Dagblaðið - 20.07.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1979.
25
Þegar þú lítur á eftirfarandi
spil er erfitt að skilja hvers vegna
suöur tapaði sex spöðum — eftirj
að vestur spilaði út laufafjarka I;
byrjun. Það er meira að segja
hægt að fá alla 13 slagina með
réttri iferð í hjarta. En við skul-
um lita á spilið — skemmtilegt
dæmi um möguleika varnarspils-'
ins.
♦ K72
¥ ADG984
♦9
♦ AK7
4G108 A 63
V 106 ¥ K732
♦ K652 ♦ G1084
* D642 * G103
♦ AD954
♦ 5
♦ AD73
♦ 985
Laufaútspiliö var tekið á kónt
blinds — og litlum spaða spilað á
drottninguna. Þá var hjarta spil-
að og drottning blinds látin — en
austur gaf án þess að depla auga.
Austur var viss um að hann væri
ekki að gefa neitt frá sér. Næst
spilaði suður spaða á ásinn og
spilaði blindum inn á spaðakóng.
Hjartaás var spilað og siðan
hjartagosa — og nú gat suður
auðvitað tryggt sér sögnina með.
þvi að gefa, þegar austur lét litið,
þar sem 10 vesturs hafði komið i
ásinn. En suður áleit að hjarta-
kóngur mundi koma i og trompaði
þvi hjartagosann. Heimurinn
hans hrundi þegar vestur sýndi
eyðu. Nú var aðeins ein innkoma
á spil blinds og þvi ekki hægt að
fria hjörtun. Þau voru „dauð” og
suður fékk aðeins 10 slagi — tap-;
aði borðleggjandi spili vegna
hinnar djörfu varnar austurs —
sem þó i reyndinni var hárrétt.
A sovézka meistaramótinu
1957 kom þessi staða upp I
skákSpasskys, sem hafði hvitt
og átti leik, gegn Bronstein.
16. g4!! — fxg4 17. 0-0-0 —
Æe5 18. Bxe5 — Bxe5 19. Rxe4!
—^xe4 20. Dc2 — Df6 21.
Hhel! og Spassky vann auö-
veldlega.
© Bvlls
o King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.
Þér veitti ekki af að þjálfa bakhöndina ögn
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
Sjúkrabifreið simi 51100.
*Kefla>1k: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og N38.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
l I60,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
20. —26. júlí er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. ,
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10— 13 og sunnudag kl. 10— 12.
iUpplýsingareru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga cropið i hessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kföld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðru/n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru i ’fnar i sima 22445.
Apótek Keflavlkir. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu uiilli kl. 12.30 pg 14.
Slysa varðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
© Bvlls
"THAT’5 MV HOSBANt? OVEf? THERE
THE PEATH OF THE PARTY, ”
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888. %
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi-
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Hefmsóknartími
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30..
Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—lóog 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kt.15.30— 16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30^-16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.l
ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspitali Hríngsins: KI. 15— 16 alla daga.
'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—'
19.30.
Hafnarbúðir: Alla dága frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—2I.Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfititi
Þetta er maðurinn minn þarna. Honum tekst yfir-
leitt að drepa partíin.
HvaÖ segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. júní.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú kynnist nýjum félaga ef þú ferð
út að skemmta þér í kvöld. Þú fyllist óþreyju þegar líða tekur á
daginn.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú hefur stanzlausar áhyggjur af
einhverju sem ekki snertir þig svo mikið. Farðu út og skemmtu þér
i kvöld.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Þetta verður viðburðarríkur dagur.
Athugaðu gang mála þinna ef þú hygeur í langferð. Þú átt eftir að
verða fyrir einhverju óvenjuskemmtilegu atviki.
Nautið (21. apríl-21. maí): Þetta er góður dagur til að kaupa ýmsa
hluti sem þú þarfnast. Stríðni þín kemur tveim manneskjum til aö
fara í vont skap. Láttu það ekki á þig fá.
Tvíburarnir (22. mai-21. júníh Félagslífið er í blóma um þessar
mundir. Þú ættir nú samt að taka þér hvild í smá tima þvi þú virðist
þreyttur af of mikilli vinnu.
Krabbinn (22. júni-23. júlí): Ungt fólk þarfnast trausts fyrri part
dagsins. Eldra fólk ætti að leita sér félagsskapar og einmana fólk
ætti að geta lent i einhverju skemmtilegu í dag.
Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú hefur óþarfa áhyggjur af bréfi sem þú
gleymdir að setja i póst. Þér gengur vel .í vinnu og vinnufélagar
þinir bera virðingu fyrir þér.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Gamall vinur þinn færir þér gjöf í dag
og þú verður mjög hissa. Láttu ekki spenningin gleypa þig. Þú
verður að sinna kunningjunum lika.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú virðist hafa miklar áhyggjur varðandi
. ferðalag sem þú ert að fara í. Það gengur þó allt eins og þú hafðir
óskað þér. Þetta er ekki góður dagur til að fara í verzlunarferð.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þetta er mjög góður dagur innan
veggja heimilisins. Nýr skilningur myndast á milli eldri og yngri
kynslóðar. Ástarlífið virðist taka breytta stefnu.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert eitthvaö annars hugar i dag
og það gætir taugaveiklunar, þegar þú hittir einhverja manneskju
sem þú þekkir.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þér verður boðið i samkvæmi i kvöld,
sem útheimtir mikla þolinmæði frá þinni hálfu. Láttu ekki aðra
fara illa með þig.
Afmælisbarn dagsins: Persónulegar skoðanir þínar breytast mikiðá
‘næstunni. Og þú átt eftir að verða reynslunni ríkari. Ekki væri
^ótrúlegt að þú fengir happdrættisvinning, sem kæmi sér mjög vel.
’jÁstarsambönd myndast seinni part ársins.
Borgarbókasafn \
Reykjavíkur: '
Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi.
27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild
safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á
laugardögum og sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27155. eftir kl. 17. simi 27029. Opið mánud,—föstud.
kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl-
umogstofnunum.
Sólheimasafn, Sólhcimum 27, sími 36814. Opið'
mánud. —föstud. kl. 14—21.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12.
Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóð-
j bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud.
kl. 10-4.
' Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21.
Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Við-
komustaðir viðs vegar um borgina.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
■Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.1-
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök,
tækifæri. ^JI
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis afr
jgangur. '
jKJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . .
|9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes.
sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51 v'Þ. \kurc>nsimi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis ^g á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspiöld
llVlinningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
ljóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal vié Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7,-og Jóni Aðalsteini tónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi ogsvoí
Byggðasafninu í Skógum.
M inningarspjöld
Félags einstæðra f oreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á ísafirði og
Siglufirði.