Dagblaðið - 27.04.1979, Blaðsíða 2
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudag-
inn 29. apríl 1979, annan sunnudag eftir páska.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn-
aðarheimili Árbæjarsóknaj kl. 10.30 árd. Guðsþjón
usta i safnaðarheimilinu kl. 2. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1.
Séra Grimur Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Ferming i Bu
staðakirkju kl. 10.30 ogkl. 13.30. Séra Jón Bjarman.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarmessur Breiðholts-
safnaðarkl. I0.30ogkl. 13.30. Sóknarnefndin.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Ferm
ingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þor
bergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 fermingarmessa og altaris-
ganga á vegum Fella- og Hólasóknar. Séra Hreinn
Hjartarson. Kl. 2 messa. Séra Þórir Stephensen.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs
þjónusta kl. 14.00. Séra Ingólfur Guðmundsson
messar. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almcnn
samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Séra Halldór S.|
Gröndal.
Kirkjustarf
HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta kl. 14. Séra
Karl Sigurbjömsson. Kaffisala kvenfélagsins verður
eftir messu kl. 14. Lesmessa á þriðjudag kl. 10.30 árd.
Beðið fvrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna: Gönguferð
kl. 14.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur
björnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Séra Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kárs-
jnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta í Kópa-
Jvogskirkju kl. 10.30 árd. Séra Árni Pálsson.
'LAIJGARNESPRESTAKALL: Guösþjónusta að
Hátúni lOb, 9. hæð kl. 10.15. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 14. Aðalfundur Laugarnessafnaðar
|verður strax að lokinni messu, með venjulegum aðal
fundarstörfum. Þriðjudagur I. maí: Bænastund kl.
18.00. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra
Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Organisti
Reynir Jónasson. Séra Guðmundur óskar ólafsson.
SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II
árd. i Félagsheimilinu. Séra Guðmundur óskar
ólafsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2 e.h.
Organisti Sigurður ísólfsson. Prestur séra Kristján
Róbertsson.
MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma á
morgun, laugardag, kl. 10.30. Sóknarprestur. Messa
að Mosfelli sunnudag kl. 14. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. II.
Séra Ólafur Oddur Jónsson.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingarguðs
þjónusta kl. 10.30. Séra Ólafur Oddur Jónsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA Fermingarguðsþjón
usta kl. 14. SéraÓlafurOddur Jónsson.
DÓMIRKJA KRISTS KONUNGS LANDAKOTI:
Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis.
Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síð
\degis, nema á laugardögum, þá kl. 2.
JFELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis.
IKAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA GARDABÆ:
Hámessa kl. 2.
KAÞÓLSKA KIRKJAN HAFNARFIRÐI: Messa
kl. lOárdegis.
KARMELKLAUSTUR HAFNARFIRÐI: Hámessa
kl. 8.30 árdegis. Virka daga er messa kl. 8 árdegis.
Fyrirlestrar
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Hefur sina árlegu kaffisölu sunnudaginn 29. apríl kl. 3
e.h. í félagsheimili kirkjunnar. Félagskonur og aðrir
velunnarar kirkjunnar eru vinsamlega beðnir að gefa
kökur eða styrkja kaffisöluna á annan hátt. Tekið er á
móti kökumásunnudageftir kl. 9 f.h.
Fyrirlestur
og kvikmynd
í MÍR-salnum
Á laugardaginn kl. 15.00, flytur óskar B. Bjarnason,
efnaverkfr., erindi um Sovétlýðveldið Kazakhstan og
íbúa þess. Einnig verður sýnd kvikmynd.— MÍR.
Happdrætti
Dregið var í happdrætti sunddeildar Breiðabliks 19..
april. Upp komu þessi númer. 3066 — 4871 — 4442
— 1448 - 1521 — 3985 — 280 og 4784. (Birt án
ábyrgðar). Vinninganna má vitja til Sveins Oddgeirs l
sonar Kópavogsbraut 43. Sími 41017.
Spilakvöld
Félag
Snæfellinga
og Hnappdæla
Heldur spila og skemmtikvöld í Domus Medica
laugardaginn 28. april kl. 20.30. Mætið vel og stund-
víslega.
Ólafur Kvaran listfræðingur
heldur fyrirlestur
í Myndlistarskólanum á Akureyri laugardaginn 28.
apríl kl. 16. Fyrirlesturinn nefnist „Frá popplist til
conceptlistar.” öllum er heimill aðgangur. Fyrir-
lesturinn er haldinn á vegum Listasafns Islands.
Tilkynningar
Vestmannaeyingar
Lokafagnaður i Stapa laugardaginn 28. aprfl kl. 21.
Hin vinsæla hljómsveit Astral leikur. Skemmtiatriði:
söngur og fleira. Húsið opnað kl. 20. Aðgöngumiðar
seldir við innganginn. Nánari uppl. hjá Stellu í sima
92-2223, Lindu 92—8403 og Helga í 92-3235. Nú
verða allir Vestmannaeyingar í Stapastuði og taka
meðsérgesti.
f^Éldridansaklúbburinn
V-^y^Elding
■ ^TJömlu dansarnir öll laugardagskvöld i
kÆr .Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl.
20í síma85520.
JC-dagur á Selfossi
Hinn árlegi JC dagur verður á Selfossi laugardaginn
28. april og er hann sá þriðji sem JC Selfoss stendur
fyrir.
Dagskráin verður helguð verkefninu Ár barnsins og
þar verður fjölmargt fróðlegt og skemmtilegt um að
vera. Fyrir yngstu börnin verður hundurinn Bensi á
bíósýningu um miðjan daginn. Fyrir þau eldri verður
borgarafundur þar sem unglingar, foreldrar og for-
ráðamenn bæjarins munu ræða vandamál
unglinganna. Eru foreldrar og forráðamenn hvattir
sérstaklega til þátttöku i þessum dagskrárlið.
Um kvöldið sér svo hið geysivinsæla diskótek Ara Páls
um að unglingarnir skemmti sér.
Það er cinlæg von JC félaga að enginn láti sig vanta á
þessa dagskrá en aðgangur er ókcypis og öllum frjáls.
Sýningar
KJARVALSSTAÐIR: Listahátið barna. opnar
laugardag.
NORRÆNA HÚSIÐ: Ljósmyndasýning fréttaljós-
myndara, til sunnudagskvöld.
GALLERt SUÐURGATA 7: Afmælissýning að
standenda, opnar laugardag.
FÍM—SALURINN: Gunnar örn Gunnarsson,
málverk og Sigurgeir Sigurjónsson, Ijósm.
Á NÆSTU GRÖSUM, LAUGAVEGI 42: Anna
Concetta, klippimyndir.
STÚDENTAKJALLAINN: Jóhanna Bogadóttir,
grafík. Opnaði 25. april.
MOKKAKAFFI: Patricia Halley, málverk.
Leikbrúðuland
Síðasta sýning Leikbrúðulands á Gauksklukkunni í
kjallara ÆR-hússins við Frikirkjuveg verður á
morgun, laugardag kl. 15.00
Miðasala er frá kl. 13, simi Æskulýðsráðs er 21769.
Gallerí Suðurgata 7
tveggja ára
Næstkomandi laugardag kl. 4 verður i Galleri
Suðurgötu 7 opnuð sýning á verkum aðstandenda
gallerisins. Tilefnið er að nú eru liðin tvö ár frá þvi að
fyrsta sýningin var opnuð i gallerinu, en það var sam-
sýning aðstandenda, sem opnaði 30. apríl 1977. Á
þessum tveim starfsárum Suðurgötunnar hafa verið
haldnar um 40 myndlistasýningar í galleriinu auk þess
sem það hefur staðið fyrir öðrum listviðburðum á
sviði tónlistar og leiklistar. Það hefur verið markmið
gallerísins að kynna það sem nýjast er að gerast
erlendis i listum og hefur galleríið boðið hingað til
lands fjölmörgu erlendu myndlistar- og tónlistar
fólki. Galleríið gefur auk þess út timaritið Svart á
hvitu og hafa þegar komið út 4 tölublöð og það
fimmta er í burðarliðnum. í Svart á hvítu er fjallað um
hinar ýmsu listgreinar eins og kvikmyndir, myndlist,
tónlist og leiklist og þar birtist einnig frumsaminn og
þýddur skáldskapur eftir helztu skálds lands vors og
veraldar. Á þessum tveim árum hafa sýningargestir
gallerísins skipt tugþúsundum og lesendahópur tíma-
ritsins vex jafnt og þétt. Þess vegna hafa aðstand-
endur gallerísins ekki þurft að kvarta undan áhuga-
leysi almennings fyrir starfseminni. Afmælissýningin
verður opin frá kl. 4—10 virka daga og frá kl. 2—10
um helgar. Sýningunni lýkur sunnudaginn 13. mai.
Aðalfundir
Byggingarsamvinnufélag
barnakennara
tilkynnir
Aðalfundur félagsins verður haldinn í skrifstofu þess
að Grettisgötu 89, 3. hæð, sunnudaginn 29. apríl kl.
lOárdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur
Fornbílaklúbbs
íslands
verður haldinn mánudaginn 30. april nk. kl. 20.30 i
Leifsbúö, Hótel Loftleiðum. Dagskrá: 1. Venjuleg
aðalfundarstörf. 2. önnur mál.
Aðalfundur
Knattspyrnudeildar
Hauka
í Hafnarfirði verður haldinn laugardaginn 28. april kl.
15. í félagsheimilinu.
Fundir
Stofnfundur
Fiskiðnar, Fagfélags
fiskiðnaðarins
Laugardaginn 21. apríl 1979 var haldinn að Hótel
Esju í Reykjavík stofnfundur fagfélags innan fisk-
iðnaðarins.
Félagið hlaut nafnið „FISKIÐN, Fagfélag físk-
iðnaðarins.”
Stofnendur hins nýja félag eru fískiðnaðarmenn og
físktæknar, sem stundað hafa nám og útskrifast frá
fískvinnsluskólanum í Hafnarfírði.
Rétt til inngöngu i félagið hafa fiskiðnaðarmenn,
fisktæknar og starfandi matsmenn í fiskiðnaði.
Tilgangur félagsins er:
1. Aö sameina alla fiskiðnaðarmenn, fisktækna og
starfandi matsmenn í fiskiðnaði.
2. Að auka þekkingu og stuðla að útbreiðslu á þeirri
Skemmtistaðir
FÖSTUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekið
Disa.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. Matur framreiddur
fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokaö. Mímisbar:
Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Goðgá, Tivoli ogdiskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi.
NAUST:TríóNausts leikur4
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn
opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
tækni og þeim nýjungum, sem fram koma á sviði fisk-
iðnaðar, innanlands og utan.
3. Að vera málflytjandi og málsvari félagsmanna á
opinberum vettvangi.
4. Að vinna að bættri menntun og námsskilyröum
fél^gsmanna.
K stofnfundinum var kosin þriggja manna stjórn, en
hana skipa:
Benedikt Sveinsson. fisktæknir. formaður, Höskuldur
Ásgeirsson, fisktæknir, meðstjórnandi, Gunnar Geirs
son, fisktæknir, meðstjórnandi.
Leikltst
FÖSTUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHOSIÐ: Á sama tima að ári kl. 20.
IÐNÓ: Steldu bara milljarði kl. 20.30.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHOSIÐiStundarfriðurkl. 20. Oppsclt.
IÐNÓ: Lífsháski kl. 20.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHOSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Stundar-
friður kl. 20.
LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Segðu mér
söguna afturkl. 20.30.
IÐNÓ: Steldu bara milljarði kl. 20.30.
Y
LÁUGARDAGUR "
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekið
Disa.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. Matur framreiddur
fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðar
dóttur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Goðgá. Tívoli og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
NAUST: Trió Nausts leikur.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op
inn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtielgur klæðnaður.
HREYFILSHUSIÐ: Gömlu dansarnir í kvöld.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns'
Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý Jóhannsdótt-
ur. Diskótekið Disa. Matur framreiddur fyrir matar
gesti. Snyrtilegur klæðnaður.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýnarskemmtikvöld
með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir
dansi ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðardóttur. *
Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu-
salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
KLÚBBURINN: Tívoli og diskótek.
NAUST: Tríó Nausts leikur.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op-
inn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir .
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
■
Sjónvarp næstuviku • ••
Sunnudagur
6. maí
17.00 Húsið á sléttunni. 23. þáttur. Lokkandi
veröld. Efni 22. þáttar: Ingalls-fjölskyldan er á
heimleið frá Mankato, þegar óveður skellur á.
Fólkið leitar skjóls í yfirgefnu húsi. En matur
er af skornum skammti. Á sömu slóðum
heldur sig indiáni, sem yfirvöld leita aö. Hann
bjargar Karli í veiðiferð og fær matarbita i
þakklætisskyni. Leitarmenn koma skoti á
hann og særa hann litillega, og hann hverfur
inn i skóginn. Þýðandi óskar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava
Sigurjónsdótir. Stjórn upptöku Tage Ammen-
drup.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Landsmót hestamanna að Skógarhólum i
Þingvallasveit 1978. Segja má að þjónustu-
hlutverki hestsins hafi lokiö eftir siðari heims-
styrjöldina og upp frá því hafi hann orðið
manninum andsvar við hávaða, streitu og
hraða atómaldar. Á hestbaki var unnt
4 að hverfa á vit ísl. náttúru. Landsmót
hestamanna eru haldin á fjögurra ára festi, og
megintilgangur þeirra er að sýna og reyna
bestu hesta í eigu landsmanna, kynbótahross
og góðhesta. Myndina lét Sjónvarpið gera á
landsmótinu á Þingvöllum i fyrrasumar. Sýnir
hún sitthvað af fiestum atriðum mótsins og
hefst á sögulegum inngangi. Kvikmyndataka
Sigurliði Guömson og Baldur Hrafnkell
Jónsson. Klipping ísidór Hermannsson og
Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóðupptaka
Oddur Gústafsson. Texti Albert Jóhannsson
o.fl. Ráðgjafi og þulur Gunnar Eyjólfsson.
Stjórnandi Baldur Hrafnkell Jónsson.
21.25 Svarti-Björn. Sjónvarpsmyndaflokkur i*
fjórum þáttum, gerður í samvinnu Svía, Norð-
manna, Þjóðverja og Finna. Annar þáttur.
Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist í norðurhéruð-
um Sviþjóðar og Noregs um síðustu aldamót.
Verið er að leggja járnbraut frá Kiruna til
Narvíkur. Þetta er umfangsmikið verk, sem
veitir mörgum atvinnu. Ung, norsk kona
kemur norður í atvinnuleit. Hún kveðst heita
Anna Rebekka. Hún hittir flokksstjórann Ár-
dals-Kalla, sem býður henni ráðskonustarf.
Meöan hún bíður þess að geta byrjað, kynnist
hún lífsþreyttum sprengimanni, Söngva-
Sveini. Hann styttir sér aldur, en áður fær
Anna hjá honum nýtt, nafn, Svarti-Bjöm, og
festist það við hana. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið).
22.25 Alþýðutónlistin. Ellefti þáttur. Bandarisk
dreifbýlistónlist (C&W). Meðal annarra sjást i
þættinum Minnie Pearl, Ernest Tubb, Roy
Acuff, Roy Rogers og Tent Ritter. Þýðandi
Þorkell Sigurbjörnsson.
23.15 Aó kvöldi dags. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson, sóknarprestur í Langholtspresta-
kalli flytur hugvekju.
23.25 Dagskrárlok.
Laugardagur
28. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá
Guömundar Jónssonar píanóleikara (endur-
tekinn frá sunnudagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 Öskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Barnatimi. Umsjónarmaöur: Baldvin
Ottósson lögregluvarðstjóri. Skólabörn i
Reykjavík keppa til úrslita í spurningakeppni
um umferðarmál.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
' 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 t vikulokin. Umsjón: Árni Johnsen, Edda
Andrésdóttir, Jón Björgvinsson og Ólafur
Geirsson.
15.30 Tónleikar.
15.40 íslenzkt mál. Jón Aöaisteinn Jónsson
cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 Endurtekið efni: „Ekki beinlínis”,
rabbþáttur I léttum dúr. Sigríður Þorvalds-
dóttir leikkona talar viö Agnar Guðnason
blaðafulltrúa, Stefán Jasonarson bónda í
Vorsabæ i Flóa — og I síma viö Guðmund
Inga Kristjánsson skáld á Kirkjubóli og Sigríði
Pétursdóttur húsfreyju á ólafsvöllum á
Skeiðum (Áður útv. 23. jan. 1977).
17.35 Söngvar í léttum dúr.
18.00 Garðyrkjurabb. Ólafur B. Guðmundsson
talar um fyrstu vorverk í görðúm.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav
Hasek í þýöingu Karls ísfelds. Gísli Haildórs-
son leikari les (11).
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara.
20.45 Lífsmynstur. Viðtalsþáttur í umsjá
Þórunnar Gestsdóttur.
21.20 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni
Einarsson og Sam Daniel Glad.
22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir
Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les
(5).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
1 morgundagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. apríl
8.00 Fréttir.
8.05 MorgunandakL Séra Sigurður Pálsson
vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
\ 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis
leikur óperettulög.
9.00 Hvað varð fyrir valinu: „Að þurrka ryk",
skólaræða eftir Magnús Helgason kennara-