Dagblaðið - 27.08.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 27.08.1977, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. AGtJST 1977. 15_ Sunnudagur 28. ógúst 8.00 Morgunandakt. Tierra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Ot- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsaalustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Píanósónata i Es- dúr op. 122 eftir Franz Schubert. Ing- rid Haebler leikur. 11.00 Messa i Glaumbasjarkirkju í Skaga- firði (Hljófirituð 14. þ.m.) Prestur: Séra Gunnar Gislason. Organleikari: Jón Björnsson á Hafsteinsstöðum. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í liðinni viku. Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 15.00 Óperukynning: „Cavallería rusti- cana" eftir Pietro Mascagni. Flytj- endur: Fiorenza Cossotto, Adriane Martino, Carlo Bergonzi, Giangiacomo Guelfi, Maria Grazia Allegri, kór og hljómsveit Scalaóperunnar í Mílanó. Stjórnandi: Herbert von Karajan. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það i hug. Kristján skáld frá Djúpalæk spjallar við hlustendur. 16.45 Organistanémskeiðin i Skélholti. Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri þjóðkirkjunnar kynnir. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land. Jónas Jónasson á ferð vestur og norður um land með varðskipinu óðni. Fimmti áfangastaður: Þingeyri. 17.25 Hugsum um það. Andrea Þórðar- dóttir og Gísli Helgason fjalla um notkun og misnotkun róandi lyfja. Rætt við fanga, sálfræðing, lækni o.fl. (Aður útv. 28. april). 17.55 Stundarkom með munnhörpuleikar- anum Tommy Reilly. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Lífið fyrir austan. Birgir Stefánsson segir frá. 20.00 islenzk tónlist. Verk eftir Jón Leifs. a. Sönglög op. 4 og op. 18a. Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur; Árni Krist- jánsson leikur á pfanó. b. „Endurskin úr norðri“, hljómsveitarverk op. 40. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Dagskrérstjóri í klukkustund. Har- aldur Á. Sigurðsson ræður dag- skránni. 21.30 Balletttónlist eftir Tsjaíkovský. Hljómsveit tónlistarháskólans í Moskvu leikur. Dmitri Kítajenkó stjórnar. (Frá Moskvuútvarpinu). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 29. ágúst unútvarp. Veðuri 7.00 Morgunútvarp. ~Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunban kl. 7.50: Séra Sig- urður Sigurðarson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund bamanna kl. 8.00: Rögn- valdur Finnbogason lýkur lestri „Sög- , unnar af Ivari aula“ eftir Leo Tolstoj í þýðingu Kristínar Thorlacius (4). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Morgunpopp kl. 10.25. Morgun- tónloikar kl. 11.00: Hljómveit Bolshoj- leikhússins leikur „Bronzriddarann“, balletttónlist eftir Reinhold Gliére; Algis Martselovitsj Júraítis stj. / Kyung-Wha Chung og Konunglega fíl- harmonuíhljómsveitin i Lundúnum leika Skozka fantasiu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 46 eftir Max Bruch; Rudolf Kempe stj. / Sinfónfuhljóm- sveitin í Liége leikur „ófeliu", sinfón- fska stúdíu eftir Guillaume Lekeu; • Paul Strauss stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndraramir" eftir Leif Panduro. örn ólafsson les þýðingu sina (16). 15.00 Miðdegistónleikar: islenzk tónlist. a. Sónata fyrir pianó eftir Leif Þórarins- son. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur. b. Divertimento fyrir sembal og strengjatrió eftir Hafliða Hall- grimsson. Helga Ingólfsdóttir leikur á .sembal, Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu, Graham Tagg á lágfiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. c. Rapsódia fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrfm Helgason. Sinfónfuhljómsveit íslands leikur; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). . * * 16.20 Popphom. Þorgeir Astvaldsson kvnnir. 17.30 Sagan: „AJpaskyttan" aftir H. C. Anderson. Steingrlmúr Thorsteinsson þýddi. Axel Thorsteinsson les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Gfsli Jónsson mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Magni Guðmundsson hagfræðingur talár. 50.00 Ménudagslögin. 20.30 Afrfka — élfa andstwðnanna. Jón Þ. Þór sagnfræðingur fjallar um Malawf og Rhódesíu. 21.00 „Visa vid vindens angar". Njörður P. Njarðvík kynnir sænskan visna- söng, — fjórði þáttur. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðand- inn, Einar Bragi, les (26). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrengir. Búnaðarþéttur: A Molum í Hnítafiröi. Gísli Kristjánsson tafar við Jónas R. Jónsson bónda. 22.35 Kvöldtónleikar. a. Tríó I C-dúr fyrir • tvö óbó og enskt horn op. 87 eftir Ludwig van Beethoven. Peter Pon- grácz og Lajos Toth leika á óbó og Milhálv Eisenbacher á horn. b. Söng- lög fyrir kvartett op. 92 eftir Johannes Brahms. Gáchinger söngflokkurinn syngur; Martin Galling leikur á pfanó. Söngstjóri: Helmuth Rilling. c. Tónlist eftir Johan Helmich Roman, Johan Wikmanson, Lille Bror Söderlund og Evert Taube. Ake Olofsson leikur á selló, Lucia Negro á pianó og Bengt Olofsson á gitar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbmn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Marinó L. Stefáns- son byrjar að lesa frumsamda sögb, óprentaða; „Manni í Sólhlið'*. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- ríða. Morgunpopp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Clara Haskil, Geza Anda og hljómsveitin Filharmonia I Lundúnum leika Konsert I Es-dúr fyrir tvö pfanó og hljómsveit (K365) eftir Mozart; Alceo Gailiera stj. / Enska kammersveitin leikur Sónötu nr. 1 fyrir strengjasveit eftir Rossini; Pinchas Zukerman stj. / Rudolf Werthen og Sinfóniuhljómsveitin i Liége leika Fiðlukonsert nr. 7 I a-moll eftir Henri Vieuxtemps; Paul Strauss* stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- , ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndraramir" eftir Leif Penduro. Orn ölafsson lýkurlestri þýðingar sinnar (17). 15.00 Miðdegistónleikar: Frönsk tónlist. Noél Lee leikur á píanó etýður eftir Claude Debussy. Jacqueline Eymar, Giinter Kehr, Werner Neuhaus, Erich Sichermann og Bernhard Braunholz leika Píanókvintett I c-moll op. 115 eftirGabriel Fauré. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Alpaskyttan" eftir H.C. Anderson. Steingrimur Thorsteinsson þýddi. Axel Thorsteinson les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Keltnesk kristni og staðsetning Skél- holts. Einar Pálsson skólastjóri flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 21.00 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Tvö austurrísk söngvaskéld. Jessye Norman syngur lög eftir Gustav Mahler og Franz Schubert. Irwin Gage leikur á pfanó. 21.45 „Ljóð í lausaloik". Þórdís Richards- dóttir les úr nýrri bók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (37). 22.40 Harmonikulög. Charles Camilleri leikur. 23.00 A hljóðbergi. Fjórir gamanþættir: Bandarísku leikararnir Elaine May og Mike Nichols flytja. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 31. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Marinó L. Stefáns- son les framhald sögu sinnar um „Manna I Sólhlið" (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutón- list kl. 10.25: Páll lsólfsson leikur tón- list eftir Johann Sebastian Bach á orgelið í Allra-sálna-kirkjunni í Lund- únum. Morguntónleikar kl. 11.00: Ffl- ’ harmoniuhljómsveitin I Los Angeles leikur forleik að „Töfraskyttunni", óperu eftir Carl Maria von Weber; Zubin Metha stj. / Maurice André og Kammersveitin í MQnchen leika Trompetkonsert í D-dúr eftir Mií'hael Haydn; Han Stadlmair stj./Felicja Blumental og Sinfónfuhljómsveitin f Salzburg leika Píanókonsert nr. 1 I G-dúr eftir Giovanni Benedetto Platti: Theodore Guschlbauer stj., Charles Jongen og Sinfónfuhljómsveitin 1 Ant- werpen leika Konsertþátt op. 26 eftir Hubert Léonard; Gérard Cartigny stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Úlfhildur" eftir Hugrúnu. Höfundur byrjar lestur sög- unnar. 15.00 Miðdegistónleikar. Igor Zhukoff,* Grigory og Valentín Feigin leika Trio Pathetique f d-moll fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Glinka. Martin Jones leikur á píanó Etýðu op. 4 og „Masques" op. 34 eftir Szymanowski. André Isselee flautuleikari og Alex- andre Doubere sellóleikari leika „Gos- brunninn", tónlist eftir Villa-Lobos. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli bamatíminn. Finnborg Schev- ing sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hundraðasti landsleikur íslendinga í knattspymu. Hermann Gunnarsson lýsir frá Nijmegen í Hollandi siðari hálfleik Islendinga og Hollendinga i heimsmeistarakeppninni. 20.10 Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, sem leikur undir á pianó. 20.30 Sumarvaka. a. Þagar monningin kom svifandi að sunnan. Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga I Hornafirði rifjar upp atburði austur þar veturinn 1926. Baldur Pálmason flytur frásögnina. b. „Morgunbaan f Hvalfirði", Ijóð eftir Hall- dóru B. Bjömsson. Rósa Ingólfsdóttir les. C. Þáttur af Þorfojörgu kolku é Kolku- nesi. Knútur R. Magnússon les úr rit- um Bólu-Hjálmars; sfðari hluti. d. Kór- söngur: Lijukórinn syngur lög eftir Jónas og Helga Helgasyni. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðand- inn, Einar Bragi, les (27). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (38). 22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.25 Fréttir. DagskráHok. Föstudagur 2. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Marinó L. Stefáns- son heldur áfram sögu sinni „Manna í Sólhlið" (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bsendur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitarverk eftir ýmis tónskáld. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Úlfhildur" eftir Hugrúnu. Höfundurles (3). 15.00 Miðdegistónleikar. John Lill leikur á pianó tónlist eftir Johannes Brahms: Tilbrigði um stef eftir Paganini op. 35 og KlavierstUcke op. 76. 15.45 Lesin dagskré nasstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Frakklandsferð i fyrrahaust. Gfsli Vagnsson bóndi á Mýrum í Dýrafirði segir frá. Óskar Ingimarsson les (1). 18.00 Tónleikar. Tilkvnningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Byrgium brunninn. Jón Björnsson sálfræðingur og Valgerður Magnús- dóttir fjalla um börn fráskilinna for- eldra. FVrri þáttur. 20.00 Tónlist eftir Hugo Alfvén. Sænskir listamenn flytja. 20.35 Á norðurhjara. Sigmar B. Hauksson tekur saman þáttinn og fjallar um ráðstefnu þá, sem Islendingar og ibúar nyrztu héraða Norðurlanda héldu í Reykjavík fyrir skömmu. 21.15 Tónlist fyrir fiðlu og pfanó eftir Isaac Albeniz, Pablo de Sarasate,. Manuel de Falla og Eugene Ysaýe.: David Oistrakh og Vladimír* Jampolský leika. 21.30 Útvarpssagan: T.Ditta mannsbam" eftir Martin Anderson-Nexö. Einar Bragi lýkur lestri síðara bindis í þýð- ingu sinni (28). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (40). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur" sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 1. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunban kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Marinó L. Stefáns- son heldur áfram að lesa sögu sina um „Manna f Sólhlíð" (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir öðru sinni við Pétur Guðjónsson for- mann Félags áhugamanna um sjávar- Útveg. Tónleikar kl. 10.40. Morguntón- leikar kl. 11.00: Filharmoniuhljóm- sveitin í Berlín leikur Sinfónfu nr. 2 í d-moll op. 70 eftir Antonin Dvorák; Rafael Kubelik stj. / Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leikur „Ríkisepli og veldissprota", mars eftir William Walton og Scherzo úr „Lærisveini galdrameistarans" eftir Paul Dukas; André Previn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miðdegissagan: „Úlfhildur" eftlr Hugrúnu. Höfundur les (2). 15.00 Miðdeaistónleikar. Franski blásara- kvartettinn leikur Partítu í F-dúr f. blásarakviniett eftir Carl Ditters von Dittersdorf. Hugo Ruf, Susanne JLautenbacher, Ruth Nielsen, Franz Beyer, Heinz Berndt, Oswald Uhl, Johannes Koch, Wolfgang Hoffmann og Helmuth Imscher leika Konsert nr. 3 I G-dúr fyrir liru og kammersveit eftir Joseph Haydn. Fflharmoniu- hljómsveitin í Berlin leikur. Sinfóníu nr. 4 i B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18 00 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglagt mél. Gisli Jónsson mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Hjörtur Tryggvason á Húsavfk talar um Dyngjufjöll. 20.05 Laikrit: Vemalings Marat minn" aftir Aleksej Arbúzoff. Þýðandi: Steinunn Briem. Leikstjóri: Eyvindur Erlends- son. Persónurog leikendur: Lika.................Saga Jónsdóttir Marat................Þráinn Karlsson Leonidik...........Gstur E. Jónasson Sögumaður ..Þorsteinn ö. Stephensen 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. KvöJdsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axal Munthe. Þórarinn Guðnason les (39). 22.40 Kvöldtónleikar. Frá útvarps- stöðvunum I Baden-Baden og Helsinki. a. Kvintett í Es-dúr fyrir píanó og blásturshljóðfæri (K452) eftir Mozart. Sontraud Speidel og blásarakvintett leika. b. Þjóðleg tón- list frá Finnlandi. Þarlendir tónlistar- menn syngja og leika. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 3. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunatund bamanna kl. 8.00: Marinó L. Stefáns- son heldur áfram sögu sinni „Manna I Sólhlíð" (5). Tilkyningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóitir kynn- ir. Bamatími kl. 11.10: A heimaslóð. Hilda Torfadóttir og Haukur Ágústs- son sjá um tímann. Meðal annars verður lesið úr verkum Sigurðar Breiðfjörðs, Ólínu Andrésdóttur, Guð- mundar Böðvarssonar, Böðvars Guð- mundssonar, Jóns Helgasonar og Magnúsar Ásgeirssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér'um þáttinn. Efnið er sótt til Vest- mannaeyja. (Fréttir kl. 16.00, veður- fregnir kl. 16.15). . 17.00 Létt tónlist: Harmonikulög o.fl. 17.30 Frakklandsfarð f fyrrahaust. Gfsli Vagnsson bóndi á Mýrum i Dýrafirði segir frá. óskar Ingimarsson les (2). 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ihgar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landsleikur f knattspymu: Belgfa — isiand. Hermann Gunnarsson lýsir, siðari hálfleik frá Bruxelles. (Leikur- inn er liður f heimsmeistarakeppn- inni). ‘20.25 „Korméks augun svörtu" 150 ára minning Gisla Brynjólfssonar skálds. .Eirikur Hreinn Finnbogason tekur saman dagskrána og talar um skáldið. Lesið úr ritum Gísla og sungin lög við ljóð hans. 21.15 Svört tónlist — sjötti þéttur. Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Þriðjudagur 30. ágúst Mánudagur 29. áqúst Bjarni '20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarög dagskra. 20.30 iþróttir Umsjónarmaður / Felixson. 21.10 „Hamarinn, sem hnst af öllum ber" Látrabjarg er vestasti hlutinn af fjórtán kílómetra löngum og allt að 440 metra háum klettavegg, sem hefst við Bjargtanga, útvörð Evrópu I vestri. Fylgst er með bjargsigi og eggjatöku og rætt við Látrabændur, . Þórð Jónsson, Danfel Danfelsson og Asgeir Erlendsson. Sjónvarpið lét gera þessa mynd vorið 1970. Kvik- myndun Þórarinn Guðriason. Hljóð- setning Marinó Ólafsson. Umsjón* ómar Ragnarsson. Siðast á dagskrá annan jóladag 1971. 21.45 Kullervo (L) Finnskur söngleikur, byggður á frásögnum úr Kalevala- kvæðunum. Texti Pirkko Kurikka. Tónlist Eero Ojanen. Leikstjóri Laura Jántti. Flytjendur Tapio Aarre-Ahtio, Rea Mauranen og Erkki Saarela.. Bræðurnir Kalervo og Untamo búa saman ásamt fjölskyldum sínum og una vel sfnum hag, þar til öfundin kemur til sögunnar. Þeir berjast, og Untamo fyrirkemur fjölskyldu bróður sins ncma sveininum Kullervo, sem er nýfæddur. ILinn verður Þræll föður^ bróður sins, si*m selur hann slðar/í ánauð smiðnum Ilmarinen. Þýðahdi Hrafn Hallgrímsson. (Nortjylsion- Finnska sjónvarpið) 23.10 Dagskrértok. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Ellery Queen! Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Hnffurinn, sem hvarf. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Leitin afi upptökum Nflar. Leikin, bresk heimildamynd. 5. þáttur. „Finnifi Livingstone" Efni fjórða þátt- ar: Arið 1864 er enginn að leita að upptökum Nflar nema Baker-hjónin. Ferðalag þeirra um Afríku tekur þrjú ár, og hvað eftir annað komast þau i bráðan háska. Þau finna Albertsvatn, sem er mikilvægur hlekkur í leitinni miklu.. Dr. Livingstone kemur til Lundúna eftir sjö ára fjarveru, og hann hafnar kenningu Spekes. FVrir- hugað er, að Burton og Speke kapp- ræði um upptök Nilar. Þeir hafa ekki talast við i fimm ár, og kappræðurnar þykja hin mestu tfðindi. Þeir koma á fundinn, en neita að skiptast á skoðun- um. Speke fer á veiðar og verður fyrir skoti úr byssu sinni. Ekki er ljóst, hvort um slys eða sjálfsmorð er að ræða. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.15 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.35 Ógnarvopn Bresk mynd um hernaðarmátt risavcldanna Einkum er fjallað um ýmis ný vopn og varnir gegn þeim. I^ðandi Óskar Ingimars- son. Aður á dagskrá 10. ágúst sl., en endursýnd vegna þcss að þau mistök; urðu þá i dagskrárkynningu, að aug- lýst var, að myndin hæfist á þcim tíma, sem sýning hennar raunveru- lega lauk. 23.05 Dagskrérlok. Miðvikudagur 31. ágúst 20.0Q Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 20.55 Daglegt Iff f Hong Kong. Leikin mynd frá sænska sjónvarpinu um tólf ára dreng I Hong Kong, sem býr ásamt fjölskyldu sinni um borð f fiskiskipi, likt og þúsundir annarra fjölskyldna á eynni. Fiskimennirnir verða að róa æ lengra til fiskjar. Margir bátanna eru gamlir, og oft geisa fellibyljir á Kyrra- hafi. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nord- . :vision — Sænska sjónvarið) 21.45 Norðuriandaréð 25 éra (L) Mynd þessi lýsir m.a. norrænu samstarfi undanfarinn aldarfjórðung á sviði fræðslumála, vinnumála, almanna- trygginga, þróunarhjálpar, tolla- og skattamála. Rætt er við ýmsa stjórn- málaipenn, þar á meðal Poul Hartling, Karl Skytte, Trygve Bratteli, Lauri Korpelainen, Jón Skaftason og Erlend Patursson. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Dánska sjónvarpið) 22.30 Dagskrériok. Föstudagur 2. september 20.00 Fréttir og veður. 20.2.) Auglýsingar og dagekré. 20.30 Villiendur. Brcsk fræðslumynd um villiendur og.lifnaðarhætti þeirra árið um kring. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 20.55 Gengi fiskvinnslunnar Umræðuþátt- ur um hag fiskvinnslufyrirtækja. Stjórnandi Eiður Guðnason. 21.45 Ég elska þig. Rósa. (Ani ohev otah, Rosa) Israelsk bíómynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk Michal Bat-Adam og Gabi Otterman. Myndin gerist i" Jersúalem um sfðustu aldamót. Rósa er ung kona, sem nýlega er orðin ekkja. Hún tekur að sér mág sinn, sem er enn á barnsaldri, og elur hann upp, og samkvæmt ævagamalli hefði eiga þau að giftast, þegar hann er fulltfða karlmaður. Þýðendur Elfas Daviðsson og Jón O. Edwald. Aður á dagskrá 11. febrúar 1977. 23.00 Dagmkrérlok. Laugardagur 3. september 17.00 Iþróttir. Umsjónármaður Bjarni Felixson. 19.00 Enska knattspyman Hlé 20.00 Fréttir og vaður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Albert og Herbert (L). Sænskur gamanmyndaflokkur. Lokaþáttur. Töfrar tónlistarinnar Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.00 Á fljúgandi farð. Heimildamynd, tekin i Frakklandi, Bandarikjunum og Bretlandi, um Le Mans-kappaksturinn f Frakklandi og sögu kappaksturs í heiminum. Kvikmyndaleikarinn James Coburn ekur ýmsum gerðum sigursælla kappakstursbila og segir frá þeim. Þýðandi Guðbrandur Gfsla- son. 21.50 Glæstar vonir (Great Expect- ations). Bresk biómynd frá árinu 1946, byggð á sögu eftir Charles Dickens. Aðalhlutverk John Mills. Valerie Hobson, BernardMilesog Alóc Guinnes. Aðalpersóna mynUarinnar cr ungur maður. sem alist hefur upp hjá vnndalausum. ökunnur velgjörða maður urfleiðir hann að talsverðn fjárupphæð, og hann telur sig vita. hverjum hann á velsæld sfna að þakka. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. • 23.40 Dagskrériok. Sunnudagur 4. sqptember 18.00 Simon og krítsrmyndimsr. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Sögumaður Þór- hallur Sigurðsson. 18.10 Sögur dr. Seuss. Þrjár bandariskar* teiknimyndir, byggðar á sögum eftir dr Seuss, sem m.a. er kunnur hér á landi fyrir sögur slnar um köttinn með höttinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Aður á dagskrá 9. október 1976. 18.35 Böm um víðs vsrökl. Þessi þáttur er um börn f Eþfópíu. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. Hlé. 20.00 Fréttir og voður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Svítur úr Svanavatni. Frá listdans- sýningu í febrúarmánuði sl. Flytjendur íslenski dansflokkurinn. Nils-Ake Hággbom o. fl. Tónlistin er. eftir Tsjalkovski. Danshöfundur er. Ivanov og Marius Petipa. Baliett- meistari Natalie Konus. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.10 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Óvaöur í aðsigi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Þrir þjóðariaiötogar. Fýrsta myndin af 'þremur um 'þr’já stjórnmála- foringja, sem voru pjóðarleiðtogar og. bandamenn á timum seinni heims- styrjaldarinnar. Churchill. Roosevelt og stalfn. 1. þáttur. Winston Churchill. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.00 Að kvöldi dags. 23.10 Dagskrérlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.