Dagblaðið - 27.04.1979, Side 4
18
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979.
Útvarp
22.50 Myndlistarþáttur. Umsjón: Hrafnhildur
Schram. Rætt við nemendur i Myndlista ■ og
handíöaskóla Íslands um skólaferð til Banda
ríkjanna, og Edda Óskarsdóttir segir frá Lista-
hátíð barnanna.
23.05 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands i Háskólabíói á fimmtud. var; — siðari
hluti. Hljómsveitarstjóri: Hubert Soudant frá
Hollandi. Sinfónia nr. 1 i D-dúr „Títan-hljóm-
kviðan” eftir Gustav Mahler. — Kynnir:
Áskell Másson.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
1. maí
Hátiðisdagur verkalýðsins
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
heldur áfram að-lesa þýðingu sina á sögunni
„Svona er hún ída" eftir Maud Reuterswerd
(2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh.
I l.OO Sjávarútvegur og siglingar: Guðm.
Hallvarðsson ræðir við fulltrúa farmanna um
kjaramál.
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.25 Útvarp frá Lækjartorgi. Frá útifundi Full-
trúaráðs verkalýðsfélaganna i Reykjavik,
BSRB og Iðnnemasambands íslands. Fluttar
verða ræður og tónlist, m.a. leikur Lúðra-
sveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins.
15.30 „Norden hilser dagen”: Norræn kveðja á
verkalýðsdegi. Samnorræn dagskrá verkalýðs-
félaga á Noröurlöndum í samantekt sænska
útvarpsins. Flytjendur: Verkalýðskórinn í
Málmey. Söngstjóri: Kjell Johansson. Kór tré
smiðafélags Reykjavikur. Söngstjóri: Guðjón
B. Jónsson Lúðrasveit verkalýðsins. Stjórn-
andi: Ellert Karlsson. Karlakór iðnaðarmanna
i Noregi. Söngstjóri: Wilhelm Elders. Verka-
lýðskórinn í Hyvinge i Finnl. Söngstj: Asko
Vilen. Lúðrasveit skipasmiðastöðvarinnar i
óðinsvéum, svo og kvennakórinn og karla-
kórinn Arion þar i borg. Stjórnendur: Poul
Erik Hansen og Kjeld Andersen.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskell
Másson kynnir tónlist frá Grænlandi.
16.40 Popp.
17.20 Sagan: „Ferð út i veruleikann” eftir Inger
Brattström Þuríður Baxter les þýðingu sína
(4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Maður borgar bara félagsgjaldið” Dag
skrá gerð i samráði við Alþýðusamband
íslands og Menningar- og fræðslusamband
alþýðu. Kristin Mántylá skrifstofustjóri ASÍ
og Haukur Már Haraldsson blaðafulltrúi hafa
umsjón með höndum.
20.30. (Jtvarpssagan: „Fórnarlambið” eftir
Hermann Hesse Hlynur Árnason les þýðingu
sína (3).
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Margrét Matt-
hiasdóttir syngur íslenzk lög. ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó. b. Á sextugsafmæli
óskars Aðalsteins rithöfundar. Sigurður
Skúlason leikari les kafla úr skáldsögunni
„Eplunum i Eden,” og Hjörtur Pálsson dag-
skrárstjóri les Ijóðaflokkinn „Vitaljóð”. c.
Sjómaður, bóndi og smiður Þuriður
Guðmundsdóttir frá Bæ i Steingrimsfirði segir
frá föður sínum, Guðm. Guðmundssyni.
Pétur Sumarliðason les. d. Hermann Jónasson
á Þingeyrum Gunnar Stefánsson les siöari
hluta greinar eftir Sigurð Guðmundsson skóla-
meistara. e. Kórsöngur: Alþýðukórinn
syngur Söngstjóri: Hallgrímur Helgason.
22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Viðsjá: ögmundur Jónasson sér um þátt-
inn.
23.05 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
2. mai
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.1nLeíkfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00
Fréttir).
8. 15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
heldur áfram að lesa þýðingu sína á sögunni
„Svona er hún Ida” eftir Maud Reuterswerd
(3).
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
I0.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh.
11.00 Kirkjutónlist: Gabriel Verschraegen
leikur orgelverk eftir Johannes Brahms /Tékk
neskir listamenn flytja Messu í D<lúr op. 86
eftir Antonin Dvorák; Václav Smetacek stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TijkVnningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei”
eftir Walter Lord Gisli Jónsson les þýðingu
sina (9).
15.00 Miðdegistónleikar: Margaret Ritchie
söngkona og Hallé-hljómsveitin flytja
„ Suðurskautshljómkviðuna” (Sinfonia
antarctica) eftir Vaughan Williams; Sir John
Barbiolli stj.
15.40 tslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns
Aðalsteins Jónssonar frá 28. f.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Valdís
Óskarsdóttir. „Mamma min vinnur í búð”:
Rætt við Gunnlaug örn og móður hans,
Sigurbjörgu Hoffritz verzlunarstúlku.
17.40 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill
Friðleifsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsin.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
-19.35 Einsöngur í útvarpssal: Sieglinde Kahm-
ann syngur tvö tónverk eftir Schubert, „Salve
Regina” og „Hjarðsveininn á hamrinum”.
Hljóðfæraundirleik annast Ásdis Þorsteins-
dóttir, Helga Hauksdóttir, Helga Þórarinsdótt
ir, Viktoria Parr, Sigurður I. Snorrason og
Guðrún Kristinsdóttir.
20.00 (Jr skólalifínu. Kristján E. Guðmundsson
stjórnar þættinum.
20.30 (Jtvarpssagan: „Fórnarlambið” eftir
Hermann Hesse Hlynur Árnason les þýðingu
sina (4).
21.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson
kynnir.
21.30 „Einn sit ég yfir drykkju” Sigríður
Eyþórsdóttir og Gils Guðmundsson lesa Ijóð
eftir Jóhann Sigurjónsson.
21.50 Sónata í F-dúr op. 5 eftir Ludwig van
Beethoven. Lynn Harrell og Christoph
Eschcnbach leika saman á selló og pianó
(Hljóðritun frá Hallartónleikum í Ludwigs-
borg).
22.10 Loft og láð. Pétur Einarsson sér um flug-
málaþátt, þar sem talað verður við Lárus
Gunnarsson framkvæmdastjóra Iscargos um
vöruflutninga innanlands og utan.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-1
dagsins.
22.50 ÍJr tónlistarlifinu. Knútur R. Magnússon
sér um þáttinn.
23.05 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
3. maf
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
heldur áfram að lesa þýðingu sína á sögunni
„Svona er hún ída” eftir Maud Reuterswerd
(4).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson
og Sigmar Armannsson. Rætt um ýmis mál,
er varða aðstöðu iðnaðarins.
11.15 Morguntónleikar: Vladimír Ashkenazy,
Malcolm Frager, Barry Tuckwell, Amaryllis
Fleming og Terence Weill leika Andante og
tilbrigði fyrir tvö píanó, tvö selló og horn eftir
Robert Schumann/Kroll-kvartettinn leikur
Strengjakvartett í D-dúr nr. 1 op. 11 eftir
Pjotr Tsjaíkovský.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist
aldrei” eftir Walter Lord. Gisli Jónsson les
þýðingu sina (10).
15.00 Miðdegistónleikar: Gunilla von Bahr og
Kammersveit Svens Verdes leika Concertino
op. 45 nr. 1 eftir Lars-Erik Larsson./Dennis
Brain og Fílharmoniusveitin i Lundúnum
leika Hornkonsert nr. 2 i Es-dúr eftir Richard
Strauss; Wolfgang Sawallisch stj./ Aimée \'an
De Wiele og hljómsveit Tónlistarskólans i
Paris leika Concert Champétre eftir Francis
Poulenc; Georges Prétre stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „ödipus konungur” eftir
Sófókles. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason. Kristján Árnason flytur
formálsorð. Persónur og leikendur: ödipus
konungur í Þebu-Gunnar Eyjólfsson, Jókasta
drottning hans-Helga Bachmann, Kreon,
bróðir Jóköstu-Rúrik Haraldsson, Teiresías,
blindur spámaður-Valur Gíslason, Prestur
Seifs-Ævar R. Kvaran, Sendiboði-Þorsteinn ö.
Stephensen, Þjónn-Hákon Waage, Sauða-
maður Lajosar-Baldvin Halldórsson, Kór:
Róbert Arnfinnsson, Klemenz Jónsson,
Eyvindur Erlendsson, Sigmundur örn Arn-
grimsson, Flosi Ólafsson, Bjarni Steingríms-
son, Guðrún Þ. Stephensen, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Kristbjörg Kjeld, Helga Jóns-
dóttir, Herdís Þorvaldsdóttir og Þóra Friðriks-
dóttir.
22.05 ítalskar óperuaríur. Sherrill Milnes, Jo-
an Hammond og hljómsv. Filharmonía i
Lundúnum flytja: Silvio Varviso og Glauco
Curiel stjórna.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.50 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um
þáttinn.
23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
4. maf
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
heldur áfram að lesa söguna „Svona er hún
lda” eftir Maud Reuterswerd (5).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: — frh.
11.00 Ég man það enn: Skeggi Ásbjarnarson sér
um þáttinn. Aðalefni: Sagan „Bergbúar” eftir
Björn J. Blöndal.
11.35 Morguntónleikar. Nicanor Zabaleta og
hljómsveit Berlinarútvarpsins leika
Hörpukonsert í C-dúr eftir Francois Adrien
Boieldieu; Ernzt Márzendorfer stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,3ú nótt gleymist aldrei”
eftir Walter Lord. Gísli Jónsson les þýðingu
sina
15.00 Miðdegistónleikar: Ruggiero Ricci og
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Carmen-
fantasíu op. 25 og „Sígenaljóð” op. 20 nr. 1
e. Sarasate; Pierino Gamba stj. NBC-sinfóniu
hljómsveitin leikur „Daphnis og Chloé”,
hljómsveitarsvítu nr. 2 eftir Ravel; Arturo
Toscanini stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-.
fregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Litli barnatíminn: Sigríður Eyþórsdóttir
sér um tímann og les m.a. úr bók Tryggva
Emilssonar „Fátæku fólki”.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.40 Leikið í tómstundum. Guðrún Guðlaugs-
dóttir talar við Jóninu Kristjánsdóttur i Kefla-
vik, einkum um starfsemi Bandalags íslenzkra
leikfélaga og áhugafélaga úti um land.
20.05 Frá sinfóníutónleikum útvarpsins I Stutt-
gart í Stuttgarter Liederhalle í nóvember í
fyrra. Sinfóniuhljómsveit suður-þýzka út-
varpsins leikur Sinfóníu nr. 1 í C-dúr eftir
MuzioClementi; Kazimierz Kord stj.
20.30 Á malkvöldi: Með hatt á höfði. Stjórnandi
þáttarins: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
21.05 Samleikur á selló og píanó: Arthur
Gruiaux og Clara Haskil leika. Sónötu í
B-dur (K378) eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
21.20 Fyrsta ártal sögunnar. Jón R. Hjálmars-
son fræðslustjóri fiytur erindi.
21.40 Létt tónlist firá Noregi. Norska útvarps-
hljómsveitin leikur lög eftir Sverre Bergh,
Johan öien, Reidar Thommesen og Fritz
Austin; öivind Bergh stjórnar.
•22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir
Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les
(7).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.50 (Jr menningarlífinu. Umsjón: Hulda
Valtýsdóttir. Magnea Matthíasdóttir og Pétur
Gunnarsson svara spurningunni: Hversvegna
skrifarðu?
23.05 Kvöldstund meðSveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dágskrárlok.
Laugardagur
5. maf
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá
Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endur-
tekinn frá sunnudagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 Öskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Við og barnaárið. Jakob S. Jónsson
stjórnar þætti um barnaárið, þar sem fjallað
verður m.a. um listahátíð barna á Kjarvals-
stöðum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í vikulokin. Umsjón: Edda Andrésdóttir,
Jón Björgvinsson, ólafur Geirsson og Árni
Johnsen.
15.30 Tónleikar.
15.40 íslenzkt mál: Gunnlaugur Ingólfsson
cand. mag. flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 Kartöflurækt og neyzluvenjur. Edwald B.
Malmquist matsmaður garðávaxta fiytur
erindi.
17.20 Tónhorn. Umsjón: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
17.40 Söngvar 1 léttum dúr. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav
Hasek í þýðingu Karls tsfeld. Gísli Halldórs-
son leikari les (12).
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara.
20.45 Einingar. Umsjónarmenn: Kjartan Árna-
son og Páll Stefánsson. Fyrir er tekin tæknin í
nútímaþjóðfélagi.
21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur í umsjá Ásgeirs
Tómassonar og Helga Péturssonar.
22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir
Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les
(8).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
MAÐUR BORGAR BARA FELAGSGJALDID
—útvarp 1. maí kl. 19.35:
Hin félagslega deyfð
Verkamenn vinna það langan vinnutima að þeir hafa hvorki tima né orku til að
taka þátt i félagsstörfum. DB-mynd Sv. Þorm.
Að kvöldi fyrsta maí, dags verka-
lýðsins, verður á dagskrá útvarpsins
þáttur í umsjón Kristínar Mantylá
skrifstofustjóra Alþýðusambands
íslands og Hauks Más Haraldssonar
blaðafulltrúa samtakanna. Þátturinn
nefnist Maður borgar bara félagsgjald-
ið. Kristín var spurð um efni hans.
„Þemað er sá langi vinnutími sem
fólk hér vinnur. Hann hefur ýmsar
afleiðingar eins og félagslega upplausn
en við ætlum ekkert að fjalla um það
atriði. Það sem við ætlum að fjalla um
er afleiðing hans á félagsstarfsemi.
Sem sagt félagsleg deyfð.
Víð byrjum þáttinn á viðtölum við
verkafólk og menn frá verkalýðssam-
tökunum. Viðtölin eru frá landinu
öllu, sum gömul og önnur ný en öll um
sama efni. Þá berum við saman þessa
hluti í skáldsögum og í veruleikanum.
Einhver tónlist verður í þættinum en
ekki er ennþá fullráðið hver hún
verður,” sagði Kristín.
Sú félagslega deyfð er Kristín talar um
er meiri en líklega flestir telja. Verka-
lýðsfélögum hefur reynzt erfitt að fá
fólk á vinnustöðum til þess að taka þátt
í hinum ýmsu verkefnum fyrir félögin
og jafnvel að taka þátt í launadeilum.
Sérstaklega hefur þetta átt við um kon-
urnar'. Þykir mörgum karlmanninum
það sýna að konur kæri sig ekkert um
jafnrétti í raun, þær vilji láta karlana
hafa fyrir hlutunum fyrir sig. En vinna
kvenna er oft á tíðum mun meiri en
karla, þar sem heimilisstörf dæmast
samkvæmt gamalli venju meira á kven-
fólk. Það hefur því ennþá minni tíma
og orku til félagsstarfa en karlmenn-
irnir, sem sumir hafa þó lítið af hvoru
tveggja. En þó allir tali um að nú eigi
að stytta vinnutímann og æ styttri
V_______________________________________
vinnuvika sé lögboðin gerist ekkert i þá
átt að minnka vinnu. Bæði efnahags-
lífið og lif fjölskyldunnar krefst orðið
þess að bæði hjónin vinni svo gott sem
myrkranna á milli og geri ekki annað.
DS.
)