Dagblaðið - 13.10.1978, Qupperneq 2

Dagblaðið - 13.10.1978, Qupperneq 2
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13.ÖKTÓBER 1978. HVAÐ ER A SEYÐIUM HELGINA GuAsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnudau inn 15. október, 21. sunnudag eftir Trinitatis. ÁRBÆJARPRKSTAKALL: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guösþjónusta kl. 2 i safnaðarheimili Ár bæjarsóknar, ferming og altarisganga. Séra Guö mundur Þorsteinsson. ÁSPRKSTAKALL: Messa kl. 2 siöd. aö Noröurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. BREIDHOLTSPRF.STAKALL: Laugardag kl 10.30 árd. Barnasamkoma i ölduselsskóla. Sunnudag kl. 11 árd.: Barnasamkoma i Breiðholtsskóla. Messa i Breiðholtsskóla kl. 14. Miðvikudag kl. 20.30 Kvöld samkoma aö Seljabraut 54 i umsjá unga fólksins. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs- þjónusta kl. 2. Dr. Einar Sigurbjörnsson predikar. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Kaffi og um ræður eftir messu. Séra Ólafur Skúlason. dómprófast- ur. DIGRANESPRFSTAKALL: Barnasamkoma i safna aöarhcimilinu við Bjarnhólastigkl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. FELLA OG IIÓLAPRESTAKALL: Laugardagur. Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 c.h. Sunnu dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Almenn samkoma aö Seljabraut 54 nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guös- þjónusta kl. 14. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra HalldórS. Gröndal. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jóns son. Siðdegismessa og fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. HALLGRlMSKIRKJA: Messa kI. II. Ferming, alt arisganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldu- messa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Les mcssa kl. 10.30. Beöiö fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkjuskólinn alla laugardaga kl. 14. öll börn velkomin. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur björnsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs nesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. aöalfundur safnaðarins veröur haldinn að lok- inni messu. Séra Árni Pálsson. LANGIIOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónustuna kl. 11 leiða kór kirkjunnar, Jón Stefánsson og séra Sigurður Haukur Guðjónsson. (Tókstu eftir aö mess an cr kl. 11?). Sóknamefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. II. Mcssa kl. 2. Kirkjukaffi eftir messu, i umsjá kvén félagskvenna. Þriðjudaginn 17. október verður bæna stund og altarisganga kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guös þjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Biblíuleshópur mánudags kvöld kl. 20.30. Æskulýösstarfið: Opið hús fyrir unglinga 13—17 ára i félagsheimili Neskirkju frá kl. 19.30. Prestarnir. FRÍKIRKJAN 1 REYKJAVlK: Messa kl. 2. Organ isti Sigurður ísólfsson. Prestur séra Kristján Róberts son. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Sunnudagaskóli i Stapa kl. 11 árdegis og sunnudagaskóli i Innri-Njarð vik kl. 13.30. ÓlafurOddur Jónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11 árdegis. Sóknarprestur. Fermingar Fermingar I Reykjavlkurprófastsdæmi sunnudaginn 15. október 1978. Árbæjarsókn Ferming og altarisganga i safnaðarhimili Árbæjar- sóknar sunnudaginn 15. október kl. 14. Prestur séra Guðmundur Þorsteinsson, Ruth Gunnarsdóttir, Selásdal v/Suðurlandsveg. Gunnar Þór Gunnarsson, Selásdal v/Suðurlandsveg. Jón örn Árnason, Hraunbæ 194. Hallgrimskirkja Ferming kl. 11. Prestur séra Ragnar Fjalar Lárusson. Gylfi Björn Einarsson, Fjölnisvegi 9. ’ Hafsteinn Gautur Einarsson, Fjölnisvegi 9. Margrét Káradóttir, Barónsstíg 57. Þórunn Óskarsdóttir, Nökkvavogi 8. Neskirkja: Fermingarbörn i Neskirkju sunnudaginn 165. október kl.14. Bjarni Sigurðsson, Melabraut 73, Seltj. Guðrún Björnsdóttir, Fornuströnd 19, Seltj. Hildur Hrefna Kvaran, Kvisthaga 2. Illugi Eysteinsson, Tjarnarbóli 12, Seltj. •Trausti Eyjólfsson, Miðbraut 28, Scltj. Bahá'í trú Opiö hús verður í kvöld að óðinsgötu 20 kl. 20. Allir sem áhuga hafa á trúnni eru velkomnir. Guðspekrfélagið í kvöld kl. 9: Erindi Sigvalda Hjálmarssonar „Að breytast í sólskin". Allir velkomnir. Kirkjudagur Óháða safnaðarins verður sunnudaginn 15. okt. og hefst hann með guös þjónustu kl. 2, séra Árelius Nielsson messar. Kaffi veitingar í Kirkjubæ frá kl. 3. Barnasamkoma í kirkj- unni kl. 4.30—5.30. Safnaðarprestur. Frá Bústaðakirkju Eins og undanfarna vetur verður efnt til umræöu yfir kaffibolla eftir messu einn sunnudag i hverjum mánuði nú i vetur. Hin fyrsta slikra samverustunda verður á sunnudaginn kemur, þ. 14. október, en við messuna predikar dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor, en hinn predikarinn, sem skiptist á við séra Einar um þessar mánaðarlegu messur verður séra Bjarni Sigurðsson, lektor við Háskóla Islands. Hefur þessi til- breyting gefizt mjög vel og vakið athygli. Félagsstarf fyrir aldraða er nú hafið á ný eftir sumarleyfi og er það vikulega, á miðvikudögum milli kl. 2 og 5. Eru ævinlega margir ellilífeyrisþegar saman- komnir og létt yfir hópnum. Eru allir velkomnir. FÖSTUDAGUR ÞJÓDLEIKHÚSIÐ: Á sama timaaöári, kl. 20. IDNÓ:Glerhúsið. kl. 20.30. Uppselt. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Sonur skóarans og dóttir bakarans. kl. 20. Uppselt. IÐNÖ: Valmúinn, kl. 20.30. Blessað barnalán, miðnætursýning i Austurbæjarbiói kl. 23.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Káta ekkjan, kl. 20. IÐNÓ: Skáld-Rósa, kl. 20.30. FÖSTUDAGUR AUSTURBÆJ ARBÍÓ: Sekur eöa saklaus? (Verdict). Aðalhlutverk: Sophia Loren, Jean Gabin. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BÍÓ:Sjá auglýsingu. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fevér. Aðalhlut- verk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Dóttir hliðvarðarins, kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ: Þokkaleg þrenning (Le Trio lnfernal). Aðalhlutverk: Michel Piccoli, Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strang lega bönnuð börnum innan 16 ára. REG N BOGIN N: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of theThird Kind, kl. 5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Enginn er fullkominn (Some like it hot). Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jack Lemmon og Marlyn Monroe. Leikstjóri Billy Wilder. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Karate meistarinn (The big boss) kl. 9. LAUGARDAGUR AUSTURBÆJ ARBlÓ: Sckur cða saklaus? (Verdict). Aöalhlutverk: Sophia Lorcn, Jean Gabin. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever. Aðalhlut- verk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Dóttir hliðvarðarins, kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ: Þokkaleg þrenning (Le Trio Infemal). Aðalhlutverk: Michel Piccoli, Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strang- legabönnuðbörnum innan I6ára. REGNBOGINN:Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind. kl. 2.30,5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Enginn er fullkominn (Some like it hotl. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jack Lemmon og Marlyn Monroe. Leikstjóri Billy Wilder. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30. Bönnuðinnan 12ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Karate meistarinn (The big boss), kl. 5 og 9. SUNNUDAGUR AUSTURBÆJ ARBÍÓ: Sekur eða saklaus? (Verdict). Aðalhlutverk: Sophia Loren, Jean Gabin. Sýnd kl. 5,7 SJÓNVARP NÆSTU VIKU Sunnudagur 22. október 16.00 Brottnámið úr kvennabúrinu. Ópcra eftir Mozart, tckin upp á óperuhátíðinni i Glynde bourne. Filharmóniusveit Lundúna leikur. Hljómsveitarstjóri John Pritchard. Leikstjóri John Cox. Aðalhlutverk: Belmonte................Anthony Rowden Osmin................................Noel Mangin Pedrillo..............Kimmo Lappalainen Sclim pasja.............Richard Van Allan Constanze..................Margaret Pricc Blonde................... Daniele Perriers Þýöandi Briet Héðinsdóttir. 18.05 Stundin okkar. Kynnir Sigriður Ragna Sigurðardóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind riöason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íslensk þjóðlög um haust og vetur. Ein- söngvarakvartettinn syngur. Kvartettinn skipa Guðrún Tómasdóttir, Margrét Eggerts- dóttir, Friðbjörn G. Jónsson og Kristinn Halls son. Jónas Ingimundarson leikur á pianó. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 20.50 Gæfa eða gjörvileiki. Tuttugasti þáttur. Efni nitjánda þáttar: Rudy hefur verið stefnt fyrir laganefnd þingsins að kröfu Esteps, og Maggie Porter er verjandi hans. Dillon og Estep hafa safnað liði Ijúgvitna, sem bera að Rudy hafi átt fund með Franklin á hóteli i Fíladclfiu. Ramóna kemur á fund Wesleys í Las Vegas morguninn eftir að hann giftist og snýr við svo búið heim aftur. Billy játar fyrir Rudy að hafa gengið erinda Esteps og vill bera vitni. Maggic telur það ekki geta bjargað Rudy. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Tlbet. Bresk mynd um þjóðlíf og landslag í Tibet. Rakin er saga þjóðarinnar og einkum fjallað um þær breytingar, sem orðið hafa eftir að Kinverjar lögðu landið undir sig að nýju. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.40 Að kvöldi dags. Séra Árelius Níelsson, sóknarprestur i Langholtssókn, flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok. Útvarp D Laugardagur 14. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttír. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu taghTónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjöms- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Það er sama hvar frómur flækist: Kristján Jópsson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út um borg og bý. Sigmar B. Hauksson tekursaman þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Froskurinn, sem vildi fijúga”, smásaga eftir Ásgeir Gargani. Helgi Skúlason leikari les. 17.20 Tónhornið: Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Á Gleipnisvöllum. Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur erindi um leit sina að hólm- göngustaö Gunnlaugs ormstungu og Hrafns önundarsonar; — fyrri hluti. 20.05 Létt lög. Ingemar Malmström og félagar hans syngja og leika. 20.25 „Sól úti, sól inni”. Þriðji og síðasti þáttur Jónasar Guðmundsonar rithöfundar. 20.55 Tilbrigði eftir Anton Arensky um stef eftir Tsjaikovský. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Sir John Barbirolli stj. 21.10 „Eiríkur Stríðsson”. Vésteinn Lúðviksson rithöfundur les úr ófullgeröri skáldsögu sinni. 21.40 „Kvöldljóð”. Tónlistarþáttur i umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 15. október 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson víglsubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfrcgnir. Forustugreinar dagblaðann; (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. a. Stúdentakórinn i Stokkhólmi syngur nokkur lög. Einsöngvari: Alice Babs. Söngstjórar: Einar Ralf og Lars og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BÍÓ:Sjáauglýsingu. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever. Aðalhlut- verk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Dóttir hliðvarðarins, kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ: Þokkaleg þrenning (Le Trio Infernal). Aðalhlutverk: Michel Piccoli, Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strang- lega bönnuð börnum innan 16 ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind, kl. 2.30. 5,7.30og I0. TÓNABÍÓ: Enginn er fullkominn (Some like it hot). Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jack Lemmon og Marlyn Monroe. Leikstjóri Billy Wilder. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuðinnan I2ára. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum, Laugavegi178 Laugardaginn 14. okt. sýnum við kvikmyndina Fél- agar. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Sýningin hefst kl. 15.00. — MÍR Wozzwek í IMýja Bíó Siðasta óperukvikmyndin sem Félagið Germania og Tónleikanefnd Háskólans gangast fyrir að sinni er Wozzeck eftir Alban Berg. Sýningin verður i Nýja Bió laugardaginn I4. október kl. 14. Aðgangur er ókeypis ogöllum hcimill. óperan Wozzeck var frumsýnd i Berlín 1925. Þvi er löngum haldiö fram, að hún sé eitt helzta snilldarverk sem samið hefur verið fyrir óperusvið á þessari öld. Textinn er gerður eftir leikriti Georg Buchners, sem sýnt var i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkru. öll hlutverk myndarinnar eru skipuð söngvurum frá Hamborgaróperunni. Kvikmyndun fór aðeins að nokkru leyti fram i upptökusal, og mikill hluti mynd arinnar var gerður utan húss. Má segja að þar sé komið til móts við óskir tónskáldsins; en skömmu fyrir andlát sitt lýsti Alan Berg áhuga sinum á að kvik- mynda Wozzeck. Taldi hann að mörg atriöi óperunnar mundu njóta sin betur á kvikmyndatjaldi en leiksviði. í aðalhlutverkum eru Toni Blankenheim (Wozzeck), Sena Jurinac (Maria), Richard Casilly (tambúr majórinn), Gerhard Unger (höfuðsmaðurinn) og Hans Sotin (læknirinn). Kvikmynd þessi hefur vakið mikla athygli. Hún hlaut gullverðlaun á 15. kvikmynda- og sjónvarpshátiðinni í New York. * - * m— ■ 1 Skemmtistaðir borgarinnar erunopnir til kl. I e.m. föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. og sunnudagskvöld til kl. I e.m. FÖSTUDAGUR GL/ESIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekið Disa. HÓTEL ESJA: Skálafcll: Opið kl. 12—I4.30og I9— 0I. Organleikur. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek, Óskar Karlsson. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjamasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðar- VJóttur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó: Stjörnusalur: Framreiddur er matur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KIÚBBURINN: Dóminik, Haukar og diskótek á 2 hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. SKIPHÓLL: Lokaö vegna breytinga. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekiö Disa. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek, Óskar Karlsson. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðar dóttur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Framreiddur er matur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Haukar, Cirkus og diskótek á 2. hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN:Skuggar LINDARBÆR:Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Garldrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. SKIPHÓLL: Lokað vegna breytinga. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddurfyrirmatargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTEL ESJA: Skálafell: Opið kl. 12—14.30 og 19- 02. Organleikur. ^ Opið föstudag, laugardag / og sunnudag ^ KLÚBBURINN Blohm. b. Toralf Tollefsen leikur norræn lög á harmóniku. 9.00 Dægradvöl. Þáttur i umsjá Ólafs Sigurðs- sonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Forleikur og dansar í fis-moll eftir Tdemann. Kammexsveitin i Amsterdam ieikur, André Rieu stj. b. Konsert i G-dúr fyrir óbó, fagott og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Stanislav Duchon og Karel Bidlo leika með Ars Rediviva hljómsveitinni; Milan Mun- chlinger stj. c. Tvær pianósónötur eftir Beet hoven, nr. 24 i Fis-dúr op. 78 og nr. 21 i C-dúr „Waldsteinsónatan" op. 53. Deszö Ránki leikur. II.00 Messa i safnaðarheimili Langholtskirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Krydd. Þórunn Gestsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar. a. „Silkistiginn", for- leikur eftir Rossini. Filharmoniusveit Berlinar leikur; Ferenc Fricsay stj. b. Sellókonsert i h moll op. 104 eftir Dvorák. Pierre Fournier leikur með Filharmóniusveitinni i Vinarborg; Rafacl Kubelik stj. c. „Hrekkjalómurinn Ugluspegill", sinfóniskt ljóð eftir Richard Strauss. Filharmoniusveit Vinarborgar leikur; Wilhelm Furtwánglerstj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Heims- meistaraeinvigið i skák á Filippseyjum. Jón Þ. Þór greinir frá skákum i liðinni viku. 16.50 Hvalsaga; — þriðji og siðasti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Þórir Steingrimsson. 17.45 Primadonna. Gúðmundur Jónsson kynnir söngkonuna önnu Moffo. I8.15 Létt lög. Jerry Murad og félagar hans leika á munnhörpur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Söngvamál: — þriðji og síðasti þáttur. Ingibjörg Haraldsdóttir kynnir suður-ameriska tónlist, lög og Ijóð, einkum frá Kúbu og Brasilíu. 20.05 Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur alþýðu- lög. Þorkell Sigurbjömsson stj. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fijótt, sagði fuglinn” eftir Thor Vílhjálmsson. Höfund- urinn les (7). 21.00 Sinfónia nr. 5 i B-dúr eftir Schubert. Filharmoniusveit Vinarborgar leikur; István Kertesz stj. 21.30 Staldrað við á Suðumesjum; — fimmti og siðari þáttur úr Vogum. Jónas Jónasson ræðir við heimafólk. 22.10 Svissneski karlakórinn „Liederkranz am Ottenberg” syngur lög úr heimahögum. Söng- stjóri: Paul Forster. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Hljómsveitin I0I strengur, Dick Haines pianóleikari o.fl. leika létta tónlist. 23.30 Fréttir. Dagskrálok. Mánudagur 16. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari). 7.55 Morgunbæn: Séra Birgir Snæbjömsson flytur(vikuna út). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugreinar landsmála- blaöanna (útdr.).

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.