Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 25.05.1979, Blaðsíða 4
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1979. Úfcvarp næstu vika Laugardagur 26. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í Guömundar Jónssonar píanóleikara tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.)X)agskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera. Valgeröur Jóns- dóttir aðstoðar börn í Egilsstaðaskóla við gerð þessa barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin. Umsjón: ólafur Geirsson, Árni Johnsen, Edda Andrésdóttir og Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvcrnd barna. Þorgrímur Jónsson tryggingatannlæknir flytur siðara erindi sitt. 17.20 Tónhornið. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.45 Söngvar 1 léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Sveijk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls lsfelds. Gisli Halldórs- son leikari les (15). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Einlngar. Þáttur með blönduðu efni. Umsjónarmenn: Kjartan Árnason og Páll Á. Stefánsson. 21.20 Kvöldljóö. Tónlistarþáttur i umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöavegurinn” eftir Sigurö Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogun- dagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. maí 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup fly tur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin Fil- harmonia i Lundúnum leikur; Herbert von Karajan stj. 9.00 Hvað varö fyrir valinu? „Vorkoma". kafli úr skáldsögu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, „Vorkaldri jörð." Björg Árnadóttir les. 9.20 Morguntónleikar. a. Sónata i Es-dúr op. 3 nr. 2 fyrir fjórhentan pianóleik eftir Muzio Clementi. Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika. b. Rómantiskir þættir op. 75 eftir Antonin Dvorák. Josef Suk og Alfred Holecek leika saman á fiðlu og pianó. c. Elegie. Serenade og „Fiðrildi” eftir Gabriel Faure. Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika á selló og píanó. 11.00 Messa i Selfosskirkju (hljóðrituð 6. þ.m.) Prestur: Séra Sigurður Sigurðarson. Organ leikari: Glúmur Gylfason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 „Gyöjan”, smásaga eftir Jóhann Gunnar Sigurösson. Jón Júliusson leikari les. 14.00 Miðdegistónleikar. a Carmon -svita nr. 2 eftir George Bizet. Lamoureux hljómsveitin leikur; Antal Dorati stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 1 i a-moll op. 28 eftir Karl Goldmark. Itzhak Perlman og Sinfóníuhljómsveitin i Pittsborg leika; André Previn stjórnar. c. „Sið- degi fánsins” eftir Claude Debussy. Tékkneska filharmoniusveitin leikur; Antonio Pedrotti stjórnar. '15.00 Um sól, sunnanvind og fugla. Dagskrá i samantekt Þorsteins skálds frá Hamri. Lesari með honum: Guðrún Svava Svavarsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fyrsta greinin. Stefán Þorsteinsson 1 Ólafsvik segir frá blaðamannsferli sínum á námsárum i Noregi. 16.35 Frá tónleikum í Egilsstaöakirkju 29. april í fyrra. Kirkjukórar á Héraði syngja. Einsöngvarar: Anna Káradóttir og Björn Páls- son. Undirleikari: Kristján Gissurarson. Söng- stjóri: Jón ólafur Sigurðsson. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn.< 17.40 Endurtek'ið éfni: Farið yfir Smjörvatns- heiði. Stefán Ásbjarnarson á Guðmundarstöð- um i Vopnafirði segir frá ferð sinni fyrir þremur áratugum (áður útv. sl. haust). 18.10 Harmónikulög. Mogens Ellegaard leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Hafisævintýri Hollenzkra duggara á Hornströndum sumarið 1782. Ingi Karl Jóhannesson tók saman; — siðari þáttur. Lesari: Baldvin Halldórsson leikari. 20.00 Frægir pianóleikarar i upphafi tuttugustu aldar. Eugen d’Albert, Franz Xaver Schar wenka, Teresa Carreno og Emil Sauer leika verk eftir Beethoven, Schubert og Liszt. 20.30 New York. Siðari þáttur Sigurðar Einars- sonar um sögu borgarinnar. 21.00 Victoria de los Angeles syngur lög frá ýmsum löndum, Geoffrey Parsons leikur á pianó. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Hólm- steinn Gissurarson tekur til umfjöllunar rit um Sjálfstæðisflokkinn eftir Svan Kristjánsson lektor og Hallgrim Guðmundsson þjóðfélags- fræðing. 21.50 Divertimento eftir Leif Segerstam. Kammersveitin í Helsinki leikur; höfundur- inn stj. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Forleikur og dans- sýningarlög úr „Seldu brúðinni” eftir Smet- ana. Sinfóniuhljómsveitin i Minneapolis leikur; Antal Dorati stj. b. Aria úr „Hollend- ingnum fljúgandi” eftir Wagner. Peter Anders syngur með hljómsveit Rikisóperunnar' i Berlin; Walter Lutze stj. c. Lög eftir Saint- Saéns, Sibelius og Weber. Arto Noras og Tapani Valsta leika saman á selló og pianó. d. Tópaljóð og tvær etýður eftir Skrjabin. Vladimir Horowitsj leikur á pianó. e. Havanaise op. 83 eftir Saint-Saéns. Yehudi Menuhin fiðluleikari og hljómsveitin Filharmonía i Lundúnum leika; Sir Eugene Goossensstj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Ingólfur Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað- anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Stúlkan, sem fór að leita að konunni i hafinu” eftir Jöm Riel (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál: Umsjónarmaður, Jónas Jónsson, fjallar um afleysinga- og forfallaþjón- ustu i landbúnaði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Áður fyrr á árunum. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Lesnar tvær frásögur eftir Jóhannes úr Kötlum. 11.35 Morguntónleikar. Wilhelm Kempff leikur Pianósónötu i A-dúr op. 2 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjú-lí. Guðmundur Sæmundsson les eigin þýðingu (14). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. b. Lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Guðmundur Jóns- son syngur meðstrengjakvartett. c. „Concerto breve" op. 19 fyrir hljómsveit eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. d. Svita eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýðingu sína(4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorvarður Júlíusson bóndi á Söndum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 „Læknirinn i Cucugnan”, frönsk smásaga úr Sögum Fjallkonunnar. Evert Ingólfsson leikari les. 21.30 Um átthagafélög. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi og miðar við starfsreynslu sina innan Breiðfirðingafélagsins i Reykjavík. 21.55 Fiðluleikur. David Oistrakh leikur lög eftir Bartók, Szymanowski og Kodály. 22.10 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Myndistarþáttur: Hrafnhildur Schram sér um þáttinn og talar við nemendur i Myndlista- og handiðaskóla tslands. 23.10 Fimmtu Beethoven-tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Háskólabiói — síðari hluti. Stjórnandi: John Steer frá Englandi. Sinfónia nr. 4 í B-dúr op. 60. — Kynnir: Áskell Más- son. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00* Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kvnnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Stúlkan, sem fór að leita að konunni i hafinu”eftir Jörn Riel (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar- maður: Jónas Haraldsson. Talað við Jörund ■ Svavarsson liffræðing um gróður á botni skipa. 11.15 Morguntónleikar: Fílharmoniusveit Lundúna leikur „Froissart”, forleik eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. / Shamuel Ashkenasi og Sinfóniuhljómsveit Vinarborgar leika Fiðlu konsert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Paganini; Heribert Esser stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frív aktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjú-li. Guðmundur Sæmundsson les eigin þýðingu (15). 15.00 Miðdegistónleikar: Filharmoníusveit Lundúna leikur Hamlet, sinfóniskt Ijóð eftir Liszt; Bernard Haitink stj. / Sinfóniuhljóm- sveit rússneska útvarpsins leikur Sinfóniu í h- moll op. 54 eftir Sjostakovitsj; Alexander Gauk stj. 15.45 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál i umsjá Karls Helgasonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskell Másson kynnir griska tónlist. 16.40 Popp. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýðingu sína (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hafstraumar við Grænland — velferð Grænlendinga. Gisli Kristjánsson ritstjóri flytur erindi eftir Christian Vibe, — þýdd og endursagt. 20.00 Kammertónlist. Píanótrió í g-moll op. 15 eftir Bedrich Smetana. Suk-trióð leikur. 20.30 (Jtvarpssagan: „Fórnarlambið” eftir Hermann Hesse. Hlynur Árnason les þýðingu sina(l 1). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Friðbjörn G. Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Bernskuár við Berufjörð. Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga i Hornafirði flytur annan hluta frásöguþáttar sins. c. Kvæði eftir Jón Benediktsson á Akureyri. Árni Helgason les. d. Um skautaíþróttir. Lárus Salomonsson flytur fyrra erindi sitt. e. Loðnu- veiði og raflýsing. Anna Þórhallsdóttir les tvo kafla úr bók sinni um athafnaár Þórhalls Danielssonar á Höfn í Hornafirði. f. Kórsöng- ur: Karlakórinn Vfsir á Siglufirði syngur. Söngstjórar: Þormóður Eyjólfsson og Geir- harður Valtýsson. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Viðsjá: ögmundur Jónasson sér um þáít- inn. 23.05 Harmóníkulög. Sölvi Strand og félagar leika. 23.15 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Gúvernessan Geir- þrúður” og önnur gamanmál eftir kanadiska skáldið Stephen Leacock. Kvikmyndaleikar * inn Christopher Plummer flytur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 l.eikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmcnn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björns- dóttir byrjar aö lesa söguna „Heima í koti karls og kóngs i ranni” eftir Mailey og Selover i þýðingu Steingrims Arasonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Kirkjutónlist: Karel Paukert leikur orgel- verk eftir Ligeti, Alain og Eben á orgel Dóm- kirkjunnar i Reykjavík. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Á vinnustað. Umsjónarmenn: Hermann Sveinbjörnsson og Haukur Már Haraldsson. Kynnir: Ása Jóhannesdóttir. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjú-lí. Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sina; sögulok. (17). 15.00 Miðdegistónleikar: Elly Ameling syngur lög úr „Itölsku ljóðabókinni” eftir Hugo Wolf; Dalton Baldwin leikur á pianó / Jozef Brezjza og Kammersveitin i ZQrich leika Hornkonsert eftir Othmar Schock; Edmond de Stoutz stj. / Filharmoníusveit Lundúna leikur „En Saga”, sinfóniskt Ijóð op. 9 eftir Jean Sibelius; Sir Thomas Beecham stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Að fara i klippingu. Unnur Stefánsdóttir sér um timann og talar við tvo unga drengi, svo og Halldór Helgason hárskera. Lesin sagan: „Pétur hjá rakar- anum”. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. -19.35 Gestur i útvarpssal: Richard Deering frá Englandi. leikur á pianó a. Ballöðu nr. 2 eftir Franz Liszt, — og b. Conserto Americano eftir Charles Camilleri. 20.00 (Jr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Utvarpssagan: „Fórnarlambið” eftir Hermann Hesse. Hlynur Árnason les þýðingu sína (12). 21.00 Óperettutónlist. Adelaide-kórinn og hljómsveitin flytja þætti úr „Kátu ekkjunni” eftir Franz Lehar; John Lanchbery stjórnar. 21.30 Ljóðalestur Jón óskar skáld les frumort ljóð. 21.45 Iþróttir. Hcrmann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og láð. Pétur Einai^ ' vr um flug- málaþátt. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 (Jr tónlistarlífinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 31. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björns- dóttir heldur áfram að lesa söguna „Heima i koti karls og kóngs i ranni” eftir Bailey og Selover (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Rætt við Svein Á. Sæmundsson formann Sambands, málm- og skipasmiðja. H.15 Morguntónleikar: Amadeus-kvartettinn leikur Strengjakvartett í G-dúr op. I6l eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Óbrigðult meðal”, smá- saga eftir Lú-hsún. Halldór Stefánsson íslenzkaði. Sigurður Jón Ólafsson les. 15.00 Miðdegistónleikar: Carlo Bergonzi, Renata Tebaldi, Enzo Sordello, Fiorenza Cossotto og Angelo Mercuriali syngja atriði úr „Madama Butterfly” eftir Puccini með Santa Cecilia-hljómsveitinni í Rómaborg; Tullio Serafin stj. / Jascha Heifetz og Sinfóníuhljóm- sveitin i Dallas leika Fiðlukonsert nr. 2 eftir Miklos Rozsa; Walter Hendl stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 „Jarðarförin fór fram I kyrrþey,, Þriðji þáttur um danskar skáldkonur: Charlotte Strandgaard. Nina Björk Árnadóttir og Kristin Bjarnadóttir þýða Ijóðin og lesa þau. 20.30 Samleikur á selló og píanó. Julian Lloyd Webber og Clifford Benson leika verk eftir Bach, Boccheririi, Beethoven, Popper og Delus. 21.05 Leikrit: „Blóðpeningar” eftir R. D. Wing- field. Þýðandi: Jón Björgvinsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Eastwood....................Helgi Skúlason Newman.....................Gisli Alfreðsson Alan..................Sigurður Sigurjónsson Savage...................Jón Sigurbjörnsson Doris.................Hanna Maria Karlsd. Froggatt.................Róbert Arnfinsson Parker lögreglufulltrúi..Árni Tryggvason Aðrir leikendur: Steindór Hjörleifsson, Helga Stephensen og Sigurður Karlsson. 21.10 „Goyescas”, svlta fyrir píanó eftir Enrique Granados. Mario Miranda leikur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.55 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 23.10 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 1. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björns- dóttir heldur áfram að lesa söguna „Heima i koti karls og kóngs í ranni” eftir Bailey og Selover i þýðingu Steingríms Arasonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Ég man það enn: Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Lilja Kristjánsdóttir frá Brautar- hóli rifjar upp minningar frá æskudögum. 11.35 Morguntónleikar: Filadelfiuhljómsveitin leikur „Furutré Rómarborgar”, sinfóniskt Ijóð cftir Respighi: Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Miðdegissagan: „I útlegð,” smásaga eftir Klaus Rifbjerg. Halldór S. Stefánsson les þýðingu sina. 15.00 Miðdegistónleikar: Fílharmoniusveitin i Vín leikur Sinfóníu nr. 9 i e-moll „Frá nýja heiminum” op. 95 eftir Antonín Dvorák; Istvan Kertesz stjórnar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Litli barnatíminn: Sigríður Eyþórsdóttir sér um timann. M.a. les Þóra Lovisa Friðleifs- dóttir „Tjörnina og töfrahringinn”, brezkt ævintýr. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.40 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Jóns- son syngur lög eftir Guðmund Gottskálksson, Ingunni Bjarnadóttur, Þóeyju Sigurðardóttur og Hallgrim Helgason; Ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. 20.00 Púkk. Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Öll lágmæli komast í hámæli. Valgcir Sigurðsson ræðir við Erlend Jónsson innheimtumann. 21.05 Einleikur á fiautu: Manuela Wiesler leikur Sónötu op. 71 eftir Vagn Holmboe. 21.20 Um starfshætti kirkjunnar, kirkjusókn o.fl. Páll Hallbjörnsson flytur erindi. 21.45 Kórsöngur: Kór Trésmiðafélags Reykja- víkur syngur islenzk og erlend lög. Agnes Löve leikur á pianó. Söngstjóri: Guðjón B. Jónsson. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les 19). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Kvöldstund meðSveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 2. juni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Vepurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Við og barnaárið. Jakob S. Jónsson stjórnar þætti, þar sem fjallað verður um börn á sjúkrahúsum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 l vikulokin. Umsjón: Edda Andrésdóttir, Ólafur Geirsson, Jón Björgvinsson og Árni Johnsen. 15.30 Tónleikar. Fílharmoniusveitin i Bmo leikur polka og tékkneska dansa eftir Bedrich Smetana; Fantisek Jilek stjórnpr. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvernd barna. Þorgrimur Jónsson tryggingatannlæknir flytur siðara erindi sitt. 17.20 Tónhorn. Umsjón: Guðrún Birna Hannes- dóttir. 17.40 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls Isfelds. Gisli Halldórs son leikari les(I6). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.50 „Við ána”, smásaga eftir Kristmann Guðmundsson. Hjalti Rögnvaldsson leikari - les. 21.05 Dansasvita eftir Béla Bartók. Ungverska rikishljómsveitin leikur; Janos Ferencsik stj. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar óg Helga Péturssonar. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (20). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. D-°.^skrá morgun- dagsins. 22.50 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.