Dagblaðið - 28.07.1978, Page 3

Dagblaðið - 28.07.1978, Page 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. JÚLl 1978. Aðaifundir LAUGARDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: I nautsmerkinu (I Tyrens Tcgn), kl. 5, 7, 9 og II. Bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI. BÆJARBÍÓ: Reykur og bófi (Smokcy and the Bandit) kl. 9. GAMLABÍÓ: Telefon, leikstjóri. Don Siegel, aðal- hlutverk: Charles Bronson og Lee Remick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBlÓ: Kvenfólkið framar öllu, kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ:Caruso, kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Svört tónlist, aðalhlutverk: Roger E. Moslcy og Janes E. Brodhead. Tónlist útsett af Fred Karlin. LAUGARÁSBÍÓ: Allt i steik, leikstjóri: John Landis. kl. 5.7.9. og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJABÍÓ: Afríka expresslAfrica express) aðallcik- arar: Giuliano Gemma, Ursula Andress og Jack Palancc. kl. 5.7 og9. STJÖRNUBlÓ: Taxi driver. aðalhlutvcrk Peter Boyle, Albert Brooks, kl. 5 og 9,15. Hjarta er tromp (Hjerter er Trumf). leikstjóri Lars Brydesen, aðalhlut- verk Lars Knutzon, Ulla Gottlieb og Mortcn Grunwald.kl. 7,10. Bönnuðinnan 14ára. TÓNABÍÓ: Færðu mér höfuð Alfredo Garcia (Bring mc the hcad of Alfredo Garcia), leikstjóri: Sam Peckinpah, aðalhlutverk: Warren Oates, Iseela Vega og Kris Kristoferson, kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan I6ára. SUNNUDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu (I Tyrens Tegn), kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI. BÆJARBÍÓ: Reykur og bófi (Smokey and thc Bandit) kl. 9. GAMLABÍÓ: Telefon, lcikstjóri, Don Siegel, aðal hlutverk: Charles Bronson og Lee Remick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ: Kvenfólkið framar öllu, kl. 3, 5. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ:Caruso, kl. 9. IIÁSKÓLABÍÓ: Svört tónlist, aðalhlutverk: Rogcr E. Mosley og Janes E. Brodhead. Tónlist útsctt af Fred Karlin. LAUGARÁSBÍÓ: Allt i steik, leikstjóri: Joiin Landis, kl. 5.7,9,og 11. Bönnuöinnan 16ára. NÝJABÍÓ: Afríka cxpress(Africa express) aðalleik- arar: Giuliano Gemma, Ursula Andress og Jack Palance.kl. 5,7og9. STJÖRNUBÍÓ: Taxi driver. aðalhlutvcrk Peter Boyle. Albert Brooks, kl. 5 og 9.15. Hjarta er tromp (HjertererTrumO, leikstjóri Lars Brydescn. aðalhlut- verk Lars Knutzon, Ulla Gottlieb og Mortcn Grunwald. kl. 7.10. Bönnuðinnan I4ára. TÓNABÍÓ: Færðu mér höfuð Alfredo Garcia (Bring me the hcad of Alfredo Garcia), leikstjóri: Sam Peckinpah, aðalhiutverk: Warren Oates, Iscela Vega og Kris Kristoferson, kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Sumartónleikar í Skálholtskirkju Um helgina halda Manuela Wicsler flautuleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari tónleika i Skálholts- kirkju. Á efnisskrá þeirra er gömul og ný tónlist; m.a. tvær sónötur eftir Johann Joachim Quantz. enn fremur „Ákall" eftir franska tónskáldið André Jolivet, cn hann lézt á siðasta ári. Á þessum tónleikum flytja þær Manucla og Helga einnig tvö islenzk vcrk; „Frumskóga" fyrir sembal eftir Atla Heimi Sveinsson og „Sumarmár eftir Leíf Þórarinsson, en verk Leifs var samið sérstaklega fyrir þessa tónleika. Á Skálholti hafa vcrið haldnir sumartónlcikar mcð svipuöu sniði i nokkur ár. Tónleikarnir eru á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15.00 og cr aðgangur ókcypis. Söngvakaí Norræna húsinu Félag islcnzkra einsöngvara efnir til sðngvöku i Norræna húsinu i kvöld klukkan niu. Fram koma kvæöamcnnirnir Njáli Sigurðsson og Magnús Jóhannsson ásamt söngvurunum Þórunni Ólafs- dóttur. Garðari Cortcs og Guðrúnu Tómasdóttur. Ólafur Vignir Albcrtsson pianóleikari leikur. Flutt vcrða rimnalðg. islcnzk þjóðlög og sönglög. Fyrir útlendinga verða skýringar á milli á cnsku og norðurlandamáli. Allir cru velkomnir en þó er vakan miðuð fyrst og fremst við útlcndinga og gesti Islcnd inga. Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélagsins Heklu verður haldinn að Hótel Selfossi, Selfossi, laugardaginn 29. júlí nk. kl. 13.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Námsmenn erlendis Sumarráöstefna Sambands tslenzkra námsmanna erlendis, verður haldin I Félagsstofnun stúdenta. laugardaginn 29. júli kl. 13. Dagskrá samkvæmt lögum. Athygli skal vakin á að hin nýja staöa i lána- máluhum verður reifuð. Fundargögn liggja frammi á skrifstofu SÍNE i Félagsstofnun. Svæöameðferð á Akureyri Næstkomandi föstudagskvöld og laugardag, 28«—29, júli efnir Rannsóknastofnun vitundarinnar til fyrsta námskeiös i svæðameðferð utan Reykjavíkur. Svæðameðferð er heilsuræktaraðferð skyld nálar stungu aðfcrðinni og er námskeiðið bæði verklcgt og fræöilegt. I september nk. verður námskeiðum i svæðamcðfcrö haldið áfram i Reykjavik og gefst þá einnig Akureyringum kostur á því að sækjrt. fram- haldsnámskeið i meðhöndlunar aðferð þessari. Námskeiðið hefst kl. 21. á föstudagskvöld á Hótel KEAogstcnduryfirfrákl. 9—17 næstadag. Þeirsem áhuga hafa geta haft samband við Hótel KEA eða við Rannsóknastofnun vitundarinnar í Reykjavík. Unglingameistaramót íslands fcr fram á Selfossi 12 og 13. ágúst, ef nxg þátttaka fxst. Keppt er í cftirtöldum greinum: Fyrri dagur: lOOm hlaup — kúluvarp— hástökk— 1 lOmgrinda- hlaup — langstökk — 1500 m hlaup — spjótkast — 400 m hlaup — 4 x 100 m boðhlaup. Seinni dagun 200 m hlaup — kringlukast — stangarstökk — 3000 m hlaup — sleggjukast — 800 m hlaup — þrístökk — 400 m grindahlaup — 1000 m boðhlaup. ATH. 2000 m hindrunarhlaup mun fara fram siðar. Þátttökutilkynningar berist fyrir 8. ágúst á skrifstofu HSK,sími99 1189. Hestamót Skagfirðinga á Vindheimamelum verður um verzlunarmannahelg- inaoghefst kl. 14.00 á laugardag. KeppnLsgreinan 250 m skeið. 1. verðlaun 150 þús. krónur. 250 m stökk. I. verðlaun 40 þús. krónur. 350 m stökk. I. verðlaun 60 þús. krónur 800 m stökk. I. verðlaun 70 þús. krónur. 800 m brokk. I. verðlaun 30 þús. krónur. Auk þess álelraðir verölaunapeningar á fyrstu hrossin i hverju hlaupi. Meðverðlauneru veglegir minjagripir. Gæðingakeppni í A og B flokki. Frjáls sýningaraðferð. Vcrðlaun eru eignarbikar og farandgripir. Unglingakeppni 10—16 ára. Þátttaka tilkynnist Sveini Guðmundssyni Sauðárkróki fyrir miðvikudagskvöld 2. ágúst. Hestaþing Loga veröur haldið á skeiðvelli félagsins við Hrísholt. sunnudaginn6.ágúst. Dagskrá: Góðhestakeppni í A og B flokki. 250 m skeið. 250 m unghrossahlaup. 300 m stökk. 300 m brokk. Unglingakeppni. Þátttökutilkynningar berist í siðasta lagi miðvikudag inn 2. ágúst til Glsla Guðmundssonar, Torfastöðum cða Péturs Guömundssonar, Laugarási, simi um Ara- tungu. Þjóðhátíð - Vestmannaeyjar tilboð óskast í eftirtalda aðstöðu á þjóðhátíð Vest mannaeyja dagana 4.. 5., og 6. ágúst. öl og pylsur Tóbak og sælgæti. ís og poppkom og vcitingasölu Tilboö skulu hafa borízt íþróttafélaginu Þór fyrír 26. júli og verða tilboö opnuð kl. 13 í skrifstofu Þórs í félagsheimilinu. Allar nánari upplýsingar hjá Hcröi Jónssyni í sima 98-1860. Tvær sýningar að Kjarvalsstöðum Margrét Rcykdal opnar málverkasýningu sina að Kjarvalsstöðum í dag, föstudag. kl. 18. Margrét cr fædd 22. júlí 1948. Árið 1968 hóf hún nám við Statens Kunstakademi I Oslo og lauk þar samtals fimm ára námi árið 1976. Auk þess tók hún próf i listasögu við Oslóarháskóla árið 1971 og lauk hún jafnframt prófi frá Statens Lærerskole i Forming, Oslo árið 1974. Margrét tók þátt í samsýningu FlM áriö 1973. Árið 1974 hélt hún einkasýningu i Hamra görðum i Reykjavík og hefur hún tekið þátt í samsýrv ingum í Oslo og Stavanger. Sýningin stendur til sunnudagsinsó.ágúst. Friörik Þór Friðriktson og Steingrímur Eyfjörð Krist- mundsson opna sýningu á Kjarvalsstööum laugardag- inn 29. júli kl. 2. Fríðrik og Steingrimur sýndu i vor saman i Gallerí Suðurgötu 7. Og má líta á þessa sýn- ingu scm bcina afleiðingu þeirrar sýningar, þó yrkis-j efni séu ólík. Verkin eru unnin með margvíslegum efnum, m.a. olíu á striga, Ijósmyndum, teikningum og i tré- Friðrik og Steingrimur eru meðal stofnenda Galleris Suðurgötu 7 og ritstjórar tímaritsins Svart á hvltu. En þriðja hefti ritsins. sem er nýútkomiö. verður selt á sýningunni á KjarvaLsstöðum. Sýningin stendur til.8. ágúst og er opin kl. 2—10 um helgar en kl. 4— 10 virka daga. Flest verkin eru til sölu. ÚTVARP NÆSTU VIKU Laugardagur 29. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt Iðg og morgunrabb. 7.55 Morgunbxn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.15 Óskalög sjúkllnga: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Fg vcit um bók: Sigrún Bjömsdóttir tekur saman þátt fyrir börn og unglinga, 10—14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Vcðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Brotabrot. Einar Sigurðsson og Ólafur Geirsson sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsxlustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 MAð ciga skáld”, smásaga eftir Bjöm Bjarman. Höfundur les. 17.20 Tónhomiö. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 117.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kappróður á Ólafsvöku. Ragnvald Larsen formaður Færeyingafélagsins i Reykjavik og Schumann Didriksen kaupmaður segja frá. * 20.05 Fxreysk tónlist. a. Annika Hoydal syngur barnagælur. b. Sumbingar kveða danskvæði. 20.35 Kalott-kcppnin i frjálsum iþróttum i sxnsku borginni Umeá. Hcrmann Gunnars- son lýsir keppni íslkendinga við íbúa norður- héraða Norcgs, Sviþjóðar og Finnlands; — fyrri dagur. 21.20 Atriöi úr óperettunni: „Syni keisárans” eftir Franz Lehár. Rudolf Scbock, Renata Holm og fl. syngja ásamt kór Þýzku óperunn- ár i Berlin. Sinfóníuhljómsveitin i Berlín lcikur. Stjórnandi: Robert Stolz. 22.05 Allt I grxnum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir Ðagskrárlok. 3 Sunnudagur 30. júK 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup fly tur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Tom Kines, Louise Forcstier o.fl. syngja þjóðlög frá Kanada og Jimmy Shand og hljómsveit leika skozka dansa. 9.00 DxgradvöL Þáttur i umsjá Ólafs Sigurðs sonarfréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.) a. Tónverk eftir Joseph Bodin de Boismortier og Samuel Scheidt. Musica Dolce hljómsveitin leikur á blokkflautur. b. Tónlist eftir Fcrnando Sor, Guido Santorsola og Heitor Villa-Lobos. Louise Walker leikur á gítar. c. Pianósónötur op. 81a, „Les Adicux", og i e-moll op. 90 eftir Beethoven. Emil Gilels leikur.- (Frá Beethoven hátíðinni I Bonn 1977). 11.00 Messa i Skáiholtsdómkirkju (hljóórituð á Skálholtshátið 23. júli). Biskup Islands, hcrra Sigurbjöm Einarsson. predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðmundi óla ólafssyni. Skálholtskórinn syngur. Lárus Sveinsson og Jón Sigurðsson leika á trompeta. Organleikari: Haukur Guðlaugsson. Söngstjóri: Glúmur Gylfason. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Fjölþing. óli H. Þórðarson stjórnar þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfónia nr. 9 I C-dúr eftir Franz Schubert. Sinfóniuhljómsveit út varpsins i Hamborg leikur; Bernard Klee stj. (Hljóðritun frá útvarpinu í Hamborg). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hcimsmeistaraeinvigið i skák á Filipps- cyjum. Jón Þ. Þ.Þór greinir frá fyrstu skákun- um milli hcimsmcistarans Karpovs og áskorandans Kortsnojs. 16.50 Kalott-kcppnin i frjálsiþróttum i sxnsku borginni Umeá. Hermann Gunnarsson lýsir keppni Islendinga við íbúa norðurhéraða Norcgs, Sviþjóðar og Finnlands; síðari dagur. 17.35 Létt tónlist. Art Tatum leikur á pianó og hljómsveit Alfreds Hause og Norska útvarps- hljómsveitin leika; öivind Bcrg stjórnar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tiljcynningar. 19.25 ÞjóðUfsmyndir. Jónas Guðmundsson rit höfundur flytur þriðja þátt. 20.00 íslenzk tónlist. a. Lögeftir Ingibjörgu Þor- bcrgs. ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur; Guðmundur Jónsson leikur á píanó. b. „RóriU", kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og bassaklarinettu eftir Jón Nordal. Jón H. Sigurbjömsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guðjónsson leika. 20.30 (Jtvarpssagan: „María Grubbe” eftir J. P. Jacobsen. Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir les(2). 21.00 Stúdió II. Tónlistarþáttur i umsjá Leifs Þórarinssonar. 21.55 Framhaldsleikrít: „Leyndardómur leigu- vagnsins” eftir Michael Hardvvick byggt á skáldsögu eftir Fergus Hume. Fimmti þáttur. Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og lcikendur: Brian Fitzgerald...Jón Gunnarsson. Duncan Calton...Rúrik Haraldsson. Frú Samp- son...Jóhanna Norðfjörð. Sally Rawlins...Helga Þ. Stephensen. Madge Frettleby...Ragnheiður Steindórsdóttir. Chinston læknir...Ævar R. Kvaran. Sam Corby rannsóknarlögreglumaöur.... Jön Sigur- björnsson. Rafael lyfsali....Steindór Hjörleifs- son. Jósep varðstjóri...Bjarni Steingrimsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikan Frá LLstahátíð I Reykja- vlk I vor. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. Einleikari: Mstislav Rostropovitsj. Hljóm- sveitarstjóri: Vladimir Ashkenazý. Konscrt I h-moll fyrir selló og hljómsveit op. 104 eftir Antónln Dvorák/— (Hljóðritaö I Laugardals- hölló.júni). ‘23.30 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.