Dagblaðið - 02.06.1977, Page 19

Dagblaðið - 02.06.1977, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JUNl 1977. Vladimir Muljavin Það hefur verið talsvert um þyrna á listabraut Pesnjari. Æfingar standa yfir marga tíma á hverjum degi — og það eru engar ýkjur. Þeir ferðast út um allt lýðveldið til að safna lögum og vísum og margt annað aðhafast þeir sem áheyrendur vita ekki um og sjá ekki i sviðs- ljósinu. Muljavin er ekki hrifinn af tónleikaferðum Pesnjari fara oft til útlanda í hljómleikaferðir. Af síðustu ferðum þeirra má nefna þátt- töku þeirra í alþjóðlegri tón- listarhátíð í Cannes, þar sem þeir vöktu verðskuldaða at- hygli og þóttu mjög ólíkir venjulegum popp-grúppum. Þar fengu þeir boð um að ferðast og halda hljómleika á Ítalíu, Bretlandi, Portúgal og Bandaríkjunum. Pesnjari ætla til Bandaríkjanna í desember. En Muljavin er ekkert hrifinn af slíkum ferðalögum og lítur á þau sem aðalvandamálið, þar sem þau trufli þá félaga í starf- inu. „Allt breytist með árunum. Kannski verður líka skipt um fólk í hópnum, en Pesnjari mun lifa áfram og halda áfram starfi sínu, vegna þess að þjóðlög eru 'eilíf,“ sagði Muljavin að lokum. (Boris Berman APN) PÁSKA- KROSS- GÁTAN Þá er búið að draga úr rectum lausnum sem bárust við páskakrossgátunni. Upp komu nöfn: 1. Hanna B. Jónsdóttir, Alfheimum 52, Rvk. kr. 10.000.- 2. Ida S. Danielsdóttir, Grundarstíg 9, Rvk. kr. 7.500,- 3. Asdís B. Pálmadóttir, Hraunsvegi 13, Njarðvíkunum kr. 5.000,- Agæt þátttaka var að pessu sinni og mjög margir voru með réttar lausnir. Það fór eins og búizt var við, að flestir töldu ,,Moska“ vpra gamla bifreið, sem er alveg rétt. Þó voru nokkrir sem héldu að um góðhest eða jafnvel hund að ræða, en hérna eru vísurnar: ölið leggur allt í rúst, ármenn sína bindur. örfljótt verður eymdar þúst, áður gæfu tindur. Þarna ertu „Moski“ minn, máttvana og lúinn, enda frægðar ferill þinn fyrir löngu búinn. Svo vil ég þakka öllum þeim mörgu sem sendu mér línu með lausnum sfnum og ekki sízt þeim sem sendu mér vísur. Gleðilegt sumar. Ranki. konar dæmisaga í óperuformi. Vladimir Miljavin samdi tón- listina við ljóð hvítrússneska skáldsins Janka Kupala, sem orti um líf alþýðunnar á 19. öld. Gagnrýnendur hrósuðu þessu verki upp í hástert en sumir áheyrendur, einkum þeir yngri, létu sér fátt um finnast. Ástæðan er vafalaust vana- festa, fólk vill heyra söngva á tónleikum eins og það er vant. En Pesnjari láta það ekki á sig fá, enda bjartsýnir menn. „Þetta söngvaform er orðið of þröngt fyrir okkur,“ segir .Muljavin. „Við þurfum stærri verkefni til að geta vaxið. Hvað áheyrendur snertir breytist smekkur þeirra frá einum tón- leikum til annarra. Við sjáum þetta á mörgum lögum sem virt- ust ákaflega flókin í fyrstu en eru nú á allra vörurn." Gleymum ekki þyrnunum Pesnjari láta ekki vinsæld- irnar stíga sér til höfuðs. „Ef einhver fer alltíeinu að hegða sér eins og „stjarna" reynum við að fá hann ofan af því,“ segir Muljavin brosandi. „Það borgar sig ekki að nema staðar á miðri leið og horfa á rósablöð- in sem hylja farinn veg. Þannig er hætt við að maður gleymi 19 ■Éfe SfíLffí- SK/KK HRlSTip 2/ vrykk OR % TRÉ vEfíSKfí fí RE/KN 1/ 5 VtFN rími { X ! ■; c i !:íi Áw/F 6Ð mkrruR SmjöR. L'/N/ mfíR IKHI háe SKÓL/ SKEL mr* EKKt X" fí$rfíKÍ>, ÖKúuLL þEKKT 'fíRQ - fiU-lÐ þVO 'eúú/ku 6/UrtLfíH B/EKUR HN/áH u/v SPILID STfífíK. X i £EDS NEVT/ FJf£R SK-ST. KfíUPfí T/L 1 V KLfíU$ 77?/ fíUÐ- L/NT) UN6- IfíENl/t 'TiriLL f SPKE//6 /EFN/ PúKfí ÆB/ mfíTfíR GEwnjifl e/nsunn T>fíN/J? f HLJOP k&rrpi Fofí- FEVUR Ga’öV/R Kúófífí ■ F/S /<•' U/f/M/V VlSfi nrr fífíKfí 6EPP UPP SfíKlR ) GÓF6/ 2E/NS vE- S/ELfíH KfíFF/ BRfíUD f íYlfíNI/ MTRfíR QoRá > < NJ»LP SpmUR uppne/ SrJPK rfi£r/tJ BRÚkm óL'fíHi V/ÓTfíii L/TLfí VfíN/h’ • T>fí N5 5K.6T. 5lfífpfí V 6RÖÐUR LONÞ SKST T/tTfíR f RÖDZ> Ufíú' DPR SÆTllv Z£/Nj V/fíXfí TÆ.P ff)fír/r/i TÓNN % : FÉLFtú V Rö - LYNV ÚR6. F/SKUH INN VE/Dfífí FÆR/ KL'fíR. 3fíR~ //y/v : > TfíÓNfí t f P■ S/n'fí fíSKfíR FU6L- 5 L'fíTR- XE/HS FpBSJí. Komfísr E/NK. sr. 9TRUN- £R KVÆÐ/S t REIÐI HyóÐ þEKKT/ FUGL ■ ■ 601) 6 RBlNlfí f TÆT- /N6! X KLfíGfí T>/ 'SKÓG! RE5 V X ct: cu vo -V \ K X * Uj O X Fþ O (V -vl > K K \ S R> X > > Qf • K \ K - vr> K K • q; S O Ck •O O K> ct: w K 0 £ fíi * > K * O o X X c* o o X vi 0 N K > • K X * X vO • VD N • R K) (V VA Qí \ o K 0. K K \ - VT) * Ki • o • Ck O • ct Ki • * K K • X 'x O K X V) v>) X • 0 X VD Q; K K QC Oí * •0 V3 K X Ui X vo Uj x O K 0 \ X vO Nl Ki X X s ct: N ■ K k • > W> </> </) e </> M </> c </> 3 3

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.