Dagblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 6
6 Pagblaöiö Laugardagur 6. desember 1975. I NÝJA BIO P GAMLA BIO 8 Sounder Mjög vel gerð ný bandarisk lit- mynd, gerö eftir verðlaunasögu W. H. Armstrong og fjallar um lif öreiga i suöurrikjum Bandarikj- anna á kreppuárunum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góða dóma og af sumum verið likt viö meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiöinnar. Aöalhlutverk: Cicely Tyson, Paul Winfield, Kevin Hooks og Taj Mahai. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ tSLENZKUR TEXTI. Black belt Jones Hörkuspennandi og hressileg, ný, bandarisk slagsmálamynd i lit- um. Aðalhlutverkið er leikiö af kar- atemeistaranum Jim Kelly, úr t klóm drekans. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gripið Carter Michael Caine Enska sakamálamyndin vinsæla með Michael Caine. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Hefðarfrúin og umrenningurinn WALT DISNEY priiMtt 1 TONABIO 8 Hengjum þá alla Clint Eastwood sýnd klukkan 5, 7 og 9,15. Hafnarfiröi Sfmi 50184. Flóttinn úr fangabúðunum Hörkuspennandi mynd úr siðari heimsstyrjöld. Sýnd kl. 8 og 10. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sigurvegarinn Hin æsispennandi kappaksturs- mynd með Paul Newman o.fl. Sýnd kl. 5. Leikfélag Kópavogs BÖR BÖRSON JR. Næsta sýning sunnudag kl. 3. Miðasalan opin alla daga frá kl. !7-21. Sími 41985. 1 HÁSKÓIABÍÓ Endursýnum næstu daga myndina Guðfaðirinn Myndin, sem allsstaöar hefur fengiö metaðsókn og fjölda Os- cars verðlauna. Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1 Pacino Sýnd kl. 5 og 9. At.h. Vinsamlegast athugið að þetta er allra siöustu forvöð að sjá þessa úrvalsmynd, þar eð hún verður send úr landi að loknum þessum sýningum. rnrnm tuiuelle Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jrckin. Mynd þessi er aiís staðar sýnd við metaðsókn u,n þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristcll, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ISLENZKUFí TEXTI. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 3. Siðasta sinn. Hækkaö verö. HAFNARBÍO 8 Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. Framhald af hinni hugljúfu hrollvekju Willard, en enn meira spennandi. Joseph Campanella, Arthur O 'Connell, Lee Harcourt Mont- gomery. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. «1971 Walt Disney Productions Hin geysivinsæla Disneyteikni- mynd. Nýtt eintak og nú með tSLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 5 1 LAUGARASBIO 8 Fraeg bandarlsk múslkgaman- mynd. Framleidd af Francis Ford Coppola. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími32075 Einvígið mikla Ný kúrekamynd i litum með tSLENZKUM TEXTA. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl.li. Jleimiíiómatur /-------------Mg----------------y ^unmtíjasur Fjölbreyttur hádegis- og sérréttarmatsedill iHánubagur Kjöt og kjötsúpa Hljómsveitin DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental i QA on S.endum 1*74-92 Smurbrauðstofan NiölsgBtu 49 — .Simi 15105 iólokaffi kvenfélagsins ,,Hringsins” verður aö Hótel Borg kl. 3 sunnudaginn 7. desember 1975. Skyndihappdrætti. Jólaskreytingar — Jólakort — Plattar. Allur ágóðinn rennur til Barnaspitala ,,Hringsins”. ÚTBOÐ Kröflunefnd óskar eftir tilboðum i málm- virki (handrið, stiga, ristar) i stöðvarhús Kröfluvirkjunar Suður-Þingeyjarsýslu. Útboðsgögn verða afhent i verkfræðiskrif- stofu vorri Ármúla 4 gegn 3.000.- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 14. janúar 1976 klukkan 11 fyr- ir hádegi. Vorum að taka upp glæsileg borðstofuhús- gögn og veggskápa úr massifum viði. Úrval af hjónarúmum, m.a. með bólstruð- um göflum (ameriskur still). Framleiðum springdýnur i öllum stærðum og stifleikum. Opið frá kl. 9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og laugardaga frá kl. 10—5. M!MÍ Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ARMÚU 4 REYKJAVlK ' SlMI 84499 Allt frá smáréttum upp í stórsteikur Veitingabúö Suöurlandsbraut2

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.