Dagblaðið - 17.11.1978, Side 4

Dagblaðið - 17.11.1978, Side 4
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978. Útvarp 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Sumarliðason les erindi eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnar- stöðum. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tlunda tímanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 „Á vængjum söngsins”. Peter Schreier syngur lög eftir Felix Mendelssohn. Walter 01 berts leikur með á pianó. 22.10 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarrit- ari segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Myndlistarþáttur. Umsjónarmaður: Hrafnhildur Schram. Talað við Karl Kvaran listmálara. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabiói á fimmtud. var; — siðasta verk efnisskrárinnar. Hljómsveitar- stjóri: Karsten Andersen. Sinfónia nr. 1 i e- moll op. 39 eftir Jean Sibelius. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram að lesa „Ævintýri Hall- dóru”eftir Modwenu Sedgwick (7). 9.20 LeikGmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar- menn: Jónas Haraldsson. Ingólfur Arnarson og Guðmundur Hallvarðsson. Rætt við full- trúa á aðalfundi LÍÚ. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frí- vaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Heimilin og þjóðarbúið. Birna G. Bjarn- leifsdóttir sér um þáttinn og á m.a. viðtal við Sigurð B. Stefánsson hagfræðing. 15.00 Miðdegistónleikar: Filharmoniusveitin i Brno leikur „Jenufa”, forleik eftir Janácek; Jiri Waldhans stj. / Alvinio Misciano og Ettore Bastianini syngja atriði úr óperunni „Rakaran- um i Sevilla” eftir Rossini / Hljómsveitin „Harmonien” i Björgvin leikur „Rómeó og Júliu”, hljómsveitarfantasiu op. 18 eftir Svendsen; Karsten Andersen stj. 15.45 Til umhugsunar. Karl Helgason lög- fræðingur talar um áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Þjóðsögur frá Vmsum löndum. Guðrún Guölaugsdóttir tekursaman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Hamsun, Gierlöff og Guðmundur Hannes- son. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Frá Hallartónleikum I Ludwigsburg sl. sumar. Kenneth Gilbert leikur á sembal Partitu nr. 4 í D-dúreftir Bach. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fugl- inn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (17). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Jóhann Kon- ráðsson syngur lög eftir Jón Björnsson, lnga T. Lárusson o.fl. b. Skáld við íslendingafljót. Dagskrá á aldarafmæli Guttorms J. Guttorms sonar. Hjörtur Pálsson flytur erindi og Andrés Björnsson les úr Ijóðum Guttorms. Einnig flytur skáldið sjálft eitt Ijóða sinna af talplötu. c. Kórsöngun Liljukórinn syngur islenzk þjóð- lög i útsetningu Jóns Þórarinssonar. Söng- stjóri: Jón Ásgeirsson. d. Heyskapur til fjalla fyrir sextíu árum. Sigurður Kristinsson kenn ari les frásögu Tryggva Sigurðssonar bónda á Útnyrðingsstöðum á Fljótsdalshéraði. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Víðsjá: ögmundur Jónasson sér um þátt- inn. 23.05 Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur. 23.15 Á hljóðbergi. „Umhverfis jörðina á áttatiu dögum” eftir Jules Verne. Christopher Plummer leikur og les; — siðari hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikflmi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigrnar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir >Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram að lesa „Ævintýri Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (7). 9.20 LeikGmi. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Á auðum kirkjustað. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur siðasta hluta erindis sins um Viðihól i Fjallaþingum. 11.15 Kirkjutónlist: Orgelkonsert op. 4 nr. 6 i B dúr eftir Handei: Johannes Ernst Köhler og Gewandhaushljómsveitin i Leipzig leika; Kurt Thomas stj. St. John kórinn i Cambridge syngur andleg lög. Söngstjóri: George Guest. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fuglinn” eftirThor Vilhjálmsson. Höfundur lcs (18). 2J.00 Svört tónlist. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 21.50 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og láð. Pétur Einarsson sér um flug- málaþátt. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarliGnu. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 23.05 Kvæði eftir Heiðrek Guðmundsson. Baldur Pálmason les. 23.20 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 LeikGmi. 7.20 Bæn. 15.00 Miðdegistónleikar: Felicja Blumental og Sinfóniuhljómsveitin i Torino leika Pianó- konsert í F-dúr eftir Giovanni Oaisiello; Alberto Zedda stj. / Filharmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr eftir Franz Schu- bert; Istvan Kertesz stj. 15.45 Um manneldismál: Baldur Johnsen læknir talar um fituleysanleg fjörefni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. ■ 17.20 Lestur úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Siguröar- dóttir. 18:10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.45 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Hin réttlátu” eftir Albert Camus. Þýðandi: Ásmundur Jónsson. Leik- stjóri: Hallmar Sigurðsson. Persónur og leik- endur: Ivan Kaljajeff (Janek). .. Hjalti Rögnvaldsson Dóra Douleboff. ... Stcinunn Jóhannesdóttir Á EYRINNI — sjónvarp föstudag 24. nóv. kl. 22.05: Úr myndinni Á eyrinni. Litlu peðin og bófaf lokkurinn — athyglisverð og skemmtileg bíómynd Á eyrinni nefnist bandarísk bíómynd frá árinu 1954 sem sjónvarpiö sýnir föstudaginn 24. nóvember kl. 22.05. Leikstjóri myndarinnar er Elia Kazan en meö aöalhlutverk fara Marlon Brando, Eva Marie Saint og Karl Malden. Sagan gerist meðal hafnarverka- manna i New Jersey. Glæpamenn ráöa lögum og lofum i verkalýuösfélagi þeirra og hika ekki við að myrða þá, sem vilja ekki hlýðnast þeim. Myndin fjallar um ungan dreng (Marlon Brando) sem misst hefur foreldra sina. Hann elst upp meö eldri bróður sínum, sem er hægri hönd bófaflokks. Strákurinn er beðinn að segja manni einum að koma upp á þak og tala við sig, þar sem þófaflokkur bíöur eftir honum til þess að hrinda honum niður og drepa hann. Strákurinn veit ekki að það er ástæðan til að koma manninum upp á þakið. Seinna kynnist þessi sami strákur systur mannsins og takast með þeim góð kynni. Hún veit þó ekki að hann er tengdur dauða bróður hennar. En hún er að leita að þeim manni ásamt prestinum. Mynd þessi er mjög fræg og hlaut Marlon Brando óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd, auk þess sem hún var kosin bezta myndin á þessum árum. Það er óhætt að segja að þessi mynd hafi gert Marlon Brando frægan enda er leikur hans mjög góður i myndinni. Kvikmyndahandbók okkar gefur myndinni fjórar stjörnur, sem er hæsta einkunnin. Að sögn þýðanda mynd- arinnar er hún skemmtileg og vel þess virði að horfa á hana. Auk þess hefur hún sögulegt gildi, þar sem lýst er verkalýðsbaráttu í Bandaríkjunum á þessum árum. Myndin er einn og hálfan tíma að lengd og i svart/hvitu. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. ÆLA. ■ 9 13.20 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndis Viglundsdóttir les þýöingu sina (8). 15.00 Mlðdegistónleikan Rikishljómsvcitin í Dresden leikur Sinfóniu i d-moll eftir César Franck; Kurt Sanderling Nti 15.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar cainl ■ >aj- frá 11. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphom: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Æskudraumar” eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristin Bjarna- dóttir leikari les (4). 17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Amalugsson flytur skákþátt. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar 19.35 Einsöngun Elsa Sigfúss syngur nokkur lög við undirleik móöur sinnar. Valborgar Einarsson. 20.00 Úr skölaBGnu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 7.25 Morgunpösturinn. Umsjónarmenn: Páll , Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin val. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar á „Ævin- týrum Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (9). 9.20 LeikGmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Verzlun og viðskipti: Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar. Itzhak Perlman og Fil- harmoníusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 1 i fis-moll op. 14 eftir Henryk Wieniawski; Seiji Ozawa stj. / Filharmoniusveit Lundúna leikur „Hamlet”, sinfóniskt Ijóð nr. 10 eftir Franz Liszt; Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Að vera róttækur. Ásgeir Beinteinsson sér um þáttinn og ræðir við Albert Einarsson, Bjöm Bjamason og Halldór Guðmundsson. Stephan Fedoroff...........Arnar Jónsson Boris Annenkoff (Boria) . Róbert Amfinnsson Alexis Vojnoff.........Aðalsteinn Bergdal Skouratoff lögreglustj. . . Baldvin Halldórsson Stórhertogafrúin-......Briet Héðinsdóttir Foka.......................Jón Júliusson Fangavörður............Bjarni Steingrimsson 22.10 Einleikur í útvarpssal: Hlíf Sigurjóns- dóttir leikur. Sónata i g-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Bach. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Víösjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 24. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 LeikGmi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vaU. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Elfa Björk Gunnarsdóttir les söguna „Depil litla” eftir Margréti Hjálmtýsdóttur. 9.20 LeikGmi. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ý n.is lög: — frh. 11.00 Ég man þaö enn: Skeggi Ásbjamarson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónlelkan Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika Trompetkonsert i D-dúr eftir Telemann; Marius Constant stj./Julian Bream, Robert Spencer og Monte- verdi-hljómsveitin leika Konsert í G-dúr fyrir tvær lútur og strengjasveit eftir Vivaldi; Eliot Gardiner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndis Víglundsdóttir les þýðingu sina (9). 15.00 Miðdegistónleikan György Sandor leikur á píanó „Tiu þætti” op. 12. eftir Sergej Prokofjeff./André Gertler, Milan Etlík og Diane Andersen leika „Andstæður” fyrir fiðlu, klarinettu og píanóeftir Béla Bartók. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Æskudraumar” eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristin Bjarna- dóttir les (5). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 „Mig hefur aldrei langað til aó þekkja háttsettar persónur”. Steinunn Sigurðardóttir ræðir við Málfriði Einarsdóttur, síðara samtal. 20.00 Frá tónlistarhátíð I Helsinki sl. sumar. Lazar Berman pianóleikari leikur með Sin fóniuhljómsveit finnska útvarpsins. Stjórnandi Klaus Tennsted, a. Píanókonsert nr. 1 i b- moll eftir Pjotr Tsjaikovský. b. Pianóetýða i b- , moll op. 8 eftir Alexander Skrjabin. 20.45 Á Aulestad. Sigurður Gunnarsson fyrrum skólastjóri segir frá komu sinni til seturs norska skáldsins Björnstjerne Björnsons. 21.15 Kvæði eftlr Björnstjerne Björnson í islenzkri þýðingu. Jóhanna Norðfjörð leikkona les. 21.30 Kórsöngun Sænski útvarpskórinn syngur. Söngstjóri: Eric Ericson. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaður: Anna Ólafsdóttir Bjömsson. Rætt við tvo nemendur í Menntaskólanum við Sund. 23.05 Kvöldstund meðSveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 25. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 LeikGmi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 LeikGmi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera: Valgerður Jóns- dóttir stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Blandað efni i samantekt Jóns Björgvinssonar, ólafs Geirssonar, Eddu Andrésdóttur og Árna Johnsens. 15.30 Á grænu Ijósi. óli H. Þórðarson fram- kvstj. umferðarráðs spjallar við hlustendur. 15.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö; — þriðji þáttun Átrúnaður hellenismans. Sigurður Ámi Þórðarson og Kristinn Ágúst Friðfinnsson tóku saman. Fjallað um kiassiskan átrúnað Grikkja, trúar- hreyfingar hellenismans og heimspekiskóla. Talað við dr. Jón Gíslason skólastjóra. 17.45 Söngvar I léttumd úr. Tilkynnignar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 1.19.35 Efst á spaugi. Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson hafa uppi gamanmál. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Á næstu grösum. Evert Ingólfsson ræðir við Skúla Halldórsson tónskáld um náttúru- lækningar. 21.20 Gleðistund. Umsjónarmenn; Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjamar í Hergilsey rituö af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.