Dagblaðið - 28.07.1978, Qupperneq 1

Dagblaðið - 28.07.1978, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28, JÚLl 1978. 15 HVAÐ ER A SEYÐI UM HELGINA? Sjá miðopnu ^ Sjónvarp Þriðjudagur 1. ágúst 20.00 Fréltir oKveður. 20.25 Aujílisinnar or dauskrá. 20.30 Um svalan sæ. (L). Brcsk heimildamynd um enskan landkönnuð og siglingu hans á vél háti frá Skotlandi til Fœreyja, Islands. Grænlands og Kanada. Þýöandi og jvulur Ingi Karl Jóhanncsson. 21.15 Oktctt eftir Stravinsky. Hljcvðfæraleik ararnir Jón H. Sigurbjörnsson, Gunnar Egils son. Siguröur Markússon, Hafsteinn Guðmundsson, Lúrus Svcinsson, Jón Sigurös son. Ole Kristian Hansen og Björn R.Einars son .leika oktett fyrir blásara eftir Igor Stravinsky. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Kojak. (L). Bandariskur sakamálamynda flokkur. I»að kemur aö skuldadögum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.25 Sjónhending. (L). Erlcndar myndir og málcfni. Umsjónarniaður Bogi Ágústsson. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. ágúst 20.00 Fréttir or veður. 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.30 FræR tónskáld. (L). Nýr, brcskur mynda- flokkur um sex tónskáld, Bach, Bccthoven, Chopin, Debussy, Mozart og Schubert. I þáttum þcssum flytja kunnir listamenn verk eftir tónskáldin. 1. þáttur. Franz Peter Schu- bert (1797—1828). Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 20.55 Dýrin min stór ór smá. (L). Brcskur myndaflokkur i þretlán þáttum, byggður á sögum eftir dýralæktii, sem skrifar undir nafninu Jamcs Herriot, en bækur hans hafa notið mikilla vinsælda að undanförnu. Aðal hlutverk Christopher Timothy, Robert Hardy og Peter Davison. I. þáttur. HeilbrÍRð skynsemi. Sögurnar gcrast 1937—1939. Ungur dýralæknir hefur nýlokið 'námi og ætlar þegar að taka lil starfa. En þetta eru erfiðir tímar og atvinna liggur ckki á lausu. Að lokum fær hann þó starf við sitt hæfi. Þýpandi Óskar Ingimarsson. 21.45 l.ögRæsla I Los Angeles. (L). Stórborgin Los Angeles er þekkt fyrir fleira en kvik- myndirnar sem gerðar cru i Hollywood. Óviða eru afbrot tiðari cn þar. Þessi brcska hcimilda mynd er um dagleg störf lögreglunnar i Los Angeles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 4. ágúst 20.00 Fréttir or veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Prúðu leikararnir. (L). Gestur i þessuni þætti cr brezki gamanleikarinn John Cleese. Þyöandi ÞrándurThoroddsen. 21.00 Leikslok.(L). Dýramyndfrá Afriku. 21.30 Karen Ann Quinlan. (L). Bandarisk sjón varpskvikmynd frá árinu 1977, byggð á sönnum viöburöum. Aðalhlutverk Brian Keith og Piper Lauric. Vorið 1975 féll 21. árs stúlka, Karen Ann Quinlan, i dásvcfn, Mánuðum saman ar haldið lifi i henni með gervilunga en likami hennar hrörnaði og heilinn skaddaðist af súrefnisskorti. Kjör- forcldrar stúlkunnar fóru þess á lcit að henni yrði leyft að dcyja, cn þvi hafnaði stjórn sjúkrahússins þar scm hún lá. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. SJÓNVARP NÆSTU VIKU Sjónvarp Iaugardaginn5. ágúst kl. 21.45: Ur myndinni Sumarleyfi Hönnu en það er norskur þáttur fyrir börn sem hefst sunnu- daginn 6. ágúst kl. 18.05. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir or veður. 20.25 AuRlýsinRaroRdaRskrá. 20.30 Þorvaldur Skúlason listmálari. (L). Fjallað er um list Þorvalds Skúlasonar og og viðhorf hans til myndlistar. Umsjónarmaður Ólafur Kvaran. 21.10 Gæfa eða gjörvlleikl. (L). Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. 9. þáttur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Spegill umh>erfisins. Áströlsk heimilda mynd um sögu Ijósmyndavélarinnar. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.50 Að kvöldi daRs. (L). Séra ólafur Jens Sigurösson á Hvanneyri flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Atriði úr gamanmyndinni Þokkapiltar. Þokkalegir þokkapiltar Laugardaginn 5. ágúst kl. 21.45 verður sýnd brezka gamanmyndin bokkapiltar frá árinu 1960. Myndin fjallar um hóp fyrrverandi hermanna, sem hafa misst það starf eftir siðari heimsstyrjöldina.og leiöist þeim nú lif- ið. Manni einum, herforingja að störf- um, er sagt upp eftir aldarfjórðungs þjónustu. Maöur þessi strengir þess heit að hefna sin á yfirvöldum og fær sjö fyrrverandi hermenn til þess að undirbúa með sér bankarán. Myndin lýsir síðan hvernig þeir undirbúa bankaránið og er þvi lýst á gamansam- an hátt. Myndin lýsir siðan bankarán- inu sjálfu og eftirköstum. en eins og verða vill ísvona nryndum eru auóvit- að gerð mistök I ráninu og þvi kemst það upp. Er þá ekki að sökum að spyrja. Sem sagt, þetta er skemmtileg og fyndin mynd eða eins og þýðandinn sagði, ekta fln, brezk kimni. •ELA- Laugardagur 5. ágúst 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir or veður. 20.25 AuRlýsingaroRdaRskrá. 20.30 Frá Listahátið 1978. Upptaka frá mara- þontónleikum I Laugardalshöll. Kórsöngur, islenskir körar syngja. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.00 Dave Allen lætur móðan mása. (L). Breskur skemmtiþáttur. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 2Id.45 Þokkapiltar. (League of Genglcmen). Bresk biómynd frá árinu 1960. Aðalhlutverk JackHawkins, Nigel Patrick og Richard Attenborough. Hcrforingja nokkrum er sagt upp störfum eftir aldarfjóröungs þjónustu. Hann strengir þess heit að ná sér niðri á yfirvöldunum. undirbýr bankarán og velur sér til aðstoðar sjö fyrrverandi hermenn. Þýðandi Jón Sigurðsson. 23-.3S Dagskrárlok. Sunnudagur 6. ágúst 18..00 Kvakk-kvakk. (L). ltölsk klippi mynd. 18.05 Sumarleyfi Hönnu. (L). Norskur mynda ílokkur i fjórum þáttum. I. þáttur. Hanna og Hinrík komá ásamt foreldrum sinum til sumardvalar á eyju við strönd Suður-Noregs. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norskasjónvarpiö). 18.25 Leikið á hundrað hljóðfæri. (L). Fyrri hluti sænskrar myndar um tónlist. Börn og unglingar leika á hljóðfæri og dansa, hljóm- sveitarstjórinn Okko Kamu sýnir hvernig á að stjórna hljómsvcit og brugðið er á lcik. Siðari hluti myndarinnar cr á dagskrá sunnudaginn 13. ágúst. (Nordvision — Sænska sjónvapiö). stór og smá. bessi mynd er af leikaranum Christopher Timothy en hann fer með eitt hlutverk I myndinni. j frM ELÍN ALBERTS pt ifi DÓTTIR LV la j

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.