Dagblaðið - 02.06.1977, Side 9

Dagblaðið - 02.06.1977, Side 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JÚNl 1977. 9 VERÐUR ÖRYGGIS- RÁÐIÐ KVATT SAM- AN VEGNA RÓDESÍU! Vörubílartilsölu Mercedes Benz, 5-6 tonna, árg.ri97l ng Voivo. N-88, 12713’ tonna, arg. 1967. Upplýsingar f sfma 53086 eftir kl. 19. — Bandaríkjamenn og Bretar leggja til að svo verði gert Bandaríkjamenn og Bretar íhuga nú aö óska eftir fundi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna aðgerða Ródesíumanna í Mósambik. Andrew Young, full- trúi Bandaríkjanna hjá Samein- uðu þjóðunum, hitti Ivor Richard, fulltrúa Breta, að máli í gær og áreiðanlegar heimildir herma að niðurstaða fundar þeirra hafi verið að boða til öryggisráðsfund- P’ulltrúarnir tveir ræddu einnig við Kurt Waldheim, aðal- ritara Sameinuðu þjóðanna, í gær, en ekki er vitað hvað þeim fór á milli. Waldheim hafði áður gagnrýnt Ródesíumenn harðlega fyrir innrásina í Mósambik. Areiðanlegar heimildir hjá Sameinuðu þjóðunum herma að Bretar láti utanríkisráðherra Suður-Afríku, Pik Botha, vita um hvernig málefni Ródesfumanna þróast. Þá hefur Suður- Afrikumönnum þegar verið til- kynnt um áhyggjur Breta af innrásinni. SJONVARPSSTARFSMENN REKNIR FYRIR AÐ SÝNA MYND UM MARX Grímsbær 1 verzlunarmiðstöðinni Grímsbæ við Bústaðaveg er til leigu 70—80 ferm. eining. Uppl. í Fiskbúðinni. Tveir starfsmenn argentískrár sjónvarpsstöðvar hafa verið rekn- ir og aðrir fjórir harðlega áminntir fyrir að hafa sent út heimildakvikmynd um Karl Marx á síðasta fimmtudag. Sjónvarps- stöð þessi er um 60 kílómetra frá höfuðborg landsins, Buenos Aires, og sjást sendingar hennar auðveldlega þar. Tveir hæst settu menn stöðvar- innar fengu að halda stöðum sín- um. Þeim var þó skipað að gefa viðhlítandi skýringar á því, hvernig þeim hafi dottið í hug að sýna almenningi aðra eins mynd og þeir leyfðu sér að setja á dag- skrána. Stjórnin í Argentínu tók þessa sjónvarpsstöð eignarnámi fyrir þremur vikum. Talið var að hún stæði í einhverju sambandi við hóp manna, sem ásakaður hefur verið fyrir að fjárstyrkja vinstri- sinnaða skæruliða. Smurbrauðstofdn Njólsgötu 49 — Simi 15105 Svissneskur vínbóndi: Þynnti f ramleiðsluna — og notaði falska miða á flöskur sfnar með vatni Svissneskur vingerðarbóndi kom fyrir rétt í bænum Cully í Sviss á þriðjudag ásakaður um að Muhammad Ali kvænistáný Muhammad Ali þungavigtar- boxari hefur ákveðið að kvænast gamalli vinkonu sinni, Veroniku Porche, 19. júní næstkomandi. Þau eiga eitt barn saman. Veronika starfar sem sýningar- stulka. Ali, sem er 35 ára, hefur verið kvæntur tvisvar sinnum áður. Fyrstu konunni, Sonji Roi, gift- ist hann árið 1964 og skildi við hana tveimur árum seinna. — Þau voru barnlaus. — Þar á eftir gekk hann að eiga Belindu, sem hann síðan skildi við fyrr á þessu ári. Þau eignuðust fjögur börn. Skilnaðurinn við Belindu kost- aði Ali miklar dollarafúlgur. Hann varð að láta hana hafa tvær milljónir dollara i reiðufé, hús að verðmæti 114.000 dollara, 400.000 dollara verzlunarbyggingu og Rolls Royce, sem á að kosta 60.000 dollara. hafa blandað vatni í tugi þúsunda vinflaskna, sem hann sendi á markaðinn. Jafnframt var bónd- inn, sem á vínekrur í Valais- kantónunni i Sviss, ákærður um að hafa notað ranga miða á flöskurnar. Bóndinn notaði meðal annars miða með heitunum ,,Dole“ og „Pinot Noir“, sem eru tvær beztu rauðvínstegundir landsins. — Sami réttur og bóndinn mætti fyrir á þriðjudag dæmdi hann fyfir sjö árum í sex mánaða fang- elsi og bannaði honum að selja vín næstu fimm árin. Með bóndanum var einnig yfirheyrður 65 ára gamall bókhaldari. Hann er á- kærður um að hafa falsað bókhald bóndans til að fela vörusvik hans fyrir opinberum embættismönnum. Ijarit ■kyndihjálp! RAUÐI KROSSÍSLANDS Sjúkrahótal RauAa krossins ■ru á Akursyn og i Reykjavík. RAUOI KROSS ISLANOS Vorum að fá sendingu af þessum vinsælu Malaguti 50.cc. bifhjólum Hjólin eru með dempara að framan og aftan, á belgmiklum dekkjum sem gefa þeim mjög skemmtiiega fjöðrun og mikið burðarþol. Hjólin eru sjálfskipt og sérlega einföld í akstri. Hjólin eru oðeins 34 kg. Bensíneyðsla 2 I pr. 100 km. Hjói er henta allri fjöiskyldunni. Fáanleg í rauðum og bláum lit. Fáum einnig í þessum mánuði sendingu af Garelli Cross 50. cc. keppnishjólum. Nánari upplýsingar Malaguti umb. á íslandi KarlH. Cooper bíla varahluta verzlun Hamratúni 1, Mosfellssveit Simi 91-66216. Utsölustaður í Reykjavik: Hannes Óiafsson vélhjólaverzlun, Freyjugötu 1, Sími 91-16900. Hjólin verða kynnt í Hveragerði og á Selfossi föstudaginn 3. júni nk., á Akranesi laugardaginn 4 júní, í Reykjavík sunnudaginn 5. júni. Nánar augiýst i útvarpi. Hjólin vigta aðeins 34 kg. Bensín- eyðsla 21 Risaferðabingó — tískusýning fegurðardrottninga í Sigtúni fimmtudaginn 2. júníkl. 20 Hinir heimsfrægu Los Paraguayos Tropicales syngja og leika RISAFERÐABINGÓ 10 sólarlandaferðavinningar HÚSIÐ 0PNAÐ KL. 19.30. Missið ekki af þessu stærsta ferðabingói ársins og góðri skemmtun. Ungfrú íslands 1977, Anna Björk Kðvarðs. fulltrúi ísiands á Miss Universe keppnina og Ungfrú Reykjavík 1977, Sigurlaug Halldórsdóttir, fulltrúi íslands á Miss World fegurðarsamkeppn- ina sem haidin verður í London. sýna nýjasta tískukla-ðnaðinn. STÓRTÍSKUSÝNING á vegum Karon, samtaka sýningafólks, stjórnandi Hanna Frímannsdóttir.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.