Dagblaðið - 17.11.1978, Síða 1

Dagblaðið - 17.11.1978, Síða 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978. 13 næstuviku IM Sjónvarp Laugardagur 18. nóvember 16.30 Alþýðufræðsla um efnahagsmál. Lokaþáttur. Þjóðarframleiðsla og hagvöxtur. Umsjónarmenn Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn upptöku öm Harðarson. Áður á dagskrá 20. júni siðastliðinn. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Fimmn fræknir. Rmm á Finnastöðum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gengið á vit Wodehouse. Á leirfótum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Myndgátan. Getraunaleikur með þátt- töku starfsmanna frá eftirtöldum blöðum: Alþýðublaðinu, Dagblaðinu, Morgunblaðinu, Timaqum, Visi og Þjóðviljanum. í myndget- raun þessari er fremur höfðað til myndminnis og athyglisgáfu en sérþekkingar.Stjórnendur Ásta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Ástvalds- son. Umsjónarmaður Egill Eðvarðsson. 21.45 Viðáttan mikla. (The Big Country)) Bandarísk biómynd frá árinu 1958. Leikstjóri William Wyler. Aðalhlutverk Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston og Burl Ives. James McKay, skipstjóri úr austurfylkjum Bandaríkjanna, kemur til „villta vestursins” að vitja unnustu sinnar, en hún er dóttir stórbónda. Hann dregst inn i landamerkjaþrætur og rekur sig fljótt á, að þarna gilda önnur siðalögmál en hann hefur átt að venjast. Þýðandi EHert Sigurbjörnsson. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. nóvember 16.00 Húsið á sléttunni. (Little House on the Prairie). Nýr, bandariskur framhaldsmynda- flokkur, byggður á frásögnum Lauri Ingalls Wilder af landnámi og frumbýlingsárum í vesturfylkjum Bandarikjanna á síðustu öld. Aðalhlutverk Michael Landon og Karen Grassle. Fyrsta myndin er um 100 minútur að lengd, en hinar eru um 50 minútur hver. Þýðandiöskar Ingimarsson. 17.40 Hlé. 18.00 Stundin okkar. Kynnir Sigriður Ragna Sigurðardóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Skólaferð. Leikrit eftir Ágúst Guðmunds- son. Frumsýning. Skólanemendur eru i skíðaferð. Þau hafa komið sér fyrir í skiða- skálanum, þegar iskyggiicg tiðindi fara að berast i útvarpinu. Leikurinn er unninn i samráði við Leiklistarskóla íslands. Meðal leikenda eru nýútskrifaðir nemendur skólans tuttugu talsins. Aðrir leikendur eru ýmist enn við nám eða fyrrverandi nemendur skólans nema Steindór Hjörleifsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Myndataka Vilmar Peder- sen. Hljóðupptaka Vilmundur Þór Gislason. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Ars antiqua. Franski tónlistarflokkurinn „Ars antiqua de Paris” flytur lög frá þrett ándu, fjórtándu og fimmtándu öld. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Ég, Kládius. Þriðji þáttur. Beðið að tjalda- baki. Efni annars þáttar. Hjónaband Júliu og Agrippu varir niu ár. Þá lætur Livia myrða hann á eitri. Að undirlagi Liviu skilur Tíberíus við Vipsaniu og gengur að eiga Júliu. Sambúð 11 SJÓNVARPSKVIKMYNDIN - Iaugardag25. nóv. kl. 22.10: Britt Ekland i hlutverki stúlkunnar, sem af tilviljun fann upp fatafelludans. Siðgæðis gætt hjá Minskys þeirra er stirð. Tíberius fær bréf frá Drúsusi bróður sínum, en hann er í hernaði i Ger- maniu og hefur særst. í bréfinu segir hann, að Ágústus myndi glaður segja af sér keisaradómi og koma á lýðveldi, en megi það ekki fyrir * hinni valdasjúku konu sinni. Llvía sendir Músu, lækni sinn, til að gera að meiðslum Drúsusar en ekki tekst betur til en svo, aö drep hleypur i sárið og Drúsus andast. Tíberius tekur bróðurmissinn nærri sér. Hann vill skilja vjð Júlíu en móðir hans og tengdafaöir leggja bann við því og Ágústus skipar honum i útlegð. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Fimleikar. Myndir frá heimsmeistara- keppninni i Strasbourg. Kynnir Bjami Felixson. 23.20 Að kvöldi dags. Geir Waage cand. theol. flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 20. nóvember ' 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Eldhætta á heimilinu. Fræðslumynd um eldhættu og eldvarnir i heimahúsum. Þýðandi og þulur Magnús Bjarnfreðsson. 21.20 Kærleikurinn er kröfuhæstur. Breskt gamanleikrit eftir Philip Mackie. Leikstjóri Marc Miller. Aðalhlutverk Glynis Johns og Richard Johnson. Bandariskur kvikmynda- leikari og bresk leikkona sem bæði eru komin á miðjan aldur kynnast i samkvæmi. Ástir takast með þeim og þau fara fram á að fá að starfa saman. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Djásn hafsins. Blómagarður sjávar- guðsins. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Fjárlagafrumvarpið. Umræðuþáttur i beinni útsendingu með þátttöku fulltrúa allra þingflokkanna. Stjórnandi Vilhelm G. Kristinsson. 22.00 Kojak. Lokaþáttur. Ágiind vex með eyri hverjum. Þýðandi Bogi Arnar l innbogason. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. nóvember 18.00 Kvakk-kvakk. ítölsk klippimynd. 18.05 Viðvaningarnir. Landlega. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.30 Filipseyjar. Annar þáttur af þremur um fólkið á Filipseyjum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. I8.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Fyrsta vaka á þessum vetri er helguö bókaútgáfu. Bókaráðunautur Stefán Júliusson. Umsjónarmenn Aðalsteinn lngólfs- son 02 Hjörn Vignir Sigurpálsson. Stjórn upri A'i l'r.unn Be-ielsson. 21.25 » in n aðurinn sáir”. Breskur mynda- flokkur. Þriðji þíuur. Efni annars þáttar. Henchard og Susan ganga i • hjónaband. Farfrae. sem er yfirmaöur korn-; deildarinnar. er vinsæll meðal viöskipta- vinanna. Henchard fær grun um að hann ætli sér dótturina Elizabeth-Jane, og fyrir- tækið allt. Hátiðahöld eru fyrirhuguð í tilefni af krýningarafmæli drottningar. Henchard ætlar að halda útiskemmtun en Farfrae dapsleik i kornhlöðu. óveður veldur þvi að allir-flykkjast á skemmtun Farfraes. Henchard reiðist, segir Farfrae upp og bannar dóttur sinni að hitta hann.Susan tekur sjúkdóm sem dregur hana til dauða. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Vesturfararnir. Fjórði þáttur. Landið sem beið þeirra. Þýðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá 8. janúar 1975. (Nordvision). 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 24. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 2030 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Hljómsveitin Póker. Hljómsveitina skipa: — Bandarisk gamanmynd Laugardaginn 25. nóvember sýnir sjónvarpið bandariska gamanmynd frá árinu 1968, sem nefnist Siðgæðis gælt hjá Minskys (The Night They Raided Minsky’s). Leikstjóri myndarinnar er William Friedkin og með aðalhlutverk fara Jason Robards, Britt Ekland og Norman Wisdom. ÚRSLITIN KEPPN- INNI — verða kunngjörð Stundin okkar er á dagskrá sjónvarps- ins á sunnudag kl. 18.00 og er það Sigríður Ragna Sigurðardóttir sem er kynnir. Stjórn upptöku annaðist Andrés Indriðason. Meðal efnis i Stundinni er kannski at- hyglisverðast, að kynnt verða úrslit í kvikmyndasamkeppni sem sjónvarpið gekkst fyrir og nokkur börn hafa tekið þátt í. I þættinum verða veitt verðlaun fyrir beztu myndina. Þrjár teiknimyndir verða sýndar og þar á meðal ein sem nefnist Kata og Kobbi og er að sögn Sigriðar mjög skemmtileg. Tvær islenzkar sögur verða lesnar i þættinum, önnur eftir Þóri S. Guðbergsson en synir hans hafa gert tónlist og myndir með þeirri sögu. Hin sagan er eftir Þuríði Halldórsdóttur. Myndin á að gerast árið 1925. Ung og saklaus sveitastúlka frá Pennsylvaniu kemur til New York, þar sem hún hyggst vinna fyrir sér með dansi. Faðir hennar er strangur og vill ekki að hún skemmti svona ósiðlega. Stúlkan (Ekland) fær strax vinnu á skemmtistað á Broadway og af tilviljun Sex stelpur úr Flataskóla I Garðabæ koma með tizkusýningu sem þær settu upp á 20 ára afmæli skólans nú nýlega. Og að siðustu er heimsókn í Fellahelli þar sem krakkar eru að móta finnur hún upp fatafelludans og fær miður gott orð á sig. Myndin er bæði skemmtileg og fyndin og gefur kvik- myndahandbók okkar henni þrjár og hálfa stjörnu af fjórunt mögulegum. Myndin er i einn og hálfan tima og i lit. Þýðandi er Ragna Ragnars. leir og smiða plastmódel. Óvenjumikið verður um innlent efni i Stundinni á sunnudag en hún er klukku stundar löng. - ELA b - ELA STUNDIN OKKAR — sjónvarp sunnudag kl. 18.00: í KVIKMYNDASAM- Sigríður Ragna ásamt stúlkum úr Flataskóla sem ætla aö vera með tizkusýningu I Stundinni okkar.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.