Dagblaðið - 06.03.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 06.03.1978, Blaðsíða 4
16 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. MARZ 1978. Iþróftir Iþrótfir íþróttir íþróttir Sex stiga forusta Forest Nottingham Forest færðist enn naér iangþráðum meistara- titli á Englandi er Forest sigr- aði West Ham 2-0 á City Ground í Nottingham á iaugar- dag — á meðan töpuðu helztu andstæðingar Forest. Manchester City, sínum fyrsta leik í 10 leikjum — 0-3 á High- Ifury í Lundúnum gegn Arsenal. Everton missti stig til QPR og Chelsea vann sannfær- andi sigur á Evrópumeisturum Liverpool, 3-1 í Lundúnum. Nottingham Forest virkaði ekki sannfærandi gegn West Ham — lengi vel leit út fyrir markalaust jafntefli. En eins og svo oft áður í vetur neituðu leikmenn Forest að leggja árar i bát. Tvö mörk á lokakaflanum tr.vggðu sigur, tvö dýrmæt stig. David Needham skoraði með skalla — og síðan skoraði Skot- inn John Robertson úr tvítek- inni vítaspyrnu. A meðan tapaði City á High- bury — City hafði leikið 9 leiki í röð án taþs, sigrað í átta þeirra. Arsenal hins vegar hafði ekki unnið sigur í sex síðustu leikjum sinum. En eins og oft áður þá gerðist hið óvænta — . öruggur sigur Arsenal. Manchester City náði sér aldrei á strik, lék sinn lak- asta leik á árinu. Alan Sunder- land kom Arsenal í 1-0 fyrir leikhlé og í síðari hálfleik fylgdu tvö mörk, fyrst mið- •vörðurinn David Young og sfðan David Price. Asa Hart- ford, skoski landsliðsmaðurinn, var bókaður í níunda sinn á keppnistímabilinu. — Nottingham Forest sigraði West Ham 2-0 en Manch. City tapaði í fyrsta sinn í 10 leikjum Everton missti stig gegn QPR — eftir að Trevor Ross og Martin Dobson höfðu komið Everton í 2-0. En leikmenn QPR neituðu að gefast upp, þeir Don Shansk og John Holl- ings jöfnuðu. Þegar aðeins tvær mínútur voru til leiksloka skoraði Andy King — að því er virtist sigurmark Everton — en Ernie Howe tryggði QPR stig með marki á lokasekúndum leiksins, 3-3. Úrslit í 1. deild Arsenal — Manch.City Aston Villa — Leicoster Chelsoa — Liverpool Everton — QPR Derby — Newcastle Coventry — Birmingham Ipswich — WBA Leeds — Bristol City Manch. Utd. — Middlesborough Nottm. Forest — West Ham Wolves — Norwich 3-0 0-0 3-1 3- 3 1-1 4- 0 2-2 0-2 0-0 2-0 3-3 2. deild: Blackpool — Fulham Bolton — Brighton Bristol Rovers — Burnley Chariton — Blackburn C. Palace — Stoke Hull — Millvall Luton — Cardiff Oldham — Tottenham Orient — Notts. County Sheff. Utd. — Mansfield Sunderiand — Southampton 3. deild: Cariisle — Cambridge Chesterfield — Sheff. Wed. Hereford — Colchester Peterboro — Bury Plymouth — Chester frestað 1-1 2-2 2-2 0-1 3-2 3-1 1-1 0-0 2-0 0-0 1-1 2-2 1-0 2-1 2-2 Portsmouth — Walsall Port Vale — Shrewsbury 1-2 1-2 Preston — Bradford Rotherham — Gillingham 3-1 2-0 Swindon — Lincoln Wrexham — Exeter 4. deild: Bamsley — Doncaster Boumemouth — Hartlepool Brentford — Torquay Crewe — Wimbledon Dariington — York Huddersfield — Halifax Newport — Aldershot Reading — Northampton Rochdale — Stockport Southend — Southport 1-0 2-1 0-0 1-0 3- 0 0-0 0-2 2-2 2-1 0-0 2-1 4- 2 Pat Jennings, markvörður Ársenal, bjargar frá Alan Ta.vlor í leik West Ham og Arsenal á dögunum. Jafntefli varð 2-2 og Alan Ta.vlor skoraði annað mark West Ham i leiknum. Á föstudag skildu Swansea og Watford jöfn, 3-3 og John Toshack skoraði í sínum fyrsta leik með Swansea en hann er nú framkvæmdastjóri liðsins. Chelsea hefur verið Evrópu- meisturum Liverpool erfitt í vetur, unnu sannfærandi sigur á Liverpool í FA Bikarnum, 4-2 — og á laugardag sigraði Chelsea 3-1. Phil Neal kom Liverpool yfir á 50. mínútu eftir markalausan fyrri hálfleik — en aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Langley fyrir Chelsea. Steve Finnieston skoraði síðan tvö mörk fyrir Chelsea — sannfærandi sigur. Coventry hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með góðri frammistöðu — og góðri knattspyrnu. Coventry vann öruggan sigur gegn Birmingham, 4-0. Mick Fergu- son skoraði þrjú af mörkum Coventry, hið fyrsta eftir aðeins 25 sekúndur. John Beck skoraði fjórða mark Coventry — þessi ósigur fylgdi í kjölfar mótmæla áhangenda Birming- ham, sem kröfðust að öll stjórn féiagsins segði af sér. Annað lið til að vinna sann- færandi sigur var Bristol City -— í Leeds á Elland Road. Norman Hunter sýndi stórleik gegn sínum gömlu félögum í Leeds — og Ritchie og Gillies skoruðu mörk Bristol liðsins. Úlfarnir og Norwich áttust við í miklum baráttuleik á Molyneux í Wolverhampton — sex mörk voru skoruð, jafntefli 3-3. Daly 2 og Hibbitt skoruðu mörk Ulfanna — en John Ryan og Reeves (2) svöruðu fyrir Norwich. Tony Brown skoraði tvívegis gegn Ipswich — en þeir Mick Mills og John Wark svöruðu fyrir Ipswich. I 2. deild gerðu öll efstu liðin jafntefli — Tottenham var heppið að ná jafntefli gegn Oldham — sem var mun betra liðið. McNab skoraði fyrir Tottenham en Taylor svaraði fyrir Oldham. Á Burnden Park í Bolton áttust við Bolton og Brighton — jafn- tefli varð í heldur slökum leik. Reid skoraði fyrir Bolton en Horton svaraði fyrir Brighton. Wrexham heldur sínu striki í 3. deild — sigraði Exeter 2-1 í Wrexham. Þeir McNeil og Gra- ham Whittle skoruðu mörk Wrexham. Staðan í 1. deild ar nú: Nottingham. F. 29 19 7 3 54-18 45 Manch.City 30 17 5 8 56-33 39 Everton 30 15 9 6 57-36 39 Liverpool 29 15 6 8 39-24 36 Arsenal 31 15 8 8 41-26 38 Loeds 30 14 8 8 45-36 36 Coventry 29 14 7 8 57-46 35 WBA 29 11 10 8 43-38 32 Norwich 30 9 13 8 39-46 31 Aston Villa 28 11 7 10 30-26 29 Middlesbrough 29 9 10 9 31-38 29 Manch.Utd. 30 11 6 13 45-46 28 Bristol City 31 9 11 11 39-38 29 Derby 28 9 9 10 34-42 27 Ipswich 29 9 7 13 31-38 27 Chelsea 29 9 9 11 35-45 27 Birmingham 30 10 4 16 38-51 24 Wolves 29 8 8 13 36-44 24 Wast Ham 30 6 8 16 35-50 20 QPR 29 4 12 13 33-48 20 Leicester 30 3 10 17 13-44 17 Newcastle 27 6 3 18 30-49 15 2. deild: Tottenham 31 15 13 3 63-31 43 Bolton 29 17 7 5 46-25 41 Southampton 30 16 8 6 47-31 40 Brighton 30 14 10 6 46-31 38 Blackbum 29 14 9 6 43-38 37 Oldham 30 11 11 8 38-36 33 C. Palace 29 10 10 9 39-35 30 Blackpool 29 11 7 11 45-39 29 Luton 31 11 8 12 42-37 30 Sunderland 29 8 12 9 48-45 28 Bristol Rovers 30 8 12 10 34-43 28 Sheffield United 29 11 6 12 43-52 28 Chariton 28 9 9 10 43-50 27 Fulham 27 9 8 10 37-32 26 Oríont 29 6 13 10 30-34 25 Notts. County 28 8 9 11 37-42 25 Stoke 27 9 7 11 27-29 25 Cardiff 29 8 8 13 39-58 24 Hull 29 7 9 13 27-32 23 Burnley 30 6 9 15 29-50 21 Mansficld 29 6 8 15 35-57 20 Millvall 28 4 1.1 13 36-41 19

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.