Dagblaðið - 13.10.1978, Qupperneq 4

Dagblaðið - 13.10.1978, Qupperneq 4
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13.0KTÓBER 1978. 17.40 Barnalög. 17.50 Iþróttir fyrir fatlaóa i Reykjavík: Endur- tekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Skólakór Garóabæjar syngur í Háteigs- kirkju. Söngstjóri: Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Jónina Gisladóttir leikur á piánó. 20.00 Á níunda tímanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 „Rjúkandi spegill”, smásaga eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu. 21.20 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur í út- varpssal: Einleikari: Jónas Sen; Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Píanókonsert nr. 2 i c-moll op. 18 eftir Sergej Rakhmaninoff. 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy” eftir Edgar Wallace. Valdimar Lárusson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskars- dóttir heldur áfram lestri sögu sinnar „Búálf- anna" (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Víósjá: Friðrik Páll Jónsson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Baráttan gegn reykingum. Tómas Einars- son rkðir við Þorvarð ömólfsson og Sigurð Bjamason. v l l .00 Morguntónleikar: Oskar Michallik, Jíirgen Buttkewitz.og Sinfóniuhljómsveit út- • varpsins í Berlin leika „Dúett-konsertínó” fyrir klarinettu, fagott, strengjasveit og hörpu eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stj. / Mstislav Rostropovitsj og Sinfóniuhljómsveitin i Boston leika Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Sjostakovits; Seiji Ozawa stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lögsjómanna. 15.00 Miódegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir les (4). 15.30 Miðdegistónleikar: Wilhelm Kempff leikur á pianó Tvær rapsódíur op. 79 eftir Johannes Brahms / Christa Ludwig syngur lög eftir Franz Schubert; Irwin Gage leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson fiytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. [SUNNUDAGSOPERAN—sjónvarp 22. október kl. 16.00: BROTTNÁMIÐ ÚR KVENNABÚRINU I—eftir Mozart Önnur ópera eftir Mozart verður sýnd i sjónvarpinu sunnudaginn 22. október kl. 16.00. Það er óperan Brott- jámið úr kvennabúrinu sem sýnd í verður. Óperan er tekin upp á óperu- hátíðinni í Glyndebourne og er það I Filharmoniusveit Lundúna sem leikur með. Hljómsveitarstjóri er -John Pritchard en leikstjóri er John Cox. Með aðalhlutverk í þessari óperu fara þau Anthony Rowden (Belmonte), Noel Mangin (Osmin), Kimmo Lappalainen (Pedrillo), Richard Van Allen (Selim pasja), Margaret Price (Constanze) og Dani- ele Perriers (Blonde). Þeir sem hafa áhuga fyrir óperum fá eitthvað við sitt hæfi á sunnu- dögum, en allt eru þetta frægar og góðar óperur sem fluttar eru. Óperan tekur um tvo tíma og er hún í lit. Þýðandi er Briet Héðinsdóttir. ELA. Atrlöi úr óperunni Brottnáminu úr kvennabúrinu eftir Mozart ÚTVARP NÆSTU VIKU KVENNAVIRKIÐ — sjónvarp mánudag kl. 21.00: Þegar karlmaður leggst inn á kvensjúkdómadeild Kvennavirkið nefnist leikritið sem sýnt verður á mánudagskvöld. Á myndinni sjáum við ijðrar leikkonur sem fara með aðalhlutverk. Það eru þær Linda Kruger, Gunilla Olsson, EvaBritt Strandberg og Inga Gill. Á mánudag sýnir sjónvarpið sænskt sjónvarpsleikrit i gamansömum dúr eftir Önnu-Mariu Hagerfors. Leik- stjóri er Judith Hollander og með aðal- hlutverk fara Inga Gill, Eva-Britt Strandberg, Gunilla Olsson og Linda Kriiger. Leikritið fjallar um fjórar konur sem allar eru sjúklingar á kvensjúk- dómadeild. Þær frétta af sjúklingi sem kominn er á deildina en fær hvergi inni vegna þrengsla. Konurnar eiga við ólík vandamál að striða en eru þó nokkuð hressar. Þær ræða vandamál — sin á opinskáan og gamansaman hátt. Þegar þær frétta af sjúklingnum sem verið hafði á geðdeild en er nú kominn á kvensjúkdómadeildina vilja þær ólmar rýma til á stofunni, svo hægt sé að bæta viö rúmi. Sjúklingur- inn er dálítið ólíkur þeim, því hann er karlmaður. Karlmaðurinn er i rann- sókn á kvensjúkdómadeildinni vegna þess að hann er með stóra kúlu á maganum og heldur hann að hann sé óléttur. Leikritið lýsir siðan samræðum sem eiga sér stað á deildinni og er gert heldur lítið úr karlmanninum. Hann vill ólmur komast burt eftir að hafa verið skoðaður á fæðingarbekk og fleira í þeim dúr. Það má segja að leik- ritið sé kvenréttindaleikrit og er tals- vert um ádeilu á karlmanninn. En engu að síður er leikritið fyndið og mjög svo opinskátt. Að sögn þýðanda er ve! hægt að mæla með því og ætti engum að leiðast. Leikritið er í lit og tekur rúmlega klukkustund í flutningi. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. ELA 20.00 Útvarp frá Alþingi: Stefnuræöa forsætís- ráðherra og umræöa um hana. í fyrri umferð talar ólafur Jóhannesson forsætisráðherra allt að hálfri klukkustund. Fulltrúar annarra þing- flokka hafa til umráða 20 mínútur hver, í síðari umferö hefur hver þingfiokkur 10 mín. ræðutima. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 20. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsu taghTónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdís óskars- dóttir les sögu sína „Búálfana” (10). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Alfred Mouledous pianóleikari, Sinfóniuhijómsveitin í Dallas og kór fiytja „Prometheus: Eldljóð” op. 60 eftir Alexander Skrjabín; Donald Johanos. stj. / Edith Peinemann og Tékkneska fílbarmoníu- sveitin i Prag leika Fiðlukonsert i a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorák; Peter Maagstj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Véðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna:Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir les (5). 15.30 Miödegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit Berlínar leikur Sænska rapsódíu nr. 2 „Upp- salarapsódíuna" op. 24 eftir Hugo Alfvén; Stig Rybrant stj. / Suisse Romande hljómsveitin leikur „Pelleas og Melisande”, leikhústónlist op. 80 eftir Gabriel Fauré; Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur- fregnir). Popp: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Hvaö er aö tama? Guðrún Guðlaugs- dóttir stjórnar þætti fyrir böm um náttúruna og umhverfið: Lúsin. 17.40 Barnalög. 17.50 Baráttan gegn reykingum. Endurtekinn þáttur Tómasar Einarssonar frá deginum áður. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinur málleysingjanna. Eirikur Sigurðsson rithöfundur segir frá starfi séra Páls Pálssonar í Þingmúla, sem var forgöngumaður um aðstoð við mállaust fólk á sinni tíð. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Gisela Depkat frá Kanada. a. „Jó”, hljómsveitarþátt- ur eftir Leif Þórarinsson. b. Sellókonsert nr. 1 op. 49 eftir Dmitri Kabalevský. 20.40 Menningarstarf verkalýössamtakanna. Böðvar Guðmundsson ræðir við Helga Guðmundsson trésmið á Akureyri um Menningar- og fræðslusamband alþýðu. 21.10 Píanósónata í B-díir (K333) eftir Mozart. Arthur Balsam leikur. 21.30 Kafiar úr endurminningum Þorleifs Jóns- sonar. Jóhannes Helgi rithöfundur skráði. Gísli Halldórsson leikari les. 21.50 „Abraham og ísak”, ballaða fyrir baritón- rödd og kammersveit eftir Igor Stravinsky. Richard Frisch syngur með Columbiu-sin- fóniuhljómsveitinni; Robert Craft stj. 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy” eftir Edgar Wallace. Valdimar Lárusson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Ásta R. Jóhannes- dóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 21. október Fyrsti vetrardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Ég veit um bók: Sigrún Bjömsdóttir tekur saman þátt fyrir börn og unglinga, 10 til 14 ára. í þættinum verður minnzt eins kunnasta bamabókarhöfundar íslendinga, Sigurbjöms Sveinssonar, vegna aldarafmælis hans 19. þ.m. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 12.30 Brotabrot. Ólafur Geirsson stjórnar þætt- inum. 15.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon ritstjóri Orðabókar háskólans fiytur fyrsta þátt vetrarins. (Þættimir verða frumfluttir vikulega á þessum tíma en endurteknir kl. 15.40 næsta mánudag). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Hún er ferlega æsandi, stelpan”, bókar- kafli eftir Stefán Júlíusson. Höfundurinn les. 17.20 Tónhornið. Stjómandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vetrarvaka. a. Hugleiöing við missera- skiptín eftir Harald Guðnason i Vestmanna- eyjum. Baldur Pálmason les. b. Kórsöngun Útvarpskórinn syngur. Söngstjóri: Dr. Róbert A. Ottósson. c. Alþýöuskáld á Héraöi. Sigurður Ó. Pálssoii skólastj. les kvæði eftir Gísla Sigurð Helgason, Jónas Benediktsson og Sigfús Guttormsson og segir frá höfundunum; tiundi og síðasti þáttur Sigurðar. 20.30 Norræn tónlist I Norræna húsinu í Reykjavik, sem heldur hátíðlegt 10 ára afmæli sitt um þessar mundir. Flutt verða sex ný tón- verk, samin af þessu tilefni: a. „Þótt form þín hjúpi graflín” eftir Vagn Holmboe við ljóð eftir Halldór Laxness. Hamrahliðarkórinn syngur. Söngstjóri Þorgerður Ingólfsdóttir. b. Flauto del sole op. 19 eftir Áke Hermanson. Manueal Wiesler leikur einleik á fiautu. c. Tríó fyrir óbó, lágfiðlu og slagverk eftir Ketil Sæverud. Kristján Þ. Stephensen, Helga Þórarinsdóttir og Reynir Sigurðsson leika. d. Píanósónata e. Einar Englund. Höfundurinn leikur. e. Kammerkonsert fyrir píanó og hljómsveit op. 93 eftir Erling Brene. Peter Weis og Kammersveit Reykjavíkur leika. Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson. £ „Kveðið i bjargi” eftir Jón Nordal. Hamra- hliðarkórinn syngur. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. Á undan tónleikunum fiytur stjórnarformaður Norræna hússins, Gunnar Hoppe prófessor frá Svíþjóð stutta ræðu. 22.05 Þegar lindirnar þorna. Fyrirlestur eftir Þorstein Briem fyrrum vígslubiskup. Séra Sigurjón Guðjónsson les. 22.30 Véöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög í vetrarbyrjun. Auk danslaga- flutnings af hljómplötum leikur hljómsveit Hauks Morthens i hálfa klukkustund. (23.50 Fréttir). 01.00 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.