi að koma fjárfram-
lögum til þeirra á fjárhagsáætl-
un-
Bn bg.ráttan um þessar bæjar-
15 MILLJÓNIK EÐA 7 MILLJ-
ÓNIK.
Eiga bæjarbúar að borga 15
milljónir eða 7 miljlónir fyrir
hitaveituna? ,
Eiga þeir að borga hitann sem
hann gefur með stríðsverði eða
iriðartímaverði ?
Það er engum efa' bundið að
hitaveitan kostar ekki minna en
15 milljónir króna, og það er
jafnvíst að ef þann kostnað á að
borga með því fé, sem bæjar-
búar greiða fyrir hitann, þá svar
ar verðið á hitanum til þess að
kynnt væri með mjög dýrum kol-
um, líklega álíka dýrum eins og
þau eru nú.
Ef það afturhald sem nú ræð-
ur bæjarmálum Reykjavíkur,
verður við völd, verða hitanot-
endur að borga minnst 15 millj-
ónir króna fyrir hitaveituna, og
hitann verða þeir að borga með
stríðstíma verði.
Verði hinsvegar farið að tillög-
um Sósíalistaflokksins, verða
stríðsgróðamennirnir látnir borga
þann kostnað við hitaveituna, er
fer fram úr því sem hún hefði
kostað fyrir stríð.
Þá þurfa hitanotendur aðeins
að borga 7 milljónir króna, og
hitaverðið svarar til friðartíma
verðs á kolum.
s
BARÁTTAN UM GRUNNKAUP-
IÐ
Það er nú orðið alveg ljóst,
hvernig þeir Stefán Jóhann og
Ólafur Thors hafa hugsað sér að
framkvæma frjálsu aðferðina til
að halda grunnkaupinu óbreyttu.
Aðilarnir, sem þeir hafa ætlað
sér að nota eru þessir:
Stjórnir Dagsbrúnar og Hlífar,
forseti Alþýðusambandsins, Sigur
jón Á. ölafsson og félagar hans
í Félagsdómi, og síðast en ekki
sízt, sáttasemjari, ásamt hjálpar
kokkum, sem stjórnin hyggst að
leggja honum til.
stjórnarkosningar er um meira en
bæjarmálastefnuna í Reykjavík,
svo geysilega þýðingarmikil sem
hún er.
Bæjarstjórnarkosningarnar eru
líka prófsteinn á afstöðu þjóðar-
innar til þjóðstjórnarinnar, þeirr-
ar ríkisstjórnar, sem svift hefur
íslendinga réttinum til að kjósa
til þings, brotið á þjóðinni stjórn
arskrána, myndað forríka millj-
ónamæringastétt en kúgað alþýðu
manna svo sem yfirstéttin frek-
ast hefur treyst sér til.
Bæjarstjórnarkosningarnai- eru
fyrsta tækifærið, sem kjósendur
fá til að segja álit sitt á þjóð-
stjórninni, til að fella dóm sinn
yfir verkum þjóðstjórnarflokk-
anna, — og það er ekld gott að
vita hvenær slíkt tækifæri gefs.t
aftur. Þjóðstjórnarflokkarnir ætia
sér að fresta þingkosningum með
an stríðið stendur og þó þeir láti
svo i veðri vaka sem þeir ætli að
láta kjósa næsta vor, þá er bezt
að trúa því varlega.
Þessvegna verða allir andstæð-
ingar þjóðstjórnarinnar að kveða
upp úr með andúð sína gegn yf-
irráðum þeirra ólafs Thors og
Jónasar frá Hriflu yfir landi og
lýð, með því að greiða atkvæði
mótl þjóðstjórnarflokkunum, en
með andstæðingi þjóðstjórnarinn-
ar, Sósíalistaflokknum við þessar
kosjiingar.
1 bakhöndinni er vald, sem
stjómin telur sig hafa til þess
að gefa út bráðabirgðalög.
Verkalýðsfélögin verða að vera
við því búin að mæta öllúm þess-
um vélabrögðum. En það gera þau
bezt með því að fela verkamönn-
um einum stjómarstörf í
félögum sínum, og það
verkamönnum, sem fullvíst er um
að ekki séu í þjónustu atvinnu-
rekenda. Þetta verða verkamenn
í Dagsbrún og Hlíf alveg sér-
staklega að athuga.
Þegar verkalýðsfélögin hafa
valið sér örugga og stéttvísa
verkamannaforustu geta þau gert
öll vígi afturhaldsins að engu,
og hindrað allar þess aðferðir,
bæði frjálsar og lögbundnar, til
þess að halda grunnkaupinu ó-
breyttu.
ATÐ HÖFUM .YALIÐ OKKUK
ÓHÆFA FOKUSTU, VEKKA-
MENN
Herra ritstjóri!
Eg hef oft rekið mig á þá stað
hæfingu í blaði yðar, að nú um
nokkurt skeið hafi aðstaða verka-
lýðsins til að ná fram rétti sín-
um í hagsmunamálunum verið
betri en áður fyrr á dögum hins
mikla atvinnuleysis. — Þetta er
mér einnig ljóst, en staðhæfi hins
vegar, að skilyrði út af fyrir sig,
eru hvergi næmi einhlít ef þau
em ekki notuð frekar enn kálið,
sem er látið vera kyrrt í ausunni
ósopið.
Það má ef til vill segja sem
svo, að nú, þegar ekki finnst einn
einasti atvinnuleysingi lengur og
allir hafa nóg að gera, að verka-
lýðurinn hafi hér með komið ár
sinni fyrir borð með vissum
hætti — eða svo gætum við hugs
að, sem lagt höfum upp úr því
að hafa ætíð eitthvað á milli
handa hvað sem kaupinu leið. En
reynslan hefur sannað mér það
nú, að það er ekki heldur nóg
að koma ár sinni fyrir borð, ef
ekki er róið með henni. Þetta er
nú höfuð meinið okkar verka-
manna. Við höfum sannast sagt
ekki enn reynst færir um að hag
nýta okkur þau tækifæri, sem
atvikin fengu okkur í hendur.
Þetta liggur fyrst og fremst í
því að enn höfum við í beztu trún
aðarstöðum stéttarsamtaka okkar
menn, sem eru fyrir flestra hluta
sakir óhæfir til forustu. Þetta eru
menn, se mekki aðeins láta undir
höfuð legjast að segja upp samn
ingum og bera fram sjálfsagðar
hagsbótakröfur á réttum tíma,
okkur til handa, heldur láta þeir
viðgangast fyrir augum sínum
margendurtekin taxtabrot, þrátt
fyrir ítrekaðar kvartanir viðkom-
andi verkamanna. Á morgun mun
ég, með leyfi yðar herra ritstjóri,
skýra blaðinu frá svolitlu dæmi
þess, hversu mikil börn við Dags
brúnarmenn höfum verið á seinni
árum í vali trúnaðarmanna.
Sá sami og um daginn.
SA SAMI OG UM DAGINN.
BÆJAKSTJÓRNARKOSNING-
AR OG SAMVIZKAN
Alþýðublaðið birti í gær á
fremstu síðu myndir af frambjóð
endum Alþýðuflokksins við vænt-
anlegar bæjarstjórnarkosningar.
Leiðari blaðsins var um „vonda
samvizku”,
Haraldur Guðmundsson et í
baráttusæti á listanum.
3
Lístí Sósíalístaflokksíns
Framh. af 1. síöu.
20. Jón Guðjónsscm, trésmíÓam., BergstaÓastrœti 50.
21. Jónas Ásgrímsson, rajtíirki, jormaður Raftíirkjafélagsins,
Laugatíeg 21.
22. GuÓmundur Jóhannsson, blikk.smiÓur, formaÓur Blikksmiða-
félagsins, Hringbr. 158.
23. AÖalheiÖur Hólm, starfsstúlka, jormaður Starfsstúlknafélags-
ins Sókn, MiÓstrœti 8.
24. Dýrleif Árnadóttir, skrifari, Miðstrœti 3.
25. Rósinkrans ítíarsson, sjómaÖur, Laufástíeg 6.
26. Eðtíarð SigurÖsson, tíerkamaÖur, Litlu-Brekku> GrímsstaÖah.
21. Zophonías Jónsson, skrifstofum., Óðinsg. 14 A.
28. Sigurtíin Össurarson, sjómaður, Hörpugötu 36.
29. Jón Rafnsson, skrifstofumaður, Njálsgötu 16.
30. Brynjólfur Bjarnason, alþingismaður, Brekkustíg 14 B.
Árásin á Noreg
Framhald af 1. siðu.
hylja þá í þokubandi. Tókst vel
að lenda, en þegar upp í þorpið
Syðri Vágsöy kom, hafði þýzka
setuliðið búizt rammlega um til
varnar, og var barizt um hvert
hús við aðalgötu þorpsins, og
brunnu Þjóðverjar sums staðar
inni vegna þess að þeir héldu á-
fram að verjast, þótt eldur væri
kominn í húsin af handsprengjun-
um. Eini skriðdrekinn, sem setu-
liðið hafði, var eyðilagður í bar-
dögunum.
Jafnframt því sem barizt var,
unnu brezkar sveitir að eyðilegg-
ingu þeirra mannvirkja, er Þjóð-
verjar geta haft hernaðarnot af.
Var það sérstökum erfiðlejkum
bundið vegna þess, að barizt var
skammt frá stöðum þeim, er
sprengingar þurfti að gera.
Eftir snarpan bardaga tókst að
yfirvinna þýzka setuliðið og fram
kvæma það, sem landgöngulið-
inu hafði verið fyrirskipað, og
bjóst árásarherinn þegar til brott-
ferðar.
Brezkar sprengjuflugvélar og
orustuflugvélar tóku þátt í aðgerð
um þessum. Þær vörpuðu sprengj
um á strandvirki Þjóðverja og
réðust að þeim með vélbyssuskot-
hríð — Jafnframt sem árásin var
gerð á Vágsöy réðust brezkar j
sprengjuflugvélar á flughöfn
Þjóðverja í Herdla, nálægt Berg-
en, og er það meðal annars talið
'hafa orðið þess valdandi, að
furðulega lítið var um varnir
þýzkra flugvéla r Vágsöyárásinni.
í leiðangri, er brezkar sprengju-
flugvélar fóru suður með strönd-
inni, fundu þær þýzka skipalest
og tókst að sökkva einu flutn-
ingaskipanna.
í öllum þessum árásum misstu
Bretar 8 sprengjuflugvélar og 3
orustuflugvélar, en 4 þýzkar flug-
vélar voru eyðilagðar.
Árásarherinn reyndi eftir megni
að komast hjá því, að eyðileggja
eignir Norðmanna, en Þjóðverj-
ar höfðu búizt um í flestum helztu
húsum þorpsins, svo ekki varð
hjá því komizt, að þau yrðu fyr-
ir skemmdum eða eyðilegðust
með öllu. Ekki var árásarmönn-
um kunnugt um, að neinir ó-
breyttir borgarar hefðu særzt, en
vildu ekki taka fyrir það. En í-
búar létu óspart í ljós hrifningu
sína yfir árásinni á þýzku kúgar-
ana og vildu helzt allir fara til
Englands. En ekki var minnzt á
það í fregnunum hvort þeir hefðu
Petigið far.
Churillll I Ittaiua
Wavcll í §)únkin$
Winston Churchill fór snögga
ferð til Ottawa, höfuðborgar Kan
ada, í gær, og tók þar þátt í
íundum stjórnarinnar. En sér-
iræðingarnir sem með honum
voru héldu áfram ráðstefnum í
Washington.
Lét Churchill svo ununælt við
blaðamenn í Ottawa, að hann
gerði ráð fyrir að strax er liann
kæmi aftur til Wasliington yrði
hægt að taka þýðingarmiklar á-
kvarðanir.
Sir Archibald Wawell, yfirfor-
ingi Breta í Indiandi, hefur und-
anfarið verið í Sjúnking, liöfuð-
borg Kína, og rætt þar styrjald-
ai-mál við Sjang Kajsjek.
Höfuöborg Fíl~
íppseyía í vax~
andí faæffu
Japanir hafa enn sett á land
mikið herlið á Lúsoneyju, þar á
meðal skriðdrekasveitir og ridd-
aralið og hefur varnarherinn á
norðurhluta eyjarinnar hörfað
nokkuð. Sækja Japanir fram í átt
til höfuðhorgarinnar Manila bæði
úr norðri og suðaustri.
Hollenzkar sprengjuflugvélar
hafa sökkt 12 japönskum her-
flutningaskipum í nánd við Fil-
ippseyjar síðustu viku.
Á Malakkaskaga hafa litlar
breytingar orðið, en Japanir til-
kynna að þeir hafi tekið tin-
námubæinn Ipoh.
Það er nú staðfest að Japanir
hafi náð á vald sitt bænum Kúts-
ing, höfuðborg Saravakríkisins á
Borneó.
Stórrigningai tefja
hemaðaraðgerðirn-
ár í Líbíu
I fregnum frá Kairo í gær seg-
ir að nú sé enginn vafi á því
lengur að það er meginher Þjóð
verja í Líbíu, eða réttara sagt
það sem eftir er a,f honum, sem
verst norður af Agedabia ásajnt
ítölskum lier.
Undanfarna sólarhringa hefur
verið rigning á vígstöðvunum í
Líbíu og hefur það dregið mjög
úr hernaðaraðgerðum, Bretar
balda því stöðugt áfram að
þjarma að fasjstaherjunum, sem
eru á undanhaldi til ve3#urs.