Dagblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 2
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978. HVAÐ ERÁ SEYDIUM HELGINA Hallgrimskirkja: Sunnud. messa kl. 11. Lesmessa næstkomandi þriðjudag kl. 10.30. Beöiö fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurhjörnsson. I Landspítalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigur- bjCrnsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 f.h. Séra Árni Pálsson. NESKIRKJA: Guösþjón'usta kl. II f.h. Kjartan Jónsson predikai Séra GuÖmundur Óskar ólafsson. | Útivistarferðir Verzlunarmannahelgi. Föstud.4/7 kl. 20. 1. Þórsmörk. Tjaldaö í skjólgóöum skógi i Stóraenda, í hjarta Þórsmerkur. Gönguferðir. 2. Gæsavötn — Vatnajökull. Góð hálendisferð. M.a. gengið á Trölladyngju, sem er frábær útsýnisstaöur. Fararstj. Jón I. Bjamason og Kristján M. Baldursson. 3. Lakagigar, eitt mesta náttúruundur tslands. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. 4. Skagafjörður, reiðtúr, Mælifellshnúkur. Gist i Varmahlíö. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Uppl. i ^ fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Ferðafélag íslands Ferðir um verzlunarmannahelgina. Föstudagur 4. ágúst. Kl. 18. 1. Skaftafell — JöluLsárlón (gist i tjöldum). 2. Öræfajökull — Hvannadalshnúkur (gist i tjöldum) 3. Strandir — Ingólfsfjörður fpist i húsum). Kl. 20: 1. Þórsmörk (gist i húsi). ?. Landmannalaugar — F.ldgjá (gist i húsil. 3. 3. Veiðivötn— Jökulheimar (gist i húsi). 4. Hvannagil— Fmstrur-Hattfell (gist i húsi og tjöldum). I. augardagur 5. ágúst. Kl. 08.00 1. Ilvervcllir — Kerlingarfjöil (gist i húsi). J. Snæfcllsncs — Brciðafjarðarcvjár (gM i húsii. Kl. 13.00 Þórsmörk. Göngufcrðir um nágrenni Rcykjavíkur á sunnudag og mánudag. Sumarlcyfisfcrðir. 9.--20. ágúst. Kvcrkfjöll — Snæfcll. Ekið um Sprengi sand. Gæsavatnaleiö og hcim sunnan jökla. 12 — 20. ágúst. Gönguferð um Hornstrandir. Gengið frá Vciöileysufirði um Hoirnvik. Furufjörð til Hrafns fjaröar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantið timanlega. Feröafélag íslands, Öldugötu 3,s. 19533og 11798. Farfugiar Verzlunarmannahelgin 4.-7. ágúst. Ferð I Þórsmörk. Uppl. á skrifstofunni Laufásvegi 41. sími 24950. Rauðhettumótið. Ferðir frá Hópferðamiðstöðinni Ferðir veröa á mótiö frá Hópferðamiöstöðinni hf.. Suöurlandsbraut 6. Farið veröur á föstudag kl. 19, 20 og21. Á laugardagkl. lOog 14. Til baka verður farið á sunnudag kl. 22 og á mánu- dag kl. 10,13, 15 og 18. Sætaverö báðar leiöir er 2500 kr. og sætaverð aöra leið er 1500 kr. Hópfcrðamióstööin. Simar 82625 oe 81345. U pplýsingamiðstöð umferðarmála um verzlunarmannahelgina Eins og undanfarin ár. munu Umferðarráð og lögreglan starfrækja upplýsingamiðstöð i lögreglustöð inni við Hverfisgötu í Reykjavik um verzlunarmanna- helgina. Verður þar leitazt við að safna upplýsingum um umferð. ástand vega. veður og annað sem gæti orðið ferðafólki aö gagni. Upplýsingamiðstöðin verður starfrækt sem hér scgir: föstud. 4. ágúst kl. 13.00-22.00 laugard. 5. ágúst kl. 09.00—22.00 .sunnud. 6. ágúst kl. 13.00— 19.00 mánud. 7. ágúst kl. 10.00—24.00 Þessa sömu daga verður beint útvarp frá upplýsingamiðstöðinni og mun Óli H. 'Þórðarsqn framkvstj. Umferðarráðs sjá um útsendingar. Fólk sem hefur útvarp í bíl sínum ér hvatt til að hlusta á þessar útsendingar. því aldrei er að vita nema þar komi eitthvaö það fram, sem gæti orðið ferðafólki til glöggvunar og fróðlciks. Auk þess er fólki heimilt að hringja til upplýsingamiðstöðvarinnar i síma 27666. Fáksfélagar Farið verður I 3 daga hópferð um verzlunarmanna- helgina. Lagt verður af stað laugardaginn 5. ágúst frá Hafravatni kl. 13. Gist verður aö Kolviðarhóli og Villingavatni. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Fáks,, fyrirkl. 12áföstudag. | Kvenfélag Háteigssóknar Sumarferðin verður farin fimmtudaginn 17. ágúst á Landbúnaöarsýninguna á Selfossi. Aðrir viðkomustaðir Hulduhólar I Mosfellssveit og Valhöll á Þingvöllum. Á leiðinni heim verður komið við i Strandarkirkju. Þátttaka tilkynnist I siðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst i sima 34147, Inga, og 16917, Lára. Iþróttir Hestamót Skagfirðinga á Vindheimamelum verður um verzlunarmannahelg ina og hefst kl. 14.00 á laugardag. Keppnisgrcinar: 250 m skeið. 1. verðlaun 150 þús. krónur. 250 m stökk. 1. verðlaun 40 þús. krónur. 350 m stökk. 1. verðlaun 60 þús. krónur 800 m stökk. 1. verðlaun 70 þús. krónur. 800 m brokk. 1. vcrðlaun 30 þús. krónur. Auk þess áletjaöir verðlaunapeningar á fyrstu hrossin i hverju hlaupi. Meðverðlaun eru veglegir minjagripir. Gæðingakeppni i A og B flokki. Frjáls sýningaraðferð. Verðlaun eru eignarbikar og farandgripir. Unglingakeppni 10— 16ára. Þátttaka tilkynnist Sveini Guðmundssyni Sauðárkróki fyrir miðvikudagskvöld 2. ágúst. Hestaþing Loga verður haldið á skeiðvelli félagsins við Hrísholt sunnu daginn 6. ágúst. Dagskrá: Góðhestakeppni á a og b flokki 250 m skeiö, 350 m unghrossahlaup, 300 m stökk. Unglingakcppni. Þátttökutilkynningar birtist i • siðasta lagi miðvikudaginn 2. ágúst til Gisla Guðmundssonar -Torfastöðum, eða Péturs Guðmundssonar, Laugarási, simi um Aratungu. Skcmmtistaóir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. og sunnudagskvöld til kl. I c.m. FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótckið Disa. HOLLYWOOD: Diskótek Ásgeir Tómasson. HÓTEL BORG: Tónlist úr hljómburðartækjum. Opiðtilkl. 23.30. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Birgis Guhnlaugssonar. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Grillið er opið fyrir matargesti. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN:Cirkus, Meyland og diskótek Hinrik Hjörlcifsson. ÓÐAL: Diskótek Tony Burton. SIGTÍJN: Galdrakarlar og diskótck. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur khcðnaður. SKIPHÓLL: Lokað. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stéfán og diskótek Björgvin Björgvinsson Matur framreiddur fyrír matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekið Disa. HOLLY WOOD: DiskóteV Ásgeir Tómasson. HÓTEL BORG: Tónlist úr hljómburðartækjum. Opið tilkl. 23.30. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonár. Mlmisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Grillið opið fyrir matargesti. ÍNGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Cirkus, Meyland og diskótek Vilhjálmur Ástráðsson. LINDARBÆR:Gömlu dansarnir. ÓDAL: Diskótek Tony Burton. SIGTtlN: Tríó 72 og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. Bingó kl. 3 e.h. SKIPHÓLL: Dóminik. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek Björgvin Björgvinsson. Matur framrciddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Evrópa. HOLLY WOOD: Diskótek Ásgeir Tómasson. HÓTEL BORG: Tónlist úr hljómburöartækjum. Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA: Átthagasalur: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Grillið opið fyrir matargesti. KLÍJBBURINN: Cirkus og diskótek Hinrik Hjörleifs son. ÓÐAL< Diskótek Tony Burton. SIGTÉIN: Trió 72 og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. SKIPHÓLL: Lokað. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. MÁNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Evrópa. HOLLYWOOD: Diskótek Ásgeir Tómasson. HÓTEL BORG: Tónlist úr hljómburðartækjum. Opiðtilkl. 23.30. HÓTEL SAGA: Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Grillið: Matur framreiddur fyrir matargesti. ÓÐAL: Diskótek Tony Burton. FÖSTUDAGUR BRAUTARTUNGA: Haukar og Póker. VÍÐIHLÍÐ: Deildarbungubræður ot Tröllabakkatríó. ARATUNGA: Geimsteinn og Tívolí. ÁRNES: Brimkló, Halli og Laddi. Baldur Brjánsson skemmtir. LAUGAR: Pónik og Einar og Hljómsveitin Hver frá Akureyri. HAMRABORG BERUFJARÐARSTRÖND: Hljóm- sveitin Ópera. Söngkonan Björk Guðmundsdóttir kemur fram. LAUGARDAGUR LOGALAND: Haukar og Póker. Baldur Brjánsson skemmtir. VÍÐIHLlÐ: Deildarbungubræður og Tröllabakkatrió. ARATUNGA: Geimsteinn og Þýzk-islenzka ræfla- rokkhljómsveitins The Big Balls and the Great White Idioí*. ÁRNES: Brimkló, Halli og Laddi. Baldur Brjánsson skemmtir. . LAUGAR: Pónik og Einar og Hljómsveitin Hver frá Akureyri. HAMRABORG BERUFJARÐARSTRÖND: Hljómsveitin ópera. Söngkonan Björk Guðmunds- dóttir kemu'r fram. Sunnudagur SUNNUDAGUR LOGALAND: Haukar og Póker. Baldur Brjánsson ( skemmtir. ARATUNGA: Geimsteinn og Þýzk-íslenzka ræfla rokkhljómsveitin The Big Balls and the Great White Idiot . ÁRNES: Brimkló, Halli og Laddi. Baldur Brjánsson skemmtir. LOGALAND: Haukar og Póker. Baldur Brjánsson skemmtir. LAUGAR: Pónik og Einar og Hljómsveitin Hver frá Akureyri. HAMRABORG BKRU FJARÐARSTRÖND: Hljómsveitin ópera. Söngkonan Björk Guðmunds- dóttir kemur fram. Austfirðingar Nú stefnum við öll að Hamraborg Berufjarðarströnd þvi þar leikur hin bráðskemmtilega hljómsveit ópera, ásamt hinni bráöefnilegu söngkonu Björk Guömunds- dóttur á morgun, laugardag og sunnudag. Næg tjaldstæði. Kirkjubæjarklaustur um verzlunarmanna- helgina Dansleikur verður að Kirkjuhvoli á laugardags- og sunnudagskvöld. Þar leikur hljómsveit Stefáns P. Baldur Brjánsson skemmtir með ýmsum galdrakúnst- um, m.a. kveikir hann eld með augnaráðinu einu sam- an. Dansleikirnir verða frá kl. 10—2 bæði kvöldin. Næg tjaldstæði eru i grenndinni. Húnaver „Velkomin í gleðskapinn” eru einkunnarorð hátiðar innar i Húnaveri. Eru þau tekin af nýrri hljómplötu Alfa Beta. Kynnir hljómsveitin plötu sina á hátiðinni. Á föstudagskvöld veröur dansleikur þar sem Alfa Beta og ræflarokkararnir þýzk-islenzku koma fram. Á laugardagskvöld koma sömu sveitir fram og á sunnu- dagskvöld verður dansleikur með AB og sænsk-isl. hljómsveitinni Lava og Janis Carol. Á laugardaginn kl. 17 verða hljómléikar ókeypis þar sem Alfa Beta og ræflarokkararnir skemmta og síðdegis »á sunnudag verður knattspyrnukeppni milli mótsgesta og skemmtikrafta. Gnótt tjaldstæða. hrcinlætisaðstaða góð og allar veitingar. Sætaferðir frá Rcykjavik, Akur~ eyri, Sauöárkróki. Siglufirði og B!ön<Juósi. Aratunga Verzlunarmannahátiðin hefst þar á föstudagskvöld mcð dansleik. Þar lcika hljómsveitirnar Geimsteinn, Tivoli og Fjörcfni. Á laugardagskvöld Verður dans . leikur með Geimsteini og einnig kemur fram Gylfi Ægisson. Á sunnudagskvöld kemur islenzk-þýzka ræflarokkhljómsveitin „Hreðjarnar miklu og stóri hviti fávitinn” fram og ieikur fyrir dansi ásamt Geim- steini. Sundlaug og góð hreinlætisaðstaða er i Ara tungu. Þar verður hægt að fá allar nauðsynlegar veit- ingar. Sætaferðir verða frá Reykjavik, Selfossi og flejri stöðum á Suður- og Suðvesturlandi. Enginn aögangs eyrir er greiddur inn á svæðið en það kostar 3500 kr. inn á hvern dansleik svo þeir sem fara á alla dansleik- ina borga 10.500 kr. inn. Útihátíðir um verzlunarmanna- helgina Blaðinu er kunnugt um fjórar úti- hátíðir um verzíunarmannahelgina. Þjóðhátið verður haldin í Herjólfsdal i Vestmannaeyjum, Rauðhettumót skáta við Úlfljótsvatn, Laugahátíð í Þingeyjar- sýslu og bindindismót í Galtalæk. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hátíðin hefst á föstudag og stendur i fjórar nætur og þrjá daga. Dansleikir verða öll kvöldin og hefjast þeir kl. 23.00 og standa til kl. 4 eftir miönætti. Ey- menn og Hljómsveit Steina spil leika fyrir dansi. Kvöldvökur verða öll kvöld, flugeldasýning, brenna, bjargsig o.fl. Loft- og sjóbrú verður milli lands og Eyja í sam- bandi við hátiðina. Flugfélagið sér um loftleiðina, en' Herjólfur um sjóleiðina. Athygli má vekja á þvi aö hægt er að flytja bila meö Herjólfi. Rauðhettumót skáta Skátasamband Reykjavíkur gengst fyrír Rauðhettu- mótinu að Úlfljótsvatni i Grafningi um helgina. Fjöl- breytt dagskrá verður á mótinu, dans, drekaflug, tivoli, bátaleiga, hestaleiga, göngurall, maraþonkossa- keppni o.fl. Margar hljómsveitir leika: Brunaliðið, § Þursaflokkurinn og islénzk-þýzka ræflarokksveitin Hreðjamar miklu og stóri hvíti fávitinn o.fl. Ferða- diskótekið Disa verður á staðnum. Baldur Brjánsson kemur fram og margt fleira verður til skemmtunar. Aðgöngumiði að Rauðhettumótinu kostar krónur 8000. Laugahátíöin Fjölskylduhátíð verður haldin aö Laugum i Reykja- dal, Suður-Þingeyjarsýslu, um helgina. Það er Héraðs- samband Suður-Þingeyinga sem gengst fyrir hátíöinni. Hátíðin hefst 4. ágúst og lýkur að kvöldi næsta sunnudags. Á föstudag verða kvikmyndasýningar og almennur dansleikur. Á laugardag verður iþrótta- keppni, kvikmyndasýning og dansleikur. A sunnudag hefst dagskráin með ávarpi Jónasar Kristjánssonar, ritstjóra Dagblaðsins. Þá fer Jörundur með gaman- mál, Jón Sigurðsson leikari syngur og Rut Reginalds og Birgir Marinósson koma fram. Hljómsveitirnar Hver frá Akureyri og Pónik og Einar leika fyrir dansi. Ekki þarf að greiða sérstakan aðgangseyri að mótinu. Hins vegar verður selt sérstak- lega inn á skemmtiatriðin og dansleikina. ölvun er stranglega bönnuð á Laugahátíöinni. Bindindismót f Galtalæk Mótið hefst á föstudagskvöld með kvöldvöku. Seinna um kvöldið verður leikin tónlist af hljóm- skifum og dansinn stiginn. Á laugardag verða leikir fyrir börn og iþróttir. Sama dag stendur Bindindisfélag ökumanna fyrir góðaksturskeppni á svæðinu. Hljóm- sveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi á laugardag og verður dansað fram á rauða nótt. x Á sunnudag verður guðsþjónusta. Barnaskemmtun verður kl. 15. Um kvöldið verðurdagskrá meö ýmsum skemmtiatriðum, Baldur Brjánsson, Jörundur, Magnús Jónsson söngvari o.fl. koma fram. Miðaverð inn á mótið er kr. 5000, en börn yngri en 12 ára fá ókeypis aðgang séu þau í fylgd með fullorðn- um. SUMARGLEÐI Sumargleði Hljómsvcitar Ragnars Bjarnarsonar, Bessa Bjarna sonar og Ómars Ragnarssonar. Akureyr Skjólbrekka, Mývatnsv Skúlagarður, Kelduhv Akranes Hofsós Grindavik Hótel Saga. Vestmannaeyjar Aratungí Kirkjubæjarklaustur 4. ágúst, föstud. 5. ágúst, Iaugard. 6. ágúst,sunnud. 11. ágúst, föstud. 12. ágúst, laugard. 13. ágúst. sunnud. 17. ágúst, fimmtud. 18. ágúst, föstud. 19. ágúst, laugard. 20. ágúst, sunnud. Njótiö góðra veit- inga í fögru um - hverfi um helgina.! HÓTEL VALHÖLL ÞINGVÖLLUM! t Opið föstudag, laugardag og sunnudag ^ KLÚBBURINN lHllIliii Tónleikarí Norræna húsinu í kvöld, föstudaginn 4. ágúst, hefjast tónleikar i Norræna húsinu kl. 9 á vegum Félags íslenzkra ei- söngvara. Á tónleikunum verða flutt islenzk þjóðlög og sönglög eftir islenzk tónskáld. Einnig koma fram kvæöamenn frá kvæðamannafél. Iðunni og kveða stemmur. Á tónleikunum i kvöld koma fram söngvaramir Ingveldur Hjaltested, ólafur Magnússon frá Mosfelli og Ragnheiður Guömundsdóttir. Undirleikarar verða þær Jónina Gisladóttir og Málfriður Konráðsdóttir. Kvæöamennirnir eru þeir Njáll Sigurðsson og Magnús Jóhannsson. Þetta eru fjórðu tónleikar félagsins á þessu sumri sem eru sérstaklega ætlaðir fyrir erlenda feröamenn. FÖSTUDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu (I tyrens tegn), kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI GAMLABÍÓ: Kvennafangelsið í Bambusvitinu (Bamboo House of Dolls), kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuðinnan 16ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Til móts við gullskipið (Golden Rendezvous), kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Allt i steik (Kentucky fried movie) leikstjóri: John Landis, kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJABÍÓ: Afrika Express, kl 5,7og9. REGNBOGINN: A: Ruddarar, kl. 3, 5,7,9 og 11. B: Litli risinn, kl. 3,05, 5,30, 8 og 10,40. C: Svarti Guðfaðirinn, kl. 3,10, 5,10, 7, 10 9,10 og 11.10 D: Morðin í Likhúsgötu, kl. 3,15, 5,15, 7,15 9,15 og 11.15. STJÖRNUBÍÓ: Maðurinn sem vildi verða konungur (The Man who would be King), aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine og Christopher Plummer, kl. 5,7,I0og9,l5. Bönnuðinnan 12ára. TÓNABÍÓ: Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys), leikstjóri: Robert Aldrich, aðalhlutverk: Don Stroud, Burt Young og Randy Quaid, kl. 5, 7,20 og 9.30. Bönnuð innan 16. ára. LAUGARDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: I nautsmerkinu (I tyrens tegn), kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI GAMLABÍÓ: Kvennafangelsiö i Bambusvítinu (Bamboo House of Dolls), kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuðinnan 16ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Til móts við gullskipið (Golden Rendezvous), kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Allt i steik (Kentucky fried movie) leikstjóri: John Landis, kl. 5. 7,9 og 11. Bönnuö innan • 16ára. NÝJABÍÓ: Afrika Express, kl. 5, 7 og 9. REGNBOGINN: A: Ruddarar, kl. 3, 5, 7,9 og II. B: Litli risinn, kl. 3,05, 5,30 8 og 10,40 C: Svarti Guðfaðirinn, kl. 3,10, 5,10. 7,10. 9,10 og, 11.10 D: Morðin í Likhúsgötu. kl. 3,15,. 5,15, 7,15 9,15 og 11.15. STJÖRNUBÍÓ: Maðurinn sem vildi verðaYonungur (The Man who would be King), aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine og Christopher Plummer, kl. 5,7,10 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ: Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys), leikstjóri: Robert Aldrich, aðalhlutverk: Don Stroud, Burt Young og Randy Quaid. k|. 5, 7(20 og 9.30. Bönnuðinnan 16. ára. SUNNUDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu (I tyrens tegn), kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI GAMLABÍÓ: Kvennafangelsið i Bambusvitinu (Bamboo House of Dolls), kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuðinnan 16ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Til móts við gullskipið (Golden Rendezvous), kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Allt i steik (Kentucky fried movie) leikstjóri: John Landis, kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJABÍÓ: Afríka Express, kl. 5,7 og 9. REGNBOGINN: A: Ruddarar, kl. 3, 5, 7, 9 og II. B: Litli risinn, kl. 3,05, 5,30 8 og 10,40 C: Svarti Guðfaðirinn, kl. 3,10. 5,10 7,10 9,10 og 11,10 D: Morðin i Likhúsgötu. kl. 3,15, 5,15, 7,15 9,15 og 11.15. STJÖRNUBÍÓ: Maðurinn sem vildi verða konungur (The Man who would be King), aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine og Christopher Plummer, kl.' 5,7,10 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ: Kolbrjálaðir kórféiagar (The Choirboys), leikstjóri: Robert Aldrich, aðalhlutverk: Don Stroud, Burt Young og Randy Quaid, kl. 5, 7,20 og 9.30. Bönnuðinnan 16. ára. MÁNUDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu (I tyrens tegn), kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára.* NAFNSKÍRTEINI GAMLABÍÓ: Kvennafangelsiö i Bambusvitinu (Bamboo House of Dolls), kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuðinnan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Til móts við gullskipið (Golden Rendczvous), kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Allt i steik (Kentucky fried movie) leikstjóri: John Landis, kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJABÍÓ: Afrika Express, kl. 5,7 og 9. REGNBÖGINN: A: Ruddarar, kl. 3, 5, 7,9 og 11. B: Litli risinn, kl. 3,05, 5,30, 8 og 10,40 C: Svarti Guðfaðirinn, kl. 3,10, 5,10 .7,10 ,9,10 og 11,10 D: Morðin i Likhúsgötu, kl. 3,15, 5,15, 7,15 9,15 og 11,15. STJÖRNUBÍÓ: Maðurinn sem vildi veröa konungur (The Man who would be King), aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine og Christopher Plummer, kl. 5,7,10og9,15. Bönnuöinnan 12ára. TÓNABÍÓ: Kolbrjálaðir kórfélagar (The Choirboys), leikstjóri: Robert Aldrich, aðalhlutverk: Don Stroud, Burt Young og Randy Quaid, kl. 5, 7,20 og 9.30. Bönnuðinnan 16. ára.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.