Nýtt dagblað


Nýtt dagblað - 30.12.1941, Qupperneq 4

Nýtt dagblað - 30.12.1941, Qupperneq 4
 Úr'borglnnl Næturlæknir er í nótt: Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapótekum. Skilið könnunarlistunum! Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Lög úr tón- filmum. 20.30 Erindi: Bókstafurinn og andinn (Grétar Fells rithöf.). 20,55 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á celló (dr. Edelstein, píanó: dr, Urbantschitsch): a) Gabrielle: Sónata í G-dúr. b) Sónata í F-dúr. 21.25 Hljómplðtur: Píanókonsert ,í e-moll eftir Chopin. Félag járniðnaðarmanna heldur félagsfund í kvöld kl. 8 í Iðnskól anum, niðri. Til umræðu verða samningamir. Safnið í kosningasjóðinn! Verzianir og skrifstofur vefnað arvörukaupmanna, matvörukaup- manna, kjötverzlana, skókaup- manna, búsáhaldakaupmanna og Kaupfélags Reykjavíkur og ná- grennis verða lokaðar föstudag- inn 2. janúar vegna vörutalning- ar. Safnið í kosningasjóðinn! Leiðrétting. 1 bæjarmálastefnu- skrá Sósíaliktaflokksins í síðasta blaði átti að standa í V. lið (Tryggingarmál) 1. (Sjúkrasam- lagið) b-liður: Sjúkrasamlag Reykjavíkur taki lyfjaverzlun fyrir samlagsmenn sína í sínar hendur til að lækka lyfjaverðið. Skilið könnunarlistunum! Gullna hliðið verður sýnt í kvöld. Næsta sýning verður á nýársdagskvöld og hefst sala að- göngumiða kl. 2 í dag. Sósíalísfar I Muníð cffír kosnínga sjóðnum þegar þið gcfíð nýársgjafír! Muníð að skíla könn- unarlísfunum! Efen ræðir oH Sfalin og Milotoif „Þýðíngarmesfu víðræður sem faríð hafa fram millí stjórna Breflands og Sovétríkjanna" Anthony Eden, utanríkisráðherra Breta, kom í gærkvöld heim til London úr ferð til Sovétríkjanna. Hefur Eden rætt við Stalin og Molotoff um styrjaldarmál og einnig um ýms atriði varðandi vandamál þau er leysa þarf að styrjöldinni loldnni. I fregnum frá London í gær var komizt svo að orði, að þetta væru þýðingarmestu viðræðurnar sem larið hefðu fram milli stjórna Bretlands og Sovétríkjanna. Sovétblöð telja heimsókn Edens þýðingarmikla og vott um liina nánu samvinnu milli ríkjanna, sem sé að skapazt. o><í>c> OOOOÓb<CXX><>OObOO<óóó6ó00000060600<k. 39 Ivan Majskí, sendiherra Sovét- ríkjanna í London og Sir Staf- ford Cripps sendiherra Breta í Moskva voru viðstaddir viðræður þeirra Edens, Stalins og Molo- toffs. Sendiherrar Breta í Tyrk- iandi og Iran voru kvaddir til Moskva til fundar við Eden. Eden skrapp til vígstöðvanna við Kalinin og hafði þár meðal annars tal af þýzkum stríðsföng- um. Kvörtuðu þeir mjög yfir kuldanum á austurvígstöðvunum, enda voru þeir illa búnir. Þjóðverjar mísstu 125 þúsund menn í sóknínní tíl Moskva Rauði herínn hefur sóff fram 65 km. að meðaltalí á öllum austurvígsföðvunum Kaupfd Nýtf da$blad „Vegna sóknar rauða hersins er nú svo komið að Moskva, höfuð- borg Sovétríkjanna, og Túla, vopnabúr þeirra, eru eliki lengur í hættu”, segir í yfirliti um sókn- ina er Moskvaútvarpið flutti í fyrradag. Sovétherinn hefur sótt fram að mcðaltali 65 km. á öllum víg- stöðvum, en þar sem sóknin hef- ur verið mest og tekizt hefur að reka fleyga inn í þýzku varnar- Iínurnar, eins og vestur af Túla, hefur rauði herinn sótt fram 125 til 150 km. Þýzki herinn hefur misst um 120 þúsund manna í síðustu stór sókninni á Moskvavígstöðvunum, Þjóðverjar hafa teflt fram öllu því liði er þeir áttu til í því skyni að stöðva sóknina, en það hefur ekki tekizt. Er nú að hefjast und- anhald herjanna vestur af Mos- lcva, er eiga á hættu innikróun vegna sóknar rauða hersins við Volokolamsk og Kalúga. Undanhaldíð ekkí sam~ kvæmf áæflun Rauði herinn tók í gær bæinn Mosovil austur af Orel. Á þessum vígstöðvum hafa Rússar náð í dagskipun þýzka hershöfðingjans á miðvígstöðvunum, er gefin var fyrir nokkrum dögum. Er þar gefin sú fyrirskipun, að þýzki herinn megi ekki hörfa um eitt fet, og verði að halda öllum stöðv um sínum, hvað sem það kosti. Sýnir dagskipun þessi greini- lega, að þýzki herinn er ekki á ,skipulegu undanhaldi samkvæmt áætlun” á miðvígstöðvunum. Rauði herínn fekur mikíð herfang Miðnæturtilkynning rauða hers ins skýrir frá hernaðaraðgerðum á öllum austurvígstöðvunum og hafi rauði herinn haldið áfram sókn og hindrað að Þjóðverjar gætu komið sér fyrir í sterkum varnarstöðvum. 1 fyrradag voru 26 þýzkar flug vélar skotnar niður á austurvíg- stöðvunum, en 6 sovétflugvélar fórust. Rauði herinn eyðilagði eða hertók 34 skriðdreka, um 1000 herflutninga- og vörubíla og 35 íallbyssur. Leikfélag Reykjavíkur. „Gnllna hliðiðu eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning í kvöld kl. 8. Útselt. Nœsta sýning verður á nýársdagskvöld. Aðgöngurniðaealan vúrður opin frá kL 2 í dag. MANNSKAÐAVEÐRIB eftir PHYLLIS BQTTOME sent eftir sér. Þá hefði faöir hans komiö sjálfur og talaö’ viö' hann í einlægni eins og maöur viö mann, og gert út um máliö á þann hátt, sem bezt átti vi'ö, eftir því, hvers eölis afbrotiö var. Nei, Rúdi var hrædd- ur um að hann ætti aö velja um eitthvaö, taka ein- hverja skyndilega ákvörðun, sem sér væri um megn aö ráða fram úr í flýti. Hann minntist þess rneö sárs- auka, aö í fyrra sumar haföi hann veriö látinn velja um,, hvort hann vildi heldur fara meö systkinunum til baðstaðar viö Starnbergsvatnið, þar sem hann geti upplifaö óþekkt ævintýri, eöa, sem honum þótti öllu meiri mannsbragur aö, aö fara meö foreldrum sínum til Svíþjóöar, og vera viöstaddur, þegar fööur hans yröi aí'hent Nóbelsverölaunin. Hann hlakkaöi til aö sjá fööur sinn táka viö verðlaununum, og það vai’ svo heillandi aö geta hugsað sem svo: Eg er sonur þessa manns. Eg á hlutdeild í heiöri hans. Enginn hinna strákanna á annan eins fööur. Aftur á móti langaöi hann mikiö til þess aö fullkomna sig í sundlistinni og Emil haföi lofaö aö kenna honum skriösund. Þaö var líka annaö en gaman aö fara á mis viö allt, sem kæmi fyrir eldri systkinin á meöan hann væri fjar- verandi. Þaö var úr vöndu aö ráða og ekki var hægt aö breyta til, er hann haföi ákveöið sig á annað borö, og auö- vitað’ valdi hann sér hið verra hlutskiptið. Hann lagöi af staö til Stokkhólms með foreldrum sínum, en var'ö svo veikur í lestinni. Þegar faöir hans haföi þrisvar fariö' meö hann á afvikna staöinn og auk þess baöaö vonsvikinn kollinn úr Kölnarvatni, þá datt gamla manninum þaö snjallræði í hug aö senda hann heim aftur frá næstu járnbrautarstöö- En það var ekki nánd ar nærri eins gaman viö Starnbergsvatniö og hann haföi búizt viö og Emil haföi enga þoiinmæði til þess aö kenna honum skriösund. Rúdi bjóst viö, aö eitthvaö þessu líkt væri á feröinni og hann geröi sér ekki von um aöstoö föður síns. Rúdi minn, mundi hann segja, þaö er ekki mitt aö ráða fram úr þessu, þaö veröur þú aö gera sjálfur. Sá, sem ekki veit hvaö hann vill, kemst aldrei aö neinni nið- urstöðu. Rúdi fór hægt upp síöustu tröppurnar og honum létti, þegar hann opnaöi skrifstofurnar og sá aö þaö var, aö minnsta kosti, engin glettni í svip fööur síns. Faðir hans horfði á hann, lengi og rannsakandi og mælti síðan: Jæja, Rúdi —• hvernig gekk til í skólan- um í dag? Þaö var annar hreimur í röddinni, en vant var, þegar hann spuröi um eitthvaö þessu líkt. Rúdi var heldur ekki áfjáöur í aö skýra frá því, sem gerzt haföi í skólanum. Hann hallaöi sér fram á skrifborðiö og fór aö fitla viö bréfapressu, sem var filslíkan og Rúdi haföi eitt sinn gefiö fööur sínum, þótt hann lang- aöi miklu meira til þess aö eiga gripinn sjálfur. Ekki sem verst, svaraði Rúdi meö tregöu. Ekki sem allra verst — en þaö kom dálítiö einkennilegt fyrir. Muller kennari fór enn einu sinni aö rifja upp allt þetta, sem viö veröum aö læra um hiö norræna blóö og drengurinn, sem sat hjá mér, baö um aö fá aö skipta um sæti, hann sagöi, aö þaö væri GyÖingsþef- ur af mér. Er þaö satt, pabbi, aö þaö sé önnur lykt af Gyöingum, en af ööru fólki? Einmitt þaö — hvaö hefur þessi drengur setiö lengi næstur þér? spuröi faðir hans. Augabrúnir hans fóru af staö og hreyföust svo einkennilega. Þaö var engu líkara en hann talaöi meö þeirn,, ekki síöur en munn- irnun. vVÍ.^&vJiij! Viö höfum veriö sessunautar í næstum, tvö ár — viö Pétur vorum. einu sinni vinir, svaraöi Rúdi. Og hann er nýfarinn að finna þennan þef? mælti . faöir hans. Eg held, aö hann geti hvorki veriö mikill né vondur, annars heföi hans kennt fyrr. Nicht wahr? Hvaö sagöi Muller viö drenginn? Hann sagði honum aö halda áfram viö sitt verk, svaraöi Rúdi, en eftir næstu frímínútur var hann flutt- ur og nú sit ég einn við gluggann. Muller hélt mér eftir, þegar kennsla var úti og var mér fjarska góður. Hann spurði, hvort mér þaétti nokkuö aö þvi aö vera Gyöingur. Eg sagöi honum, hvaö þú heföir sagt um Gyöinga, og hann sagöi, aö ég skyldi alltaf minnast þess og trúa því, en hann bættí því við, að ég skyldi ><*><><><><><><><><><><><><><><>&<><&

x

Nýtt dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.