Dagblaðið - 18.08.1978, Síða 4
16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978.
ÚTVARP NÆSTU VIKU
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 VeOurfr.
Forustugr. 'úldi.i.
8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Svein-
björnsdóttir les söguna um ..Áróru og litla
bláa bilinn" eftir Anne Cath.-Vestly 112).
9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar.
9.45 Iðnaóur. Umsjónarmaður: Pétur J. Eiriks-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist: Mormónakórinn og Fila
delfiuhljómsveitin flytja andleg lög. Sljórn-
cndur: Richard P Condic og Eugcnc Or-.
mandy.
10.45 Um bókakaup almenningsbókasafna: Gisli
Hclgason tekursaman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar. Hljómsveitin ..Sinfonia
of London” leikur Fantasiur eftir Vaughan
Williams um stcf eftir Thomas Thallis og
bre/ka þjóölagið ..Greenslceves". Sir John
Barbirolli stj. / David Oistrakh og Pierre
Fournier leika ásamt hljómsvcitinni Filhar-
mpniu Konsert i a-moll fyrir fiölu. sclló og
hljómsveit op. 102 eftir Johanncs Brahms;
Alceo Galliera stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Vió
vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Brasiliufararni:’ eftir
.lóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran
lciVari les(IO).
.' Miðdegistónleikar: Dietrich Fischer
Dieskuu syngur Ljóðsöngva cftir Arnold
Schönberg: Aribert Reimann lcikur með á
pianó. / Sergc Dangain og hljómsveit útvarps
ins i Luxemborg leika Rapsódiu fyrir klari
nettu og hljómsveit eftir Claude Debussy;
Louk öc Froincnt stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður
fregnir).
' 6:20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatiminn: Gisli Ásgeirsson sér um
limann.
17.40 Barnalóg.
17.50 Um bókakaup almenningsbókasafna:
Endurtekinn Jiáttui frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Finleikur í útvarpssal: Rögnvaldur Sigur-
jónsson leikur Pianósónötu nr. 15 i D-dúr,
..Pastorar’-sónötuna. op. 28 eftir Ludwig van
Beethoven.
20-00 Á niunda tímanum. Guðmundur Árni
Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt
með blönduðu efni fyrir ungt fólk.
20.40 Íþróttir. Hcrmann Gunnarsson scgir frá.
21.00 Söngflokkurinn Hljómeyki syngur erlend
og islen/.k lög.
21.15 „Fáðu þér eina’V smásaga eftir Otto
Rung. Andrés Kristjánsson þýddi. Jón Július-
son lcikari les.
21.45 Lítill konsert í F-dúr fyrir óbó og hljóm-
sveit eftir Johannes Kalliwoda. Han de Vries
og Filharmóniusveitin i Amsterdam leika;
Anton Kersjes stjórnar.
22.00 Kvöldsagan: „Góugróður” eftir Krist
mann Guðmundsson. Hjalti Rögnvaldsson
leikari les sögulok(7).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arna-
sonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
24. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.l.
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Svcin-
björnsdóttir lcs söguna um ..Áróru og litla
bláa bilinn" eftir Anne Cath. Vestly (13).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir.
10.25 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson fréttamaður
stjórnarþættinum.
10.45 Berjatínsla: Guðrún Guðlaugsdóttir tekur
saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar: Paul Crossley leikur á
pianó Prelúdiu. ariu og finale cftir César
Franck. / Dvorák kvartettinn o.fl. Icika
Strcngjasextctt i A-dúr op. 48 eftir Antonin
Dvorák.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á fri-
vaktinni: Sigrún Sigurðardóvir kvnnir óskalög
sjómanna.
15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir
Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar Kvaran
leikari les lll I).
15.30 Miðdegistónleikar: Sinfóniuhljómsveil
Lundúna leikur Sinfóníu nr. 2 eftir William
Walton; André Previn stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ,
ir).
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagið mitt: Hclga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.50 Víðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni
sama dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 íslen/kir einsöngvarar og kórar syngja.
20.00 Leikrit: „Allir þeir, sem við falli er búið”
eftir Samucl Beckett. Þýðandi og leikstjóri:
Árni Ibsen. Persónur og leikendur: Frú
Rooney. kona á áttræðisaldri: Guðrún Þ
Sicphcnsen: Rooney. eiginmaður hennar.
blindur: Þorsteinn Ö. Stephensen; Tyler fyrrv.
veðbréfasali: Árni Tryggvason: Fröken Fitt.
kona á fertugsaldri: Briet Héðinsdóttir: Barrel
stöðvarstjóri: Flosi Ólafsson: Slocum. forstjóri
veðhlaupabrautar: Baldvin Halldórsson. Aðrir
leikendur: Karl Guðmundsson. Jón Gunnars
Sjónvarp föstudaginn 25. ágúst kl. 21,20:
SPRENGHLÆGILEG
GAMANMYND
CASINO R0YALE
David Niven og Ursula Andress koma skemmtilesa á óvart í myndinni Casino Royale.
Föstudaginn 25. ágúsi nk. verður
sýnd í sjónvarpinu brezk gamanmynd
frá árinu 1967. Mynd þessi byggist'
upp á þvi að gera grín að James Bond
og er það gert á mjög svo
skemmtilcgan hátt. James Bond er
kominn á eftirlaun. en tekur að sér að
hafa uppi á manni nokkrum sem seilist
eftir heimsyfirráðum. Bond lcndir i
alls kyns ævintýrum og hrakningum
og kemur inn á hina ýnisu staði.s.s.
spilaviti. kjarnorkukafbát og dans-
skóla Mötu Hara. Jamcs Bond tckur
sér til aðstoðar dóttur sina og lenda
þau saman i hinunt og þessum
ævintýrum. Með aðalhlutverk i
myndinni t'ara Pcter Sellers. Ursula
Andress. David Nivcn og Orson
Welles. Mynd þessi var sýnd i
Stjörnubiói fyrir nokkrum árum og
hlaut hún góða aðsókn. Kvikmynda^
handbók okkar gefur myndinni tvær
og hálfa stjörnu cn óhætt cr að segja
að myndin sé skemmtilcg og fyndin.
Myndin er i lit og er hún tveggja
stunda löng. Þýðandi cr Jón O.
Edwald. -Fl.A-
son. Guðmundur Klemenzson og Margrét
Helga Jóhannsdóttir.
21.20 Samleikur í útvarpssal: Kammerdjass-
kvintettinn leikur „Á Valhúsahæð”. tónverk
eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Sjónvarp sunnudaginn 27. ágúst kl. 20,30:
íslenzk sjónvarpskvikmynd, Lilja
— eftir Halldór Laxness
ílr kvikmyndinni l.ilju.
Sunnudaginn 27. ágúst kl. 20.30
vcrður sýnd í sjónvarpinu islenzk sjón-
varpskvikmynd sem byggð er á sögu
eftir Halldór Laxness sem nefnist
Lilja. Myndin fjallar i stuttu máli um
ungan læknastúdent sem á stúdents-
árum sinum kynntist gömlum manni.
Eftir nokkur ár hittir hann siðan vin
sinn þar sem hann liggur á lik-
krufningarborðinu og rifjast þá upp
gömul kynni. Halldór Laxness hefur
sjálfur sagt um uppruna sögunnar: Eg
var nýkominn að utan og var til húsa
á hóteli i miðbænum um skeið. Þessi
saga vaktist upp hjá mér við stöðugar
likhringingar úr Dómkirkjunni. Kvik-
ríiyndahandrit gerðu þeir Hrafn
GunnlaugssonogSnorri Þórisson.
> v
Með aðalhlutverkin lara:
Nebúkadnesar..Eyjólfur Bjarnason. 1.
læknastúdent...Viðar Eggertsson. 2.
læknastúdent....Sigurður Sigurjónsson
3. læknastúdent....Ólafur Örn Thor-
oddsen. Hjúkrunarkona...Margrét
Ákadóttir. Lilja yngri...Ellen
Gunnarsdóttir. Móðir Lilju....Þóra
Þorvaldsdóttir. Faðir Lilju....Már
Nikulásson. Húsráðandi...Herdis Þor-
valdsdóttir. Afgreiðslustúlka...Krist-
björg Kristmundsdóttir. Prestur
....Valdcmar Hclgason. Með
hjálpari...Guðmundur Guðmundsson.
Lilja eldri... Auróra Halldórsdóltir.
Sögumaður....Halldór Laxness. Auk
þcss börn. áhorfendur og fjöldi
annarra. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugs-
son. Mynd þcssi verður nánar kynnt i
DB nk. laugardag. Kvikmyndin er
hálfrar klukkustundar löng og cr i lit.
F.I.A
21.35 Staldrað við á Suðurnesjum; — sjötti þátt-
ur frá Grindavik. Jónas Jónasson ræðir við
heimamenn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
25. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Kristín Svein-
björnsdóttir les söguna um „Áróru og litla
bláa bílinn" eftir Anne Cath. Vestly (14).
9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um
þáttinn.
11.00 Morguntónleikar: Igor Gavrysj og
Tatjana Sadovskaja leika Sónötu fyrir selló og
pianó op. II nr. 3 eftir Paul Hindemith. /
Michael Ponti og Ungverska filharmóniusveit-
in leika Pianókonsert í E-dúr op. 59 eftir
Moritz Moszkowski; Hans Richard Stracke
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir
Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran
lcikari ies (12).
15.30 Miðdegistónleikar: Eugenia Zukerman.
Pinchas Zukerman og Charles Wadsworth
leika Triósónötu í a-moll fyrir flautu. fiðlu og
sembal eftir George Philipp Telemann. /
Nicanor Zabaleta og kammersveit undir stjóm
Pauls Kiintz leika Konsert nr. I i C-dúr fyrir
hörpu og hljómsveit eftir Ernst Eichner.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popp: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Hvað er að tarna? Guðrún Guðlaugs-
dóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna
og umhverfið; — XIII: Skordýr.
17.40 Barnalög.
17.50 Farmflutningar með skipum eða bílum.
. Endurt. þáttur Ólafs Geirssonar frá siðasta
þriðjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Heim að Hólum. Kristján skáld frá Djúpa-
læk flytur erindi. (Hljóðritað i Hóladómkirkju
á Hólahátið 13. þ.m.).
20.00 „Suðurför”, sinfónía nr. 2 eftir Wilhelm
Peterson-Berger. Sinfóniuhljómsveit sænska
útvarpsins leikur. Stjórnandi: Stig Westerberg.
20.45 „Blessuð sértu, sveitin min”. Á aldaraf-
mæli Sigurðar Jónssonar skálds á Arnarvatni.
Andrés Kristjánsson flytur erindi og Gunnar
Stefánsson les úr Ijóðum Sigurðar. Einnig les
skáldið eitt Ijóða sinna. (Hljóðritun af hljóm-
plötu).
21.25 Tríó í H-dúr cfftir Johannes Brahms. Csilla
Szabó leikur á pianó. Pcter Komlós á fiðlu og
Laszló Mezö á knéfiðlu. Hljóðritun frá tón
leikum i sal ungversku visindaakademiunnar
9. marz i fyrra.
22.00 Kvöldsagan: „Líf í listum” eftir Konstan-
tín Sergejvitsj Stanislavskí. Ásgeir Blöndal
Magnússon þýddi. Kári Halldór Þórsson
byrjar lesturinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Ásta R. Jóhannes-
dóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
26. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lögogmorgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For-
ustugr. dggb.. (útdr.).
8.30 Afýmsu tagi:Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Ég veit um bók: Sigrún Björnsdóttir tekur
saman þátt fyrir börn og unglinga. 10 til 14
ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Brotabrot. Einar Sigurðsson og Ólafur
Geirsson sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 „Annað hvort”, smásaga eftir Solveigu
von Schoultz. Sigurjón Guðjónsson þýddi.
BjörgÁrnadóttirles.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum tpn. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Allt í grænum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn
Pálsson og Jörundur Guðmundsson.
19.55 „Fjallasinfónían” eftir Franz Liszt. Sin
fóníuhljómsveitin i Búdapest leikur; György
Lebel stjórnar. (Hljóðritun frá ungverska út-
varpinu).
20.30 Veiðivötn. Tómas Einarsson tekur saman
þáttinn og ræðir við Elsu Vilmundardóttur
jarðfræðing. Guðna Kristinsson hreppsstjóra
á Skarði og Gunnar Guðmundsson skólastjóra
og veiðivörð. Lesarar: Snorri Jónsson og Val-
týr Óskarsson.
21.25 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni
Einarsson og Sam Daniel Glad.
22.10 (Jr vísnasafni Útvarpstíðinda. Jón úr Vör
flytur.
22.20 „Polonaise brillante” op. 21 nr. 2 eftir
Henryk Wieniawsky. Rudolf Werthen leikur á
fiðlu og Eugéne De Canck á pianó.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
122.45 Danslög.
23:50 Fréttir. Dagskrárlok.