Dagblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979..
Hvað er á seyðium helgína?
Stjórnmálafundir
Sjálfstœðisfélagið
Óðinn
heldur almennan framboösfund i Sjálfstæöishúsinu,
Tryggvagötu 8, Selfossi, föstudaginn 16. nóv. 1979,
kl. 21.00.
Frummælendur: Steinþór Gestsson og Páll Jónsson.
Allir velkomnir.
Kjördæmissamtök
ungra sjálfstæðismanna
í Reykjanesi
Aðalfundur veröur haldinn aö Lyngási 12, Garðabæ,
laugardaginn 17. þ.m. kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál.
Sjálfstæðisfélagið
Ægir
heldur almennan framboðsfund i Félagsheimilinu
Þorlákshöfn, föstudaginn 16. nóv. 1979, kl. 21.00:
Frummælendur: Guðmundur Karlsson, Sigurður
óskarsson og Ámi Johnsen.
Allir velkomnir.
Spilakvöld
Átthagafélag
Strandamanna
í Reykjavík
heldur spilakvöld i Domus Medica laugardaginn 17.
nóv. kl. 20.30.
Spilakvöld
Borgfiröingafélagiö heldur spila- og skemmtikvöld i
Domus Medica í kvöld, föstudaginn 16. kl. 20.30.
Mætið vel og stundvíslega.
Hrókafjör.
Ferðalög
Utivistarferðir
Sunnud.18.ll.kl.13:
Sandfell — Lækjarbotnar, létt ganga I fylgd með
Kristjáni M. Baldurssyni. Verð 2000 kr., fritt f. börn
m. fullorðnum. Fariðfrá BSl vestanveröu.
Útivist 5, ársrit 1979 er komið út og óskast sótt á skrif-
stofuna, Lækjargötu 6a, sem er opin kl. 13— 17 nasstu
daga.
Leiklist
FÖSTUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ: Stundarfriður kl. 20.
IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. UppselL
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Blómarósir kl. 20.30 I Lind
arbæ.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Gamaldags komedia kl. 20.
IÐNÓ: Er þetta ekki mitt líf? kl. 20.30.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Við borgum ekki við
borgum ekki, miðnætursýning i Austurbæjarbiói kl.
23.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Á sama tima aðári kl. 20.
IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. Uppselt.
Gauksklukkan í
Vestmannaeyjum
Barnaleikritið Gauksklukkan veröur sýnt i Ftelags-
heimili Vestmannaeyja laugardaginn 17. nóv. og
sunnudaginn 18. nóv. kl. 3 og 5 báöa dagana.
Vaxlíf í Mosfellssveit
Leikfélag Mosfellssveitar frumsýnir leikrit Kjartans
Heiðberg Vaxlif, i kvöld, föstudag 16. nóv. í Hlégarði i
Mosfellssveit kl. 21.
Leikritið Vaxlíf var fyrst frumsýnt austur í
Neskaupstaö á siðastliðnum vetri. Leikstjóri er
Sigriður Þorvaldsdóttir og leikmynd gerði Siguröur
Finnsson. Leikendur eru alls 12 talsins en persónur þó
ekki nema 4.
Fjallar leikritiö um skyldur og réttindi fólks af
báðum kynjum, ekki siöur þó um rétt karlmannsins i
þessu svokallaða karlaþjóöfélagi, eins og konur
gjarnan kalla nútimaþjóðfélag. Uppfærsla leikstjórans
á verkinu er mjóg nýstárleg og veitir mun meiri
möguleika i meðferö efnis en dla.
önnur sýningf á Vaxlifi veröur í Hlégaröi sunnu-
dapkvöid 18. nóv. kl. 21 og þriðja sýning fimmtudag
2Má>.kL2I.
Iþróttir
íslandsmótið
í handknattieik
FÖSTUDAGUR
AKRANES
1 A Þróttur, 2. fl. pilta kl. 19.45.
LAUGARDAGUR
HAFNARF^ÖRÐUR
FH-HK 1. d. karla kl. 14.
Haukar-UMFG 2. fl. pilta kl. 15.15.
FH-Fylkir 1. fl. pilta kl. 16.
LAUGARDALSHÖLL
Fram-Valur 1. d. karla kl. 14.
KR-Þór 1. d. kvenna kl. 15.15.
Valur-FH 1. d. kvenna kl. 16.30.
Ármann-ÍR 2. d. kvenna kl. 17.25.
ÍR-KA 2.B. piltakl. 18.30.
SELFOSS
4. fl. pilta B-riðill kl. 14—20.
AKRANES
2. fl. kvenna A-riðill kl. 14— 19.
AKUREYRI
Nl-riðill5. fl. pilta.
Nl-riðill 3. fl. pilta.
Nl-riöill 3.fl. kvenna.
Nl-riðill 2. fl. kvenna.
ÁLFTAMÝRARSKÓLI
3. fl. B-riðill 3. fl. pilta kl. 13-17.30.
VARMÁ
3. fl. pilta C-riðill kl. 12-21.
SUNNUDAGUR
VARMÁ
3. fl. pilta C-riðill kl. 10-14.
UMFA-Fylkir 2. dl. karla kl. 14.
UMFA-UMFN 2.d. kvennakl. 15.15.
ÁLFTAMÝRARSKÓLI
3. fl. pilta B-riöill kl. 10-18.
SELFOSS
4. fl. pilta B-riðillkl. 10-16.
SSELTJARNARNES
5. fl. piltaC-riðillkl. 11-19.
Grótta-UMK 2. fl. piltakl. 19.
ÁSGARÐUR
4. fl. pilta A-riðill kl. 14—20.30.
AKRANES
2. fl. kvenna A-riðill kl. 10—14.
VESTMANNAEYJAR
Týr-HK 2. d. kvenna kl. 14.
NJARÐVÍK
UMFG-Þór 1. d. kvenna kl. 13.
ÍBK-KA2 fl piltakl. 14.
AKUREYRI
Nl-riðill 3. fl. pilta.
Nl-riðilM. fl. pilta.
Nl-riðill 5. fl. pilta.
Nl-riðill 2. fl. kvenna.
N l-riöill 3. fl. kvenna.
HAFNARFJÖRÐUR
3. fl. kvenna C-riðill 9—17.
LAUGARDALSHÖLL
Ármann-Þór, Ve. 2. d. karlakl. 14.
Fram-Haukar 1. fl. karla kl. 15.15.
Vikingur-Grótta I. fl. karla kl. 16.30.
Vikingur-Haukar 1. d. karla kl. 19.
Fram-Vikingur 1. d. kvenna kl. 20.15.
Valur-Ármann 1. fl. karla kl. 21.15.
Halla
Jónsdóttir
Islandsmótið
í blaki
LAUGARDAGUR
NJARÐVÍK
UMFN-Valur kl. 14. Dómarar Guðbrandur og
Sigurður Valur.
HAGASKÓLI
Fram-ÍS kl. 14. Dómarar Jón Otti og Gunnar.
SUNNUDAGUR
HAGASKÓLI
tR-KR kl. 13. Dómarar Kristbjörn ogGuðbrandur.
Tilkynningar
Sölusýning
að Ási f Hveragerði
Sunnudaginn 18. nóv. kl. 14 vcröur sölusýning á
handavinnu vistmanna að Ási og Ásbyrgi i Hvera
gerði. Salan fer fram að Bröttuhliö 20.
70 ára vígsluafmæli
Stóra-Núpskirkju
Aðfaranótt 29. des. 1908 olli aftakaofviðri al
mennari og stórkostlegri skemmdum til sveita
sunnanlands en dæmi voru til áður af sams konar or-
sökum. Fauk þá m.a. kirkjan á Stóra-Núpi af grunni
og brotnaði í spón. Þrátt fyrir ýmsar búsifjar aörar,
sem menn i sveitunni uröu fyrir af völdum veðursins,
var fljótt hafizt handa um byggingu nýrrar kirkju.
Svo hratt og vel gekk verkið, að kirkjan var fullgerð
um haustið 1909, hið prýðilegasta hús.
Nú á þessu hausti eru því 70 ár liðin frá vígslu
Stóra-Núpskirkju og verður þess minnzt sunnudaginn
18. nóv. með hátíðarguðsþjónustu í kirkjunni, er
hefst kl. 14. Þar mun biskupinn yfir íslandi, herra
Sigurbjörn Einarsson, prédika, sr. Gunnar Björnsson
Bolungarvík leika á selló og Haukur Guðlaugsson,
söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, stjórna söng kirkju
kórsins. Aðrir þættir hátíðahaldanna eru I höndum
heimamanna.
Að lokinni messu verður boriö fram kirkjukaffi í
félagsheimilinu Árnesi.
Sóknarfólk er hvatt til aö fjölmenna, svo og eru
burtfluttir sveitungar boðnir sérstaklega velkomnir á
sámt öllum þeim öðrum, sem bera hlýjan hug til
kirkjunnar.
Kvikmyndasýning
í MÍR-salnum
á laugardag kl. 15: Rauða torgið, kvikmynd frá
Mosfilm, gerð 1979. 1 þessari mynd er sagt frá því er
Rauði herinn var að komast á legg i febrúarmánuði
1918. Hún hefst á því að 38. herdeildin gengur sem
heild til liðs við Rauða herinn og lýkur þann dag sem
hermenirnir sverja ráðstjórninni og Lenin hollustueið
á Rauöa torginu i Moskvu.
Félag frímerkjasafnara
heldur 31. uppboösitt J Ráöstefnusal Hótcls Loftleiða
laugard. 17. nóv. kl. 14.00. 432 númer af mjög
fjölbreyttu efni. Uppboðsefni sýnt uppboðsdag
á uppboðsstaö frá kl. 11 f.h. til kl. 13.30.
Opið hús
Sjálfstæðisflokkurinn býður I kosningakaífi
sunnudaginn 18. nóvember kl. 14 á eftirtöldum
stöðum: Glæsibæ Valhöl. Átthagasal.
Þessi skemmta:
Guðrún Á. Símonar, Magnús Jónsson, Halli. Laddi.
Jörundur. Brúðubillinn kemur íJieimsókn.
Frambjóðendur verða á stöðunum.
Hverfafélögin i Fossvogs-, Bústaöa og Smáibúða
hverfl, Laugarnes og Langholtshvcrfi, Austurbæ og
Norðurmýri, Nes- og Melahverfi.
Hvað er svo glatt
í Háskólabíói í kvöld
Söngskemmtun Söngskólans i Reykjavik, Hvaöer svo
glatt, i Háskólabiói i kvöld kl. 23.30.
SKARTGRIPIR
við öll tœkifœri
SIGMAR 6. MARÍUSSON
Hverfisgötu 16A - Sími 21355.
HANDBÖK
BHSINS
Olíufélagið Skeljungur h.f.
HSNDBÓK
BHSINS
Framlag til orkusparnaðar.
Ómissandi bók í bílinn!
Góö ráö og mikilsverðar upplýsingar
fyrir ökumenn.
Eintak bíöur þín á næstu Sheli-stöð
#
Olíufélagið Skeljungur h.f.