Dagblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13.ÖKTÓBER 1978. 17 > SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Fjölskyldukaffi milli kl. 3-5 e.h. Diskótek, Óskar Karlsson. Óskar Karlsson mun einnig sjá um diskótek um kvöldið. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Sunnuskemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðardóttur sjá um dansmúsik. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Framreiddur er matur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Diskótek á 2 hæðum. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. SKIPHÓLL: Lokað vegna breytinga. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur er framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTEL ESJA: Skálafell: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. HÓTEL ESJA: Skálafell: Tizkusýning alla fimmtu- daga. HREYFILSHÚSIÐ: Fjórir félagar leika. Ferðafélag íslands Laugardagur 14. okt. kl. 08. Þórsmörk. Farnar verða gönguferðir um Mörkina. Farið i Stakkholtsgjá á heimleiðinni. Gist í sæluhúsinu. Farmiðasala og upplýsingar á skrif- stofunni. Sunnudagur 15. okt. Kl. 10: Móskarðshnúkar, 807 m. Verðkr. I500.gr. v/bilinn. Kl. 13: Suðurhlíðar Esju. Létt og róleg ganga við allra hæfi. Verð kr. 1500, gr. vA)ilinn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Útivistarferðir Laugard. 14.10. kl. 10.30: Kræklingafjara við Hval fjörð, steikt á staðnum. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Verð 2000 kr., fritt f. böm m/fullorðnum. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Sunnud. 15.10„ kl. 10: Sog — Keilir og viðar með Kristjáni M. Baldurssyni. Verð 2000 kr. Kl. 13: Staðarborg og strandganga með Einari Þ. Guðjohn- sen.Verð 1500 kr. Mánud. 16.10. kl. 20: Tunglskinsganga, stjörnuskoð- un, fjörubál. Fararstj. Einar og Kristján. Verð 1000 kr. Farið frá BSl, bensinsölu (i Hafnarfirði v.kirkjug.). Ragnar Bjömsson heldur orgeltónleika í Selfosskirkju og Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Á morgun, laugardag, kl. 5 sd. heldur Ragnar Bjömsson tónleika í Selfosskirkju og leikur þar ein göngu verk eftir J.S. Bach og O. Messiaen. Á sunnu dag kl. 5 sd. leikur hann svo i Þjóðkirkjunni i Hafnar- firði, þá rómantisk verk og nútimaverk eftir Pál ísólfs son, Atla Heimi Sveinsson, Jón Þórarinsson, Gunnar Thyrestan, Erik Bergman og J. Alain. Skólafólki er veittur ókeypis aðgangur á báöa tónleikana. Á mánudag heldur Ragnar til Bandarikjanna og mun halda tónleika bæði á vestur- og austurströnd Bandarikjanna og i Kanada, þ.á m. bæði i Ottawa og New York. Sýningarsalur FIM Á morgun opnar Hjörleifur Sigurðsson listmálari og formaður FlM sýningu i sýningarsal FlM að Laugar- nesvegi. Sýnir hann 44 myndir og er þetta basði yfir- litssýning og einkasýning. Sjá má sýnishorn mynd- listar Hjörleifs frá 30 ára timabili og einnig 13 nýjar myndir, málaðar undir áhrifum frá Kinaför lista- mannsins. Sýningin verður opin daglega til 29. október frá kl. 15—19 virka daga og 14—22 um helgar. íslandsmótið í körfuknattleik LAUGARDAGUR HAGASKÓLI Valur — Þór kl. 14 NJARÐVlK UMFN — ÍR kl. 14 SUNNUDAGUR HAGASKÓLI KR — ÍSkl. 15. Reykjanesmótið í handknattieik SUNNUDAGUR SELTJARNARNES UMFG — ÍBKmfl.kv.ki. 13 Grótta—UMFNmfl.k. HAFNARFJÖRÐUR Haukar — HK mfl. k. (i æfingatima). ÁSGARÐUR FH — Stjarnan mfl. k. Reykjavíkurmótið í handknattleik SUNNUDAGUR LAUGARDALSHÖLL Fram — ÍR 3. fl. kv. kl. 14 Valur — Þróttur 3. fl. kv. kl. 14 Fylkir —KR3.fi. kv.kl. 14.25 KR —Fylkir5.fi. k.kl. 14.25 Valur — Ármann 5. fi. k. kl. 14.50 ÍR — Fram 5. fl. k. kl. 14.50 Vikingur — Þróttur 5. fi. k. kl. 15.15 KR — Fylkir 4. fi. k. kl. 15.15 Valur — Ármann 4. fi. k. kl. 15.40 Fram — Víkingur 4. fl. k. kl. 15.40 Fram — Leiknir 3. fl. k. kl. 16.05 Vikingur — ÍR 3. fl. k. kl. 16.40 Þróttur — Valur 3. fi. k. kl. 17.15 KR — Valurmfi. kv. kl. 19 Vikingur — Fram mfl. kv. kl. 19.45 Fylkir— ÍRmfl.kv.kl. 20.30 Þróttur — Fram 2. fl. kv. kl. 21.15 ÍR —Leiknir2.fi. kv.kl. 22 Vetrardagsmót unglinga 1978 Þann 21. október verður haldið í TBR-húsinu opið unglingamót i tvíliðaleik og tvenndarleik i eftirtöldum flokkum: Piltar — stúlkur (f. 1960-1961) Drengir — telpur (f. 1962—1963) Sveinar — meyjar (f. 1964— 1965) Hnokkar — tátur (f. 1966 og siðar) Keppnisgjald verður 1500 krónur fyrir hvora grein í piltar — stúlkur og drengir — telpur og 1000 krónur i sveinar — meyjar og hnokkar — tátur. Mótið hefst kl. 2. Þátttökutilkynningar skulu sendar til TBR fyrir þriðjudaginn 17. októbcr og skulu þátttökugjöld fylgja með. 33. ársþing KSÍ verður i Kristalssal Hótel Loftleiöa dagana 2. og 3. c'es. nk. Frjálsíþróttasamband íslands \rsþing Frjálsiþróttasambands íslands verður haldið i kcykjavik 25.-26. nóvember 1978. Málefni sem sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu skulu tilkynnt FRÍ minnst tveim vikum fyrir þing. Skíðadeild Ármanns Mun'ið Bláfjöllin um helgina. Mætingar alltaf skráöar. Komizt öll á blað fyrir reisuhátiðina. Samband eggjaframleiðanda heldur aðalfund, laugardaginn 14. okt., kl. 14.00 i félagsheimili Árbæjar við Árbæjarskóla, Rofabæ. Dagskrá: l. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir alifugla- eigendur velkomnir. Stjómin. Vélprjónafólk Aðalfundur Vélprjónasambands íslands verður hald- inn að Hallveigarstöðum v. Túngötu laugardaginn 14. okt. nk. kl. 2e.h. Alþýðubandalagið Hveragerði Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Hveragerði verður haldinn í Kaffistofunni Bláskógum 2 sunnudaginn I5. október kl. 20.30. Dagskrá: l. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa í kjör- dæmisráð. 4. Kosning fulltrúa í fiokksráð. 5. önnur mál. Félagsmenn mætið vel og takið með ykkur nýja félaga. Félag Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn I5. október að Seljabraut 54. Fundurinn hefst kl. 17.30. « Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Ræða: Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi. Alþýðubandalagið Þorlákshöfn Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Þorlákshöfn verður haldinn laugardaginn 14. okóber i félagsheimilinu j Þorlákshöfn. Fundurinn hefst kl. 17. Dagskrá: l. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðal- fundarstörf. 3. Kosið í kjördæmisráð og flokksráð. 4. önnurmál. Alþýðubandalagið Árnessýslu Aðalfundur Alþýðubandalagsins Árnessýslu verður haldinn sunnudaginn 15. okt. kl. I4.30 að Hótel Sel- fossi (litla sal). Dagskrá: I. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa í kjör- dæmisráð. 4. önnur mál. Alþýðubandalagið Rangárþingi Aðalfundur Alþýðubandalags Rangárþings verður haldinn að Nestúni I0, Hellu, föstudaginn 13. okt. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Herstvöðaandstæðingar á ísaf irði Liðsmannafundur verður haldinn sunnudaginn I5. okt. kl. l4.00iSjómannastofunni. — Fjölmennið. Hlutavelta—flóamarkaður verður í Hljómskálanum laugardaginn I4. okt. kl. 2. Lúörasveit Reykjavikur leikur ef veður leyfir. Konur lúðrasveitarmanna. Flóa- og potta- blómamarkaður Fjáröflunarnefnd Junior Chamber Vik heldur fióa og pottablómamarkaö i Volvo-salnum, Suðurlandsbraut 16, dagana 14. og 15. október frá 2—5 báða dagana. Á boðstólum verður m.a. nýr fatnaður og leikföng og verður ekkert dýrara en 2.500 kr. auk pottablómanna. Perusala Lionsklúbbs Garða og Bessastaðahrepps Laugardaginn I4. október nk. munu félagar i Lions- klúbbi Garða og Bcssastaðahrepps ganga í hús og bjóða Ijósaperur til kaups. Allurlgóði af sölunni renn- ur í liknarsjóð klúbbsins. Verkefni undanfarandi ára hafa verið margs konar. T.d. voru keypt heyrnarprófunartæki til notkunar i skólum byggðarlaganna, vegaskilti hafa verið sett upp i Garðabæ, bækur gefnar til skólabókasfns Bjarna- staðaskóla, kvikmynd gefin til Vistheimilisins að Vifilsstöðumo. fl. Lionsfélagar vona að ibúar Garða og Bessastaöa- hrepps taki vel á móti þeim nú sem áður og styrki liknarsjóð klúbbsins um leið og þeir kaupa sér perur til vetrarins. Systraf élagið ALFA Basar Systrafélagsins ÖLFU verður að Hallveigar- stöðum sunnudaginn 15. þ.m. kl. 2. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti Fyrsta sunnudagsbingó vetrarins verður 15. okt. kl. I4.30 i félagsheimili sjálfstæðismanna aö Seljabraut 54(Kjötog fiskur). Mjöggóðir vinningar. Spilaðar 12 umferðir. Sjálfstæðismenn. mætið vel. Takið börnin með — vini og kunningja. Fluguköst Leiðbeiningar í fluguköstum hefjast sunnudaginn I5. okt. kl. 10.30—!2.00f.h. í iþróttahúsi Kennaraháskól ans við Bólstaðarhliö/Háteigsveg.Lánum tæki. Hafið með inniskó. Öllum heimil þátttaka. íslenzk- Ameríska félagið Hinn árlegi haustfagnaður íslenzk Ameriska félagsins verður laugardaginn 14. okt. i Vikingasai Hótel Loftleiöa. Áður en fagnaðurinn hefst bjóða David P.N. Christensen og frú öllum þáiii.ikcndum i siðdegisboð að Ne^haga 16 kl. 18.30 Aðalræð .maður kvöldsins verður Einar Haugen, fyrrverandi prófessoi við Harvard háskóla. Dansfiokkurinn TIPP TOPP sýnir gamla og nýja dansa. Aðgöngumiðar og borðpantanir miðvikudag og fimmtudag milli kl. 5 og 7 að Hótel Loftleiöum. Hlutavelta verður haldin sunnudaginn 15. okt. 1978 i Hallgríms- kirkju. Hefstkl. 3e.h. Samtök migrenisjúklinga halda fund laugardaginn 14. október kl. 2 i Glæsibæ, niðri. Meðal annars efnis verða sýndar tvær stuttar lit- myndir um migreni. Kaffiveitingar. Nýir félagar og áhugafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kökubasar safnaðarins verður næstkomandi sunnudag, 15. okt. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma kökum laugardag kl. 1—4 og sunnudag kl. 10-12. Átthagafélag Strandamanna hcldur fyrsta spilakvöld vetrarins i Dómus Medica laugardaginn 14. okt. kl. 20.30. Basar Systra- félagsins Alfa veröurað Hallveigarstöðum sunnudagin 15. þ.m. kl. 2 e.h. Hjónaklúbbur Garðabæjar Danslcikur verður að Garðaholti laugardaginn 14. október kl. 21.00. Hrókar leika. Miðapantanir i símum 42610, 51524 og 43917 til föstudagskvölds. ÚTVARP NÆSTU VIKU 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskars dóttir heldur áfram að iesa sögu sina, „Búálf- ana” (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt um jurtakynbætur og tilraunir meðgrasfræ. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Filharmoniusveit Lundúna leikur„Töfrasprota asskunnar", hljómsveitarsvitu nr. 1 op. la eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. / Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna ieikur þætti úr ballettinum „Marco Spada" eftir Daniel Auber; Richard Bonynge stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna:Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ertu manncskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir byrjar aö lesa þýðingu sina. 15.30 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. „Rondo Islandia" eftir Hallgrim Helgason. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. b. Sönglög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Guð mundur Jónsson syngur; strengjakvartett leikur með. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Frfingi Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (9). 17.50 „Allt er vænt, sem vel er grænt”. Endur- tekinn þáttur Everts Ingólfssonar frá siðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegf mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Haraldsson arkitekt talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Ferðaþankar frá ísrael. Hulda Jensdóttir forstöðukona fiytur annan þátt sinn og talar um fjóra staði: Massada, Eingedi, Eilat og Sínai. 21.45 „Suite Provencale” eftir Darius Mil- haud. Concert Arts hljómsveitin leikur undir stjórn tónskáldsins. 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy” eftir Edgar Wallace. Ásmundur Jónsson þýddi. Valdimar Lárusson les (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói á fimmtudaginn var; siðari hluti. Stjórnandi: Rafael Frúhbeck de Burgos. Sinfónia nr. 5 í c-moll „örlagahljóm kviðan"op. 67 eftir Ludwig van Beethoven. ’ 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdís óskars dóttir les sögu sina „Búálfana” (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viðsjá: ögmundur Jónasson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar- menn: Ágúst Einarsson og Jónas Haraldsson. II.00 Morguntónleikar: Anne Shasby og Richard McMahon leika á tvö píanó „Nætur Ijóð” eftir Claude Debussy / André Gertler og Diane Andersen leika Sónötu nr. I fyrir fiðlu ogpianóeftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir les (2). 15.30 Miðdegistónleikar: Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Siesta”, stutt hljómsveitar- verk eftir William Walton; Sir Adrian Boylt stj. / Rikishljómsveitin i Berlín leikur Konsert i gömlum stíl op. 123 eftir Max Reger; Otmar Suitner stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (!6.l5.Veðurfregn ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aöalsteinsdóttir les þýðingu sina 00). I7.50 Víðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgnin um. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Á Gleipnisvöllum. Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur siðari hluta eri'ndis sins um leitina að hólmgöngustaö Gunnlaugs orms- tungu og Hrafns önundarsonar. 20.00 Sænsk og pólsk tónlist. a. Rómansa fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Wilhelm Peterson Berger. Nilla Pierrou leikur með Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Stokkhólmi; Stig Westerberg stj. b. Fiölukonsert nr. 2 op, 6I eftir Karol Szymanowski. Henryk Szeryng leikur með Sinfóniuhljómsveitinni i Bamberg; Jan Krensstj. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fugl- inn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundurinn les (8). 21.00 íslenzk sönglög: Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Sigvalda og Selmu Kaldalóns, sem leikur undir á pianó. 21.20 Sumarvaka. a. Endurminningar Ijós- móður. Ámi Helgason les frásögn Steinunnar Guðmundsáóttur i Skriönesenni á Ströndum. b. Kvæði eftir Ármann Dalmannsson. Jóhannes Hannesson bóndi á Egg i Hegranesi les. c. „Bréfið”, smásaga eftir Huga Hraun- fjörö. Guðlaug Hraunfjörö les. d. Svipleiftur. Halldór Pétursson rithöfundur bregður upp nokkrum myndum frá liöinni tið. e. Kórsöng- ur: Liljukórinn syngur islenzk þjóðlög i útsetn- ingu Sigfúsar Einarssonar. Söngstjóri: Jón Ás- geirsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. Félagar i harmóniku- klúbbnum í Sundsvall lcika. 23.00 Á hljóðbergi. Tólf þrautir Heraklesar: Anthony Quayle les grísku goðsögnina i endursögn Padraics Colums. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 AfýmsutagkTónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Valdis óskars dóttir heldur áfram lestri sögu sinnar „Búálf anna" (8). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Alf Linder leikur á orgel Prelúdiu.og fúgu i dís-moll op. 56 eftir Otto Olsson og Prelúdiu og fúgu í C-dúr eftir Emil Sjögren. 10.45 Iþróttir fyrir fatlaða I Reykjavik. Gisli Helgason tekur saman þáttinn. II.00 Morguntónleikar: Hindarkvartettinn leikur Strengjakvartett i a-moll op. I eftir Johan Svendsen/Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry, Jeffrey Levine og Mary Louise Böhm leika Kvintett i a-moll fyrir klarínettu, horn, selló, kontrabassa og pianó op. 81 eftir Friedrich Kalkbrenner. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna:Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huid Hákonardóttir les (3). I5.30 Miðdegistónleikar: Kjell Bækkelund leikur Pianósónötu op. 91 eftir Christan Sinding. I6.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popp. 17.00 Litli barnatiminn: Gisli Ásgeirsson sér um timann. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K. M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les (11).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.