Dagblaðið - 21.09.1979, Síða 2

Dagblaðið - 21.09.1979, Síða 2
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1979. Messur Skemmtistaðir KJARVALSSTAÐIR: Haustsýning FlM. Opið frá kl. 14—22 daglega til 23. september. — Listiðnaöur frá Kzakakastan. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opiö frá 13.30—16 alla daga. HÖGGMYNDASAFN ÁSMUNDAR SVEINS^ SONAR: Opið þriðjud., fimmtud. og laugard. frá 13.30—16. MOKKAKAFFI, Skólavörðustig: Carlos Toacado, málverk. Opið frá 9—23.30 alla daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alia daga nema mánudaga kl. 13.30—16. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sími 84412 kl. 9— 10 alla virka daga. EPAL, Siðumúla: Guðný Magnúsdóttir, Gestur Þor grímsson og Sigrún Guðjónsdóttir sýna muni og myndir úrsteinleir GALLERÍ SUÐURGATA 7: Peter Betaney, skúlp túr, vatnslitamyndir og teikningar. Opnar laugardag kl. 16 og stendur til 7. október. Opið frá kl. 16—22 virka daga en 14—22 um helgar. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið þriðjd., fimmtud. ogsunnud. frá 13.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ: íslenzk grafík, 10 ára afmælis sýning. Opin daglega frá 14—22, til 30. september. Fundir Esperantistafélagið Aurora 208. fundur félagsins verður haldinn i kvöld kl. 20.30 að Skólavörðustíg 21, 2. hæð. Dagskrá: Alþjóðaþingið í Lusern, kynning á nýrri hljómplötu, námskeið, bóka , þjónusta og fleira. I.O.G.T . Stórstúkufundur verður haldinn á Akureyri laugar 'daginn 22. þ.m. kl. 20.30 að Félagsheimili templara. . Varöborg. Fundarefni: Stigveiting. Erindi flytja , Eirikur Sigurðsson og ólafur Haukur Árnason, áfeng isvarnarráðunautur. Umræður. Utanbæjargestir fá : gistingu á Hótel Varðborg. Eftir fund, kaffi. k Allar uppl. um fundinn eru á skrifstofu Stórstúkunnar sími 17594 milli kl. 2 og 4. Hvað er á seyðium helgina? Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag- inn 23. september 1979 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safn- aðarhcimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 e.h. að Noröurbrún 1. Sr. Grimur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Helgistund verður i Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Ungt fólk annast stundina. Sr. Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Organlcikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. FELLA OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. II. Biskup íslands. herra Sigurbjörn Einarsson, vigir örn Bárð Jónsson djákna í Grensássókn. Vigsluvottar: Lýður Bjömsson. Garðar Fenger, sr. Magnús Guðjónsson, biskupsritari og sr. Halldór S. Gröndal. Vigsluþegi predikar, organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Sóknarnefndin. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur björnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænamessa kl. 10:30 árd. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörns- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Organleikari dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr.. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Þriöjudagur 25.sept.: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 22 árd. Sr. Hannes Guðmundsson, prestur í Fellsmúla, annast guösþjón ustuna. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta i Félags heimilinu kl. 2 e.h. Sr. Guömundur óskar ólafsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organ leikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róberlsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 sið-. degis nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþótsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfirði: Há mcssa kl. 2. KEFLAVlKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. II ár | degis. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Siguróli Geirs son. Sóknarprestur. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Strandgölu 29. Hafnarfírði: Samkoma sunnudag kl. 11 og 4. LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk, grafik, teikningar og skúlptúr cftir innlenda og erlenda listamenn. Opið alladaga frá 13.30—16. ÓÐAL: Karl Sævar plötuþeytir sér um diskótekið, opið til kl. 3. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Um kvöldið hljómsveitin ! Pónik, diskótekið Disa, opið til kl. 3. 'SNEKKJAN: Hljómsveitin Meyland, opið til kl. 3. ÍÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar, diskótek, opið til kl. 3. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. TÓNABÆR: Diskóland. jSUNNUDAGUR: ! GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glassir, opið til kl. 1. HOLLYWOOD: Elayna Jane sér um diskótekið, ' opið til kl. 1. j HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir, hljómsveit Jóns | Sigurðssonar, opið til kl. 1. ’HÓTEL SAGA: Hæfileikakeppni Dagblaðsins og j hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar, úrslit. | ÓÐAL: Karl Sævar plötuþeytir sér um diskótekið, | opiðtil kl. 1. Úrslit í hæfileikakeppninni á sunnudag j Úrslitakvöld hæfileikakeppni Dagblaðsins og hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar er nastkomandi 'sunnudag. Þar keppa tíu sigurvegarar frá því fyrr i Isumar til úrslita um sólarlandaferð að verðmæti 1340 þúsund krónur. Auk þeirra kemur fram Dans- 'flokkur JSB sem verið hefur fastur gestur á hæfileika- kvöldunum í sumar. Reynt hefur verið að vanda til úrslitakvöldsins eins iog unnt er. Fjöldi gesta er takmarkaður við að allir fái ’sæti. Tvíréttaður matur og drykkur verður á boð^ 'stólum og hefst hæfileikakeppnin sjálf strax að borð- haldi loknu. Að skemmtiatriðum loknum verður dansað við undirleik hljómsveitar Birgis Gunnlaugs- sonar til klukkan tvö um nóttina. Verð aðgöngumiða á úrslitakvöldið er sjö þúsund krónur. Þegar er upppantað í Súlnasal en ákveðið hefur verið að selja I sæti í Bláa salnum. Þaðan geta 'gestir fylgzt með keppninni af sjónvarpsskermum. Eldridansaklúbburinn ing iömlu dansarnír öll laugardagskvöld i Hreyfilshúsinu. Miöapanönir eftir U. '^Oísima 85520. t Félag einstæðra foreldra Almennur félagsfundur verður að Hótel Esju 2. hæð mánudaginn 24. sept. nk. kl. 20.30. Fjallað verður um dagvistarmál. Mætum vel og stundvíslega. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir, diskótek, opið til ikl. 3. HOLLYWOOD: Elayna Jane sér um diskótekið. opið til kl. 3. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa, opið til kl. 3. HÓTEL SAGA: Kynning á íslenzkum landbúnaðar tízkusýning. Hljómsveit insarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitirnar Basil fursti og Haf- rót, opið til kl. 3. ’ LEIKHÚSKJ ALLARINN: Hljómsveitin Thalía, söngkona Anna Vilhjálmsd. ÓÐAL: Karl Sævar plötuþeytir sér um diskótekið. SIGTÚN: Pónik, diskótekið Dísa, opið til kI.-3. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFfc Hljómsveitin Galdrakarlar, diskótek. 'TÓNABÆR:Hljómsveitin Brunaliðið. ( LAUGARDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir, diskótek, opið til kl. 3. HOLLYWOOD: Elayna Jane sér um diskótekið.^ ^opið til kl. 3. HÓTEL BORG: Diskótekiö Disa, opið til kj. 3. HÓTEL SAGA: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitirnar Basil fursti og Haf rót, opið til kl. 3. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia, söngkona Anna Vilhjálmsdóttir. afurðum í fæði og klæði, jBirgis Gunnlaugssonar. -INGÓLFSCAFÉ: Gömlu d; 21 og í Bolungarvik á sunnudag kl. 16. Kristján syngur blandað prógramm, islenzk og erlend lög. Einnig kemur fram faðir hans, Jóhann Konráðsson, og syngja feðgarnir saman nokkra vinsæla, islenzka dúctta. Undirleikari verður Kári Gestsson píanóleik- ari. Miðar verða seldir við innganginn. Kristján Jóhannsson syngur á Vestfjörðum Kristján Jóhannsson tenórsöngvari heldur tónleika já ísafirði og i Bolungarvik um helgina. Hann syngur í Alþýðuhúsinu á ísafirði í kvöld kl. EDEN, Hveragcrði: Svava Sigriður Gestsdóttir sýnir 30 olíumálverk og 6 rekaviðarmyndir. Þetta er fjórða einkasýning Svövu Sigriðar en hún hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin stendur til 1. \ °kt. .UL Sýningar Tilkynningar MAMRAGARÐAR, Há»alUEðtu 24: Helga Wds 1 ■atipd Forstcr. málverk & vatnslitamyndir. OpiO til 2J scpt. frá 15—20 alla daga. Ferðalög Ferðafélag íslands Ferðir um helgina Föstudagur 21. september kl. 20: Landmannalaugar — Jökulgil, gist í húsi. Laugardagur 22. september kl. 8: Þórsmörk, gist í húsi. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Útivistarferðir Laugardag 22. sept kl. 13: Stórimeitill—Sandfell Verð 1500 krónur. Sunnudag 23. sept.: Móskarðshnúkar kl. 10.30. Verð 1500 krónur. Kræklingafjara kl. 13. Verð 2500 krónur. Frítt fyrir •börn i fylgd með fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensinsölu. LÚBBURINN Laugardagur 29. september 16.30 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 18.30 Heiða. Tuttugasti og annar þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Leyndardómur prófessorsins. Fjórði þátt- ur. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 20.45 Að tjaldabaki. Fjórði og síöasti þáttur lýsir, hvernig farið var að því aö selja James' Bond myndirnar. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.15 Elsku Charity. (Sweet Charity). Bandarísk dans- og söngvamynd frá árinu 1969. Höf- undur dansa og leikstjóri Bob Fosse. Aðalhlut verk Shirlcy McLaine, John McMartin, Ricardo Montalban ogSammy Davis. Myndin er um hina fallegu og greiðviknu Charity, sem vinnur í danshúsi, og vini hennar. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. september 18.00 Barbapapa. 18.05 Fuglahátið. Sovésk tciknimynd um litinn dreng og fugl.sem hann bjargar úr klóm kattar. 18.15 Sumardagur á eyðibýlinu. Mynd um tvö dönsk börn, sem fara meö foreldrum sínum til sumardvalar á eyðibýli I Svíþjóð. Þýðandi og þulur Kristján Thorlacius. 18.30 Suðurhafseyjar. Þriðji þáttur. 1 Salómonseyjar. Þýðandi Björn Baldursson. 1 Þulur Katrln Árnadóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Krunk. Samtalsþáttur. Indriöi G. Þorjul sicinsson ræöir við Vernharð Bjamason frá Húsavik. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.05 Seðlaspil. Bandarískur framhalds- myndaflokkur i fjórum þáttum, byggður á skáldsögu eftir Arthur Hailey. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Aðalbankastjóri í New York tilkynnir, að hann sé haldinn ólæknandi krabbameini og ævi hans senn á enda. Hann leggur til að annar tveggja aðstoöarbanka- stjóra verði eflirmaður hans og bankaráð eigi aö ákvcða hvor það verður. Annar aðstoðar- bankastjóranna, Roscoe Hayward, rær að því öllum árum, að hann verði valinn, enda veitist honum erfitt að lifa á launum sinum. Hann gefur m.a. I skyn, að sitthvað sé athugavcrt við hjónaband keppinautarins, Alex Vander- voorts. Einn gjaldkera bankans tilkynnir að fé vanti i kassann hjá sér. Þegar máliö er rann- sakað, bcrast böndin að yfirmanni gjaldker- ans, Miles Eastion, og hann er dæmdur til j fangelsisvistar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Police. Poppþáttur með samnefndri hljómsvcit. 22.55 Að kvðldi dags. Séra Bjartmar Krístjáns- son, sóknarprestur að Laugalandi I Eyjafirði, flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 22. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþátlur i umsjá Guð mundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynn- ir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ég veit um bók. Sigrún Björnsdóttir sér! um barnatima og kynnir höfundinn Estrid Ott, sem samdi m.a. söguna „Kötu bjarnar bana", sem Helgi Valtýsson islenzkaði. Edda Þórarinsdóttir les kafla úr bókinni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar.- Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Umsjón: Edda Andrésdóttir, Guðjón Friðriksson, Kristján E. Guðmunds sonogólafur Hauksson. •

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.