Dagblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 16.02.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1979. 29 Erlendu vinsældalistarnir DISKÓLAG ER VINSÆLASTÍ HEIMINUM ÞESSA VIKUNA Vinsælustu litlu plöturnar ENGLAND - Melody Maker 1. (1) HEART OF GLASS.....................Blondie 2. ( 4) CHIQUITITA........................ABBA 3. ( 3 ) WOMAN IN LOVE...............Three Degrees 4. (15) I WAS MADE FOR DANCING..........Leif Garrett 5. (11) CONTACT.........................Edwin Starr 6. ( 5) MILK AND ALCOHOL................Dr. Feelgood 7. ( 9 ) DON'T CRY FOR ME ARGENTINA ....Shadows 8. ( 2 ) HIT ME WITH YOUR RHYTHM STICK....lan Dury 9. (13) KING ROCKER.....................Generation X 10. (14) SOUND OFTHE SUBURBS.............Members BANDARÍKIN - Cash Box 1. (1) DA YA THINK l'M SEXY.............Rod Stewart 2. ( 2 ) FIRE........................Pointer Sisters 3. ( 3) LE FREAK ..........................Chic 4. ( 5 ) A LITTLE MORE LOVE ....Olivia Newton-John 5. (16) I WILL SURVIVE ................GloriaGaynor 6. ( 4 ) Y.M.C.A........................Vilage People 7. ( 6) TOO MUCH HEAVEN.................Bee Gees 8. ( 8) LOTTA LOVE...................Nicolette Larson 9. ( 9 ) SOUL MAN....................Blues Brothers 10. (11) SHAKE IT........................lan Matthews VESTU R-ÞÝZK ALAN D 1. (1) Y.M.C.A..........................Village People 2. (2ISANDY............................JohnTravolta 3. ( 4 ) MEXICAN GIRL........................Smokie 4. ( 3 ) KISS YOU ALL OVER....................Exile 5. ( 5 ) STUMBLIN' IN....Chris Norman og Suzi Quatro 6. ( 7 ) SUMMER NIGHT CITY ...............ABBA 7. ( 6) MARY'S BOY CHILD..................Boney M 8. ( 8 ) HARD LOVE...................Shaun Cassidy 9. (11) DA YA THINK l'M SEXY............RodStewart 10. ( 9) SUMMER NIGHTS John Travolta og Olivia-Newton-John HOLLAND 1. ( 2 ) IK HEB HELE GROTE BLOEMKOLE.Andre van Duin 2. ( 3 ) CHIQUITITA. .....................ABBA 3. ( 4 ) DON'T LOOK BACK................Peter Tosh 4. ( 1 ) Y.M.C.A........................Village People 5. ( 5 ) YOU TOOK THE WORDS RIGHT OUT OF MY MOUTH.... .................................Meat Loaf 6. ( 7 ) LE FREAK .........................Chic 7. ( 6) PARADISE BY THE DASHBOARD LIGHT.Meat Loaf 8. ( 9) IK BEN VERLIEFD OP JOHN TRAVOLTA..Sandy 9. (10) HOW YOU GONNA SEE ME NOW7.......Alice Cooper 10. (19) NOW THAT WE FOUND...............Third Worid HONG KONG 1. (11) Y.M.C.A.............................Village People 2. (15) DA YA THINK l'M SEXY....................Rod Stewart 3. ( 9) TOO MUCH HEAVEN.................Bee Gees 4. ( 1 ) I WAS MADE FOR DANCING.........Leif Garrett 5. (18) INSTANT REPLY ................Dan Hartman 6. (16) DON'T CRY OUT LOUD......Melissa Manchester 7. (17) SEPTEMNBER .............Earth, Wind & Fire 8. (20) FIRE........................Pointer Sisters 9. ( 2 ) YOU DON'T BRING ME FLOWERS..Barbra Streisand og Neil Diamond 10. ( 5) TIME PASSAGES...................AlStewart Markveröar breytingar á erlendu vinsældalistunum að þessu sinni eru ósköp fáar. Blondie heldur efsta sætinu sínu i Englandi og Rod Stewart græðir enn á kyntöfrum sínum vestan hafs. Lag Village People, Y.M.C.A. er i efsta sæti í Þýzkalandi og Hong Kong og er auk þess ofarlega á hol- lenzku og bandarísku listunum. Það hlýtur því að teljast með vinsælustu lögum í heimi þessa dagana. Leif Garrett, táningastjarnan bandaríska, tekur stærsta stökkið inn á enska vinsældalistann. Lag hans, I Was Made For Dancing, er númer fjögur, en var í fimmtánda sæti í síðustu viku. Þá var það jafnframt númer eitt i Hong Kong, en er nú tekiðaðfalla. Blökkusöngkonan Gloria Gaynor á miklu fylgi að fagna í Bandarikjunum um þessar mundir. Lag hennar, I Will Survive, kemst á topp tiu þessa vikuna, — fer í fimmta sætið. — Það hefur síðastliðnar vikur verið í fyrsta sæti diskólistans bandaríska. Þýzki vinsældalistinn er hreinasta hörmung eins og venjulega, uppfullur af gömlum og úr sér gengnum lumm- um. Hvar annars staðar í heiminum en í Þýzkalandi skyldi jólalag vera eitt af tiu vinsælustu lögunum í febrúar? í Hong Kong eru hvorki meira né minna en sex ný lög inn á topp tíu. Flest eru þau einnig á hinum vin- sældalistunum eða eru nýdottin |»ðan út. -ÁT Skerpt undirlukku- pottinum Lukkupottur Dagblaðsins og Fálkans er kominn á hlóðirnar á nýjan leik og kraumar bókstaflega í honum af heitum og hressum hljómplötum. Til að lesendur geti eignazt eitthvað af innihaldi hans verða þeir eins og fyrri daginn að leysa litla þraut -- sem sé að svara tiu spurningum um ákveðna hljómsveit eða tónlistarmann. Spurningarnar birtast nú á föstu- daginn. Lukkupotturinn var fyrst dreg-, inn fram i dagsljósið í októberlok á siðasta ári. Frá upphafi hafa verið i honum plötur með þremur hljóm- sveitum. Þvi miður hefur orðið dráttur á þvi að sumar plöturnar bærust sigurvegurum en nú eru þær allar farnar frá hljómplötu- deild Fálkans og vonandi komnar til réttra eigenda eða að berast þessa stundina. Spirits having flown Nýtt meistarastykki frá Gibb brstr •’ -»»**» í dna frá kl. 4—6 kynnum við þessa plötu . lerzlunum >g á meðan fær 20. hver viðskiptavinur ókeypis eintak af plötunni. Bee Gees — Barry Manilow — Greatest Hits Frábær safnplata frá einum af vinsælustu listamönnum vestan hafs. Toto — Toto Toto er ein albesta rokkhljómsveit sem fram hefur komið í langan tíma I □ Dr. Hook — Pleasure & Pain □ War of the worlds □ Billy Joel — 52nd Strett □ Grease □ Olivia Newton-John — Totally hot □ Meat Loaf — Bat out of hell □ Eric Clapton — Backless □ Don’t Walk, Boogie □ Midnight Hustle □ Earth Wind & Fire — Best of □ Rod Stewart — Blondes have more fun □ Queen — Jazz □ Santana — Inner Secrets □ Jethro Tull — Live □ Kate Bush — Lionheart □ Emmylou Harris — Best of □ Bob Marley — Babylon by Bus □ Doobie Brothers — Minute by minut □ Elvis Costello — Armed forces □ Bob Welch — Three Hearts □ McGuinn, Clark & Hillman — McGuinn Clark & Hilman (naln) (helmlllsfang) (póstnúmer) FÁLKIN N* Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Sími 84670 Vesturveri Sími 18670 Sími 12110 i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.