Dagblaðið - 18.11.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 18.11.1975, Blaðsíða 19
Pagblaðið. Priðjudagur 18. nóvembcr 1975. 19 imi^íiL POS'T e Kine Featur., Syndic.'l., Inc . 1975 WorlO ^------ fc>'IO „Þetta er búðkaupsgjöf. Eigið þér brúðkaupsfrimerki.” Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 14.—20. nóvember er i Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokaö. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Sjókrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud,—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjtikrabifreið simi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Þeir niega nú hækka kaupið uin þessi núll koinma scx prósent fyrir mér, fininiaurabrand- arinn stendur alltaf fyrir sinu! Bridge I Suður spilar fjögur hjörtu i spili dagsins. Vestur spilaði út spaðaniu — og þar með fékk suður „fria” svinun. Suður gefur, allir á hættu. 4 DG103 V A532 ♦ 42 * 964 A 987 4 K652 y 9 v 74 ♦ AD875 ♦ G1093 4 K852 4 D107 4 Á4 y KDG1086 4 K6 4 ÁG3 Þegar spilið kom fyrir lét súð- ur spaðadrottningu blinds i þeirri von að austur mundi frek- ar leggja kónginn á en ef hann spilaði tiunni. En austur hafði áður spilað við græna borðið og lét litið. Þá tók suður trompin af mótherjunum með kóng og drottningu — tók siðan spaðaás- inn. Þá var blindum spilað inn á hjartaás og spaðagosa spilað. Austur lét kónginn og suður trompaði. En nú átti hann enga innkomu á spil blinds og varð þvi að gefa tvo tigulslagi og tvo laufaslagi. Tapað spil. Var eitthvað að? — Já suður er með tiu slagi beint i spilinu, svo lengi sem hann blokkerar ekki spaðann. 1 fyrsta slag — spaðaniuna — látum við spaða- þristinn úr blindum. — Drepum heima á ásinn. Þá eru trompin tekin af motherjunum með kóng og drottningu — og spaða spilað. Austur getur fengið á sinn kóng — en nú eigum við hjartaásinn sem innkomu á frislagina i spaða. Á þá hverfa tapslagirnir tveir i laufi. Suðuí gefur aðeins einn slag á spaða — tvo á tigul. Skák 1 meistarakeppni Hamborgar 1960 kom þessi staða upp i skák Nische, sem hafði hvitt og átti leik, og dr. Behnke. 18. fxe5! - Rd7 19. Hxf8+ — Hxf8 20. Del og svartur gafst upp. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landdkot: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangnr Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðia hclgidaga kl. 15—16.30. I.andspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 Og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. nóvember. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Vinur þinn gæti reynzt mjög hjálplegur varðandi erfitt verkefni er þú þarft að vinna. Eitthvað gæti komið þér á óvart i félagslifinu. Vandaðu klæðaburð þinn i kvöld. Fiskarnir (20. feb. — 20. marz): Það hvernig þú meðhöndlar smávægileg mistök gera öðrum grein fyrir þeim gáfum er þú býrð yfir. Sinntu snöggvast persónulegum bréfaskriftum þinum, þvi mikið liggur við að þú svarir einu bréf- anna fljótt. Hrúturinn (21. marz — 20. aprfl): Það mun rikja mikil spenna i kringum þig, haltu þig bara við hinn vanalega gang. Kvöldið ætti aftur að bæta upp leiðindi dagsins og fólk mun kunna að meta félagsskap þinn. Nautið (21. april — 21. maí): Manneskja er þú dáir ætti nú að sýna þér meiri áhuga en áður. Ekki muntu hafa neitt á móti þvi að takast á hendur nýjar skyldur þvi ætt- ingjar og vinir verða reiðubúnir að hjálpa þér. Tviburarnir (22. mai — 21. júni): Þessi dagur er heppilegur til að sinna opin- berum málum. Sérleg heill mun fylgja þér i öllu er þú gerir til að komast i sam- band við aðra. Vertu þvi glaðlegur og vinalegur i viðmóti. Krabbinn (22. júní — 23. júli): Ættingi þinn, sem þér þykir mjög vænt um, kynni að þurfa að fara i ferðalag og gæti það valdið þér nokkurri sorg. Dagurinn virðist verða mjög annasamur, en það verður þér ekki leitt þvi þú munt sjá árangur erf- iðis þins. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Það kynni að leysa peningavanda þinn ef þú bara hugsar þig betur um áður en þú eyðir. Þú ættir að geta slakað á yfir hljóðlátu fri- stundagamni i kvöld. Astamálin virðast frekar róleg um þessar mundir. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.) : Taktu ekki neina áhættu i fjármálum núna. Einnig eru stjörnurnar óhagstæðar öllum nýjum ráðagerðum i dag. t kvöld ættirðu að njóta félagsskapar gamalla vina þvi það ætti að heppnast vel. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú kynnir að dæma nýjan kunningja ranglega, svona við fyrstu kynni. Manneskja þessi ætti að reynast mjög trúverðug við nánari kynni. Þér ætti að takast vel upp i félagslifinu og ætti það að gleðja þig. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú ættir að eyða svolitlum peningum i sjálfan þig, þú átt það skilið, enda er liklegt að þú' komist að kjarakaupum i dag. Breyttar heimilisáætlanir ættu að vera þér i hag. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Persónuleg málefni þin ættu að komast á nýtt stig og færðu þar nóg að hugsa um. Vertu ekki að rasa neitt um ráð fram i rómantiskum málum, ekki er vist að þetta sé það eina rétta fyrir þig. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Leitaðl ráða allrar fjölskyldunnar um heimilis- málin. Engar heillastjörnur vaka yfir fjármálum þinum i dag og þú ættir að fara varlega með fé i dag. Afmælisbarn dagsins: Þú hittir liklega manneskju sem mun breyta lifi þinu mikið. Þér bjóðast stórgóð tækifæri til að bæta fjárhaginn. Likur eru á að þú byrjir á nýrri iþrótt eða tómstundaiðju með hópi fjörugs fólks. Af þessu kann að leiða til ástarævintýris.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.