Dagblaðið - 10.11.1977, Side 8

Dagblaðið - 10.11.1977, Side 8
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1977. * Rör er bara rör ...og dugar því miður skammt eitt sér í aðrennsliskerfi Rörið þarf góðatengihluta, tengi VATNSVIRKINN hefur allt, sem og múffu til dæmis. þarf til að koma vatninu Eða nippilhné, brjóstnippil, á leiðarenda. Allt þetta, sem ekki yfirbeygju, formúffu, straumté, verður séð: Inni i vegg og undir lok, hornhné eða minnkun - gólfi. svo eitthvað sé nefnt... og svo VATNSVIRKINN hefur aöeins auðvitað einangrun festmgar, vandaðar vörur á boðstólum - e.nstefnuloka að ogleymdum a||ar efnivörur til pípulagna úr krananum a endanum til þess að járni |asti k ekki leki. Þetta þekkja fagmenn og þeir, Vöruvöndun, þekking og sem byggja. Þeir vita líka, aö þjónustabyggðá25árareynslu. Vatnsvirkinn hf. Ármúla 21 - Sérverzlun með efnivörur til pípulagna BIAÐIÐ án ríkisstyrks Baðherbergisskápar Franskar rimlahurðir Nýkomnirbaöherbergisskápar með rímlahurðum, margargerðir Höfum einnig stakar rimlahurðir ístærðunum 61x40,198x40,61x50,198x50. Óvenju falleg vara. Gjörið svo vel að líta inn. Nýborg BYGGINGAVÖRUR ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755 Þá voru ekki einu sinni til skólprör — þegar byggt var við Ármiíiann um 1950 Minnum á hina frábæru NOAC (áðurSweba) rafgeyma. Takmarkað magn nýkomið ®nausth.£ CiAimtiíU 7_0 Síðumúla 7-9 Sími 82722 CHEVROLET NOVA w Otrúlegt en satt! í sparaksturskeppni BÍKR fór Chevrolet Nova, 8 cyl. 305 cu.in. sjálfskiptur, 39,56 km á 5 ltr. af bensíni, sem jafngildir 12,64 ltr. eyðslu á 100 km. og varð nr. 2 í sínum flokki. Þetta dæmi sannar fullkomlega að tæknimönnum G.M. hefur tekist að w gera þennan stóra bíl ótrúlega sparneytinn. Nú er ’78 árgerðin komin og er enn á sama hagstæða verðinu. Oft var þörf en nú er nauðsyn að tryggja sér bíl strax fyrir næstu hækkun. Chevrolet Nova-mest seldi ameríski bíllinn á íslandi. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Sími 38900

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.