Dagblaðið - 21.09.1979, Page 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1979.
Útvarp næstu viku
Mánudagur
24. september
' 00 Veðurfregnir. FréttirTónleikar.
20 Bæn. Séra Guðmundur óskar Ólafsson
flytur(a.v.d.v.k
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl.
lútdr.). Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og
björninn í Refarjóðri” eftir Cecil Bödker.
Steinunn Bjarman les þýðingu sína (6).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál: Umsjónarmaður þáttar-
ins, Jónas Jónsson, talar við þingfulltrúa Stétt-
arsambands bænda um þátttöku kvenna i bún-
aðarfélögum.
» 00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
,1.00 Viðsjá. Friðrik Páll Jónsson sér um
þáttinn.
i 1.15 Morguntónleikar. Shirley Verrett syngur
ariur úr óperum eftir Gluck, Donizetti og
Berlioz; Ita'lska RCA-óperuhljómsveitin leikur
mcð; Georges Prétre stj. / Filharmoníusveitin i
Israel leikur „Le Cid", balletttónlist eftir
Massenet; Jean Martinon stj.
2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
30 Miðdegissagan: Ferðaþættir erlendra
lækna á íslandi frá 1895. Kjartan Ragnars
stjórnarráðsfulltrúi les þýðingu sina á þáttum
eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers; — fyrsti hluti
af þremur.
.00 Miðdegistónliekar: íslenzk tónlist. a.
Sónata fyrir óbó og klarinettu eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson. Kristján Þ. Stephensen
og Sigurður I. Snorrason leika. b. Lög eftir
‘Mgiirö .\giis!'Min.(i\lla Þ (iislason og Victor,
Urbancic. Svala Nielsen syngur. Guðrún
Kiistinsd.lcikurá piano. c. Scxtett 1949 eftir
Pál P. PáNson. Jón Sigurbjörnsson leikur á
flautu. Gunnar Egilson á klarinettu, Jón
Sigurðsson á trompet, Stefán Þ. Stephensen á
horn og Sigurður Markússon og Hans P.
Franzson á fagott. d. „Epitafion" eftir Jón
Nordal. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur;
Karsten Andersen stj.
.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn
ir).
.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin.
.20 Sagan „Boginn” eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (5).
.00 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin-
um.
.15 Tónleikar. Tilkynningar.
.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
40 Um daginn og veginn. Guðmundur
Jakobsson bókaútgefandi talar.
00 Beethoven og Brahms. Betty-Jean Hagen
og John Newmark leika saman á fiðlu og
pianó: a. Sónötu i A-dúr op. 12 nr. 2 eftir Lud
wig van Beethoven. b. Fjóra ungverska dansa
cftir Johannes Brahms.
30 ÍJtvarpssagan: „Hreiðrið” eftir ólaf Jó-
hann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leik-
iri les(IO).
i .00 Lög unga fólksins. Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir kynnir.
' 10 Hásumar I Hálöndum. Ingólfur Jónsson
frá Prestsbakka segir frá ferð Skagfirzku söng-
.veitarinnar til Skotlands i sumar.
.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
, 50 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
25. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9 00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og
björninn i Rcfarjóðri” eftir Cccil Bödker.
Steinunn Bjarman les þýðingu sina l7).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. 10.25
Tónleikar.
! 1.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar-
maður þáttarins, Guðmundur Hallvarðsson,
lalar við Ásgeir Sigurðsson um mcðferð gúm-
báta og eftirlit með þeim.
11.15 Morguntónleikar. Gideon Kremer og Sin-
fóniuhljómsveitin i Vin leika Fiðlukonsert nr.
3 i G-dúr (K216) eftir Mozart; einleikarinn stj.
/ Milan Turkovic og Eugéne Ysaye-strengja
svcitin leika Fagottkonsert i C-dúr eftir
Johann Baptist Vanhal; Bernhard Klee stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: Ferðaþættir erlendra
lækna á Islandi frá 1895. Kjartan Ragnars
stjórnarráðsfulltrúi les þýöingu sina á þáttum
eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers; — annar hluti.
15.00 Miðdegistónleikar. John Ogdon og
Allegri-kvartettinn leika Pianókvintett í a-moll
op. 84 eftir Edward Elgar. / Robert Tear, Alan
Civil og hljómsveitin Northern Sinfonia flytja
Serenöðu fyrir tenórrödd, horn og strengja-
sveit eftir Benjamin Britten; Nevilla Marriner
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfregn-
ir).
i '>.20 Popp.
, ’ 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin.
17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (6).
17.55 Á faraldsfæti. Endurtekinn þáttur Birnu
G. Bjarnleifsdóttur frá sunnudagsmorgni.
18íl5 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðufregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Markmið og leiðir I málefnum vangefinna.
Jón Sigurður Karlsson sálfræðingur flytur
erindi.
20.00 Kammertónlist. Hindarkvartettinn leikur
Strengjakvartett í C-dúr op. 5 eftir Johan
Svendsen.
20.30 ÍJtvarpssagan: „Hreiðrið” eftir Ólaf
Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson
leikari les (11).
21.00 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur ís-
lenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur með
á pianó.
21.20 Sumarvaka. a. Frá Haukadal til höfuð-
borgarinnar. Jónas Jónsson frá Brekknakoti
segir frá ferð sinni árið 1931. b. Ort á
Guðrúnargötu. Þórunn Elfa Magnúsdóttir fer
með frumort kvæði. c. Frá vestri til austurs
yfir hólmann norðanverðan. Sigurður Kristins-
son kennari les frásögn Tryggva Sigurðssonar
bónda á Útnyrðingsstöðum á Héraði, sem
rifjar upp ferð fyrir hálfri öld. d. Kórsöngur:
Kammerkórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri:
Rut L. Magnússon.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.50 Harmonikulög. Milan Bláha leikur.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur. Fljúgandi sirkus
Montys Pythons: Enskir gamanþættir frá
brezka útvarpinu.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
26. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og
björninn i Refarjóðri". Steinunn Bjarman
heldur áfram lestri þýðingar sinnar (8).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25
Tónleikar.
11.00 Víðsjá. Helgi H. Jónsson stjórnar
þættinum.
11.15 Kirkjutónlist: Tónlist eftir Mozart. Karl
Richter leikur á orgel Fantasiu i f-moll/
Kammerkór Akademiunnar og hljómsveit Al-
þýöuóperunnar i Vín flytja Messu i C-dúr
(K167); Ferdinand Grossman stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning
ar. Við vinnuna: Tónleikar.
.14.30 Miðdegissagan: Ferðaþættir erlendra
lækna á íslandi 1895. Kjartan Ragnars
stjórnarráðsfulltrúi les þýðingu sína á þáttum
eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers; — þriðji og
siðasti hluti.
15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveitin i
Detroit leikur „Valses nobles et sentimentales”
eftir Maurice Ravel; Paul Paray
stj./Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Moskvu
leikur Sinfóníu nr. 15 í A-dúr op. 141 eftir
Dmitri Sjostakovitsj; Maxim Sjostakovitsj stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin.
17.20 Litli barnatíminn: Regnið og blómin.
Stjórnandi: Þorgerður Sigurðardóttir — og
flytjandi með henni Guðriður Guðbjörns- •
dóttir.
17.40 Tónleikar.
18.00 Viðsjá. Endurtekinn þáttur frá
morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Evrópukeppni bikarhafa. Hermann
Gunnarsson lýsir siðari hálfleik i knattspyrnu-
keppni Akurnesinga og spánska liðsins
Barcelona, sem fer fram á Laugardalsvelli i
Reykjavik (19.30 Tilkynningar).
20.00 Frá tónleikum lúðrasveitarinnar Svans I
Háskólabíói 17. marz sl. Einleikari: Sigurður
Flosason. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson.
Kynnir: Guðrún Ásmundsdóttir.
20.30 Útvarpssagan: „Hreiðrið” eftir Ölaf
. Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson
\ lcikari les (12).
21.00 Samleikur: Ana Bela Chaves og Olga
Prats leika á vfólu og pianó. a. Sónötu nr. I
eftir Darius Milhaud. b. „Ævintýramyndir”
op. 113 eftir Robert Schumann.
21.30 „Spámaðurinn”, óbundið Ijóðmál eftir
Kahlil Bibran. Gunnar Dal islenzkaði. Baldur
Pálmason les nokkra kafla bókarinnar.
21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá.
22.10 Að austan. Birgir Stefánsson kennari á Fá
skrúðsfirði segir frá.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árna
sonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
%
Fimmtudagur
27. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og
björninn i Refarjóðri” eftir Cecil Bödker.
Steinunn Bjarman lýkur lestri þýðingar sinnar
(9).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25
Tónleikar.
11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson. Fjallað um útsölur.
11.15 Morguntónleikar. Peter Schreier syngur
lög eftir Felix Mendelssohn; Walter Oplertz
leikur á pianó/Svjatoslav Rikhter leikur
pianótónlist cftir Fréderic Chopin.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: Gegnum járntjaldið”.
Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá
ferð sinni til Sovétríkjanna árið 1977 —
fyrsti hluti af fjórum.
15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveitin í
Vin leikur Coriolan-forleik op. 62 eftir Ludwig
van Beethoven; Christoph von Dohnany
stj./Artur Rubinstein og Filharmoniusveitin í
ísrael leika Pianókonsert nr. 1 í d-moll op. 15
eftir Johannes Brahms; Zubin Mehta stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15' Veður-
fregnir).
16.20 Tónleikar.
17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Dagrenning” eftir Emlyn
Williams. Þýðandi: Helgi J. Halldórsson.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og
leikendur: Tolstoj-Þorsteinn ö. Stephensen,
Katja (18 ára) -Sigrún Edda Björndóttir.
Katja (82 ára)-Briet Héðinsdóttir.
21.05 Sinfónia I D-dúr eftir Franz Anton
Rössler. Kammersveitin i Kurpfalz leikur;
Wolfgang Hofman stjórnar.
21.25 „Fólk og maurar”, smásaga eftrir Peter
Balagha. Þýðandinn, Sigurður Jón Ólafsson,
les.
21.40 Swingle Singlers syngja lög eftir Stephen
Foster og George Gershwin.
22.00 Maður og náttúra; — annar þáttur: Land-
eyðing. Umsjónarmaður: Evert Ingólfsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. y
22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
28. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún
Guðlaugsdóttir les söguna „Garð risans”
i endursögn Friðriks Hallgrímssonar.
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25
Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar. Jörg Demus leikur á
pianó Dansa eftir Schubert/Léon Goossens
leikur á óbó Rómönsur op. 94 eftir Robert
Schumann: Gerard Moore leikur á pianó/Jósef
Suk og Alfréd Holecek leika Sónötu í F-dúr
fyrir fiðlu og pianó op. 57 eftir Antonín
Dvorák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Gegnum járntjaldið,”
Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferð
sinni til Sovétrikjanna árið 1977 -annar
hluti.
15.00 Miðdegistónleikar. Gérard Souzay syngur
ariur eftir Bizet, Massenet og Gounod;
Lamoureux hljómsveitin i Paris leikur með;
Serge Baudo stj./Concertgebouw-hljómsveitin
i Amsterdam leikur „Gæsamömmu", ballett-
svitu eftir Maurice Ravel; Bernhard Haitink
stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin.
17.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Guðriður
Guðbjörnsdóttir. Viðar Eggertsson og stjórn-
andinn lesa sögulíafla eftir Stefán Jónsson og
HannesJ. Magnússon.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.40 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Jóns-
son syngur lög eftir Bjarna Þóroddsson, Skúla
Halldórsson. Sigfríði Jónsdóttur, Þórarin
Guðmundsson, Björgu Guðnadóttur og
Magnús Á. Árnason; Ólafur Vignir Alberts
son leikur á pianó.
22.00 Hár. Erlingur E. Halldórsson les kafla úr
skáldsögunni „Siglingu” eftir Steinar á Sandi.
20.36 Samkór Selíoss syngur í útvarpssal
islenzk og erlend lög. Söngstjóri: Björgvin Þ.
Valdimarsson. Einsöngvari: Sigurður
Bragason. Pianóleikari: Geirþrúður F. Boga
dóttir.
21.10 Á milli bæja. Árni Johnsen blaðamaður
tekurfólk á landsbyggðinni tali.
21.50 Svefnljóð. Sinfóniuhljómsveit Berlínar
leikur Ijóðræna ástarsöngva eftir Offenbach,
Liszt, Tosselli og Martini; Robert Stolz stj.
22.05 Kvöldsagan: „Á Rlnarslóðum” eftir Heinz
G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi.
Klemenz Jónsson les(IO).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.50 F.plamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar
með lögum á milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
29. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá
Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endur-
tekinn frá sunnudagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir
kynnir. (10.10 Fréttir). 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Gamlar lummur. Gunnvör Braga lýkur
við upprifjun sína á efni úr barnatímum Helgu
og Huldu Valtýsdætra.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 í vikulokin. Edda Andrésdóttir, Guðjón
Friðriksson, Kristján E. Guðmundsson og
ólafur Hauksson stjórna þættinum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir
sér um þáttinn.
17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 „Góði dátinn svejk”. Saga eftir Jarosiav
Hasek í þýðingu Karls Isfelds. Gisli Halldórs-
son leikari les (33).
20.00 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni,
Einarsson og Sam Daniel Glad.
20.45 Á laugardagskvöldi. Blandaður þáttur í
umsjá Hjálmars Árnasonar og Guðmundar
Árna Stefánssonar.
21.20 Hlöðubali. Jónatan Garðarsson kynnir
ameríska kúreka- og sveitasöngva.
22.05 Kvöldsagan: „Á Rinarslóðum” cftir Heinz
G. Konsalik. Bergur Björnsson íslenzkaði.
Klemens Jónsson leikari les (11).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
MIÐDEGISSAGAN—útvarp kl. 14.30 mánudag:
ERLENDIR LÆKNAR
Á FERD UM ÍSLAND
„Þessir þættir segja frá komu
fjögurra erlendra lækna hingað til
lands árið 1895. Þeir voru frá
Englandi, Frakklandi, Þýzkalandi og
Danmörku. Það var danski læknirinn
Edvard Lauritz Ehlers sem skrifaði
þættina. Hann var heimsfrægur fyrir
rannsóknir sínar á holdsveiki og reisti
t.d. holdsveikisjúkrahús í Laugarnesi,”
sagði Kjartan Ragnars stjórnarráðsfull-
trúi, er hann var inntur eftir miðdegis-
sögunni á mánudag í útvarpi.
„Edvard Ehlers var fyrirliði
læknanna í þessari ferð sem átti að vera
skemmtiferð en var öðrum þræði til að
kynnast holdsveiki á íslandi. Þeir
ferðuðust um landið og heimsóttu
sveitabæi. Edvard Ehlers hafði komið
hér áður, árið 1894. Hann skrifaði
mikið af ritum og gaf m.a. út
alþjóðlegt tímarit, Lepra, sem þýðir
holdsveiki. Einnig skrifaði hann mikið
um vændi og kynsjúkdóma,” sagði
Kjartan Ragnars ennfremur.
Fyrsti hluti ferðaþátta læknanna er
á mánudag eins og áður er sagt, en alls
verða þættirnir þrír. Það er Kjartan
Ragnars sjálfur sem þýtt hefur söguna.
-ELA.
Kjartan Ragnars stjórnarráðsfulltrúi
les þýðingu sína á þáttum eftir dr.
Edvard Lauritz Ehlers í miðdegissögu á
mánudag, þriðjudag og miðvikudag.