Dagblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 27.10.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1978. 17 Hvað er á seyðium helgina? Þjóðleikhúsið Sonur skóarans og dóttir bakarans, laugardag kl. 20, þriöjudagkl. 20. Á sama tíma að ári, föstudag ki. 20, sunnudag kl. 20. Sóng- og dansflokkur frá Tibet. Aukasýning sunnu- dagkl. 14. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. Sýning i Suðurgötu 7 Á morgun. laugardag, 28. okt. kl. 4, verður opnuð sýning Bjama H. Þórarinssonar i Gallerí Suðurgötu 7. Ennfremur opnar Bjami sýningu í Galleryi, en það er sérsmiðuð taska. Hafa nú þegar nokkrir sýnt verk þar. Verk þau er Bjarni sýnir eru allfjölbreytt að gerð, og höfða mjög til umhverfis (environment). Unnið er beint I náttúruna og ásamt henni. Bjarni stundaði nám við Myndlista- og handiðaskóla íslands i fjögur ár, útskrifaðist þaðan vorið 1977. Þetta er fyrsta einkasýning höfundar, en hann hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Er hann einn af stofnendum Gallerís Suðurgötu 7. Sýningin er opin frá kl. 4—10 virka daga en um helgar kl. 2-10. Sýningin stendur til 12. nóv. Norræn gleriist Sýning í sýningarsölum í kjallara Norræna hússins 21. október— 12. nóvember 1978. Holmegárd i Danmörku, Iittala og Nuutajárvi í Finnlandi, Hadeland í Noregi og Kosta-Boda í Sviþjóð sýna úrval glermuna. Sýningin er opin daglega kl. 14— 19. HÓTEL BORG Dansað ti/kl. 1 • Diskótekið Dísa sérum fjörið • SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR Tónleikar Samsýning í SÚM Á laugardag opna fimm listamenn samsýningu i Galleri SÚM. Eru þeir allir fyrrverandi nemendur úr Myndlistarskólanum við Freyjugötu og var Hringur Jóhannesson aðalkennari hópsins, auk þess sem Ragnar Kjartansson og Baltasar komu við sögu Lista- mennirnir heita: Ásrún Tryggvadóttir.BrynhildurÓsk Gisladóttir, Guðrún Svava Svavarsdóttir. Hilmar Guðjónsson og ólöf Bima Blöndal. Eru verkin af ýmsu tagi: gler, handunninn pappír, klippimyndir, moaeiteikmngar og blýantsteikningar. Aðeins einn þeirra, Guðrún Svava, hefur haldið sýningu áður. Sýning fimmmenninganna verður opin til 7. nóv. á tímanum frá kl. 16—22 alla daga. Tönleikaró Norðausturiandi ólöf Kolbrún Haröardóttir, Garöar Cortes, Krystyna Cortes og Jón Stefánsson halda tónleika í Skjólbrekku I Mývatnssveit na»tkomandi laugardag og hefjast þeir kl. 15.00. Á efnisskrá listafólksins eru lög eftir íslenzka og erlenda höfunda ásamt aríum og dúettum úr óperunum La Bohéme eftir Puceini og La Traviata eftir Verdi. Síöastliðiö sumar voru Garðar og ólöf við nám á ítallu, hjá hinni heimsfrægu óperusöngkonu Linu Pagliughi og er óperuhluti efnisskrárinnar unninn með henni. (Opið föstudag, *| laugardag ogsunnudag KLÚBBURINN Kvikmyndir FÖSTUDAGUR: AUSTURBÆJARBÍÓ: Útlaginn Josey Wales, aðal- hlutverk: Clint Eastwood, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Flótti Logans, aðalhlut- verk: Michael York, Peter Ustinov, kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, aðalhlutverk Paul Newman, kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍÓ: Stjömustríð, aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 2.30,5,7.30 og 10. . REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind kl. 5,7.30og 10. TÓNABÍÓ: Sjónvarpskerfið (Network), kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Tilkynningar Frá Kvenréttindafélagi íslands LAUGARDAGUR: AUSTURBÆJARBÍÓ: Útlaginn Josey Wales, aðal hlutverk: Clint Eastwood, kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Flótti Logans, aðalhlut- verk: Michael York, Peter Ustinov, kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, aðalhlutverk Paul Newman, kl. 5,7.30og 10. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍÓ: Stjörnustrið, aðalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 2.30,5,7.30 og 10. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind kl. 5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Sjónvarpskerfið (Network), kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuðinnan I6ára. SUNNUDAGUR: AUSTURBÆJARBÍÓ: Ameríkurallið kl. 3. Útlaginn Jose Wales, aðalhlutverk: Clint Eastwood, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Flótti Logans, aðalhlut- verk: Michael York, Peter Ustinov, kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Hetja vestursins kl. 3. Aöalhlut- verk: Don Knots. Hörkuskot, aðalhlutverk: Paul Newman, kl. 5,7.30 og 10. Bönnuðinnan 12ára. NÝJA BÍÓ: : Stjömustrið, aðalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 5, 7.30 og 10. - REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind kl. 5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Tintin og hákarlavatnið kl. 3. Sjónvarps- kerfið (Network) kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ: Mánudagsmyndin: Fegurð dagsins eftir Bunuelsýndkl. 5,7og9. ^ Félag Snæf ellinga og Hnappdæla Vetrarstarfið hefst með spilakvöldi i Domus Medica laugardaginn 28. þ.m. kl. 20.30. Mætið vel og stund- vislega. Stjórn og skemmtinefnd. Menningar- og minningarsjóður kvenna. Samúðar- kort. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: 1 Bókabúð Braga í Verzlunarhöllinni að Laugavegi 26, í lyfjabúð Breið- holts að Amarbakka 4—6. Stúdentakjallarinn í kvöld 27. okt. mun Sigurður Bjóla kynna hina nýju plötu Spilverks þjóðanna I Stúdentakjallaranum v/Hringbraut. Auk þess mun Steinunn Jóhannesdóttir leikkona lesa úr verðlaunaskáldsögu Guðlaugs Ara- sonar, Eldhúsmellur. SHÍ. Þakkir Hjartans þakklæti til allra sem glöddu mig svo ógleymanlega á áttatíu ára afmæli mínu, 2. okt. sl. Guðblessi ykkuröll. Ingigerður Einarsdóttir. Basar verkakvennaf élagsins Framsókn verður haldinn laugardaginn 11. nóvember. Konur vinsamlegast komið munum sem fyrst. Ferðafélag íslands ATH: Allmikiö af óskilafatnaði úr sæluhúsunum er á skrifstofunni, og væri æskilegt að viðkomandi eigendur vitjuðu hans sem fyrst. Vetrarstarf kvæðamannafélagsins Iðunnar hefst laugardaginn 28.10 kl. 20 að Hallveigarstöðum. Þetta er fimmtugasta starfsár félagsins. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Kvæðamannafélagið Iðunn Vetrarstarf kvæðamannafélagsins Iðunnar hefst laug- ardaginn 28.10 kl. 20 að Hallveigarstöðum. Þetta er fimmtugasta starfsár félagsins. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Kirkjustarf Frá presti Óháða safnaðarins Séra Árelíus Nielsson ætlar góðfúslega að vinna em- bættisverk fyrir safnaðarfólk mitt er þess óskar í veik- indaforföllum minum um óákveðinn tima, einnig mun hann á sama tima annast barnaspumingar fyrir mig og eru væntanleg fermingarbörn ársins 1979 beöin að koma til viðtals við hann i kirkju Óháða safnaðarins næstkomandi fimmtudag 26. október kl. 5 siðdegis. Séra Emil Bjömsson. íþróttir Vestmannaeyjar laugardag 28. október: Kl. 13.15 2. deild karla, Þór VM—KA. Kl. 15.00 3. deild karla, Týr—ÍA. Varmá laugardag 28. október: Kl. 14.00 2. deild kvenna, UMFA-UMFG. Kl. 15.00 3. deild karla, UMFA—Dalvík. Akureyri laugardag 28. október: Kl. 15.00 1. deild kvenna, Þór AK—Haukar. Kl. 16.00 2. dcild karla, Þór AK-KR. Laugardalshöll laugardag 28. október: Kl. 15.30 1. deild kvenna, Fram—UBK. Kl. 16.30 1. deild karla, ÍR—Fram. ,K1. 17.45 2.deildkvenna,ÍR—UMFN. Varmá sunnudag 29. október: KL. 13.30 3. deild karla, UBK-Dalvik. Laugardalshöll sunnudag 29. október: Kl. 20.10 1. deild kvenna, Vikingur—Valur. Kl. 21.10 1 deild karlá, Vikingur—Valur. Leikir í úrvalsdeild 1978—1979,1. umferð. I.FIKIR I ÚRVALSDEILD 1978-1979, l.LMFERÐ. I.augardagur 28. október: Akureyri kl. 14.00, Þór-KR. Njarðvík kl. 14.00, UMFN-Valur. Sunnudagur 29. október: Hagaskóli kl. 15.00, iR-lS. Skíðadeild Ármanns Munið Bláfjöllin um helgina. Mætingar alltaf skráðar. Komist öll á blað fyrir rei' uhátíðina. 33. ársþing KSÍ verður i Kristalssal Hótel Loftleiða dagana 2. og 3. <$es. nk. * Knattspyrnufélagið Víkingur Skíðadeild Þrekæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8.15 undir stúkunni við Laugardalsvöllinn (Baldurshaga). Takið með ykkur útigalla. „Old boys" leikfimi er i Breiðagerðisskóla á mánud. kl. 19.00 ög fimmtud. kl. 19.15. lnnritun i timunum. Fimleikar í Fellaskóla Fimleikar fyrir drcngi 10—12 ára á miðvikud. kl. 19.10 og laugard. kl. 18.10 i iþrótiahúsi Fcllaskóla. Innritun i timunum. Kvennaleikfimi Æfingar eru i Breiðagerðisskóla á ínánud. kl. I9.50og fimmtud. kl. 20.05. Innritun i timunum. Utvarp næstu vikn 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjöms- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 í vetrarbyrjun. Gunnvör Braga stjórnar bamatíma. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot. Ólafur Geirsson stjórnar þættinum. 15.40 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögð; — 1. þáttur Sinn er siður í landi hverju. Kristinn Ágúst Friöfinnsson og Sigurður Ámi Þórðarson tóku saman. Þessi upphafsþáttur fiokksins, sem verður i 11 þáttum, er til kynningar á trúarbragðafræði. Rætt verður við dr. Pál Skúlason prófessor. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöklsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Visnavinir á Norðurlöndum. Gisli Helga- son ræðir við dönsku visnasöngkonuna Hanne Juul, sem syngur nokkur lög og leikur undir á gítar ásamt Gísla og Guðmundi Ámasyni. 20.10 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.50 „Menn i bát”, smásaga eftir Ása i Bæ. Höfundur les. 21.20 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Ein- arsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjarnar i Hergils- ey rituö af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon byrjar lesturinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrár- lok. Sunnudagur 29. október 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup fiytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög: a. Benedict Silberman stjórnar kór og hljómsveit, sem flytja gyðinga- lög. b. Harmonikutrióið frá Hallingdal leikur gömul norsk lög og þjóðdansa. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Þegar ég skaut rjúpuna", smásaga eftir ólaf Jóhann Sigurðs- son. Elfa Björk Gunnarsdóttir borgarbóka- vörður les. Morgoatónielkar. 11.00 Prestvigslumessa í Dómkirkjunni. Hljr. 1. þ.m. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einars- son, vígir tvo guðfræðikandidata: Þórstein Ragnarsson til Miklabæjarprestakalls og Guðmund öm Ragnarsson til Raufarhafnar- prestakalls. Vígslu lýsir sr. Ragnar Fjalar Lár- usson í Hallgrímsprestakalli. Vígsluvottar auk hans: Séra Gunnar Gíslason prófastur I Glaumbæ, séra Sigurður Guðmundsson pró- fastur á Grenjaðarstað og séra Sigurður H. Guðmundsson í Viðistaðaprestakalli. Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari. Annar hinna nývigðu presta, Guð- mundur öm Ragnarsson, predikar. Organleik- ari: ólafur Finnsson. 12.15 Dagskráin.Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Siðbreytingin á Islandi. Jónas Gislason dósent fiytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Tónlistardögum á Akureyri I vor. Requiem (K626) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Flytjendur: Ólöf Kol- brún Harðardóttir, Rut L. Magnússon, Jón Þorsteinsson, Halldór Vilhelmsson, Passiukór- inn á Akureyri og kammersveit félaga i Sin- fóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi: Roar Kvam. 15.00 Dagskrárstjóri i klukkustund. Þóröur Tómasson safnvörður í Skógum ræður dag- skránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Á bókamarkaðnum. Lestur úr nýjum bók- um. Umsjónarmaður: Andrés Bjömsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Létt tónlist. a. Dick Contino leikur á harmóniku með hljómsveit undir stjórn Davids Caroll. b. Dixietónlist leikin af ýmsum hljómsveitum. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína. Benedikt Gröndal utanríkisráð herra, formaður Alþýðuflokksins, svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Kórsöngur I útvarpssal: Kór Menntaskól- ans I Hamrahlið syngur Iög eftir Þorkel Sigur- björnsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Pál P. Pálsson og Jón Ásgeirsson. Söngstjóri: Þor- gerður Ingólfsdóttir. 21.00 Frá sænsku sveitatífi. Jónas Jónsson frá Brekknakoti minnist tveggja sumra fyrir u.þ.b. 45árum. ZI.35 Pianósónata I G-dúr eftir Franz Schubert. Wilhelm Kempff leikur. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjamar i Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Fílharmoniusveit Lund- úna og útvarpshljómsveitin i Munchen leika létt-klassíska tónlist. Stjórnendur: Rudolf Kempe, Willi Boskowski og Kurt Stiegler. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 30. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar ömólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.20 Bæn: Séra Birgir Snæbjörnsson fiytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson byrjar að lesa þýðingu sína á sögunni „Einu sinni hljóp strákur út á götu” eftir Mathis Mathisen. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál: Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Áma G. Pétursson ráðu- naut um sauðfjársýningar og sauðfjárkyn- bætur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Létt lög og morgunrabb, frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Norska útvarpshljóm- sveitin leikur létta tónlist frá heimalandi sínu; öivind Bergh stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Litli barnatiminn. Sigriður Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huld Hákonardóttir les þýðingu sína (9). 15.00 Miðdegistónleikar: íslen/k tónlist. a. Fjórar etýður eftir Einar Markússon. Guð mundur Jónsson leikur á pianó. b. „1 lundi Ijóðs og hljóma”, Iagaflokkur op. 23 eftir Sig urð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur: Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Elísabet” eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur i 2. þætti: Júlíus/Þorsteinn Gunnarsson, Gugga/Sigriður Þorvaldsdóttir, Karl/Ævan R. . Kvaran, Haraldur/Sigurður Skúlason, Hippi/Sigurður Sigurjónsson, Elísa- bet/Jóhanna Kristín Jónsdóttir, Bjössi/Guð- mundur Klemenzson, Júlli/Stefán Jónsson. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson fiytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn talar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.