Dagblaðið - 16.02.1979, Side 1

Dagblaðið - 16.02.1979, Side 1
 dagbhð 5. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979 - 40. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. { Flugfraktarmálið: ) FIMM MENN DÆMDIRI FANGELSIOG SEKTIR [ — sjábls. 7 - 20-30 vilja nú fá svartolíukerfi ítogarasína — sjábls. 6 Flotinn horfist í auguvið5.8 milljarða eld- neytishækkun — sjá bls. 6 íslendingur forseti skáksambands Norðurlanda - sjá bls. 21 17 ára mennta- skólastúlka fer meðaðalhlut- verk í nýrri íslenzkri kvikmynd — sjá bls. 21 Óhappalítil umferð þrátt fyrir leið- indaveður — Spáin óhagstæð fyrir næsta sólarhring Engin óhöpp, sem orð er á gerandi, höfðu orðið i umferðinni i morgun vegna illviðrisins á Suðvesturlandinu. Að sögn lögreglunnar var ástand á aðalbrautum yfirlcitt gott, en vatnselgurinn öllu meiri í úthverfunum. í morgun var vindurinn hvass að suðaustan og rigning. Spáð er stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiða- fjarðarmiðum og Vestfjarðamiðum. Öllum þessum ósköpum veldur hæð yfir sunnanverðri Skandinavíu og lægð suð- vestur í hafi. Veðurstofan lofar áframhaldandi hlýindum samfara hvassviðrinu og skúrum. - ÁT c Fjárfestinga- og lánsf járáætlun: „EF SKYNSEMIN BLUNDAR...” ) „Ég var á frumsýningu í Þjóðieikhtls- inu í gærkvöldi á leikritinu Ef skyn- semin blundar. Sá titill minnir mig nú svolítið á afstöðu sumra til baráttunnar við verðbólguna,” sagði Tómas Árnason fjármálaráðherra í viðtali við Dagblaðið í morgun, en í gær lagði ríkisstjórnin fram fjárfestingar- og lánsfjáráætlun sína fyrir árið 1979. „Þessi áætlun hefur verið samþykkt af öllum stjórnarflokkunum,” sagði Tómas á fundi með fréttamönnum, þar sem áætlunin var lögð fram. „Ég vil, ennfremur leggja á það áherzlu, að meginmarkmið þessarar áætlunar og frumvarps, sem fylgir í kjölfar hennar, er að koma á stjórn á fjárfestingarmál- um í landinu, bæði á vegum þess* opin- beraogeinkaaðila.” Nánar segir frá fjárfestingar- og láns- fjáráxtlun rikisstjórnarinnar á bls. 7. - HP Fræðsla er sterkasta voprtið segir Kristján Péturs- son deildarstjóri í kjallaragrein í blaðinu í dag um umræðu um cannabisefni. Nýaronskan á Vestfjörð- um Karvel Pálmason er ein furðuleg þversögn hér mitt í gósenland- inu Vestfjörðum," segir Finnbogi Her- mannsson í kjallara- grein á bls. 11. Húsnæðisvandi Landspítalans: „Læknarhafa yfirleitt tekið byggingar- framkvæmd- um illa” - sjá viðtöl við tvo fyrrverandi heiibrigðisráðherra á bis. 13 íbúðaverðá Reykjavíkur svæðinu hækkar um 4-7% á mánuði — sjá bls. 13 [ Sænskir „þursar” í heimsókn til íslands afT ] sjáPOPP ábls. 28-29

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.