Dagblaðið - 17.11.1978, Qupperneq 2

Dagblaðið - 17.11.1978, Qupperneq 2
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978. k| Messur Guðsþjónustur í Rcykjavikurprófastsdæmi sunnudau- inn 19. nóvember — 26. sunnudag eftir Trinitatís. * ÁRB/í'JARPRKSTAKALL: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 i safnaöarheimili' Árbæjarsóknar. Séra Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö Norðurbrú.i 1. Aöalsafnaöarfundur eftir messu. Venjuleg aöal fundarstörí. Séra (irifnurGrinisson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Æskulýðsguðsþjón usta i Breiöholtsskóla kl. 2 e.h. Barnasamkomur: Laugardag kl. 10:30 i Ölduselsskóla og sunnudag kl. • 11 i Breiðhollsskóla. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs' þjónusta kl. 2. Organleikari Jón Mýrdal. Bræöra félagsfundur mánudag. Séra Ólafur Skúlason dóm im'ifastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 í safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. II prestsvlgsla. Herra Sigur- björn Einarsson vigir Geir Waage til Reykholtspresta- kalls. Doktor Björn Björnsson lýsir vígslu. Vígslu- vottar: Séra Leó Júlíusson prófastur, séra Jónas Gísla son dósent, dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor og séral Eirikur J. Eiriksson prófastur. Altarisþjónustu annast séra Þórir Stephensen. Vigsluþegi predikar. Einsöngv- arakórinn syngur. Organleikari Jón Stefánsson. Messa kl. 2. Organleikari Birgir Ás. Guömundsson. Séra Hjalti Guðmundsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. laugardag og kl. 11 árd. á sunnudag i Fellaskóla. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Messukaffi á eftir. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. rimmtudags ' kvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séraj. Karl Sigurbjömsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Séra Karlj Sigurbjömsson. Lesmessa þriðjudag kl. 10.30 árd.! Beðiö fyrir sjúkum. Ingunn Gísladóttir safnaðarsystirJ Kirkjuskólinn á laugardögum kl. 2. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10 árd. Séra Karl' Sigurbjömsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30; árd. Séra Arngrímur Jónsson. Guðsþjónusta kl. V. Séra Tómas Sveinsson. Siðdegisguðsþjónusta óg fyrir-r bænir kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Bibliuleshringur starfar mánudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.; Prestarnir. ^KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskyldumcssa i Kópa-, i vogskirkju kl. 11 árd. Bamasamkoma fellur inn í mess- una kl. 11. Séra Árni PáJsson. / ’ LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Árelíus Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. e.h. í stól: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, viðj j orgelið Jón Stefánsson. Safnaðarstjórnin. NESKIRKJA:Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Kirkjukaffi eftir guðs- ’ þjónustu. Séra Frank M. Halldórsson. Mánudagun 1 Æskulýðsstarfiö, opið hús frá kl. 19.30. Biblíulesflokk- ur kl. 20.30. Mary Nichol skólastjóri hjúkmnarskól- ans í Nepal flyturerindi ogsýnir myndir. Prestamir. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Afmælis- og þakkarhátiö. Organ- leikari Sigurður ísólfsson. Einsöngvari Hjálmar Kjart- ansson. Prestur Kristján Róbertsson. MÖSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma i Lágafellskirkju kl. 10.30 f.h. Messa að Mosfelli sunnu- dagkl. 14. Birgir Ásgeirsson. KEFLAVÍKURPRESTAKALL: Opiö hús i Kirkju lundi laugardaginn 17. nóv. kl. 18. Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11 f.h. Sóknarprestur. Hvað er á seyðium helgina? i borginni, sem Kattavinafélagið hefur rekið í tvö ár.! Eftirspumin eftir plássi þar er óskaplega mikil. Katta- vinafélagið hefur hug á að auka rými sitt fyrir þessa þjónustu, jafnvel að komast i nýtt og stærra húsnæði. Vandamáliö er bara alltaf það sama — fjárhagurinn. Kattavinafélagið vonast eftir aö sem allra flestir leggi leið sina í Templarahöílina á sunnudag til styrktar góðum málstaö. Verið velkomin. Ferðalög Útivistarferðir Sunnud. 19/11 kl. 13: Botnahcllir, Hólmsborg, Rauðhólar. Létt ganga, skoðuð falleg hringhlaðin fjárborg, útilegumanna hellir og fl. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 1000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensin- sölu. Þriójud. 21/11 kl. 20.30. 1 Hornstrandamyndakvöld í Snorrabæ (Austurbæjarbió ^ uppi). Aðgangur ókeypis, allir velkomnir, frjálsar veit- ingar. Jón Freyr Þórarinsson sýnir litskyggnur. Komiö og hittiö gamla ferðafélaga, rifjið upp ferða- minningar, eða komið til að kynnast náttúrufegurð Hornstranda og ferðum þangað. Samkomur Frá Guöspekifélaginu í kvöld kl. 9. Erindi Einars Aðalsteinssonar „Lögmál lífsins". Allir velkomnir. Safnaðarheimili aöventista, Selfossi Á morgun, laugardag: Bibliurannsókn kl. 10 árd. Guösþjónusta kl. 11 árd. Björgvin Snorrason pré dikar. Aöventkirkjan í Reykjavík Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guösþjónusta kl. 11 árd. Erling Snorrason prédikar. Safnaðarheimili aðventista, Keflavík Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10 árd. GuðsþjÖnusta kl. 11 árd. David West prédikar. Leiklist FÖSTUDAGUR ÞJÓÐLEIKHOSIÐ: Sonur skóarans og dótlin bákarans, kl. 20. IÐNÓ: Valmúinn, kl. 20.30. LAUGARDAGUR ÞJÓÐI.EIKIlOSIÐ: Á sama timaaft ári. kl. 20. Uppsclt. IÐNÓ: Lifshtski, kl. 20.30. AUSTURBÆJARBÍÓ; Rúmrusk miftnætursýning kl. 23.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ: Sonur skóarans og dóttir bakarans. kl. 20. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÍISSINS: Sandur og kona, kl. 20.30. á Sandi og Konu Einþáttungar Agnars Þórðarsonar, Sandur og Kona, hafa nú verið sýndir á Litla sviði Þjóðleikhúss- ins um skeið og mælzt vel fyrir hjá þeim, er séð hafa. Þykir hér kveða við nýjan tón í leikritagerð Agnars en hann hefur ekki áöur fengizt við samningu einþátt- unga fyrir svið. Leikstjóri sýningarinnar er Gisli Alfreðsson og leik- mynd eftir Björn G. Björnsson. Leikendur eru Þor- steinn ö. Stephensen, Gunnar Eyjólfsson, Helga Jóns- dóttir og Július Brjánsson. Sýningum fer nú að fækka og verður 10. sýning á sunnudagskvöldið. Fólki er þvi bent á að draga ekki of lengi að sjá þessa sýningu. Flensborgarar sýna einþáttunga Þriðja áriö i röð standa ncmendur Flensborgarskóla •að meiriháttar leiksýningu, Hafnfirðingum og öðrum íslendingum til andlegrar uppörvunar i skammdeginu. Verður frumsýning hjá þeim i kvöld. Þá sýna þeir tvo einþáttunga; Á rúmsjó eftir pólska rithöfundinn Slawomir Mrozek í þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi og Undantekninguna og regluna eftir Bertholt Brccht i þýöingu Erlings E. Halldórssonar. Leikcndur i einþáttungunum eru 15 talsins og annar eins fjöldi starfar að undirbúningi og að tjalda baki. Sýningar einþáttunganna vcrða í kvöld, síðan á sunnudag, mánudag. þriðjudag og miðvikudag. alla dagana kl. 20.30. Miða má panta i sima 53392 milli kl. 2 og 5. Bazarar Basar Kvenfélags Hreyfils verður haldinn i Hreyfilshúsinu sunnudaginn 19. nóv. kl.2. Skagfirzka söngsveitin heldur kökubasar að Siðumúla 35 (Fiathúsinu) sunnu- daginn 19. nóvember kl. 14.00. Ódýrar og góðar kökurfyrir jólin. Frá Kattavinaf élaginu Sunnudaginn 19. nóv. kl. 2 mun Kattavinafélag Islands hakla kökusölu og basar i Templarahöllinni við Eiriksgötu. Þar mun verða á boðstólum úrval af góðum kökum og ýmsum munum. Ágóðinn af þess um basar mun hjálpa til við rekstur á gistiheimili katta Kvenfálag Karlakórs Reykjavfkur hekiur sinn árlega jóla- og kftkubasar að Hallveigar' stftftum laugardaginn 18. nóv. nk. kl. 2 e.h. Margt góðra muna til jólagjafa. Skemmtistaðir Skemmtístaðir borgarinnar eru opnir tíl kL 1 e.m. Töstudagskvöld, laugardagskvöld tíl kl. 2 e.m. og sunnudagskvöld til kl. 1 e.m. FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi ogdiskótekið Disa, kynnir Logi Dýrfjörð. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Matur framreiddur fyrir matargesti frá kl. 18. Diskótekið Disa, kynnir Óskar Karlsson. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Einkasamkvæmti. MímLsban Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salun Framreiddur rnatur fyrir matargesti. Snyrti- legur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN:Cirkus, Reykjavik ogdiskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar. ÓÐAL: Diskótek, kynnir Peter Gunn. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. . SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. Matur fram- reiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek, kynnir Björgvm Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti, Snyrtilegur klæðnaður. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi ogdiskótekið Disa, kynnir Logi Dýrfjörð. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Alþýðubandalag Reykjavikur. Flóa- trióið og diskótekið Disa leika fyrir dansi. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðar- dóttur. Mimisban Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjömusalun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Cirkus, Mónakó og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek, kynnir Peter Gunn. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. Matur fram- reiddur fyrir matargesti. SnyTtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek, kynnir Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. SnyTtiIegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Siðdegiskaffi milli kl. 3 og 5 fyrir börn og fullorðna. Gömlu dansarnir, diskótekiö Disa, kynnir Óskar Karlsson. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðardóttu. Mímisbar. Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Diskótek á 2 hæöum. ÓÐAL: Diskótek, kynnir Peter Gunn. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. Matur fram- reiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilcgur klæðnaður. Sjónvarp næstuviku • •• Ásgeir Óskarsson, Björgvin Gíslason, Jón ólafsson, Kristján Guðmundsson, Pétur Hjaltested og Pétur Kristjánsson. Ásgeir Tómasson og Ómar Valdimarsson kynna hljómsveitina og ræða við liðsmenn hennar. Stjórn upptöku Egill Eðvarsðsson. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.05 Á eyrinni s/h (On the Waterfront). Banda- risk biómynd frá árinu 1954. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Marlon Brando, Eva Marie Saint og Karl Malden. Sagan gerist meðal hafnarverkamanna i New Jersey. Glæpamenn ráða lögum og lofum i verkalýðs- félagi þeirra og hika ekki við að myrða þá sem vilja ekki hlýönast þeim. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. Laugardagur 25. nóvember 16.30 Fjölgun I QöLskyldunni. Hinn fyrsti fjögurra breskra fræðsluþátta um barns fæðingar. I fyrsta þætti er m.a. lýst þroska fóstursins á meðgöngutimanum og hvernig mæður geta búið sig undir fæðinguna. Þýðandi og þulur Arnar Hauksson læknir. 16.50 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir. Lokaþáttur. Fimm á hæðinni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gengið á vit Wodehouse. Undirtyllan. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Myndgátan. Getraunaleikur með þátt- töku starfsmanna dagblaðanna i Reykjavik. Stjórnendur Ásta R. Jóhannesdóttir og Þor- geir Ástvaldsson. Umsjónarmaður Egill Eðvarösson. 21.50 Hverjum þykir sinn fugl fagur. Stutt mynd án orða um flug og flugmódel. 22.10 Siðgæðis gætt hjá Minskys. (The Night They Raided Minsky’ s). Bandarísk gaman- mynd frá árinu 1968. Leikstjóri William Friedkih. Aðalhlutverk Jason Robards, Britt Ekland og Norman Wisdom. Sagan gerist árið 1925. Ung og saklaus sveitastúlka kemur til stórborgarinnar, þar sem hún hyggst vinna fyrir sér með dansi. Hún fær atvinnu á skemmtistað sem hefur miður gott orð á sér. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. nóvember 16.00 Húsið á sléttunni. Bandariskur mynda- flokkur byggður á frásögnum Lauru Ingalls Wilder af landnámi og frumbýlingsárum I vesturfylkjum Bandarikjanna á siöustu öld Síðastliðinn sunnudag var sýnd sjónvarpskvik- mynd sem er undanfari myndaflokksins. Fyrsti þáttur. Vinahópur. Þýðandi óskar Ingimarsson. 17.00 Á óvissum tímum. Nýr fræðslumynda fiokkur i þrettán þáttum, gerður i samvinnu breska sjónvarpsins og hins heimskunna hag fræðings Johns Kenneths Galbraiths. í myndafiokki þessum er m.a. rakin hagsaga Vesturlanda. Kvikmyndað var í mörgum lönd um heims. Einnig voru sviösettir á einfaldan hátt ýmsir sögulegir viðburðir, sem verða Galbraith tilcfni til bollaleggina. Fyrsti þáttur. Spámenn og fyrírheit fjármagnshyggjunnar. Greint er frá brautryðjendum hagfræðinnar, Adam Smith, David Richardo og Thomas Malthus. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar. Kynnir Sigríður Ragna Sigurðardóttir. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fimm lög eftir Þórarin Jónsson. Elisabet Erlingsdóttir syngur. Guðný Guömundsdóttir leikur á fiðlu og Kristinn Gestsson á pianó.. Stjóm upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.00 Gagn og gaman. Starfskynningarþáttur sem fyrirhugað er að verði öðm hverju á dag- skrá sjónvarpsins í vetur. Að þessu sinni verða kynnt störf stýrimanna og mjókurfræðinga. Spyrjendur Gestur Kristinsson og Valgerður Jónsdóttir. Stjórn upptöku öm Harðarson. 21.50 Ég, Kládius. Fjórði þáttur. Hvað eigum við að gera við Kládius? Efni þriðja þáttar: Ágústus þverneitar að leyfaTiberiusi sem dvalist hefur átta ár á Rhodos, aö koma hcim úr útlegðinni. Siðgæðið er á hröðu undanhaldi í Róm. öllum er kunnugt um at- ferli Júliu, nema föður hennar. Livia neyðir Lúcius, son Júliu til að skýra afanum frá þvi hverjir hafa verið elskhugar Júlíu. Ágústus verður frávita af reiði og dæmir dóttur sina til útlegðar. Synir Júliu og Agrippu, Gaius og Lúcius, deyja á sviplegan hátt. Tiberius er kvaddur til Rómar á fund móður sinnar og Ágústusar. En Ágústurs hefur hugsað sér að þriðji sonur Júliu og Agrippu verði naísti keisari. 22.40 Að kvöldi dags. Geir Waage cand. theol. fiytur hugvekju. - 22.50 Dagskrárlok. Laugardagur 18. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskiptí: Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vab. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjöms dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Að lesa og leika. Jónina H. Jónsdóttir sér um bamatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. ‘l 3.30 í vikulokin. Blandað efni í samantekt Jóns Björgvinssonar, ólafs Geirssonar, Eddu Andrésdóttur og Áma Johnsens. 15.30 Á grænu Ijósi. óli H. Þórðarson framkv.stj. umferðarráðs spjallar við hlustend- ur. 15.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon' cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Námsdvöl á eriendri grtind. Þáttur i umsjá Hörpu Jósefsdóttur Amin. Fjallað um skipti- nemasamtök og rætt við Erlend Magnússon, Mörtu Eiriksdóttur, Bergþór Pálsson, Bjöm Hermannsson og Ester Hanka. — Áður útv. i júni i vor. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöklsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Ég er mestur”. Hermann Gunnarsson fiytur þýddan og endursagöan þátt um Múhameö Ali heimsmeistara i hnefaleikum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.