Dagblaðið - 17.11.1978, Síða 3

Dagblaðið - 17.11.1978, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978. 19 Hvað er á seyðium helgína? Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur árlegan basar sinn laugardaginn 18. nóv. kl. 2 i félagsheimili kirkjunnar. Félagskonur og aðrir velunn- arar kirkjunnar eru vinsamlega minntir á basarinn. Tekið verður á móti basarmunum á fimmtudag frá kl. 3—7. föstudag frá kl. 3—10 og laugardag frá kl. 10' f.h. Kökureru vel þegnar. Sýningar NORRÆNA HÚSIÐ: Úlrik Arthúrsson, teikningar, Bókasafn Norræna hússins. GALLERÍ FÍM: Bjarni Ragnar, Elías Hjörleifsson, Gunnar Örn Gunnarsson, Sverrir Ólafsson, — til 19. nóv. GALLERÍ SUÐURGATA 7: Endre Tót o.fl. opnar 18. nóv. STÚDENTAKJALLARINN: Galleri Langbrók 1 Árshátíðir Samtök Svarfdælinga halda árshátíð sina i félagsheimili Fóstbræðra við Langholtsveg laugardagirin 18. nóv. nk. kl. 19.30. Miðasala á sama stað fimmtudaginn 16. nóv. kl. 17— 19. Góðir Svarfdælingar, mætum vel og i bezta skapi. Spilakvöld Alþýðubandalagsfélagið í Hveragerði — Spilakeppni Alþýðubandalagsfélagið i Hveragerði gengst fyrir þriggja kvölda spilakeppni í Félagsheimili ölfusinga. Fyrstu tvö kvöldin verða 17. og 24. nóvember. Keppni hefst kl. 21 öll kvöldin. Góð verðlaun öll kvöldin. Lokaverðlaun vikudvöl í Munaðarnesi. Fjöl- mennið. Allir velkomnir. Frá Átthagafélagi Strandamanna Strandamenn i Reykjavik og nágrenni. Munið spila- kvöldið í Domus Medica laugardaginn 18. þ.m. kl. 20.30. Komið stundvíslega. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Félagsvist verður í Ingólfs Café, Alþyðuhúsinu laugardaginn 18. nóv. kl. 2.e.h. Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist í félagsheimili sínu að Sunnu- braut 21 sunnudaginn 19. nóvember og hefst hún kl. 16.00. Spilað verður um mörg vönduð verðlaun. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. - ! Opið föstudag, I \ laugardag {J ogsunnudag KLÚBBURINN Stjórnmálafundir Framsóknarfélag Borgarfjarðarsýslu heldur aðalfund að Hvanneyri föstudaginn 17. nóvember kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning full- trúa á kjördæmisþing. 3. Haukur Ingibergsson skóla- stjóri ræðir skipulagsmál og starfshætti Framsóknar- flokksins. 4. önnur mál. Framsóknarfélag Mýrasýslu heldur aðalfund i Snorrabúð Borgarnesi þriðjudaginn 21. nóvember kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Kosningfull- trúa á kjördæmisþing. 3. Skipulag og starfshættir Framsóknarflokksins 4. önnur mál. Halldór E. Sigurðsson alþingismaður mætir á fundin- um. Framsóknarfélag Sauðárkróks Fundur veður i Framsóknarhúsinu mánudaginn 20. nov. kl. 21. Fundarefni: Bæjarmálefni og kosnir full- trúar á kjördæmisþing. Vestur-Skaftfellingar —Rangæingar Almennur fundur um landbúnaðarmál verður haldinn að Leikskálum i Vík í Mýrdal laugardaginn 18. nóvember nk. kl. 21. Frummælandi Steingrímur Her- mannsson landbúnaðarráðherra. Allir velkomnir. I Framsóknarmenn Suðurlandi Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið í Vík í Mýrdal Iaugardaginn 18. nóv. og jhefst það kl. 10 fyrir hádegi. Steingrímur Her- : mannsson ráðherra mætir á þingið. Framsóknarmenn á Suðurlandi • Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suöurlandi verður haldið i Vik í Mýrdal laugardaginn 18. nóv. og hefst það kl. 10 fyrir hádegi. Steingrímur Hermannsson ráðherra mætir á þingið. Framsóknarfélag Austur-Húnvetninga Sameiginlegur aðalfundur FUF og Framsóknarfélags Austur-Húnvetninga verður haldinn i félagsheimilinu j á Blönduósi laugardaginn 18. nóvember og hefst kl. i 16.00. Framsóknarflokkarnir Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjör- dæmi verður haldið i Skiphóli í Hafnarfirði og hefst kl. lOf.h.sunnudaginn 19. nóv. íþróttir íslandsmótið í handknattleik FÖSTUDAGUR LAUGARDALSHÖLL 1. DEILD KVENNA KR — Þór, Ak. kl. 20. 2. DEILD KARLA Leiknir — Ármann kl. 21. LAUGARDAGUR NJARÐVÍK 2. DEILD KVENNA UMFN —Þór, Vm.kl. 13. UMFG — Fylkirkl. 14. STÚLKUR UMFN — Valur 2. fl. kl. 15. ÍBK — Stjarnan 3. fl. kl. 15.35. VARMÁ STÚLKUR UBK —Grótta3. fl. kl. 13.30. 1. DEILDKVENNA |UBK— Þór.Ak.kl. 14. AKUREYRI 2. DEILD KARLA 3. DEILDKARLA UBK-UMFNkl. 15. Dalvik— ÍA kl. 15.30 SUNNUDAGUR NJARÐVlK PILTAR 2. DEII.D KVENNA ÍBK — Stjarnan 4. fl. ÍBK —Þór.Vm.ki. 13 kl. 15.15. 3. DEILD KARLA STÚLKUR IBK— UMFNkl. 14 ÍBK — ÍR 2. fl. kl. 15.50. iíslándsmótið í blaki LAUGARDAGUR il.DEILDKARLA ÍÞRÓTTAHÚSIÐ LAUCARVATNI Mlmir — UMFLkl. 13. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VESTMANNAEYJUM Þróttur — ÍSkl. 16. ■1. DEILD KVENNA jíÞRÓTTAHÚSlÐ LAUGUM 1 Völsungur — ÍMA kl. 17. 2. DEILD KARLA IÞRÓTTAHÚS GLSK AKUREYRI KA-lMAkl. 13. ÍÞRÓTTAHÚS VESTM ANNAEYJA jÍBV — UBKkl. 17.30. íslandsmótið í körfuknattleik LAUGARDAGUR ÚRVALSDEILD 1. DEILD KARLA AKUREYRI BORGARNES 'Þór— Valurkl. 14. Snæfell— UMFG kl. 14. HAGASKÓLl ÍR-UMFNkl. 14. HÓTEL BORG i fararbroddi i hálfa öld Notalegt umhverfi f Sími11440 I Hefur þú komið á Borgina eftir I breytinguna? Stemmningin sem I þar ríkir á helgarkvöldum spyrst I óðfluga út. Kynntu þér málið af I eigin raun. HÓTEL BORG FÖSTUDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: Blóðheitar blómarósir, aðal- hlutverk: Betty Vergés, Claus Richt og Olivia Pascal, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingp. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Network kl. 9. HÁSKÓLABlÓ: Saturday Night Fever, aðalhlut- verk: John Travolta, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Gula Emmanuelle, kl. 5, 7 og 11.15. Bönnuð innan 16ára. NÝJA BÍÓ: Stjömustríð, leikstjóri Georg Lucas, tónlist: John Williams, aðalhlutverk: Mark Hamill, iCarre Fisher og Peter Cushing, kl. 5,7.30 og 10. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: The Deep, kl. 5 og 10. Close En- counters of the Third Kind, kl. 7.30. TÓNABÍÓ: Carrie, aðalhlutverk: Sissy Spacek, John — ÍÞRÓTTAHÚS VESTMANNAEYJA Vestmannaeyjar — Framkl. 13.30. ISUNNUDAGUR Tindastóll — Ármann kl. 15. Reykjavíkurmótið í handknattleik LAUGARDALSHÖLL Leiknir — Víkingur 3. fl. k. kl. 14 Ármann — Fram 3. fl. k. kl. 14.35. Fylkir — Þróttur 3. fl. k. kl. 15.10. Valur— KR 3. fl. k. kl. 15.45. Þóttur— Fram 2. fl. kv. kl. 16.20. ÍFylkir — Valur 2. fl. kv. kl. 16.55. IKR — Víkingur 2. fl. kv. kl. 17.30. Ársþing Fimleika- sambands íslands verður laugardaginn 18. nóv. nk. i félagsheimili starfs- mannafélags Rafmagnsveitu Reykjavikur v/Elliðaár. Þetta er 11. ársþing FSÍ og hefst kl. 13.30. Þess er vænzt að þingið verði fjölmennt og sækja það bæði fulltrúar félaga og gestir. íþróttafélagið Grótta Knattspyrnudeild íþróttafélagsins Gróttu mun tvær fyrstu helgarnar í desember efna til firmakeppni i knattspyrnu, innanhúss. i íþróttahúsi Seltjarnarness.j Keppt verður um Gróttubikarinn, farandbikar, sem, nú er í vörzlu Tryggingamiðstöðvarinnar hf., Reykja-! vik. Allar nánari upplýsingar verða gefnar í sima-10360, Gisli Jón, árdegis, eða i sima 25842, Helgi, mílli kl. 14 oglódaglega. Travolta og Piper Laurie, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16ára. LAUGARDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: Blóðheitar blómarósir, aðal- hlutverk: Betty Vergés, Claus Richt og Olivia Pascal, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ:Sjáauglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Network kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever, aðalhlut- verk: John Travolta, kl. 5og9. Bönnuðinnan 12 ára. jLAUGARÁSBÍÓ: FM (mynd um útvarpstöðina Q- .Skyl, aðalhlutverk Michael Brandon, Eileen Brennan og Alex Karras. kl. 5,7.05,9 og 11.10. NÝJA BÍÓ: Stjörnustrið, leikstjóri Georg Lucas, tónlist: John Williams, aðalhlutverk: Mark Hamill, Carre Fisher og Peter Cushing, kl. 5,7.30 og 10. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: The Deep, kl. 5 og 10. Close En counters of the Third Kind, kl. 7.30. TÓNABÍÓ: Carrie, aðalhlutverk: Sissy Spacek, John Travolta og Piper Laurie, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan lóára. SUNNUDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: Blóðheitar blómarósir, aðal- hlutverk: Betty Vergés, Claus Richt og Olivia Pascal, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ:Sjáauglýsingu. HAFNARBÍÓ:Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Network kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever, aðalhlut verk: John Travoita, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ: FM (mynd um útvarpsstöðipa 0- Sky), aðalhlutverk: Michael Brandon, Eileen Brennan og Alex Karras, kl. 5, 7.05. 9 og 11.10. Olsen 'flokkurinn, kl. 3. NÝJA BlÖ: Stjörnustríð, leikstjóri Georg Lucas, tónlist: John Williams, aðalhlutverk: Mark Hamill, Carre Fisher og Peter Cushing, kl. 5,7.30 og 10. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: The Deep, kl. 5 og 10. Close En- jcountersof theThird Kind, kl. 7.30. TÓNABÍÓ: Carrie, aðalhlutverk: Sissy Spacek, John Travolta og Piper Laurie, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ' g| Sveitaglíma íslands fer fram í iþróttahúsinu að Laugum i Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu laugardaginn 18. nóv. nk. Hefst hún kl. 14.00. Fjórar sveitir eru skráðar til leiks, tvær frá Héraðssambandi Suöur-Þingeyinga, ein frá Ung- mennafélaginu Vikverja ogein frá KR. Keppnin fer fram með sama sniði og siðast, þ.e.a.s. að hver sveit er skipuð þrem mönnum, einum úr hverjum •þyngdarflokki. Hver þátttakandi þreytir jafnaðar- glímu við keppanda i sama þyngdarflokki í sveit mót- herjanna. Sveitirnar keppa allar hver viö aðra. Badmintonfélag Hafnarfjarðar heldur opið B flokks mót sunnudaginn 19.11. 1978 í íþróttahúsinu 'við Strandgötu og hefst það stundvís lcga kl. 2e.h. Keppt verður með fjaðraboltum. Þátttökugjald verður 2000 fyrir einliðaleik og 1500 fyrir tviliðaleik. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en þriðjudaginn 14. nóv- ember til Gylfa Ingvarssonar, sími 50634 milli kl. 18 og 20, Ásbjamar Jónssonar, simi 50852 milli kl. 17 og 20, ogGrétarsSigurðssonar, simi 51025 milli kl. 17 og 20. Hvað er á seyði um helg- ina — sjá einnig bls. 26. Útvarp næstu vika 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Hvað værí lifið án sðngs? Erna Ragnarsdóttir lítur inn i Söngskólann i Reykjavik og spjallar við kennara og nem endur. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjamar í Hergils- ey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon . les(10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. •22.45 Danslög. (21.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. nóvember 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög: a. Strausshljómsveitin i Vinarborg leikur tvö lög eftir Johann Strauss; Heinz Sandauer og Max Schönherr stj. b. Hljómsveit Tónlistarháskólans i Paris leikur þætti úr „Þymirósarballettinum” eftir Tsjai- kovský; Anatoli Fistoulari stj. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Heimþrá", dýra- saga eftir Þorgils gjallanda. Guðrún P. Helga- dóttir skólastjóri les. 9.20 morguntónleikar. a. Orgelsónata nr. I í Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Marie Claire-Alain leikur. b. „Allt, sem gjörið þér”, kantata eftir Dietrich Buxtehude. Johannes Kunzel og Dómkórinn i Greifswald syngja með Bach-hljómsveitinni í Berlin; Hans Pflug- beil stj. c. Fiðlukonsert i c-moll eftir Antonio Vivaldi. Arthur Grumiaux og Ríkishljómsveit- i in i Dresden leika; Vittorio Negri stj. -ílO.OO Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanóleikara (endurt.). 11.00 Messa i Hafnarfjarðarkirkju. Prestur: 1 Séra Gunnþór Ingason. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Hundrað og fimmtugasta ártíð Franz Schuberts. a. Ámi Kristjánsson fyrrum tón- listarstjóri útvarpsins flytur erindi. b. „Dauðinn og stúlkan”, strengjakvartett i d- moll. Fílharmoníski kvartettinn í Vinarborg leikur. c. Lög úr lagaflokknum „Schwanenge- sang”. Kristinn Hallsson syngur. Ámi Krist- jánsson leikur á pianó. 15.00 Dagskrárstjóri I klukkustund. Unnur Kol- beinsdóttir kennari ræður dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Á bókamarkaðinum. Lestur úr nýjum bókum. Unisjónarmaður: Andrés Bjömsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.45 Með hornaþyt Lúðrasveitin Svanur, yngri deild, leikur undir stjórn Sæbjöms Jóns- sonar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina. Geir Hallgrímsson alþm., for- maður Sjálfstæðisflokksins, svarar spurning- um hlustenda. Umsjónarmenn: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 íslenzk tónlist: a. Fantasíusónata eftir Victor Urbancic. Egill Jónsson og höfundur- inn leika saman á klarínettu og píanó. b'. Tvær rómönsur eftir Áma Bjömsson. Þorvaldur Steingrimsson og Ólafur Vignir Albertsson leika saman á fiðlu og píanó. 21.00 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gísli Ágúst Gunnlaugsson. 21.25 „Meyjaskemman”, eftir Heinrich Berté við tónUst eftir Franz Schubert. Útdráttur. Erika Köth, RudolfSchock o.fl. syngja með kór og hljómsveit. Stjórnandi: Frank Fox. 22.00 Kvöldsagan: Saga Snæbjarnar 1 Hergilsey . ; rituö af honum sjálfum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. ‘ 22.50 Við uppsprettu sigildrar tónUstar. Þáttur i umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 20. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Jón Einarsson i Saurbæ á Hval- fjarðarströnd flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaö- anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vaU. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á „Ævintýrum Halldóru” eftir Modwenu Sedg- wick (6). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál: Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Óiaf E. Stefánsson ráðu-f naut um nautgriparækt. ’ 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. « 11.35 Morguntónleikar: Nýja fílharmoníusveit- in i Lundúnum leikur þætti úr Spænskri svitu eftir Isaac Albéniz; Rafael Frúhbeck de Burgosstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-, ieikar. 13.20 Litli barnatíminn. Unnur Stefánsdóttir stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndis Viglundsdóttir les þýðingu sina (7). 15.00 Miðdcgistónleikar: íslenzk tónlist. a. Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Pálsson. Björn ólafsson og Árni Kristjánsson leika. b. Lög eftir Einar Markan, Sigvalda Kaldalóns og Pál ísólfsson. Elín Sigurvinsdóttir syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. „Friöarkall” eftir Sigurð E. Garðarsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. „Upp til fjalla”, hljómsveitarsvita op. 5 eftir Árna Björnsson. Sinfóiniuhljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Elísabet” eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur i 5. og síöasta þætti: Ingibjörg / Helga Þ. Stephen- sen, Haraldur / Siguröur Skúlason, Gugga / Sigriður Þorvaldsdóttir, Júlíus / Þorsteinn Gunnarsson, Gunna / Lilja Þórisdóttir, Maja / Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdi / Sigurður Sigurjónsson, Bjössi / Guðmundur Klemenz son, Júlli / Stefán Jónsson, Eiísabet / Jóhanna Kristín Jónsdóttir.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.