Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.11.1978, Qupperneq 19

Dagblaðið - 04.11.1978, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1978' 19* En hvað Gissur var klár að moka úr innkeyrslunni. 7/—/ Það var flott r I hjá honum. Hann þurfti á hreyfing iað halda.-- Nú get ég skroppið út gönguferð, frænkubeibí. / Kemurðu ekki með, Mummi.... Við verðum að fara núna, annars komum ; við of seint I skólann! ( Ég ætla bara fyrst aö skjóta húfuna af póstinum j hann hlýtur að fara að koma. Vonandi að hann fái að finna fyrir þvi þegar hann kemur of seint........! ökukennsla — bifhjólapröf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660 og hjá augiþj. DB i sima 27022. ökukennsla — endurþjáifun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í sima 71972 og hjá augiþj. DB í síma 27022. H—99145 ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II R—306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sfmi 24IS8.________________________________ Ökukennsla-æfingattmar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sér- staklega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. ökukennsla-æfingatímar-bifhjólapróf. Kenni á Mazda 323, ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Nýjung á íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim önnumst einnig allar hreingerningar Löng reynsla tryggir vandaða vinnu veitum 25% afslátt á tómt húsnæði Uppl. og pantanir I síma 26924. Teppa og húsgagnahreinsun Reykjavík. Skemmtanir Diskótekió Disa. Traust og reynt fyrirtæki á sviði tónlist- arflutnings tilkynnir: Auk þess að sjá um flutning tónlistar á 2 veitingastöðum í Reykjavík starfrækjum við 1 ferða- diskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæðakröfur okkar). Leitið uppl. í símum 50513 og 52917 eftir kl. 18 (eða 51560 f.h.). Diskótekið Dísa. I Þjónusta i Spónlagning — nýsmiði — parketlögn. Tek að mér spónskurð og spónlagningu, parketlagningu og smíði á eldhúsinnrétt- ingum, fataskápum, baðskápum, sól- bekkjum o.fl. Uppl. í sima 43118. Húsaviðgerðir. Tek að mér allar almennar húsa- viðgerðir, einnig nýsmiði, skápa, innréttingar og fleira. Uppl. í síma 76484. Þrif og bóna bíla. Gljáinn, Ármúla 26, simi 86370. Ljósritun — Ijósprentun.” tökum að okkur öll stærri Ijósritunar- verkefni, bækur, blöð og fleira, allt að A- 3 að stærð og á venjulegan pappír. Sækjum og sendum. Uppl. i síma 42336 (. Jóhann) kl. 14— 19 alla virka daga. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni, tilboð ef óskað er. Málun hf., símar 76946 og 84924. Pipulagningar. Skipti hita og lagfæri hitalagnir, nýlagnir, breytingar, set á Danfoss krana. Hilmar Jh. Lúthersson, löggiltur pipulagningameistari, simi 71388 og 75801. Húsgagnaviðgerðir. Gerum við húsgögn. Nýsmíði og breytingar. Trésmíöaverkstæði Berg- staðastræti 33,sími 41070 og 24613. Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, breytingar á eldhús- innréttingum og fl. Trésmíðaverkstæði Bergstaðastræti 33, sími 41070 og 24613. I Hreingerningar i) Þrif — teppahreinsun. Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti, einnig húsgagna- hreinsun. Hreingerum ibúðir, stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigagangá, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, simar 36075 og 72180. Ávalit fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með há’rýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Keflavik-Suðurnes. Tek að mér að hreinsa teppi á ibúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir í síma 92—1752. Félag hreingerningamanna annast allar hreingemingar, hvar sem er og hvenær sem er, fagmaður í hverju starfi, sími 35797. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. ökukennsla, æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323, árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, 1 sími 81349. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. I Ökukennsla 8 Ökukennsla — æfingatlmar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. ökuskóli og prófgögn. Kenni á Ford Fairmont 78. ökukennsla ÞSH.Símar 19893 og 85475. Súðavík Nýr umboðsmaður: Ingibjörg Björnsdóttir, Aðalgötu 16, sími 94-6957. 'l íBLAÐIÐ ■■ : 1111 í Enn aukin þjónusta! Ókeypis eyðublöð á afgreiðslunní: Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Bíll: Sölutilkynningar, tryggingabréf, víxlar, afsöl. Dagblaðiðafgreiðsla Þverholti 11 sími Lausafé: Kaunsamninoar. vixlar. cmáoimfiicinnoinAci/intonno Lausafé: Kaupsamning^r, víxlar Húsnæði: Húsaleigusamningar. Miðstöð smáauglýsingaviðskiptanna Smáauglýsingaþjónustan. 27022 #* i\ BIAÐIB P k . Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Afgreiðsla Þverholti 11, sími 27022

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.