Dagblaðið - 28.07.1978, Page 2

Dagblaðið - 28.07.1978, Page 2
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. JÚLl 1978. HVAÐ ER A SEYÐIUM HELGINA NKSKIKK.IA: GuÖsþjOnusta kl. II árdegis. Séra Guömundur Óskar ólafsson. HÁTEIGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. # II. Séra TómasSveinsson. Ferðafélag íslands Föstudagur 28. júlf kl. 20.00 1. Þórsmörk, gist I húsi. 2. I.andmannalaugar— F.ldgjá, gist I húsi. 3. IIvcravellir— Kerlingarfjöll, gist I húsi. 4. Gönguferð á Hrútfell. gengiö frá Þjófadölum. gist I húsi og tjöldum. Sunnudagur 30. júli kl. 13.00 Gönguferö yfir SveifluhAs um Ketilstlg, sem fyrrum var fjölfarin leiö til Krisuvikur. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Verðkr. 2000gr. v/bilinn. Farið frá Um- ferðamiðstöðinni aðaustanverðu. Mió>ikudagur 2. ágúst kl. 8 Þórsmörk. Verzlunarmannahelgin 4.-7. ágúst. 1 Þórsmörk Itvær fcrðir). 2.1.andmannalaugar—Eldgjá. 3 Strandir—Ingólfsfjöróur. 4. Skaftafell—Jökulsárlón, 5. Öræfajökull— Hvannadalshnúkur. 6. Veióivötn—Jökulheimar, 7.11 vannagil— Hattfell— Emstrur, 8. Snæfellsnes— Breióafjaröareyjar, 9. Kjölur—Kerlingarfjöll. Sumarleyfisferðlr: 2.—13. ágúst. Miólandsöræfi. Sprengisandur. Gæsavatnaleiö. Askja. Hcrðubrcið. Jökulsárgljúfur o.fl. 9,—20. ágúst. Kverkfjöll—Snæfell. Ekiö um Sprengisand. Gæsa vatnalcið og heim sunnan jökla. 12.—20. ágúst. (iönguferð um Hornstrandir. Gengið frá Veiði- lcysufiröi um Hornvlk. Furufjörðog til Hrafnsfjarðar. 16.—20. ágúst. Núpstaðaskógur og nágrcnni. 22.-27. ágúst. Dvöl I l.andmannalaugum. Farjö til nærliggjandi staða. 30. ágúst til 2. sept. Norður fyrir Hofsjökul. Afiió uppUsinga á skrifstofunni. I'antió timanlega. Útivistarferðir Föstud.28/7 kl. 20 Kerlingarfjöll, gengiö á Snækoll 1477 m.fariö i Hveradali og viðar. kl. 20 Þórsmörk. Tjaldað I skjólgóðum og friðsælum Stóraenda. Verzlunarmannahelgi I.. Þórsmörk 2. Gæsavötn — Vatnajökull 3. Lakagigar 4. Skagafjöröur. reiðtúr. Mælifellshnúkur. 5. Hvltárvatn — Karlsdráttur. Sumarleyfisferóir i ágúst 8.—20. ágúst: Hálcndishringur. Nýstárlegöræfaferð. 8.—13. ágúst: Hoffellsdalur. -15. ágúst: Gerpir :0.ágúst:Grænland -24. ágúst:Grænland —17. ágúst: Færcyjar. <4. ogf.irseölar á. skrifst. Lækjargötu 6a sími 14606. Sumarferð Framsóknarflokksins Sumarfcrð I Landmannalaugar sunnudaginn 30. júll. Aðalfararstjórar verða: Eystcinn Jónsson, Kristján Benediktsson. Mcðal lciðsögumanna verða: Ágúst Þorvaldsson, fyrrv. alþm. Brúnastöðum, Páll Lýðsson, bóndi, Litlu Sandvlk, Jón Glslason, póstfulltrúi, Þórarinn Sigurjónss, alþingismaður o.fl. Kl. 07,30. i Bifrciðar mæti viö Rauðarárstig. Kl. 08,00 Brottför I Sumarfcrð Framsóknarflokksins. Vitjið miða ykkkar sem fyrst á skrifstofunni Rauðarárstig 18. Sumarferð framsóknarfélaganna ó Vestfjörðum er ákvcðin dagana 29. — 30. júli nk. Farið veröur í Kaldalón, Snæfjallaströnd og nágrenni. Gert er ráð fyrir að langferðabifreiðir safni þátttakendum saman á laugardagsmorgni og veröi í Djúpinu kl. 14 sama dag. Tjaldbúðir verða viö við Dalbæ þar sem kvöldvaka verður. Skoðunarferðir verða skipulagðar á sunnudegi og hcimfcrð seinni hluta dagsins. Eftirgreindir aðilar taka á móti þátttökutilkynningum og veita nánari upplýsingar: Baröastrandarsýsla: Halldór Gunnars- son, Króksfjarðarncsi. Ragnar Guðmundsson, Brjáns- læk, össur Guðbjartsson, Láganúpi, Svavar Júlíusson, Patreksfirði. sími 1341, Magnús Björnsson, Bildudal, sími 2178. Ólafur Magnússon. Tálknafirði, sími 2512. Vestur-ísafjárðarsýsla: Ólafur V. Þórðarson, Þingeyri. Gunnlaugur Finnsson, Hvilft, sími 7614. Kaupfélagið Flateyri. sími 7705. Karl Guðmundsson. Bæ. Suður cyri. Bolungavik: Guðmundur Sigmundsson, simi 7141. Isafjörður: Rannveig Hermannsdóttir. simi 3339. Magni Guðmundsson simi 4313. og 3212. Norður Isafjarðarsýsla: Jón Guðjónsson, Laugabóli. Strandasýsla: Torfi Guöbrandsson. Finnbogastöðum, Jón E. Alfreðsson. Hólmavik. simi 3155. Jónas Einarsson. Boröeyri. Fjallagrasaferð Á vegum Náttúrulækningafélagsins veröur farin frá Heilsuhælinu í Hverageröi föstudaginn 28. júlí kl. 17. Komiö vcrður heim sunnudaginn 30. júlí. Þátttaka í Reykjavik tilkynnist á skrifstofu félagsins. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Félagskonur fjölmennið I sumarferðina okkar nk. sunnudag. Alþýðubandalagsfélag Hveragerðis cfnir til sinnar árlegu sumarferðar 29.—30. júli. Farið veröur aö Hveravöllum og Kerlingarfjöllum. Lagt verður af stað frá Gagnfræöaskólanum laugardaginn 29. júli kl. 10 f.h. Upplýsingar hjá eftirtöld- um, Karlinnu I sima 4271, Auði i sima 4332 og Sigmundi i sima 4259. Félagar fjölmennið og takið meðykkurgesti. Iþróttir Knattspyrna um helgina . FÖSTUDAGUR * Islandsmótið 1 knattspyrnu 2. deild SANDCERÐISVÖI.UJR Rtynir—Armann kl. 20. AKUREYRARVÖLI.UR Þ6r— Vtítsunnur kl. 20. íslandsmótið i knaltspvrnu pilta KRVÖLLUR KR—Fram 3. fl. A kl. 20. KR—ValurSfl. Akl. 19. GRINDAVlKURVÖLI.UR Crindavlk-FH4.n. Bkl. 20. ÁRBÆJARVÖI.I.UR Fylklr—Ármann 5. fl. B kl. 20. ÞRÓITARVÖI.I.UR Þróttur—Stjarnan 5. fl. B kl. 20. NJARÐVlKURVÖLLUR Njardvfk—Aflurddina 5. fl. C kl. 20. GRÓrrUVÖLLUR Grölta—Reynlr 5. fl. Dkl, 19, LAUGARDAGUR Íslandsmótið i knattspyrnu I. deild 1. AUGARDÁ1.SVÖI.LUR Valur-ÍBVkl. 14. AKRANESVÖLLUR lA-FHkl. 15. AKUREYRARVÖI.I.UR KA—Fram kl. 16. 2. DEILD Isafjarðarvöllur IbI—Þrólfur Nesk. kl. 14. I.AUGARDALSVÖ1.LUR Fylkir—Austri kl. 16.30. 3. DEILD GARÐSVÖLI.UR Vlóir—USVSkl. 16. SUÐUREYRARVÖI.I.UR Stefnir—Stjarnan kl. 15. NJARÐVlKURVÖLLUR Njarðvlk—Léttir kl. 16. STYKKISHÓI.MSVÖI.I.UR Snæfell—Viklnitur kl. 16. VARMÁRVÖI.LUR Afturi-ldinu—Skallattrlmur kl. 16. DALVlKURVÖI.LUR Svarfdælir—Tindastóll kl. 16. SIGLUFJARÐARVÖI.LUR KS—Leifturkl. 16. ÁLFTABÁRUVÖLLUR IISÞ—Majjni kl. 14. LAUGALANDSVÖLLUR Árroðlnn—Dagsbrún kl. 14. BREIÐDAI.SVÖI.LUR Hrafnkell— Hðtturkl. 16. fáskrUðsfjarðarvöli.ur Lciknlr—Elnhcrji kl. 17. HORNAFJARÐARVÖLLUR Slndri—Huginn kl. 16. íslandsmótið i knattspyrnu pilta ÁRM ANNSVÖI.I.UR Ármann—lK2.fl. Bkl. 14. ÁRBÆJARVÖLI.UR Fylklr— Ármann 4. fl. B kl. 15. VARMÁRVÖI.l.UR Aftureldinu—Skallattrlmur 4. fl. C kl. 15. NJARÐVlKURVÖI.I.UR Njarðvlk—Þ6r 4. fl. D kl. 15. GARÐSVÖI.I.UR Vlðir-Hörður 4, fl. D kl. 15. FÁSKRÚÐSFJARDARVÖI.I.UR Lciknir.Einherji 4. fl. F kl. 16. Leiknlr-Einherji 5. fl. F kl. 15. VÍKINGSVÖLI.UR VlkinBur-lBV5.fl. Akl. 16. BOLUNGARVÍKURVÖLLUR Bolunnarvik-Selfoss 5. fl. D kl. 16. SUNNUDAGUR íslandsmótið i knattspyrnu l.deild I.AUGARDAI.SVÖI.I.UR Þróttur-lBK kl. 20. KÓPAVOGSVÖI.LUR UBK-Vlklnnurkl. 20. íslandsmótið i knattspyrnu piita ÞÓRSVÖLLUR Þðr-Eram 2. fl. Akl. 16. KR-VÖLLUR KR-ÍBV 2. fl. A kl. 15. HEIÐARVÖLLUR tK-KA 2. fl. B kl. 15. STYKKISIIÓLMSVÖI.LUR Snæfell-Vlkinnur 3. fl. C kl. 16. SIGLUFJARÐARVÖLLUR KS-Þ6r 3. fl. E kl. 16.15. KS-Þór4. fl. E kl. 15. KS-Þ6r 5. fl. E kl. 14. SAUÐÁRKRÓKSVÖLLUR Tlndastðll-K A 3. fl. E kl. 16.15. Tlndast6ll-KA4.fl. Ekl. 15. Tindastóll-KA 5. fl. E kl. 14. ÓLAFSFJARÐARVÖI.LUR Leiftur — Völsunnur 3. fl. Ekl. 16.15. Lelftur-Völsunttur 4. fl. Ekl. 15. ISAFJARÐARVÖLI.UR Hörður-Sclfoss 5.0. D kl. 14. NESKAUPSTAÐARVÖI.I.UR Þróttur-Höttur 5.0. F kl. 15. Golfmót LAUGARDAGUR GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR: Akrakeppnin. kvennakeppni, full gorgjöf. GOLFKLÓBBUR HORNAFJARÐAR: Bikar keppni, 36 holur með forgjöf, flokkakeppni. GOI.FKI.UBBUR llUSAVlKUR: Opna Húsavikur mótið, 36 holur mcð og án forgjafar. GOLFKLÍJBBUR REYKJAVÍKUR: Höggleikur Coca Cola opin. M/án forgjafar. GOLFKLÍJBBUR KEILIS: Sveitap>tjórnarkeppni. GOLFKLÚBBUR VESTMANNAEYJA: Völundar keppni. SUNNUDAGUR GOLFKLÍJBBUR HORNAFJARÐAR: Bikar keppni, 36 holur mcð forgjöf, flokkakeppni. GOLFKLÚBBUR HCisAVÍKUR: Opna Húsavikur mótið, 36 holur mcð og án forgjafar. GOLFKLÚBBUR REYKJAVlKUR: Samkvæmt reglugerð^ GSl um opin mót. Leiknar eru 36 holur með og án forgjafar. GSÍ stig. Frjálsíþróttir um helgina LAUGARDAGUR LAUGALAND: Drengja og kvennamót UMSE. ÁRSKÓGUR: Unglingamót UMSE 15 ára ogyngri. UMEÁ SVÍÞJÓÐ: Kalottkcppnin. BORGARNES: Mcistaramót Islands meyjar-sveinar, stúlkur-drengir. LAUGUM: Unglingahéraðsmót HSÞ meyjar-sveinar, stúlkur-drengir. SUNNUDAGUR UMEÁ SVlÞJÓÐ: Kalottkcppnin. BORGARNES: Meistaramót tslands meyjar-sveinar, stúlkur-drengir. LAUGUM: Unglingahéraðsmót HSÞ. ÁRSKÓGUR: Unglingameistaramót UMSE 15 ára og yngri:. Valsdagurinn 30 júlí 1978 Dagskrá: Kl. 13.50 Ávarp. Forniaður Vals Bergur Guðnason. Kl. 14.00 Körfuknattleikur (Iþróttahús) Meistara fiokkur Valur—KR. Kl. 14.30 Handknattleikur (við iþróttahús). II. fi. kvenna Valur — KR. III. fl. karla Valur — Fram. 14.00 Knattspyrna (Grasvellir). 6. fi. A Valur — Fylkir. 6. fl. B Valur — Fylkir. 5. fl. Valur — ÍR. 4 fl. Valur — Leiknir. Kl. 16.00 Úrvalsdeildín. Valur - Breiðablik. I leik hléi kl. 16.40 „Brugðið undir sig betri fætio- um". KL 15.30 Badminton. (Iþróttahús). Valur — TBR. 3 einliða leikir. I tviliöaleikur. Hinn árlegi Valsdagur verður haidinn á iþrótta- svæðinu að Hlíöarenda nk. sunnudag og hefst kl. 14.00. Dagskráin hefst með ávarpi formanns Vals, Bergs Guönasonar, aö þvi loknu hefst kcppni I hinum ýmsu greinum sem félagið hefur á dagskrá sinni. Þar má nefna m.a. leik I mfl. karla I körfuknattleik þarsem risarnir úr KR munu mæta hinu unga og cfnilcga liði Vals. Verður efiaust um mikla baráttu að ræða ef að likum lætur. 1 handknattleik munu leiða saman hesta slna Valur og KR I II. fi. kvenna og I 111. fl. karla munu Vals- strákarnir mæta Fram. Yngri flokkar Vals I knattspymu munu fá heim- sókn frá félögunum úr Brciðholti og Árbæ ogeru for- eldrar þessara drcngja hvattir til að koma og horfa á stráka leika knattspyrnu þar scm leikglcðin og sam- vinnansitja í fyrirrúmi. 1 Iþróttahúsinu aö loknum lcik Vals og KR i körfu- knattleik fcr firam keppni i badminton milli Vals og TBR. Dagskránni lýkur svo með leik I Orvalsdeildinni I knattspyrnu. Þar munu lciða saman hcsta sina gömlu kempurna; úr Brciðablik og Val sem nú hafa tckið fram skóna aftur eftir mislanga hvild. Að venju munu Valskonurnar sjá um kaffisölu og eru iþróttaunnendur I Rcykjavik hvattir til að mæta á þessa vinsælu fjölskylduhátíð Vals að Hlíðarcnda. Hestamót Snæfellings verður háð á Kaldármelum laugardaginn 29. júli og hefstkl. 14. Keppnisgreinar: Góðhestar A og B fiokki. Unglingadómar 13— 15 ára og 12ára ogyngri. 250 m skeið * 250 m unghrossahlaup. 350mstöik. 800mstökk. 800mbrokk. Góðhcstardæmdir frá kl. 9f.h. Þátttaka skráð i síma 93-8252 i Stykkishólmi fyrir fimmtudag. r«. » . . > . .y Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2. e.m. og sunnudagskvöld til kL 1 e.m. FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótckið Disa. HOLLYWOOD: Diskótek Davið Geir Gunnarsson. HÓTEL BORG: Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Hljómsvcit Birgis Gunn laugssonar. Grilliö opið fyrir matargesti. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir. KLÓBBURINN: Kasion, Cirkus og diskótek Hinrik Hjörleifsson. LINDARBÆR:Gömlu dansamir. ÓÐAL: Diskótek John Roberts. SIGTÍJN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op- inn. Snyrtilegur klæðnaður. SKIPHÓLL: Dóminik. TJARNARBÚÐ: Rock Rcykjavik: Póker. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek örn Peter- sen. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekiö Disa. HOLLYWOOD: Diskótek DaviðGcir Gunnarsson. YlÓTEL BORG: Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar. Grillið opið fyrir matargesti. INGÓLFSCAFÍC: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Kasion. Cirkus og diskótek Vil- hjálmur Ástráðsson. LINDARBÆR:Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek John Roberts. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Galdrakarlar og diskótek. Grillið opið. Snyrtilegur klaðnaður. SKIPHÓLL: Dóminik. TJARNARBÚÐ: Rock Rcykjavik: Póker. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek örn Peter sen. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SIJNNIJDAGIJR GLÆSIBÆR: Hljómsveit GissurarGeirssonar. HOLLYWOOD: Diskótek Davið Geir Gunnarsson. HÓTEL BORG: Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA: Átthagasalun Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Grillið opið fyrir matargesti. KLÚBBURINN: Sænsk-islenzka hljómsveitin Lava, þýzk-íslenzka ræflarokkhljómsveitin Big Balls And The Great White Icjiot og diskótek Hinrik Hjörleifs- son. ÓÐAL: Diskótek John Roberts. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op- inn. Snyrlilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek örn Peter- sen. Matur framreiddur fyrir matargcsti. Snyrtilegur klæðnaður. FÖSTUDAGUR ÓLAFSFJÖRÐUR: Haukar. MIKLICARÐUR VOPNAFIRÐI: Deildarbungu bræður. LAUGARDAGUR FREYVANGUR AKUREYRI: Haukar BRÚ BORGARFIRÐI: Tivolí ásamt söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. HÖFN HORNAFIRÐI: Deildarbungubræður ásamt dansmeynni Dollý. BORG I GRlMSNESI: Kaktus og þýzk islenzka ræfiarokkhljómsveitin Big Balls And The Grcat White Idiot. Húllumhæ Hljómsveit Ólafs Gauks. Halli og Laddi. fjöllislaflokk- urinn White Heat, Svanhildur. 28. júlí, föstudagur...........Röst Hcllissandi 29. júll laugardagur..Skjólbrekka Mývatnssveit. Sumargleði Hljómsveitar Ragnars Bjamasonar, Bessa Bjama- sonarogÓmars Ragnarssonar. 28. júlí föstudagur............Höfn Hornafirði 29. júlí laugardagur....................Hvoll 30. júlisunnudagur..................Borgarncs Njótíð góðra veit- inga í fögru um - hverfi um he/gina. t HÓTEL VALHÖLL ÞIIMGVÖLLUM —i .......... Opið föstudag, laugardag og sunnudag KLÚBBURINN FÖSTUDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: 1 nautsmerkinu (I Tyrens Tegn), kl. 5, 7, 9 og II. Bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI. BÆJARBÍÓ: Reykur og bófi (Smokey and the Bandit) kl. 9. GAMLABÍÓ: Telefon, leikstjóri, Don Sicgel, aðal hlutverk: Charles Rronson og Lee Rernick. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ: Kvenfólkið framar öllu, kl. 3, 5. 7, 9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ:Caruso, kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Svört tónlist, aðalhlutverk: Roger & Mosley og Janes E. Brodhead. Tónlist útsett af Fred Karlin. LAUGARÁSBÍÓ: Allt í steik, lcikstjóri: John Landis, kl. 5.7,9, og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJABÍÓ: Afrika express(Africa express) aðalleik- arar: Giuliano Gemma, Ursula Andress og Jack Palance, kl. 5,7og9. STJÖRNUBÍÓ: Taxi driver, aðalhlutverk Peter Boyle, Albert Brooks, kl. 5 og 9,15. Hjarta er tromp (Hjerter er Trumfi, leikstjóri Lars Brydesen, aðalhlut verk Lars Knutzon, Ulla Gottlieb og Morten Grunwald, kl. 7,10. Bönnuðinnan 14 ára. TÓNABlÓ: Færðu mér höfuö Alfredo Garcia (Bring’ me the head of Alfredo Garcia), leikstjóri: Sam Peckinpah, aðalhlutverk: Warren Oates, Iscela Vega og Kris Kristoferson, kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.