Dagblaðið - 18.08.1978, Qupperneq 3

Dagblaðið - 18.08.1978, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978. 15 UtriSi SLEITUSTAÐAVÖLLUR HöfðastrenRÍr-Svarfdælirkl. 16. DAGSBRÚNARVÖLLUR DaRsbrún-Reynir kl. !6. LAUGALANDSVÖLLUR Árroöinn-HSÞ kl. 16. SUNNUDAGUR íslandsmótið i knattspyrnu 1. deild. LAUGARDALSVÖLLUR Víkinttur-Fram kl. 19. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH-Þrötturkl. 19. íslandsmótið i knattspyrnu pilta VESTMANNAEYJAVÖLLUR iBV-UBK 2. fl. A kl. 15. Funrfsr AA-fundir eru sem hér segir aila föstudaga: 11. deild AA Föstud.d. Tjamargötu 3c kl. 9.00 e.h. L. Mánudags deild 2. Tjarnargötu 5 kl. 9.00 e.h. O. Nesdeild. Safnaðarheimili Neskirkju kl. 9.00 e.h. L. AA-fundir eru sem hér segir mánudaga. Mánudagsdeild Tjarnar götu 3c 9 e.h. L. Langholtsdeild. safnaöarheimili Langholtsskóla 9 e.h. O. Unglingadeild. Frikirkjuvegi 11 9 e.h. L. Hafnarfjaröardeild Austurgötu 10 kl. 9 e.h. L. Vestmannacyjar Heimagötu 24 kl. 8.30e.h. L. AA-fundir eru scm hér segir laugardaga. Langhollsdeild Safnaöarheimili Langholtsskóla 2 e.h. L. SiðdegisdeHd Tjamargötu 5 kl. 4 e.h. L. Kyennadeild Vetrarf. Tjamargötu 3c og Tjamargötu 5 sumarf. kl. 2 e.h. L. Laugardagskvöld Tjarnargötu 3c kl. 9 e.h. L. AA-fundir eru sem hér segir á sunnudögum: Sunnudagsdeild Tjarnargötu 5 kl. II f.h. L. Sunnudagskvölddeild Tjarnargötu 3c kl. 9 e.h. L. Kvennadeild Vctrarf. Tjarnargötu 3c og Tjarnargötu 5 sumarf. 9 e.h. L. Suöumcsjadcild Klapparstíg 7. Kcflavik 11 f.h. L. Aðalfundir Aðatfundur NAUST verdur á Fáskrúösfírdi helgina 19.—20. ágúst. Kvöldvaka fyrir almenning og opinn umræðufundur meö Jakob Jakobssyni fiskifræöingi eru liöir I dag- skrá fundarins. Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST)' halda árlegan aðalfund sinn að þessu sinni á Fáskrúðs firði 20. ágúst. en undanfari fundarins er skoðunar- ferð laugardaginn 19. ágúst, og verður farið að morgni frá Egilsstöðum um Breiðdal og Stöðvarfjörð til Fá- skrúðsfjaröar undir leiðsögn jarðfræðinga og fleiri fróðleiksmanna. Sveinn Sigurbjamarson sérleyfíshafi á Eskifirði tekur við óskum um far i þessa ferð (simi 6299) og skráir þátttakendur. Að kvöidi laugardagsins er kvöldvaka fyrir almenn ing með fjölbreyttu efni í félagsheimilinu Skrúð og á sunnudag er auk aðalfundarstarfa opinn umræðu fundur með Jakob Jakobssyni fiskifræðingi um ástand og verndun fiskstofna og nýjungar i fiskveiðum. Hefst hann i Skrúö kl. 13.30 og er öllum opinn. Eru útvegs menn og áhugamenn um sjávarútveg sérstaklega hvattir tii að koma og hlýða á crindi Jakobs, sem einnig mun svara fyrirspumum. Jöklarannsöknafólagið Ferðir sumarið 1978: 19. ágúst: Farið inn á Einhymingsfiatir. 8. sept.: Faríö i Jökulheima. Upplýsingar á daginn i sima 86312, Ástvaldur, og 10278, Elli. Upplýsingar á kvöklin i síma 37392, Stefán, og 12133, Valur. Þátttaka tilkynnist þremur dögum fyrir brottför. Ferðafélag íslands Föstudagur 18. ágúst kL 20.00 1. Þórsmörk (gist í húsi) 2. Landmannalaugar-Eldgjá (gist i húsi) 3. Fjallagrasaferð á Hveravelli og i Þjófadali (gist í húsi). Fararstjóri: AnnaGuðmundsdóttir. 4. Ferð á Einhyrningsfiatir. Gengið m.a. að gljúfum við Markarfljót, á Þrihyming o. fl. (gist i tjöldum). Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Sumarleyfisferðir. 22.-27. ágúst. 6 daga dvöl i Landmannaiaugum. Farnar þaðan dagsferðir i bil eða gangandi, m.a. að Breiðbak, Langasjó, Hrafntinnuskeri o. fi. skoðunar verðra staða. Ahugaverð ferð um fáfamar slóðir. Far arstjóri: Kristinn Zophoniasson (gist i húsi allar nætur). 31.3. sept. ökuferð um örævi norðan Hofsjökuls. Fariö frá Hveravöllum að Nýjadal. Farið i Vonar skarð (gist i húsum). Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Frá Ferðafélagi íslands Uni na»tu helgi efnir Ferðafélag íslands til grasa feröar á Kjöl. Farið verður frá Réykjavik nk. föstudagskvöld 18. ágúst kl. 20.00 og komiö til baka á sunnudagskvöld. Gist verður tvær nætur á Hvcra- völlum. i húsi félagsins þar. Að sögn kunnugra er nú mikið af fjallagrösum á Kili. Áður fyrr var mikið kapp lagt á öflun fjallagrasa til malar og lágu menn oft við dögum saman á heiðum uppi við grasatinslu, enda er hér um holla og góöa fæöu að ræöa. Leiðsögumaður i þessari ferð verður Anna Guömundsdóttir húsmæðrakennari. Útivistarferðir Föstud. 18/8 kL 20. (Jt I buskann, nýstárleg ferð um nýtt svæði. Farar stjórar Jón og Einar. Farseðlar á skrifstofu Lækjarg. 6a, simi 14606. Sumarferðalag Verka- kvennafélagsins Framsóknar verður 19. ágúst. Farið um Borgarfjörð. Allar upplýsingar á skrifstofunni. simar 26930 og 26931. Félag járniðnaðarmanna Skemmtiferð fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin sunnudaginn 20. ágúst 1978. Ferðazt verður um Hvalfjörð-Borgarfjörð-Uxahryggi-Þingvelli til R?ykja vikur. Leiðsögumaður verður Jón Böðvarsson skólameistari. Lagt veröur af stað frá Skólavörðustig 16, kl. 9.00 f.h. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins fyrir 17. ágústnk. Happdrætti Bindindisfélag ökumanna 2. ágúst sl. var dregið i Happdrætti Bindindisfélags ökumanna. Upp komu eftirtalin númer: I. nr. 281* Hitachi útvarps og segulbandstæki kr. 80.000. 2. nr. 670 Útsögunarsög — rafknúin kr. 20.000. 3. nr. 193. Útsögunarsög — rafknúin kr. 20.000. 4. nr. 314 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000. 5. nr. 449 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000 6. nr. 011 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000. 7. nr. 985 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000. 8. nr. 061 Hljómplata kr. 5.000. 9. nr. 719 Hljómplata kr. 5.000. 10. nr. 311 Hljómplata kr. 5.000. Vinninga skal vitja á skrifstofu félagsins. Skúlagöti 63. Reykjavik. simi 26122. Ljósmæðrafélag íslands Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar vegna „Ljósmæðratals” þar alia virkadagakl. 16-17. Simi 24295. Ræður Stjórnunar- félagsins á prent Stjórnunarfélag islands hefur gefið út ræöur þær. sem fiutlar voru á ráðstefnu félagsins um Þjóðfélagslcg markmið og afkomu þjóðarinnar. en hún var haldin fyrráárinui Munaðarncsi. Auk setningarávarps Ragnars S. Halldórssonar for manns SFÍ cru i ritinu eftirtaldar ræður: Þjóðfélagsleg markmið Islendinga eftir dr. Gylfa Þ. Gislason prófessor, Er hagvaxtarmarkmiðið úrelt? eftir Jónas H. Haralz bankastjóra, Afkoma íslendinga og stjórnun I ríkiskerfinu eftir Björn Friðfinnsson fjár málastjóra, Fjölþætt gildismat eftir Geir V. Vilhjálms son sálfræðing. Afkoma íslendinga og stjórnun fyrir- tækja eftir Ásmund Stefánsson hagfræðing, Davið Sch. Thorsteinsson forstjóra. Magnús Gústafsson for stjóra og Þröst ólafsson framkvæmdastjóra og aó lokum Afkoma íslendinga og stjórn efnahagsmáta eftir Guðmund Magnússon prófessor. Tilgangur ráðstefnunnar var að fjalla um afkomu íslendinga og gera þátttakendum grein fyrir sam- bandinu milli lifskjara og þjóðfélagslegra markmiða annars vegar og stjórnar efnahagsmála og stjórnunar fyrirtækja hins vegar. Ritið fæst á skrifstofu Stjórnunarfélags íslands. Skipholti 37 og kostar það kr. 700. Frá Kattavinafélaginu: Týndu kisurnar sem lýst hefur verið eftir i DB eru komnar fram. Blóma-og grænmetismarkaður Á afmælisdegi Reykjavikur föstudaginn 18. ágúst nk. halda Torfusamtökin blóma og grænmetismarkað á Bernhöftstorfu við Lækjargötu. Markaðurinn hefst kl. 9.00 árdegis og mun standa meðan birgðir endast. Á meðan munu fara fram ýmiss konar uppákomur. ungum og öldnum til skemmtunar. Iceland Review lceland — Cou’ntry and People heitir nýtt upplýsinga rit sem lceland Review hefur sent á markaðinn. Eins ^og nafnið bendir til er hér að finna fróðleik um land og þjóð á ensku. Er hann i samþjöppuöu formi, en texti er þó nægilega ýtarlegar til að veita ókunnugum all goöar upplýsingar um náttúru landsins. sögu. menningu, atvinnu og þjóðlif íslendinga. Ritið er i mjög handhægu broti. 64 siður og i þvi eru .32 litmyndir ásamt korti af landinu. Efnið skiptist i kafia. sem bera cftirtalin heiti: The Country: Geography. Volcanoes. Geysers and Geothermal Heat. Glaciers. Rivers and Lakes. Vegc tation. Animal Life. Weather. The lcelandcrs: Population, History. Historical Datcs. Reykjavík. Main Towns. Political Systcm. Foreign Service. Other Industrics. Power Resources. Travel and Communications. SporLs and Recrcation. PracticalTourist Information. Texta skrifaði Sigurður A. Magnússon cn iionnun !'ó: fram á Auglýsingaskrifstofunni hf. í ver/lunum kost areintakið kr. 780. Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta Siðari úthlutun 1978 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta i þýðingu á aðrar Norðurlandatungur fer fram á fundi úthlutunamefndar 13—14. nóvember n.k. Frestur til að skila umsóknum er til 1. október n.k. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfigötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Sumarmót Baháísafnaðarins Sumarmót Baháisafnaðarins verður haldiðá Akureyri i Skátaheimilinu Hvammi við Hafnarstræti næstu daga. Mótið hófst i gærkvöldi og stendur fram á sunnudag. Unnið verður i starfshópum og m.a. rætt um barnauppeldi. Gestur mótsins er hinn persneski Faizi. Mótið er öllum opið en starfshópar taka til starfa kl. 10 f.h. og aflur kl. 2 e.h. Síðan eru kvöld vökursem hefjast kl. 20.30. Rósarkrossreglan Atlantis pronaos. Pósthólf 7072.107 Rcykjavik. Geðvernd Munið frimerkjasöfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Námskeið heidur Nordens Folkhögskola Biskops-Amó 190 60 Bálsta , Sverige. frá 8. sept. 1978 til 22. apríl 1979. Námskeiðiö er á ýmsum kjörsviðum þar sem námið skiptist i fræðilegt nám, vettvangsrannsóknir og gagnaúrvinnslu. Einnig verður vornámskeið frá 8. janúar — 20. apríl um heimildaljósmyndun. Nánari upplýsingar gefur Norræna félagið, Norræna húsinu. Simi 10165. Flugsýning f Reykjavfk Ákveðið hefur verið að halda flugsýningu i Reykjavik 26. ágúst nk. (til vara 27. ágúst) til að minnast 50 ára afmælis innanlandsflugs hér á landi og hefst hún kl 14.00 og stendur til kl. 18.00. Aðsýningunni standa Vélflugfélag íslands og íslenskc flugsögufélagið. Fyrirhuguð dagskrá Sýnírig á flestum einkaflugvélum landsmanna sem eru frá ýmsum timum. eða frá árinu 1934 og allt til ársins 1978. Farþcgavélar verða einnig til sýnis af ýmsum stærðum ásamt flugflota Landhelgisgæzlunnar og Landgræðslunnar. Vai nárliðið mun sýna vélar bæði á jörðu og i lofti. Listflug á nýrri listflugvél, svifflug og fallhlifarstökk /erðurádagskrá. Unnjð er að þvi að fá hingaö erlendar flugsveitir og listilugmrnn Áhorfendum gest kostur á ýtsýnisflugi yfir bæinn. og húi.|>dr.>. istiug vcrða dregin út á hálf tima frestT á meðan .í sýningunni stendur. Beijatfnsla í Jandi Skaftaf ells utan Þjóðgarðsins, er bönnuð. Al-Anon fjölskyldur Svarað er í sima 19282 á mánudögum kl. 15—lóogá fimmtudögum kl. 17—18. Fundir eru haldnir í Safnaðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum. byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21. i AA húsinu Tjamargötu 3c á miðviku dögum, byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21 og í Safnaðarheimili Langhollskirkju á laugardög- um kl. 14. VÓfí; ^ns‘/6tfír L i Kiwanismenn Islenzkir Kiwanismenn munu hal3t áttunda umdæmisþing Kiwanishreyfingarinn ar að Laugum i Reykjadal. Suður-Þingeyjar sýslu, dagana 18., 19. og 20 agú Á umdæmisþingum eru rædd innri málefni Kiwanis hreyfingarínnar, undanfarandi starf og það sem fram undan er i starfi Kiwanismanna. Meðal annars verðui ákveðið á þessu umdæmisþingi, hvernig nota skuli söfnunarfé frá siðasta K Degi. sem haldinn var i október 1977 með mjög góðum árangri. Fé þetta verður notað fyrir aðstoð við geðsjúka en eftir á af ákvcða á hvern hátt. Kiwanishreyfingin hcfur fyrr framkvæmt landsöfnun meðal þjóðarinnar. til styrkt argeösjúkum. Umdæmisþingið, sem nú verður haldið i fyrsta sinm siðsumars frekar en á vori. verður fjölskylduhátiö un leið og munu um 500 Kiwanismcnn. eiginkonur og böm þeirra verða á þingstaðnum. Húseigendafólag Reykjavfkur Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiö- beiningar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlis- hús. Árbæjarsafn er opið kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Tombóla Þessir krakkar héldu tombólu um daginn að Breiðvangi 52 og söfnuðu kr. 10.600 fyrir Lamaða og fatlaða sem þegar hefur komi/.t til skila. Krakkarnir heita frá hægri. Gisli Guðnason. Borghildur Þóris dótlir. Erla Guðnadóttir. Dagmar Þórisdóttir. Steinþóra ÞórisdóttirogGuðmann Kristjánsson. ¥ w UTVARP NÆSTU VIKU Mánudagur 21. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Létt k)g og morgunrabb. Morgunbæn: Séra Björn Jónssno fiytur (vikuna á enda). 8.00 Fréttir. 8.I0 Dagskrá. 8.I5 Veðufregnir. Forustugreinar landsmálabl. (útdrj. 8.30 Af ýmsu tagl: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund faarnanna: Kristin Svein- björnsdóttir heldur áfram að lesa „Áróru og litla bláa bilinn". sögu eftir Anne Cath.-Vestly i þýöingu Stcfáns Sigurðssonar (10). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.I0 Vcðurfregnir. 10.25 Hin gömhi kynni: Vaiborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntönletkan a. Giuseppe di Stefano syngur söngva frá Napóli. Hljómsveit undir stjóm Dino Olivieri leikur með. b. Rudolf Schock. Margit Schramm og fl. syngja ásamt kór lög úr ópercttum og kvikmyndum. Filhar moniusveitin i Vin leikur með. Robert Stolz stjórnar. I2.00 Vcöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við tinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason. /Evar R. Kvaran leikari les (8). I5.30 Miðdegistónleikan íslen/k tónlist. a. Fimm litil pianólög op. 2 eftir Sigurð Þórðar son. Gisli Magnússon leikur. b. Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ing ólfsdóttir og Gisli Magnússon leika. c. Kvint- ett (1970) eftir Jónas Tómasson (yngri). Blás arakvintett Tónlistarskólans i Reykjavik leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.I5 Veðurfregn ir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Nomin” eftir lielen Griffiths. Dagný Krístjánsdóttir les þýðingu sina (3). I7.50 Póstgiróþjónustan. Endurtekinn þáttur Ólafs Geirssonar frá siðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 J)aglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. I9.40 Um daginn og veginn. Sigurður E. Har aldsson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Suður og austur við Svartahaf. Sigurður Gunnarsson fyrrv. skólastjóri segir frá ferð til Búlgariu i sumar; — annarhiuti. 21.45 íslenzk svita fyrir strokhljómsveit eftir Hallgrím Helgason. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. ,22.05 Kvöldsagan: Góugróður eftir Krist- | mann Guðmundsson. Hjalti Rögnvaldsson ' leikari les (6). ! 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Ríkisfilharmoniusveitin i Brno leikur polka eftir Bedrich Smetana; Frantisek Jilek stjórnar. b. Anna Moffo syngur óperuariur eftir Verdi. RCA óperu hljómsveitin ítalska. leikur með; Franco Ferrara stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.I0 Dagskrá. 8.I5 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsutagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Svein björnsdóttir les söguna um „Áróru og litla bláa bilinn” eftir Anne Cath.-Vestly (II). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar menn: Ágúst Einarsson. Jónas Haraldsson og Þórleifurólafsson. I0.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viðsjá: Jón Viðar Jónsson fréttamaöur stjórnar þættinum. 10.45 Farmflutningar með skipum eða bílum. Ólafur Geirsson tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Neville Dilkes og hljómsveitin „The English Sinfonia” leika Litinn konsert fyrir sembal og strcngjasveit eftir Walter Leigh; einleikarinn stjórnar. / ..Contemporary”-kammersveitin lcikur svitu úr „Túskildingsóperunni” eftir Kurt Weill: Arthur Weisberg stjórnar. / Kornél Zcmplcni og Ungverska rikishljómsveitin lcika Tilbrigði um barnalag fyrir pianó og hljómsveit op. 25 eftir Ernst von Dohnányi; György Lchcl stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna:Tónleikar. 15:00 Miðdegissagan: „Brasiliufararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran lcikari les (9). 15.30 Miðdegistónleikan André Watts leikur Pianósónötu í h-moll eftir Franz Liszt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður fregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Nornin" eftir Helen Grifiiths. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina (4). 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgnin um. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sólskinsstundir og sögulegar minningar frá Sórey. Séra Óskar J. Þorláksson fyrrum dómprófastur fly tur síðara erindi sitt. * 19.55 íslandsmótið I knattspyrnu. Hcrmann Gunnarsson lýsir frá Akureyri leik KA og, Vals. 20.45 Útvarpssagan: „María Grubbe” eftir J.P. Jacobsen. Jónas Guðlaugsson islenzkaði. Kristin Anna Þórarinsdóttir les(9). 21.15 Einsöngun Svala Nielsen syngur lög eflir Ólaf Þorgrimsson: Guörún Kristinsdóttir ieikurmcðá píann 21.35 Sumarvaka. Borgarstjóri í klukku- stund. I’ctur Petursson á stutt samtal við Hall dór Sigurbjörnsson ver/lunarmann. b. Nokkrar minningar frá ísafirði. Guðmundur Bernharðsson rifjar upp ýmislepi frá sextíu ára skeiði. c. Kórsöngur: Liljukórinn svngur is- lenzk lög. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. 22.50 Harmónikukig. Gcorg Schwenk og hljó i- sveit hans leika. 23.00 Youth in the North. Þættir á ensku um ungt fólk á Norðurlöndum. Þriðji þáttur: Finnland. Umsjónarmaöur: Judy Carr. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.