Dagblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979. r Veðrið ^ Suðaustan étt, ilðar sunnan oöo suövestan átt 09 rígning og skJar skúraveöur á suðvesturlandi, en þurrt á noröaustanveröu tandinu. Mih veöur áf ram. Voður kl. 6 i morgun: Roykjovík suöaustan 8, rígning og 4 stig, Gufu- skálor suöaustan 5, rigning og 5 stig, Goltorviti norðaustan 4, rígning og 6 stig, Akuroyrí suðaustan 4, aiskýjoð og 5 stig, Raufarhöfn sunnan 5, skýj- að og 2 stig, Dalatangi veöurskeyti vantar, Höfn Homafirði sunnan 3, súld og 3 stig og Stórhöfði i Vest- mannaeyjum suöaustan 11, skýjaö og 5 stig. Þórshöfn i Fœreyjum hœgviörí, skúrír og 2 stig, Kaupmannahöfn austan 5, skafrenningur og —4 stig, Osló hœgviörí, láttskýjaö og -18 stig, London noröaustan 4, skafrenn- ingur og — 1 stig, Hamborg austan 3, snjókoma og —8 stig, Madríd hœg- viöri, heiöskirt og — 3 stig, Lissabon norðan 2, skýjað og 7 stig, og New York noröoustan 2, snjókoma og —8 v* J Gcir Magnússon steinsmiður lézt á Dvalarheimili aldraðra í Kópavogi 9. feb. Hann var fæddur 21. juli 1894 í Rcykjavík. Sonur hjónanna Guðrúnar Þorvarðardóttur og Magnúsar Geirs Guðnasonar steinsmiðs. Geir kvæntist Ágústu Sigurðardóttur 12. júní 1915. Gv'ir og Ágústa eignuðust eina dóttur Ástbjörgu. Geir lauk námi í steinsmíði hjá föður sínum árið 1924. Er hann lét af fieim störfum gerðist hann verkstjóri hjá Reykjavíkurbæ og síðar mælinga- maður hjá borgarverkfræðingi, þangað til hann hætti störfum fyrir aldurs sakir. Geir verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni i Reykjavík í dag föstudag 16. feb. kl 10.30. Kristinn Guðmundsson, Hellisgötu 24, Hafnarfirði lézt miðvikudaginn 14. feb. á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði. Kristinn Pálsson, Njarðvikurbraut 32, Innri-Njarðvik verður jarðsunginn frá lnnri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 17. feb.kl.4. Magda E. Krístjánsson hjúkrunardeild- arstjóri á Hjúkrunardeild Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Hrafnistu, lézt á Borgarspítalanum 7. feb. Magda fædd Rönne, var fædd í bænum Rönne á eyj- unni Bornholm 17. nóv. 1916. Magda kom til Íslands að loknu námi árið 1945. Fyrst starfaði hún sem hjúkrunarkona á Heilsuverndarstöðinni og síðar á Borgar- spítalanum. 17. júni 1967 hóf hún störf á Dvalarheimili aldraðra sjómanna á Hrafnistu, fyrst sem hjúkrunarkona og siðar scm deildarhjúkrunarstjóri. Magda gíftist Gústaf Kristjánssyni matreiðslu- niuiini i júlí 1943, en hann lézt 14. des. sl. Eignuðust þau fjóra syni. Ráðhildur Guðjónsdóttir, Vorhúsum, Víkurbraut 10, Grindavík verður jarð- sungin frá Grindavikurkirkju laugar- dítginn 17. feb. kl. 1.30. Einar Bjarnason, Grænuhlíð, Eyja- bakka 5 verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 20. feb. kl. 10.30. Axel Pálsson, Vatnsendavegi 13, Kefla- vík verður jarðsunginn frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 17. feb. kl. 2. íþróttafélagið Leiknir Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 18. fcbrúar kl. 16 að Seljabraut 54. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar, ef fram koma. Jöklarannsóknafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Borg mánudaginn 26. febrúar 1979, kl. 20.30. Dagskrá: I. venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kaffi drykkja. 4. Björn Rúriksson sýnir flugmyndir. 5. Sig- urður Þórarinsson bregður upp myndum frá Kenya. Skíðadeild KR Skálafelli Skíðaferðir Laugardaga og sunnudaga Leið l.ekiðfrá: Mýrarhúsaskóla kl. 09.20. + K.R.-heimiliðkl. 09.30. Stoppaö verður við: + Hringbr./Hofsvallagötu + Kennaraskólann (gamla) Miklabr./Reykjahlið + Shell-stöð v/Miklubr. . Austurver v/Háal.br. + Grimsbæ v/Bústaðaveg Garðsapótek v/Sogaveg + Vogaver v/Gnoðavog Áflheimabúðirnar + Pósthúsið v/Holtaveg um kl. 10.00. Siðan ekið um Elliðavog. Leið 2 ekiðfrá: Bensínst. /Rvkv. Hf. kl. 9.20. Kaupf. Garðabæ kl. 09.25. + Vifilstv./Karlsbr. kl. 09.30. Stoppað verður við: + Biðskýliö v/Silfurtún + Biðskýlið v/Arnarnes + Pósthúsið Kópavogi Vighólaskóla Verzl. Vörðufell + Esso-stöð v/Smiðjuveg + Seljaskógar/Seljabr. Verzl. Kjöt og Fiskur + Fellaskóla + Straumnes Arahóla/Vesturberg + Breiðholtskjör um kl. 10.00. Úr báðum leiðunum verður komið við hjá Nesti á Ártúnshöfða og ekið að verzluninni Skalla Rofabæ. Kl. 10.15 verður siöan ekið niður Hálsabraut að KR Skálanum, Skálafelli, með viðkomu i BP-stöð Mosfellssveit. I þessar ferðir eru allir velkomnir. Skiðalyftur i gangi alla daga. Allar nánari upplýsingar um færð og veöur i símsvara KR, simi 22195 og Hópferðamiðstöðinni, símar 82625 og 81345. P.s. Æfingaferðir miðvikudagskvöld kl. 17.30 -Cr.á KR -heimilinu og Vífilst. v/Karlsbr. Viðkomustaðir merktir með +. Skíðaferðir í Bláfjöll Skiðaferðir i Bláfjöll á vegum Tómstundaráðs Kópavogs, Skiðadeildar Breiðabliks og Félagsmála- stofnunar Hafnarfjarðar verða sem hér segir: Frá Hafnarfirði laugardag og sunnudag kl. 9.45 og 13.15 Ibáða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.30. Frá Garðabæ laugardag og sunnudag kl. 9.45 og 13.30 báöa dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.30. Frá Kópavogi laugardag og sunnudag kl. 10.00 og 13.30 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.45. Fólksflutningabilar koma við á sömu stöðum i bæj unum og veriö hefur. Hin árlega merkjasala kvennadeildar Slysavarna- félagsins 1 dag og á morgun, 16.—17. febr., verður hin árlega merkjasala kvennadeildar Slysavarnafélagsins hér i Reykjavík. Tilgangur merkjasölunnar er að afla fjár til slysavarna í landinu. Hafa konurnar nú sérstaklega i huga umferðarslysavarnir. Það er öllum Ijóst að um ferðarslysin i landinu eru geigvænleg, og eitthvað verður að gera til þess að koma í veg fyrir þau. Hafa félagskonur hugsað sér að leggja þessu björgunarstarfi lið með fjárframlögum. Einnig munu þær á næstunni gangast fyrir námskeiðum i blástursaöferðinni og hvernig á að bregðast við, ef komið er að þar sem slys hefur orðið. Vilja þær hvetja allar konur til þess að kynna sér og læra þessa mjög svo nauösynlegu björg- unaraðferð. Munu upplýsingar um námskeið þessi verða veittar á skrifstofu Slysavarnafélagsins og í sima 32062 hjá Huldu Victorsdóttur. Væri asskilegt að konur til- kynntu þátttöku sem fyrst. Það er einlæg ósk Slysavarnafélagskvenna að Reyk- víkingar bregðist nú vel viðog kaupi merki deildarinn- ar i dag, föstudag og laugardag. Munu félagskonur sjálfar bjóða merkin til sölu og hafa sér til aöstoðar skólabörn. Verða mertín afhent i skólum borgarinnar. Verða þú seld á kr. 300 stk. Sölu- ha»tu börnunum verða veitt aukaverðlaun. Frá Guðspekifélaginu I kvöld kl. 9 flytur Sigvaldi Hjálmarsson erindi með litskyggnum er hann nefnir Nýr maður. Allir vel- komnir. — Stúkan Dögun. Hrútfirðingafélagið heldur sína árlegu skemmtun að Ártúni laugardaginn 17. febrúar og hefst með félagsvist kl. 20.30. Mætið stundvislega. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhaldaf bls. 25 Ávallt fyrstir. Hrcinsum tcppi og húsgögn mcð há þrýstitækni og sogkrafti. Þc sinýja að- fcrð nær jafnvcl ryði, tjöru, bloði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af sláttur á ferntctra á tómu húsnæði. Erna og Þorstcinn. simi 20888. Nýjungá tslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Hreingerningar-teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. 1 Ökukennsla kukennsla-bifhjólapróf-æfingatímar. ;nni á Cortinu 1600, ökuskóli og ófgögn ef þess er óskað. Hringdu i na 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 306. Greiöslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli' og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Gunnar. Hrcingerningastöóin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið. i sínta 19017.ÓlafurHólnt. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Cortínu 1600. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds- son, sími 53651. Ökulennsla-Æfingatímar. Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir skyldutimar. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sinti 40694. Ókukennsla-æfmgartímar endurhæfing. Lipur og góður kcnnslubill. Datsun 180 B árg. '78 Untferðarfræðsla i góðunt ökuskóla. Öll prófgögn cf óskað er. Jón Jónsson öku- kcnnari.sími 33481. Ökukennsla — æfingatímar. Kcnni á Dalsun I80B árg. '78. Sérstak lcga lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn. ökuskóli. Nokkrir nemcndur gcta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari. sinii 75224. Kcnni á Toyotu Cressida árg. ’78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst öku- leyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 21772. Ökukennsla — æfingatímar. Kcnni akstur og mcðfcrð bifrciða. Kcnni á Mözdu 323 árg. '78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirtcinið cf þess cr óskað. Hclgi K. Sesscliusson. sinti 81349. Á sunnudaginn kemur er konudagurínn og félagarnir i Lionsklúbbi Kjalarnesþings sem eru 4 myndinni ætla aö gera þeim sem ætla aö gleöja konuna sína meö blómum létt fyrir og gefa þeim um leið kost á aö styrkja gott málefni. Þeir hafa undanfarna daga veriö aö pakka túlipönum og selja vitt og breitt um landiö og eru það Lionsklúbbar og önnur góögerðafélög sem koma til meö aö selja blómin á sunnudaginn kemur. Meðal annarra staða hafa þeir sent blóm til Hríseyjar, Seyóisfjaróar, Hornafjaróar og Grundarfjaróar svo nokkrir staóir séu nefndir. í fyrradag voru þeir búnir að pakka um 7000 blómum en mikinn hluta þeirra hafa félagar i klúbbnum ræktaó sjálfir i sjálfboða- vinnu. Og á sunnudaginn veróa þeir með blóm til sölu á heimavigstöóvunum i Mosfellssveit. Þá eru i Verzlunarskólablaöinu viðtöl við þá Gunn- ar Ásgeirsson stórkaupmann, Stein Lárusson for- stjóra, Björgvin Halldórsson hljómlistarmann og Hörð Sigurgestsson framkvæmdastjóra fjármáladeild- ar Flugleiða. Sex nemendur Verzlunarskólans rita greinar um áhugamál sín. Sá greinaflokkur er nýmæli i blaðinu. Þar er ennfremur að finna ferðapistla, annála úr fé- lagslífinu og margt fleira sem viðkemur félagslífi og nemendum skólans. Þaö er gömul hefð að Verzlunarskólablaðið komi út á Nemendamótsdag. — Nemendamót kalla Verzlun- arskólamenn árshátið sína. — Hvergi er getið um upp lagstölu blaðsins, en þvi er dreift til allra nemenda skólans, auk þess sem gömlum nemendum stendur til boða að kaupa það í áskrift. Á móti áskriftarpöntun um er tekið á skrifstofu skólans. -ÁT- Ármenningar — skíðafólk Munið skemmtikvöldiö laugardaginn 17.2. að Sclja- braut 54. Mætum stundvíslega. VIKAN, 7. TBL Jólakex handa morðingja er yfirskriftin á aðalgrein þessa blaðs, en þar lýsir Jóhanna Þráinsdóttir, blaða- maður, aöfangadagskvöldi síðasta árs, sem hún eyddi á lögreglustöð í Suður-Bronx, illræmdasta hverfi New Y ork, þar sem morð og ofbeldi eru daglegt brauð. Brennivinsgerð ríkisins á Bæjarhálsi er heimsótt, en þar eru blandaðar hvorki meira né minna en 18 teg- undir áfengra drykkja. Þátturinn Vikan kynnir heim- sækir verzlunina Eik i Hafnarfirði, og Blái fuglinn snýst allur um snyrtingu. Að vera öðru vísi nefnist þáttur Guðfinnu Eydal, sálfræðings, en þáttur Ævars R. Kvaran heitir Höfum við lifað áður? Jónas Kristjánsson skrifar um hvit Búrgundarvín, og Kristján Sæmundsson, matreiðslú meistari. kennir okkur að matreiða kjúkling Caruso. Vikan á neytendamarkaði fjallar um rósamálun. aldagamla alþýðulist, sem nú á auknum vinsældum að fagna. Smásagan er eftir Paul Gallico og h-eitir Fram burður vitnanna. I Poppkorni er sagt frá nýjustu mynd Johns Travolta, og opnuplakatið er af Bay City Rollers. Verzlunarskólablaöið er komið út Eitt stærsta og vandaðasta skólablað landsins, Verzlunarskólablaöið, er komið út, 184 blaðsiöur að stærð. Ritstjóri blaðsins, Knútur Knútsson, fylgir þvi úr hlaði með stuttu ávarpi, þar sem hann segir meðal annars: „Og enn á ný leggjum við bjartsýnir Verslingar út á þá hálu braut að gefa út blað. Þrátt fyrir skammsýni og fortölur ýmissa manna er samt haldið áfram og kemur nú blaðið út í 45. sinn.” Hluti Verzlunarskólablaðsins er helgaður sjötugs- afmæli dr. Jóns Gislasonar fráfarandi skólastjóra. Sex afmælisgrcinar um dr. Jón eru í blaðinu, þar á meðal ein rituð af Vilhjálmi Þ. Gislasyni fyrrum skólastjóra Verzlunarskólans. Dökkblátt peninga- veski tapaðist í grennd við pósthúsið við Breiðholtskjör 31. janúar sl. Finnandi vinsamlegast hafi samband við ritstjórn Dagblaðsins eða hringi i sima 72395 á kvöldin. Góðum fundarlaunum er heitið þeim sem vísað getur á veskið. 1979 UPPAIÆNDUR 1979 BYRGIÐ BRUNNUVN Víll til varnaðar ÁR BARIMSINS Junior Chamber ísland Fyrsta hjálp Jamiur 7 8 9 10 11 12 13 11 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Hættur eru heimafyrir Junior Chamber Bolungarvík gefur út veggspjald I tilefni barnaárs S.Þ. 1979 hefur Junior Chamber Bolungarvik sent frá sér þetta veggspjald, eða dagatal, undir kjörorðinu „Barnið og hætturnar heima fyrir”. sem er liður í landsverkefni J.C.I. á barnaári. Dagatalið, ásamt upplýsingabæklingi, verður borið i hús hér i bænum næstkomandi sunnudag 11. þ.m. og vonum við að það verði til að vekja uppalendur til umhugsunar um þær hættur, sem leynast heima fyrir. Leiðrétting Björnsson en ekki Bjarnason 1 miðvikudagsblaðinu var Sigurður Björnsson forstjóri Islenzkra matvæla hf. í Hafnarfirði sagður Bjarnason. Er hann beðinn velvirðingar á þessari misritun. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 31 —15 fobrúar 1979 gjaldeyrir Einlng KL 12.00 Ksup Sala Kaup Saia 1 Bandaríkjadolar 1 Stsríingspund 1 KsnadadoVar 100 Danskar krónur 100 Norakar krónur 100 Sasnakar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Batg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyiini 100 V-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pssstar 100 Yan 323,00 323,80 648,75 648,35* 270,40 271,00* 6286,20 6301,80* 6345,60 6381,30* 7418,45 7438,85* 8154,50 8174,70* 7567,50 7588,20* 1106,90 1109,70* 119345,40 19393,30* 116125,80 16165,80* 117433,50 17476,70* 38,49 38,59* 2382,90 2388,80* 681,80 683,50* 487,80 .469,00* 161,24 1161,64* 355,30 356,18 711,43 713,19* 297,44 298,10* 6914,82 6931,98* 6980,16 6997,43* 8160,30 8180,54* 8969,95 8992,17* 8324,25 8344,82* 1217,59 1220,67* 21279,94 21332,63* 17738,38 17782,38* 19176.85 19224,37* 42,34 42,45* 2621,19 2627,68* 749,98 751,90* 514,58 515,90* 177,36 177,80* • Breyting f rá siðustu skráningu. . Simavari vegna genglaakránlnga 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.