Dagblaðið - 16.11.1979, Side 2
16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979.
Hvad er á seyöium helgina?
Messur
Guðsþjónustur í Rcykjavíkurprófastsdæmi sunnu
daginn 18. nóvember 1979.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:* Bamasamkoma i
safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30. árd. Guós
þjónusta I safnaöarheimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur
Þorsteinson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr.
Grimur Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Bamasamkomur i
Breiöholtsskóla og ölduselsskóla kl. 11. Guösþjónusta
i Breiöholtsskóla kl. 2, sr. Árni Pálsson sóknarprestur i
Kársnessókn messar. Sóknarnefndin.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II árd.
Guösþjónusta kl. 2. Sr. Ingólfur Guðmundsson a»ku
lýösfulltrúi predikar. Kaffi og umræöur eftir messu.
Sr. ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i
safnaöarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjón
usta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjáns
son.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen
Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Dómkórinn
syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriksson.
FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur:
Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 c.h. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guös-
þjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli I kl. 2 e.h.
Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Bamasamkoma kl. II. Guðs
þjónusta kl. 2, altarisganga. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Bibliulestur þriöjudag kl. 20:30. Almenn
samkoma fimmtudag kl. 20:30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörns
son. Þriðjudagur: Fyrirbænamessa kl. 10:30 árd.
Kirkjuskóli bamanna á laugardaginn kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II árd.i
Messa kl. 14, sr. Tómas Sveinsson. Messa og fyrirbæn-
ir kl. 17, sr. Arngrímur Jónsson. Organleikari dr.
Orthulf Prunner. Fermingarbörn og foreldrar þeirra
eru hvött til aö mæta við guðsþjónusturnar. Prest
amir.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kárs
nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kL 11 árd. Síöari fundur safnaöarins i kirkjunni um:
Barnauppeldi og fjölskyldutengsl frestast til mánu
dagsins 26. nóvember kl. 20:30. Sr. Árni Pálsson.
LAUGARNESKIRKJA: Bamaguösþjónusta kl. II.
Messa kl. 2. Þriðjud. 20. nóv. Bænaguðsþjónusta kl.
18, altarisganga. Æskulýösfundur kl. 20:30. Miíý
vikud. 21. nóv.: Bibliulestur kl. 20:30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guðs-
þjónusta kl. 2, kirkjukaffi. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta í Félags-
heimilinu kl. 11 árd. Sr. Guömundur óskar ólafsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. II
árdegis. Áður auglýst guösþjónusta fellur niður.
Sóknarprestur.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Strandgötu 29 Hafn
arftröi: Samkoma sunnudag kl. 11 og 4. Kaffi kl. 4.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA
KOTl: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30
árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl.
6 siðdegis nema á laugardögum, þá kl. 2.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis.
KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfirðl: Há
messa kl. 2.
Aðalfundir
íþróttafélag
Kópavogs
Aðalfundur Í.K. veröur haldinn sunnudaginn 18. nóv.
kl. 14 í húsi KFUM við Lynghciði. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Landeigendafélag
Mosfellssveitar
Aöalfundur verður að Hlégaröi laugardaginn 17.
nóvember kl. 14.00.
Fundir
Samband
eggjaframleiðanda
heldur fræöslufund að Hlégarði í Mosfellssveit laugar
daginn 17. nóv. kl. 14.00
Framsöguerindi: Eggert Gunnarsson, dýralæknir.
Allir alifuglaeigendur velkomnir.
JC Garðar
Junior Chambcr félagið I Garðabæ gengst fyrir kynn-
ingarfundi á starfsemi sinni I Flataskóla laugardaginni
17. nóv. kl. 14. Garðbæingai á aldrinum 18—40 ára,
sem hafa áhuga á að kynnast félaginu, eru hvattir til
að koma.
Sýningar
Listasöfn
KammersveK Reykjavfkur
heldur tónleika é
Kjarvalsstöðum
Fyrstu tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur á
nýbyrjuðu starfsári verða sunnudaginn 18. nóv. kl. 17
á Kjarvalsstöðum. Á hverjum vetri hefur
Kammcrsveitin haldið ferna tónleika og kynnt þar
gamla og nýja tónlist og hefur m.a. orðið islenzkum
tónskáldum hvati til sköpunar kammerverka.
i vetur veröa tónleikar Kammersveitarinnar með
sama sniði og undanfarin ár, flutt verða verk sem
sjaldan eða aldrei hafa heyrzt hér á tónleikum áður. Á
fyrstu tónleikunum gefst reykvískum tónleikagestum
færi á að heyra i ungum pianóleikara, sem aldrei hefur
leikið opinberlega hér i höfuðborginni áður, en það er
Anna Málfriöur Siguröardóttir frá lsafirði. Anna Mál-
fríður nam pianóieik hjá Ragnari H. Ragnar á tsafiröi
en fór siðan til framhaldsnáms í London þar sem hún-
var i sjö ár í Guildhall School of Music and Drama.
Hún kennir nú við Tónlistarskóla Kópavogs. Á
tónleikunum á sunnudaginn veröa flutt tvö verk, sem
Anna Málfríður leikur með Kammersveitinni, en það
er Septet eftir Hummel og Pianókvintett eftir Shosta-
kovich en auk þess verður leikinn Sextett eftir
Janacék.
Fólki gefst kostur á aö kaupa áskriftarkort að öllum
tónleikum Kammarsveitarinnar i vetur og verða þau
seld viö innganginn að tónleikunum á Kjarvalsstöðum
á sunnudaginn. Ennfremur er hægt aö kaupa miða á
hverja tónleika fyrir sig. Starf Kammersveitarinnar er
áhugastarf og eru tekjur af tónleikum sveitarinnar
notaðar til að mæta kostnaöi af tónleikahaldinu.
. ..^m
KJARVALSSTAÐIR: Fimm nýlistarmenn: Kees
Visser, Kristinn Harðarson, ólafur I^russon, Magnús
Pálsson og Þór Vigfússon. Opnar i dag (föstud.) kl. 16:
og stendur til 25. nóv. Opiö 16—22 virka daga og
14—22 um helgar.
LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk, höggmyndir,
grafik og teikningar eftir innlenda og erlcnda lista
menn. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud.
frá 13.30-16.
ÞJÓÐMINJASAFN tSLANDS: Opið þriðjud.,
fimmtud. laugard. og sunnudag frá 13.30— 16.
NORRÆNA HÍJSIÐ: Bragi Ásgeirsson og Sigurður
öm Brynjólfsson, málverk og teikningar. Opnar
laugard. Stendur til 2. des. Opiö 14—22 alb daga.
Anddyrú Steen Lundström, grafík, teikningar og
klippimyndir. Stendur til 18. nóv.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrxti 74: Opið þríðjud.,
fimmtud. og laugard. frá 13.30—16. Heimur bamsins
I verkum Ásgrims Jónssonar.
FlM-SALURINN, Laugamesvegi 112: Guðbjartur
Gunnarsson, „Sumarið 79”, akrýlmálverk. Opnar
laugard. kl. 14. Stendur til 25. nóv. Opið virka daga
17-22. 14-22 um helgar.
ÁSMUNDARSALUR v/Freyjugötu: Elfar Þóröar
son, olíumálverk. Opnar laugard. kl. 14. Opið 14—22
alla daga nema mánudaga og fimmtudaga, en þá kl.
20—22. Sýningunni lýkur 25. nóv.
LISTMUNAHÓSIÐ, Lækjargötu 2: 1 hjartans ein
lægni: 9 islenzkir og færeyskir alþýðulistamenn: Bólu
Hjálmar, Sölvi Helgason, Diörikur í Kárastovu, ísleif
ur Konráðsson, Frimod Joensen, Blómey Stefáns
dóttir, óskar Magnússon, ólöf Gríma Þorláksdóttir.
Opið á venjulegum verzunartíma.
GALLERÍ SUÐURGATA 7: Maurízio Nannucci:
verk i blönduðefni. Opið til 28. nóv., frá 16—22 virka
daga og 14—22 um helgar.
GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaöastræti 15:
Rudolf Weissauer og Kristján Guömundsson, grafík,
pastel, málverk. Opið með höppum og glöppum.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavöróu
holti: Opið miðvikud. og sunnud. frá 13.30— 16.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412
milli 9 og 10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN ÁSMUNDAR SVEINS
SONAR: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. frá j 3.30—16.
MOKKAKAFFI, Skólavöröustlg: Sýning á málverk
um eftir Elí Gunnarsson. Opiö frá 9—23.30 alla daga.
SMIÐJUSTÍGUR 6: Steinunn Marteinsdóttir,
keramik. Opin 9— 18 virka daga og 9— 16 laugardaga.
Lýkur 17. nóv.
Bazarar
Basar Breiðablikskvenna
Sunnudaginn. 18. nóv. halda Breiðablikskonur
kökubasar i Hamraborg 1 kl. 14. Ágóðinn af
kökubasamum er til styrktar Knattspyrnufélags
Breiðabliks. Þær konur og velunnarar félagsins, sem
ætla að gefa kökur, komi þeim i Hamraborg 1 kl. 10—
12 sama dag.
Basar Kvenfélags
Háteigssóknar
verður haldinn að Hallveigarstöðum laugardaginn 17.
nóv. kl. 2. Allar gjafir eru vel þegnar og er þeim veitt
móttaka föstudaginn 16. nóv. að Flókagötu 59 til kl. 5
og að Hallveigarstööum fyrir hádegi laugardaginn 17.
nóv.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
heldur sinn árlega basar sunnudaginn 18. nóv. og
hefst hann kl. 14 að Hallveigarstöðum. Margt góðra
muna vcröur á boðstólum, þar á meðal jóladúkar,
jólasvuntur, pokar, vettlingar, púöar, prjónuð leik-
föng ásamt jólaföndri, sem konur hafa unnið, aö
ógleymdum lukkupokum fyrir böm.
DB-mynd: Ragnar.
Basar Fðsturskóla íslands
Hinn árlegi basar 3. bekkjar Fóstruskóla íslands
verður haldinn i húsi skólans við Sundlaugaveg, laug-
ardaginn 17. nóv. kl. 14. Margt góðra muna er á
basamum, m.a. jólavörur, ýmiss konar handavinna og
kökur.
Basar Kvenf élags
Hreyfils
Kvenfélag Hreyfils heklur basar sunnudaginn 18. nóv. *
kl. 2 í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Tekið veröur á
móti munum i dag, föstudag, í Hreyfilshúsinu. Kökur
eru vel þegnar.
HúsmvöraféUgskonur vinna aö basarnum.
Skemmtistaðir
Skemmtistaöir borgarínnar eru opnir tíl kL 3 e. m.
föstudags- og laugardagskvöld og sunnudagskvöld tíl
kL 1 e.m.
FÖSTUDAGUR
ÁRTÚN: Brunaliðið.
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Gla»ir.
HÓTEL BORG: Diskótekiö Disa, plötuþeytir
Bergþór Morthens.
HÓTEL SAGA: Súlnasalun Lokað einkasamkvæmi.
Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtílegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitirnar Goögá og Evrópa
og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía á-
samt söngkonunni önnu Vilhjálmsdóttur.
ÓÐAL: Diskótek.
SNEKKJAN: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik ásamt diskótekinu
Disu. Gríllbarínn opinn.
TÓNABÆ: Diskóland. Vinsældarval, kosning.
hljómplötuhappdrætti, poppkvikmyndir og diskóljósa
útbúnaður. Plötuþeytir Ásgeir Tómasson.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtílegur-
klæðnaöur.
LAUGARDAGUR
ÁRTÚN: Lokaðeinkasamkvæmi.
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir.
ELDRIDANSAKLÚBBURINN ELDING: Gömlu
dansamir í Hreyfilshúsinu.
HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa, plötuþeytir Óskar
Karlsson.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjamasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu.
Mímisban Gunnar Axelsson leikur á píanó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Soyrtílegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsvcitimar Evrópa og Goðgá
og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía á-
samt söngkonunni önnu Vilhjálmsdóttur.
LINDARBÆR: Gömlu dansamir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Bingó kl. 3. Hljómsveitin Galdrakarlar
leikur fyrír dansi um kvöldið ásamt diskótekinu Disu.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtílegur
klæðnaður.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glíesir.
HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt
söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur gömlu
dansana. Diskótekið Dísa leikur á milli.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýnarskemmtikvöld
með mat. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur fyrir
dansi ásamt söngkonunni Mariu Helenu. Mimisban
Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalun Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtílegur klæðnaður.
ÓÐAL: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
Tónleikar
Harold Clayton heldur
tónleika í Félagsstofnun
stúdenta
f dag, föstudag, mun bandariska tónskáldiö og
hljómborösleikarínn Harold Clayton halda tónleika i
Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Tónleikamir
munu hefjast kl. 20.00 Harold Clayton er kunnur
mörgum hér á landi, hefur tvivegis áður haldið hér
tónleika, i Norræna húsinu áriö 1969 og 1976 i Tón
skóla Sigursveins.
Aðeigin sögn er tónlist hans spunnin út frá klassisk-
um samtimaverkum og hefur hann flutt hana sjálfur
viða um lönd s.s. í Hollandi, Danmörku, Noregi,
Kanada þar sem út hefur komið með honum hljóm-
plata, í Bandarikjunum og viðar.
Aögangur að (ónleikunum i Félagsstofnuninni
verður kr. 2000,og hefjast eins og fyrr segir kl. 20.00.