Dagblaðið - 27.04.1979, Qupperneq 3
Ráðstefnur
Ráðstefna um magasár
.Félag íslenzkra meltingarfræöinga stendur fyrir
iráðstefnu um magasár í Domus Medica föstudag og
laugardag 27. og 28. april og hefst hún kl. 9.15.
Fjallaö verður sérstaklega um nýjustu rannsóknir á
'orsökum magasára og einnig um nýjungar í meðferð.
Til ráðstefnunnar er boðið þrem erlendum sér-
frasðingum, sem þekktir eru fyrir rannsóknir á þessu
sviði.
*.Frá Bretlandi er boðið Dr. Wormsley, sem talar um
orsakir skeifugarnarsára og nýjungar í lyfjameðferð.
•Frá Danmörku er boðið Dr. Wulff og Dr. Amdrup,
en þeir tala um faraldsfræði og orsakir magasára og
nýjungar í skurðlæknismeðferð.
öllum læknum er heimil þátttaka.
Utanríkismálanefnd SUS
.Ráðstefna laugardaginn 28. apríl 1979 kl. 9.30 til 17,
'haldin i Bláa sal að Hótel Sögu.
Ráðstefnuefni: Umbrotatimar i alþjóðamálum.
Dagskrá:
Kl. 9.30. Ráðstefnan sett. I. Þróun mála í nokkrum
heimshlutum, bæði innri þróun og staða og samskipti
við umheiminn. Stuttir fyrirlestrar, 15—20 mín. hver:
a) Asía: Pétur Thorsteinsson, ambassador. b) Afríka
'Haraldur ólafsson, dósent. c) Miðausturlönd
jJóhanna Kristjónsdóttir, blaðam. dl Suður-Amerika:
. Janus A.W. Paludan, sendiherra Dana á íslandi. e)
Austur-Evrópa: Arnór Hannibalsson, lektor. f)
'Vesturlönd: Sigriður Snævarr, fulltrúi i utanríkis-
ráðuneytinu.
4K1. 12.30 Matarhlé.
tKl. 14.00 Rá&tefnunni fram haldið. II. Helztu
■viðfangsefni og ágreiningsefni á alþjóðavettvangi nú
og í nasstu framtíð. Hvaða breytingar hafa helztar
iorðið á þungamiöjum -alþjóðamála (sviðum og
svæðum)? Gunnar Eyþórsson, fréttam. III. íslenzkir
(hagsmunir í alþjóðlegu umróti: Benedikt Gröndal,
utanríkisráðherra.
|KI. 16:00 IV. Hringborðsumræður: Stjórnandi: Geir
H. Haarde, hagfræðingur. Þátttakendur: Bjöm Þor-
steinsson, menntaskólakennari og framkvæmdastjóri
Aðstoðar íslands við þróunarlöndin, Gylfi Þ. Gisla-
son, prófessor, Jón Sigurðsson, ritstjóri, og Þráinn
^Eggertsson, dósent.
Kl. 17:00 Ráöstefnuslit.
iRáðstefnustjóri: Baldur Guðlaugsson, héraðsdómslög-
■maður, formaður utanríkismálanefndar SUS.
Ráðstefna landsdómara
að ölfusborgum
dagana 27.-29. apríl 1979
Dagskrá:
Föstudagur 27. apríl.
Kl. 20.00 Brottför frá íþrótamiðstöðinni.
Kl. 21.30 Ráðstefnansett.
Kl. 21.45 Kvöldhressing.
• Laugardagur 28. april.
! Kl. 08.30 Morgunmatur.
IKI.09.I5 Ekiðá Sclfossvöll
Kl. 09.45 Þolpróf.
Kl. 12.30 Hádegismatur.
Kl. I4.00 Ávarp form. dómaranefndar KSÍ.
Kl. 14.30 Fyrirlestrar: Rafn Hjaltalin, Guðmundur
Haraldsson.
Kl. 15.30 Kaffi.
Kl. 16.00 Umræður.
Kl. 17.00 Hæfnisncfnd — viðtöl.
Kl. 19.00 Kvöldmatur.
Kl.2l.00 Kvöldvaka.
Kl. 22.30 Kvöldhressing.
Sunnudagur 29. apríl
KI. 08.30:Morgunmatur
Kl. 09.30 Skrifleg verkefni frá hæfnisnefnd.
Kl. 10.30 Hæfnisnefnd vinnur úr svörum.
Kl. 12.00 Hádegismatur.
Kl. 13.30 Form. hæfnisnefndar gefur skýrslu um
árangur skriflegra verkefna..
Kl. 15.00 Kaffi.
KI. 15.30 Orðið frjálst.
Kl. 16.30 Ráðstefnu slitið.
Kl. 17.00 Brottför til Reykjavikur.
Ferðalög
Utivistarferðir
Laugard. 28.4 kl. 13.
Meitlarnir v. Hellisheiði (521 m). Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen. Verð 1500 kr.
iSunnud. 29.4
Kl. 10.30: Móskarðshnúkar (807 m). Fararstj. Einar
Þ. G. Verð 1500 kr.
Kl. 13: Tröllafoss og nágr. Létt ganga með Sólvcigu
Kristjánsdóttur. Verð 1500 kr.
Þriðjud. 1. mai.
Kl. 10.30: Yfir Kjöl (785 m) með Jóni I. Bjarnasyni.
Verð 2000 kr.
Kl. 13: Kræklingafjara v. Hvalfjörð, steikt á staðnum.
Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 2000 kr.. fritt
f. börn m. fullorðnum. Fariðfrá B.S.Í. bensinsölu.
Þórsmörk um naestu helgi. farscðlar á skrifstofunni.
sími 14606.
LUBBURINN
Iþróttir
Reykjavíkurmótið
í knattspyrnu
FÖSTUDAGUR
.KR-VÖLLUR:
KR — Óðinn, I.fl.kl. 19.
ÁRMANNSVÖLLUR
Ármann — Leiknir, 1. fl. kl. 19.
VlKINGSVÖLLUR:
Vikingur — Þróttur, 2. fl. A kl. 19.
LAUGARDAGUR
MELAVÖLLUR:
Fram — Þróttur, mfl. kl. 14.
FRAMVÖLLUR:
Fram — Valur, 2. fl. B kl. 15.50.
Fram — Leiknir, 4. fl. A kl. 13.30.
Fram — Leiknir, 4. fl. B kl. 14:40.
ÁRBÆJARVÖLLUR:
Fylkir — Ármann, 3. fl. A kl. 15.30.
Fylkir — Ármann, 3. fl. B kl. 16.45.
iFylkir — Ármann, 5. fl. A kl. 13.30.
Fylkir — Ármann, 5. fl. B kl. 14.30.
BREIÐHOLTSVÖLLUR:
ÍR — Valur, 3. fl. A kl. 16.30.
ÍR — Valur, 5. fl. A kl. 13.30.
•'lR — Valur, 5. fl. Bkl. 14.30.
ÍR — Valur, 5. fl. C kl. 15.30.
ÞRÓTTARVÖLLUR:
Þróttur — Víkingur, 3. fl. A kl. 13.30.
Þróttur — Víkingur, 3. fi. B kl. 14.40.
ÁRMANNSVÖLLUR:
Ármann — Fylkir, 4. fi. A kl. 13.30.
VALSVÖLLUR:
Valur—ÍR,4.fi. Akl. 13.30.
Valur — ÍR, 4. fl. B kl. 14.40.
VlKINGSVÖLLUR:
Vikingur — Þróttur, 4. fl. A kl. 13.30.
Vfkingur — Þróttur, 4. fi. B kl. 14.40.
FELLAVÖLLUR:
Leiknir — Fram, 5. fl. A kl. 13.30.
Leiknir — Fram, 5. fl. B kl. 14.30.
Leiknir — Fram, 5. fl. C kl. 15.30.
SUNNUDAGUR
MELAVÖLLUR:
KR — Fylkir, mfl. kl. 14.
Bikarkeppni HSÍ
FÖSTUDAGUR
'LAUGARDALSHÖLL:
FH-ÍRkl. 19.
SUNNUDAGUR
LAUGARDALSHÖLL:
Vlkingur— FH/ÍR
Golfklúbburinn Keilir
Golfklúbburinn Keilir heldur fyrsia golfmót
sumarsins á Hvaleyrarholti laugardaginn 28. april kl.
11 f.h. Leikið verður: Stableford — 18 holur með 3/4
’ forgjöf.
Samkór Kópavogs
heldur tónleika i Félagsheimilinu í Borgarnesi laugar-
daginn 28. april kl. 15 og í Laugagerðisskóla á
Snæfellsnesi sama dag kl. 21.30.
Á efnisskránni eru erlend lög og innlend, þar á meðal
syrpa af lögum eftir Sigfús Halldórsson.
Stjórnandi kórsins er Kristin Jóhannesdóttir og undir-
leik annast Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir.
Tónleikar í
Stúdentakjallaranum
í kvöld kl. 21.00 munu þeir Gísli Helgason,
Guðmundur Árnason og Helgi Kristjánsson fiytja
létta frumsamda tónlist í Stúdentakjallaranum í
Félagsheimili stúdenta við Hringbraut.
Leikur Gisli á blokkfiautur. Guðmundur á gitar, og
Helgi á bassa. Meðan áheyrendur njóta hugljúfrar
tónlistar þeirra félaga er vert að mmna á að gestir geta
'jafnframt notið Ijúfra góðvina sem eru á boðstólum i
Stúdentakjallaranum. Kjallarinn verður opinn til kl.
01:00.
Þá er einnig vakin athygli á grafíksýningu Jóhönnu
Bogadóttur, sem stendur yfir i Stúdentakjallaranum til
6. maí nk.
Tónleikar og gamanleikur
1 Félagsheimili
Seltjarnarness
Á laugard. kl. 14.30 mun Samkór Sauðárkróks efna
til hljómleika undir stjórn Lárusar Sighvatssonar við
undirleik Magrétar Bragadóttur. Einsöngvarar verða
Ragnhildur Óskarsdóttir og Þórbergur Jósefsson.
Sunnudaginn 29. apríl kl. 21.00 mun svo Leikfélag
Hvcragerðis sýna gamanleikinn „Ærsladrauginn"
; eftir Noel Coward undir leikstjórn Jill Brock Árnason.
Með helztu hlutverk fara Sigurgeir H. Friðþjófsson,
Kristín Jóhannesdóttir, Svava Hauksdóttir og
Aðalbjörg M. Jóhannsdóttir.
Miöasala hefst klukkutíma fyrir sýningu og kostar
miðinn kr. 1.500.00 fyrir fullorðna og kr. 700.00 fyrir
börn innan 12 ára aldurs á tónleikana en kr. 2.000.00
og kr. 1.000.00 á leiksýninguna.
Tónleikar
Tónlistardagar á Akureyri
Þaö er orðin venja á Akureyri að efnt sé til mikillar
tónlistarhátíðar á hverju vori. Tónlistardagar hefjast
að þessu sinni föstudaginn 27. apríl og standa til
sunnudagsins 29. sama mánaðar. Sinfóníuhljómsveit
íslands ríður á vaðið með tónleikum í íþrótta-
skemmunni að kvöldi 27. april kl. 8.30.
Stjórnandi hljómsveitarinnar að þessu sinni er Holl-
endingurinn Hubert Soudant. Hann er ekki með öllu
ókunnur hér því hann stjórnaði hljómsveitinni á
Tónlistardögum 1977. Soudant er ungur maður,
fasddur árið 1946, en hefur eigi að siður stjórnað
frægum hljómsveitum viöa um heim, hlotið mikið lof
og unnið til ýmissa verðlauna. Einsöngvari á þessum
tónleikum er Sieglinde Kahmann, óperusöngkona.
Laugardaginn 28. apríl verða hljómleikar í Akureyrar-
kirkju kl. 5. Þar koma fram listakonumar Manuela
Wiesler fiautuleikari og Helga Ingólfsdóttir sembal-
leikari.
Tónlistardögunum lýkur í íþróttaskemmunni
sunnudaginn 29. apríl með flutningi á Árstíðunum
eftir Joseph Haydn. Árstíöirnar eru oratorium fyrir
einsöngvara, kór og hljómsveit. Passíukórinn fiytur
verkið. 60 manns syngja nú i Passíukórnum og hafa
aldrei verið fieiri. Einsöngvarar eru þrir, þau ólöf K.
Harðardóttir sópran, Jón Þorsteinsson tenór og
Halldór Vilhelmsson bassi. 36 hljóðfæraleikarar úr
Sinfóniuhljómsveit íslands aðstoða við flutninginn.
Stjórnandi er Roar Kvam. en hann hefur stjórnað
Passiukómum frá stofnun hans 1972.
^Kólastjóra. Auðun Bragi Sveinsson skólastjóri
les.
9.20 Morguntónleikar. a. Divertimenti í Es-dúr
(Bergmálið) eftir Joseph Haydn. Hátíðar-
hljómsveitin i Luzern leikur; Rudolf Baum-
gartner stj. b. „Hugleiðing um heiðursmann”
eftir Joaquin Rodrigo. John Williams gitarleik-
ari og Ænska kammersveitin leika; Charles
Grovesstj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guð-
mundar Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa á elliheimilinu Grund. Prestur: Séra
Jón Kr. ísfeld. Orgelleikari: Björg Þorleifsdótt-
ir.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Um hvað á að fialla i stjórnarskránni? Þór
Vilhjálmsson haKtaréttardómari fiytur há-
degiserindi.
13.50 Miðdegistónleikan a. Kamival-forleikur
op. 92 eftir Antonín Dvorák. Hljómsveitn Fil-
harmonia í Lundúnum leikur; Carlo Maria
Giulini stj. b. Fiðlukonsert í a-moll op. 82 eftir
Alexander Glazúnoff. Nathan Milstein leikur
með Sinfóníuhljómsveitinni i Pittsborg,
William Steinberg stj. c. Sinfónia nr. 2 eftir
Thorbjörn Iwan Lundquist. Fílharmoniusveit-
in í Stokkhólmi leikur; Peter Maag stj.
14.50 Svipmyndir frá Húnavöku 1979 hljóðrit-
aðar á Blönduósi i sumarbyrjun. Meðal efnis:
Brot úr tveimur leikritum, kórsöngur, hljóð-
færaleikur og gamanmál. Kynnir: Magnús
ólafsson á Sveinsstöðum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá tónlistardögum á Akureyri í mai i
fyrra. Lúðrasveit Akureyrar leikur ásamt blás-
urum i Sinfóníuhljómsveit íslands. Einleikari:
Sigurður I. Snorrason. Stjórnandi: Roar
Kvam. a. Forleikur op. 24 eftir Felix Mendels-
son. b. „Rahoon”, fantasía fyrir klarínettu og
lúðrasveit eftir Alfred Reed. c. Hollenzk svíta
eftir Henk van Lijnschooten.
16.55 Endurtekið efni: Kvikmyndagerð á íslandi
fyrr og nú; — annar þáttur. (Áður útv. 16.
fm.). Umsjónarmenn: Karl Jeppesen og óli
örn Andreassen. Fjallaö um leiknar kvik-
myndir og heimildarmyndir. Rætt við Reyni
Oddsson, Vilhjálm Knudsen og Þránd Thor-
oddsen.
17.30 Poppþáttur í umsjá Ásgeirs Bragasonar.
18.05 Harmonikulög. Henri Coene og félagar
hans leika. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Rabbþáttur. Jónas Guðmundsson rithöf-
undur rabbar við hlustendur.
20.00 „Háskólakantata” eftir Pál Ísólfsson við
Ijóð Þorsteins Gislasonar. Flytjendur: Guð-
mundur Jónsson, Þjóðleikhúskórinn og Sin-
fóniuhljómsveit íslands. Stjómandi: Atli
Heimir Sveinsson, sem færði verkið i hljóm-
sveitarbúning.
20.20 Leiðarsteinn og segulskák. Kristján Guð-
laugsson sér um þáttinn, þar sem sagt er frá
notkun segulafis í dulvísindum i Kína, notkun
segulsteins við siglingar á Norðurlöndum og
uppruna skáklistar. Lesari: Sigurður Jón ólafs-
son.
21.05 ítalskar serenöður. Renata Tebaldi
syngur; Richard Bonynge leikur á píanó.
21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes H. Giss-
urarson sér um þáttinn. Rætt um bækurnar
Stjórnmál, útg. 1941, og Þjóðmál, útg. 1959,
sem eru heimildir um hugmyndafræði Sjálf-
stæðisfiokksins á þeim árum.
21.50 Lúðraþytur. Hollenzka lúðrasveitin leikur
stutta marsa eftir þekkt tónskáld.
22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir
Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les
(6).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Kvöldtónleikar. a. Filharmoníusveitin í
ísrael leikur „Moldá”, tónaljóð ;ftir Smetana;
Istvan Kertesz stj. b. Sinfóniuhljómsveitin í
Lundúnum leikur Mars í D-dúr op 39 nr 1
eftir Elgar; Sir Malcolm Sargent stj. c. Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna leikur „Valkyrju-
reiðina", forleik að þriðja þætti Valkyrjanna
eftir Wagner; Leopold Stokowski stj. d. Kór og
hljómsveit Þýzku óperunnar i Berlín fiytja
kórlög úr „Tannháuser” og „Lohengrin" eftir
Wagner. e. Fílharmoníusveitin í Berlin leikur
hljómsveitarþætti úr óperum eftir Puccini,
Leoncavallo og Mússorgsky; Herbert von
Karajan stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
30. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar ömólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson pianóleikari
(alla virka daga vikunnar).
7.20 Bæn: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur
(a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað-
anna (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
byrjar að lesa þýðingu sina á sögunni „Svona
er hún ída”eftir Maud Reuterswerd.
9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson, talar við Sigurð Blöndal skógræktar-
stjóra um spuminguna: Getur skógrækt orðið
búgrein?
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh.
11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Bjömsdóttir
sér um þáttinn. Aðalefni: „Dúnleitir á Breiða-
firði” eftir ólínu Andrésdóttur. Hulda
Runólfsdóttir les.
11.35 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei”
eftir Walter Lord. Gísli Jónsson les þýðingu
sína (9).
15.00 Miðdegistónleikan íslenzk tónlist. a.
Hugleiðing um fimm gamlar stemmur eftir
Jórunni Viðar. Höfundurinn leikur á píanó. b.
Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir
Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson
leikur meðá píanó. c. Kvintett eftir Leif Þórar-
insson. Blásarakvintett Kammersveitar
Reykjavíkur leikur. d. „Sjöstrengjaljóð” eftir
Jón Ásgeirsson. Strengjasveit Sinfóníuhljóm-
sveitar íslandsleikur; Páll P. Pálsson stjórnar.
e. „Duttlungar” fyrir píanó og hljómsveit eftir
Þorkel Sigurbjörnss. Höfundurinn og Sin-
fóníuhljómsveit íslands leika; Sverre Bruland
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
,17.20 Sagan: „Ferð út I veruleikann” eftir Inger
* Brattström. Þuríður Baxter les þýðingu sína
(3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson fiytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn. Sigurður H. Þor
steinsson á Hvammstanga talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.20 „Ég geri það samt”, smásaga eftir Vitu
Anderson. Inga Birna Jónsdóttir íslenzkaði og
samdi formálsorð. Ragnheiður Steindórsdóttir
leikkona les.
21.55 Walter Landauer leikur á tvö pianó lög
eftir Schubert, de Falla, Debussy og Mozart.
22.10 Þar sem austrið og vestrið mætast. Ingi-
björg Þorgeirsdóttir flytur hugleiðingu um lifs-
speki Martinusar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.