Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 4
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. MAl 1979. Laugardagur 19. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guð mundar Jónssonar píanóleikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. For ustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis Iðg að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Öskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynn- ir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa. Barnatimi i umsjá Jóninu H. Jónsdóttur. Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir frá Asparvik segir frá vorkomunni á Strönd- um. Nemendur í Austurbæjarskólanum flytja „Lisu i Undralandi” ásamt leiðbeinanda sin- um, Sólveigu Halldórsdóttur leikkonu. Litið i klippusafnið. Atli G. Finnsson nemandi les úr bókinni um prestinn og knattspyrnumanninn Robert Jack. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Umsjón: Jón Björgvinsson, Edda Andrésdóttir, Árni Johnsen og ólafur Geirsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 tslenzkt mál: Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvernd barna. Þorgrimur Jónsson tryggingatannlæknir flytur erindi. 17.20 Tónhornið. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.05 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls tsfelds. Gísli Halldórs sonleikari lcs (14). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Llfsmynstur. Þáttur í umsjá Þórunnar Gestsdóttur. Rætt við hjónin Oddnýju Sæmundsdóttur og Svein Runólfsson land- græöslustjóra i Gunnarsholti. 21.20 Kvöldljóð. Umsjónarmenn: Helgi Péturs- son og Ásgeir Tómasson. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (14). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. maí 8.00 Fréttir. 8.05 MorgunandakL Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup fly tur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Promenadehljómsveitin í Berlin leikur; Hans Carste stjórnar. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Kaflar úr ævisögu* drögum Stephans G. Stephanssonar. Unn- steinn Beck borgarfógeti les. 9.20 Morguntónleikar. Messa í D-dúr op. 86 eftir Antonin Dvorák. Marcela Makhotkova, Stanislava Skatulova, Oldrich Lindauer og Dalibor Jedlicka syngja með Tékkneska fil- harmoniukórnum og Sinfóniuhljómsveitinni i Prag; Jarœlav Tvrzský stjómar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð * mundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa i Eyrarbakkakirkju. (Hljóðr. viku fyrr). Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. Organ- leikari: Rut Magnúsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Goldbergtílbrigðln. a. Erindi um verkiö eftir Ursulu Ingólfsson-Fassbind. Lesari: Guð- mundur Gilsson. b. Goldbergtilbrigðin eftir Johann Sebastian Bach. Ursula Ingólfsson- Fassbind leikur á pianó (Áður útv. á föstud. langa). 15.00 Leikhús þjóðanna. Stefán Baldursson leik- stjóri tók saman dagskrána. 16.00 Fréttir. Útvaip næstuviku ••• 16.15 Veðurfregnir. tslenzk kvikmyndagerð; — umræðuþáttur. Óli öm Andreassen talar við Þorstein Jónsson, Erlend Sveinsson og Hikrik Bjamason. Einnig stutt viðtöl við menntamála- og fjármálaráð- herra. 17.00 Pianósónata í B-dúr eftir Franz Schubert. Géza Anda Ipikur. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Harmonikuþáttur i umsjón Bjarna Mar- teinssonar, Högna Jónssonar og Sigurðar Alfonssonar. 18.10 Létt lög frá austurriska útvarpínu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hafisævintýri hollenzkra duggara á Horn- ströndum sumarið 1782. Ingi Karl Jóhannes- son tók saman; — fyrri þáttur. 20.00 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i út- varpssal. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Sinfónia nr. 95 i c-moll eftir Joseph Haydn. b. Moment Musicale op. 98 nr. 2 eftir Franz Schubert. c. Vals og Skerzó úr Svitu nr. 3 eftir PjotrTsjaikovský. 20.30 New York. Fyrri þáttur Sigurðar Einars- sonar um sögu borgarinnar. 21.00 „Saga úr vesturbænum”. Sinfóniuhljóm- sveitin i San Fransisco leikur ballettdansa eftir Leonard Bemstein; Seiji Osawa stjórnar. 21.25 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gisli Ágúst Gunnlaugsson. Rætt við dr. Kristján Eldjárn, forseta íslands, og dr. Sigurð Þórarinsson prófessor. 21.50 Einsöngun Maria Callas syngur aríur úr frönskum óperum með Sinfóniuhljómsveit franska útvarpsins; Georges Prétre stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sig- urð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (15). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Við uppsprettur sigildrar tónlistar. Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 21. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Ingólfur Guðmundsson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Morgunpósturínn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. landsmálablað^ anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnis ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jó- hannesdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinn- ar á sögunni „Stúlkan, sem fór að leita að kon- unni í hafinu” eftir Jöm Riel (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Erlendur Jóhannsson ráðunautur talar um sumarbeit og sumarfóðrun mjólkur- kúa. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. M.a. lesin smásaga eftir Þorsiein Erlingsson. v 11.35 Morguntónleikar. Hallé-hljómsveitin leik- ur „Morgun, miðdegi og kvöld i Vín”, forleik eftir Franz von Suppé; Sir John Barbirolli stj./Hátiöarhljómsveitin i Lundúnum leikur „Rhapsody in Blue” eftir Geotge Gershwin; Stanley Black leikur á pianó og stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.. Tónleikar. 13.40 A vinnustaðnum. Umsjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjömsson. Kynnir: Ása Jóhannesdóttir. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-lí Guðmundur Sæmundsson les þýð- ingu sina (10). 15.00 Miðdegistónleikan tslenzk tónlisL a Fjórar etýður eftir Einar Markússon. Guð- mundur Jónsson leikur á pianó. b. Sex sönglög eftir Pál Isólfsson við texta úr Ljóðaljóðum. Þuríður Pálsdóttir syngur. Jórunn Viðar leikur á pianó. c. Fjögur íslenzk þjóðlög eftir ÁrniiBjörnsson„Pervoi” eftir Leif Þórarinsson og „Xanties" eftir Atla Heimi SVeinsson. Manúela Wiesler og Snorri S. Birgisson leika á flautu og píanó. d. „Hoa-haka-nana-ia”, tónlist fyrir klarínettu, strengjasveit og ásláttarhljóö- færi eftir Hafliða Hallgrimsson. Gunnar Egil- son og Sinfóniuhljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson leseigin þýðingu '3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Jónas Bjarna- son efnaverkfræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Fáein orð um Kina. Baldur Óskarsson segir frá. Á undan erindi hans les Geir Kristjánsson þýðingu sína á Ijóðinu „Útaf vötnunum sjö” eftir Ezra Pound. 21.35 Lög úr söngleikjum. Hljómsveit Victors Silvesters leikur lög eftir Irving Beriin. 22.05 Borgin eilífa. Sér Kolbeinn Þorlcifsson flytur erindi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Sigrún Valbergsdóttir talar við Guðmund Magnússon formann Leik- félags Akureyrar og leikara hjá félaginu. 23.05 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögur.ni „Stúlkan, sem fór að leita að konunni i hafinu” eftir Jörn Riel (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar maður: Jónas Haraldsson. Talað við Þórhall Hálfdánarson um skýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árin 1977—78. 11.15 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins leikur „Andante festivo” eftir Jean Sibelius; höfundurinn stj. / Fílhar- moníusveit Lundúna leikur „Falstaff”, sinfóniska etýðu í e-moll eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boultstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjú-lí. Guðmundur Sæmundsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikan Roberto Szidon leikur Pianósónötu nr. 1 í f-moll op. 6 eftir Alex- ander Skrjabin / Kari Frisell syngur lög eftir Agathe Backer-Gröndahl; Liv Glaser leikur á pianó. 15.45 NeytendamáL Umsjónarmaðurinn, Rafn Jónsson, talar við Bryndisi Steinþórsdóttur námsstjóra um neytendafræðslu i skólum. 16.00 Fréttir. TiUcynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýðingu sina (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Knattspyrnuleikur I Evrópukeppni lands- Uða: Svissland-tsland. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik frá Wankdorf-leikvangn- um í Bem. 20.30 Útvarpssagan: „Fórnarlambið” eftir Hermann Hesse. Hlynur Ámason les þýðingu sina (9). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngun Ólafur Þor- steinn Jónsson syngur lög eftir Björgvin Guðmunsson, Pál Isólfsson o.fl., Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Bernskuár við Berufjörð. Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga i Hornafirði flytur fyrsta hluta frásöguþáttar sins. c. „Viða Ijómar rós hjá rein”. Sigriður Jónsdóttirfrá Stöpum fer með frumort kvæði og stökur. d. Þá varð mér ekki um sel. Frá- söguþáttur eftir Halldór Pétursson. Óskar Ingimarsson les. f. Kórsöngun Blandaður kór syngur lög eftir Isólf Pálsson. Söngstjóri: Þuríður Pálsdóttir. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Vlðsjá: ögmundur Jónasson sér um þátt- inn. 23.05 Harmonikulög. Trió frá Hallingdal i Noregi leikur. 23.15 A hljóðvergi. Umsjónarmaður: Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur. „Morðið i kirkjugarð- inum”: Ed Begley les kafla úr sögunni af Tom Sawyer eftir Mark Twain. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Stúlkan, sem fór að leita að konunni i hafinu” eftir Jörn Riel (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirkjutónlist Gúnther Brausinger leikur ýms orgelverk / Zemelkórinn i Lundúnum syngur hebresk lög; Dudley Cohen stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. . Tónleikar. 13.40 A vinnustaðnum. Umsjónarmenn: Hermann Sveinbjörnsson og Haukur Már Haraldsson. Kynnir: Ása Jóhannesdóttir. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjú-lí. Guðmundur Sæmundsson les eigin þýðingu(12). 15.00 Miðdegistónleikar. Flemming Christen- sen vióluleikari, Lars Geisler sellóleikari og Strengjakvartett Kaupmannahafnar leika „Minningar frá Flórens”, strengjasextett op. 70 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 15.40 Islenzkt mál: Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá 19. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn: Hvernig verða pylsur til? Unnur Stefánsdóttir sér um tímann og talar við fjóra krakka i leikskólanum Tjarnar- borg i Reykjavík, einnig við Gísla Sigurðsson pylsugerðarmann. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samleikur á selló og pianó. Lynn Harrell og Christoph Eschenbach leika Sónötu i A-dúr eftir Ludwig van Beethoven. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart) 20.00 Úr skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. Fjallað um notkun út- varps og sjónvarps til kennslu. Talað við Andrés Bjömsson útvarpsstjóra og Svein Pálsson forstöðumann Fræðslumyndasafns ríkisins. 20.30 Útvarpssagan: „Fórnarlambið” eftir Hermann Hesse. Hlynur Árnason les þýðingu sina(10). 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóðalestur. Vilborg Dagbjartsdóttir les úr eigin verkum. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.0Q Rauðar baunir. Þáttur um sænska kvennahljómsveit. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir og Valdís Óskarsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Úr tónlistarlifinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlisL Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. maí Uppstígningardagur 8.00 MorgunandakL Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup fly tur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. Alfred Hause og hljóm- sveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelkonsert í a-moll eftir Vivaldi-Bach. Fem- ando Germani leikur á orgel klausturkirkjunn- ar i Selby. b. „Lofið Drottin himinsala”, kant- ata nr. 11 eftir Johann Sebastian Bach. Flytj- endur: Elisabet Grilmmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch, Theo Adam, Tómasar kórinn og Gewandhaushljómsveitin i Leipzig; Kurt Thomas stjómar — Ámi Kristjánsson fyrrv. tónlistarstjóri kynnir. c. Sinfónia nr. 1 i Es-dúr eftir Johann Christian Bach. Kammer- sveitin i Stuttgart leikur; Karl Mtínchinger stjórnar. d. Vatnasvita nr. 1 i F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Hátiðarhljómsveitin i Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. 11.00 Messa i Aðventkirkjunni. Siguröur Bjamason prestur safnaöarins prédikar. Kór og kvartett safnaðarins syngja. Einsöngvari: Ingibjartur Bjarnason. Tvísöngvarar: Jeanette Snorrason og Marsibil Jóhannsdóttir. Organ- leikari: Oddný Þorsteinsdóttir. Pianóleikari: Hafdís Traustadóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Abbas og Nalja. Séra Sigurjón Guðjóns- son les þýðingu sina á tyrkneskri sögn. 14.30 Óperukynning: „Ástardrykkurinn” eftír Gaetano Donizetti. Flytjendur: Hilde Gtíden, Giuseppe di Stefano, Renato Cappecchi, Fem- ando Corena, Luisa Mandelli, kór og hljóm- sveit tónlistarhátiðarinnar i Flórens. Stjóm- andi: Francesco Molinari Pradelli. Guðmund- ur Jónsson kynnir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Upprisa Krists. Þórarinn Jónsson frá Kjarans- stöðum flytur erindi. 16.45 Kórsöngur. Þýzkir karlakórar syngja þýzk alþýöulög. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Harmonikulög. Melodi-klúbburinn i Stokkhólmi leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur • þáttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 „Ég var sá, sem stðð að baki múrsins”. Annar þáttur um danskar skáldkonur: Cecil Bödker. Nina Björk Ámadóttir og Kristin Bjamadóttir þýða Ijóðin og lesa þau. 20.30 Fimmtu Beethoven-tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabiói; — beint út- varp á fyrri hluta. Stjórnandú John Steer frá Englandi. Einleikari: Leonidas Lipovetsky frá Bandarikjunum. a. „Leonora”, forleikur nr. 3 op. 72. b. Pianókonsert nr. 1 op. 15 i C-dúr. 21.20 Leikrití „Einn af postulunum” eftir Guðmund G. Hagalin. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Persónur og leikendur: Séra Lúðvík..........Guðmundur Pálsson Frú Marta.......Margrét Guðmundssdóttir Einar skytta.............Valur Gislason Þuríður litla ... Hrafnhildur Guðmundsdóttir 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Viðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 23.05 Áfangan Umsjónarmenn Ásmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 25. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morguripoáturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.20 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Stúlkan, sem fór að leita að konunni í hafinu” eftir Jörn Riel (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. iO.OO Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Það er svo margL Einar Sturluson sér um þáttinn. Aðalefni: Árni Óla les úr bók sinni „Aldarslitum”, frásöguna um „Hauskúpuna í Húsavík”. 11.35 Morguntónleikan Julian Bream leikur á gitar Sónötu i C-dúr op. 15 eftir Mauro Giul- iani og Sónötu i A-dúr eftir Antonio Diabelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjú-li. Guðmundur Sæmundsson les þýö- ingu sina(13). 15.00 Miðdegistónleikan Anna Moffo syngur „Lag án orða” eftir Sergej Rakhmaninoff með Amerísku sinfóniuhljómsveitinni; Leopold Stokowski stj./John Browning og Sinfóniu- hljómsveitin i Boston leika Pianó-konsert nr. 2 op. 16 eftir S ergej Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 1*.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Sigríður Eyþórsdóttir sér um timann og les söguna „Fótbrotnu mariuerluna” eftir Lineyju Jóhannesdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dgskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 tslenzkur stjórnmálamaður i Kanada. Jón Ásgeirsson ritstjóri talar við Magnús Eliasson i Lundar á Nýja-íslandi; — síðari hluti viðtals- ins. 20.05 Frá tónlistarhátíðinni i Helsinki s.l. hausL Dolezal-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 „Einkabréf” eftir Leos Janácek. 20.30 Á maíkvöldi: Efnið og andinn. Ásta Ragn heiður Jóhannesdóttir stjómar dagskrárþætti. 21.05 „Exultate Jubilate”, mótetta (K165) eftir Wolfgang Amadeus MozarL Ursula Koszut syngur með Hátíðarhljómsveitinni i Ludwigs- burg; Wolfgang Gönnenwein stj. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart). 21.25 „Pipar og salt”, smásaga cftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Hrafnhildur Kristinsdóttir les. 21.40 Kórsöngun Bodensee-madrigalakórinn syngur Madrigala op. 27 eftir Walter Schlaget- er. Söngstjóri: Heinz Bucher (Hljóðritað í Bú- staðakirkju sumarið 1977). 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurínn” eftir Sig- urð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (16). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaður, Anna Ólafsdóttir Björnsson, talar um finnska skáldkonu, Mörtu Tikkanen. 23.05 Kvöldstund meðSveini Einarssyni. 23.50 Dagskrárlok. Laugardagur 26. maf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) J)agskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 LeikfimL 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 .Þetta erum við aö gera. Valgerður Jóns- dóttir aðstoðar börn i Egilsstaðaskóla við gerð þessa barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjón: Ólafur Geirsson, Árni Johnsen, Edda Andrésdóttir og Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvernd barna. Þorgrímur Jónsson tryggingatannlæknir flytur siöara eríndi sitt. 17.20 Tónhornið. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.45 Söngvar 1 léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Sveijk”. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls Isfelds. Gísli Halldórs- son leikari les (15). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Einingar Þáttur með blönduðu efni. Umsjónarmenn: Kjartan Árnason og Páll \ Stefánsson. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur i umsjá Hel| Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurínn” Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson I (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogií: dagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.