Dagblaðið - 16.02.1979, Síða 18

Dagblaðið - 16.02.1979, Síða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979. (* DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i i Til sölu 8 Dual HS 36 ster'eófónn til sölu á 35 þús., einnig góður fimm til 6 ára ísskápur á 45 þús. og 6 manna sófasett á 40 þús. Uppl. i síma 43014 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. 2ja ára Rafha 18 kw miðstöðvarketill með heitavatns- spiral (2—4—12 kw) til sölu. Tilboðum sé skilað á DB merkt „305”. Vélar og efni skerpiverkstæðisins Skerpir, Rauðarár- stig 24 eru til sölu. Allar uppl. á staðnum frá kl. 4—6 daglega. Ósóttir hlutir óskast sóttir sem fyrst (fyrir næstu mánaðamót). Peningakassi. Lítill nýr electroniskur búðarkassi til sölu. Uppl. í síma 37260. Fermingarföt á þrekinn dreng til sölu, notuð einu sinni. Uppl. I síma 82362. Til sölu lítill miðstoövarketill, mjög hentugur fyrir sumarbústað. Uppl. ísíma 52631 eftir kl. 6. ícTó. Til sölu gömul Siemens eldavél og svefnbekkur. Uppl. i sima 14344. Til sölu er 1 árs gömul Toyota prjónavél með fylgihlutum. Uppl. í síma 72859 og 76121. Frábært tilboð. 3 mismunandi hljómplötur, kassettur eða 8 rása spólur á aðeins 4.999 kr., íslenzkt efni. Geimsteinn, Skólavegi 12, Keflavík. Hringiðeða skrifið, 92—2717. URVflL/ KJOTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl w±ií /i/allteitthvaö gott í matinn STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645 Húsbyggjendur, verktakar. Til sölu sem nýr Kroll hitablásari. Uppl í sima 40263 eftir kl. 18. Ál. Seljum álramma eftir máli, margar teg- undir, ennfremur útlenda rammalista Innrömmunin Hátúni-6, sími 18734. Opiðfrá 2—6. Herratervienebuxur á 7 þús. kr.. dömubuxur á 6 þús. Sauma stofan, Barmahlíð 34,sími 14616. 1 Óskast keýpt 8 Trésmiðavélar. Óska eftir að kaupa sög i borði, þykktar- hefil og afréttara. Tilboð sendist blaðinu merkt „Trésmíðavél.” Saumavélar óskast fyrir nærfatasaum (flatlockur). Tilboð sendist auglýsingadeild Dagblaðsins fyrir 23. febrúar, merkt „iðnaður”. Óska eftir tjaldvagni (eða Fellihýsi). Uppl. ísima 41907. Óska eftir að kaupa 4—15 kw dísilrafstöð. Uppl. í sima 99— 6537. Óska eftir eldtraustum peningaskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—980. Frekar Iftil jarðýta óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—266 Óska eftir að kaupa litla ritvél. Uppl. í síma 22944 eftir kl. 6. Vantar nothæfa « miðstöðvarofna fyrir vatnslögn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-389 Peningaskápur, meðalstærð, óskast til kaups. Uppl. veittar í sima 83144 á skrifstofutíma. Punktsuðuvél. Punktsuðuvél óskast til kaups. Uppl. i síma 33200 og 42622 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa rafmagnshitatúpu með spíral, 10—16 kílóvött, helzt frá Rafha eða Tækni. Uppl. ísíma 93—6319. Ratari f trillu, 16—24 mílna, óskast strax. Uppl. í síma 52078 eftir kl. 6. Bifreiðasmiðir Viljum rába bifreiðasmiði réttingarmenn. Bílasmiðjan Kyndill Súðavogi 36 eða Sjómenn Get útvegað 5 vönum mönn- um vinnu á Patreksfirði, þrem á góðan aflabát sem fer á net og tveim í saltfiskverkunarhús. Upplýsingar í síma 20190 eftir kl. 18 í dag og frá kl. 13—18 laugardag. Húsmæður, saumið sjálfar og sparið. Simplicity fatasnið, rennilásar, tvinni o. fl. Husquarna saumavélar. Gunnar Ás- geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími 91—35200. Álnabær Keflavík. Vil komast I samband við aðila sem vill taka að sér, að leysa út eina og eina erlenda vörusendingu, þeg- ar á þarf að halda. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín ásamt símanúmeri inn á augld. DB merkt „Fatnaður — 1013”. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, mikið úrval af áteiknuðum punthandklæðum, öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný munstur, blúndur, hvítar og mislitar, sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Amerísk handklæði. Glæsilegir litir, margar stærðir, gott verð, léreftssængurverasett, damask- sængurverasett, straufrí sængurverasett, tilbúin lök, lakaefni, hvítt frotté, mislitt frotté, óbleiað léreft, hvítt flónel og bleiur. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.650, kassettutæki með og án útvarp á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Redoton segulbandsspólur 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stangir og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Kaupum enskar, danskar og íslenzkar vasabrotsbækur, blöð og timaritshefti. Einnig vel með farnar hljómplötur, islenzkar og erlendar. Staðgreiðsla eða skipti. Safnarabúðin, Laugavegi 26. Sími 27275. Vcizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími 23480. Næg bílastæði. PIR A — hillur — sérsmiói — klamsar Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina og vörulagcrinn. Leitið upplýsinga um verð, fáið myndabæklinga I húsgagna- verzlunum eða hjá framleiðanda. Get- um annazt ýmsa sérsmíði úr stálprófil- um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr- andi tengur. Pira-Húsgögn hf„ Duggu- vogi 19, sími 31260. 8 Húsgögn 8 Til sölu er mjög vel meðfarinn skenkur. Uppl. í sima 54118. Til sölu úr dánarbúi, hjónarúm, hillusamstæður, ísskápur, plötuspilari með hátölurum og margt fl. Uppl. I Hraunbæ 26, 3. hæð, eftir kl. 3 á laugardag. Nýlegt sófasett til sölu, standlampi, 2 hjónarúm, flisa- lagt stofuborð, mixer, ryksuga og fleira. Uppl. í síma 33631. Til sölu danskur borðstofuskápur úr tekki, stór og góður, verð 85 þús„ Hoover ryksuga, verð 30 þús„ hjóna- rúm úr tekki (ekki dýnurnar), verð 25 þús. Uppl. í síma 19087. Til sölu hjónarúm með dýnum. Uppl. I síma 33868 eftir ■ kl. 5.30. Kaupi og sel notuó húsgögn og heimilistæki. Húsmunaskálinn, forn- verzlun, Aðalstræti7,sími 10099. Klæðum húsgögn. Klæðum allar tegundir húsgagna, kom um heim og gerum föst verðtilboð, yður að kostnaðarlausu, höfum einnig mikið og gott áklæðaúrval. Húsmunir, á horni Vitastigs og Hverfisgötu, sími 13655. Verkstæðissími 39530. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu 13 simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots borð, vegghillur og veggsett, Ríjól bóka hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Svefnbekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefn- bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið á laugar- dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja iðjan, Höfðatúni 2, sími 15581. Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svcfnsófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgrciðslutími milli kl. I og 7 e.h. mánu daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9 til 7. Scndum i póstkröfu. Húsgagna verksmiðjan Húsgagnaþjónustunnar. Langholtsvegi 126, simi 34848. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar. stakir stólar, og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Barnaherbergis- innréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu! barnaherbergisinnréttingar aftur fáan legar. Gerum föst verðtilboð I hvers kyns innréttingasmiði. Trétak hf„ Þing- holtsstræti 6, sími 21744. Óska eftir aó kaupa góðan ísskáp með frystihólfi. Uppl. I síma 41793. Til sölu eldavél Husquarna Regina 50, mjög lítið notuð. Uppl. í síma 54375. Litiil notaður ísskápur óskast keyptur. Uppl. í síma 84450 kl. 9-6. 8 Hljómtæki Nýlegur Marantz magnari, módel 4070, 4ra rása plús sterió til sölu. Uppl. í síma 42229 eftir kl. 1. 8 Til sölu Marantz magnari 1150 og hátalarar, HB 77, 250 v. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—141. Til sölu Philips magnari og plötuspilari og 2 Bows hátalarar. Uppl. ísíma 44124 eftir kl. 7 ákvöldin. Bileigendur, gerið kjarakaup: Seljum nokkur Blaupunkt bíltæki á sérstöku kjaraverði, kr. 25 þús. Tækin eru með lang- miðbylgju. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16,sími 91—35200. Sportmarkaðurínn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri 8 Óska eftir að kaupa saxófón af hvaða gerðsem er, nothæfan. Uppl. í síma 27228. Til sölu Farfisa hljómsveitarorgel. Uppl. í sima 39509 eftir kl. 7. Blásturshljóðfæri. Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem er. Uppl. i síma 10170 og 20543. Til sölu Ludwig trommusett, tveggja ára gamalt, stærðir: 24” bassatr., 18"T6”—14” og 13” tom-tom, 14” x 5" snare. Fjórir cymbalar og hi- hat, allt Zildjian. Uppl. i síma 41311. Vil kaupa góða fiðlu. Uppl. I síma 37461. H-L-J Ó-M-B Æ-R S/F. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun jHverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í 'úmboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. I Sjónvörp 8 Finlux og GEC litsjónvörp. Finlux Iitsjónvarpstæki i hnotu og pale- sander, 20 tommu á 415 þús„ 22 á 476 þús„ 26 tommu á 525 þús. Einnig GEC litsjónvörp í USA hnotu, 22 tommu á 455 þús. og 26 tommu á 541 þús. Öll tækin eru i ekta viðarkössum, af- borgunarskilmálar eða staðgr. afsl. Veitum aðeins ábyrgðarþj. á þeim tækjum, sem keypt eru hjá okkur. Opið alla virka daga frá kl. 9 til 18.30. Kvöld- þjónusta. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2,s. 71640 og71745. Skíði og skór. Skiði 160 m og skíðaskór nr. 40—42 til sölu. Uppl. í síma 83839 milli kl. 4 og 7 á daginn. Johnson vélsleði til sölu, 25 ha, er í góðu lagi. Uppl. í síma 41865. Skiðamarkaðurínn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Ath.: tökum skíði í umboðssölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar- daga. 8 Ljósmyndun 8 Til sölu eins árs gömul kvikmyndatökuvél, tækifæris- verð. Sími 34889. Véla- og kvikmyndah'igan. Sýningarvélar 8 og 16 mni, 8 mm kvik- myndavélar, Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i síma 23479 (Ægir). Áhugaljósmyndarar. Ennþá er fáanlegur v-þýzki stækkunar- pappirinn frá Labaphot: Labaphot er mjög sveigjanlegur og þolir mikla undir- lýsingu. Fluttur inn milliliðalaust og er verðinu stillt mjög I hóf. 9—13-100 bl. kr. 3995. Fáanlegar 4 áferðir i stærðum frá 9—13 til 30—40. Við eigum ávallt úrval af flestum tegundum frani- köllunarefna og áhalda til myndgerðar. Amatör Ijósmyndavörur, sérverzlun áhugaljósmyndarans, Laugavegi 55, sími 12630. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokkc, Chaplin, Bleiki pardusinn. Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýn- ngarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. síma 36521 (BB). Fatnaður 8 Grímubúningaleiga. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna, mikið úrval. Sími 72301.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.