Dagblaðið - 16.11.1979, Síða 4

Dagblaðið - 16.11.1979, Síða 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979. UtvarD næstu viku • •• Laugardagur 17. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velurog kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tóneikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir). 11.20 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir leik- kona stjórnar bamatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónarmenn: Guðjón Friö- ríksson, Guðmundur Árni Stefánsson, óskar Magnússon og Þómnn Gestsdóttir. 15.00 I dægurlandi. Svavar Gests velur íslenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Mættum við fá meira að heyra?” Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir stjórna bamatima með íslenzkum þjóðsögum; — fimmti þáttur: Huldufólk. 17.00 Tónskáldakynning: Fjölnir Stefánsson. Guðmundur Emilsson sér um fjórða og síðasta þátt. 17.50 Söngvar 1 léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. FréttaaukLTilkynningar. 19.35 Tvær smásögur. a. „Knall” eftir Jökul Jakobsson. Ása Ragnarsdóttir les. b. „Loðin sóPeftir Heðin Brú. Guðmundur Arnfinnsson les þýðingu sina. 20.00 Harmonikuþáttun Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson sjá um þáttinn. 20.30 Endurminningaskáldsögur. Bókmennta þáttur í umsjá Silju Aðalsteinsdóttur. 21.15 Á hljómþingi. Jón öm Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „GullkisUn”, æviminningar Árna Gislasonar. Bárður Jakobsson les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurbjörn Einars- son biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Fílharmoniusveitin i Vín leikur Strauss-valsa; Willi Boskovsky stj. 9.00 Morguntónleikar. a. „Winter wörds" op. 52 eftir Benjamin Britten. Robert Tear syngur; Philip Ledger leikur með á pianó. b. Pianókvintett i a-moll op. 57 eftir Dimitri Sjostakovitsj. Ljúbov Jedlina og Borodin- , kvartettinn leika. ÍO.OO Fréttir. Tónleikar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guó mundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju i Saurbæ. Hljóðr. 28. f.m., þegar minnzt var 305. ártiðar Hallgrims Peturssonar. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup prédikar. Sóknarpresturinn, séra Jón Einasson, og séra Sigurður Sigurðarson á Selfossi, þjóna fyrir altari. Kirkjukór Selfoss syngur. Organleikari: Glúmur Gylfason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Úr samvinnusögu kreppuáranna. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur flytur siðara erindi sitt: Samvinnuútgerð. 13.55 Óperukynning: „Perluveióararnir” eftir Georges Bizet. Flytjendur: Pierrette Alarie, Leopold Simoneau, René Bianco, Elisabeth Brasseur-kórinn og Lamoureux-hljómsveitin i Paris. Stjórnandi: Jean Fournet. Guðmundur Jónsson kyr\nir. 15.00 Töfrar, — tónlist og dans. Dagskrá i umsjá Hallfreðs Arnar Eiríkssonar. Lesarar: Guðni Kolbeinsson og Guðrún Guðlaugsdótt ir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynningu á nýjum bókum. Margrét Lúðviksdóttir aðstoðar. 17.40 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bania. 18.00 Harmonikulög. Johnny Meyer, Benny van Buren og hljómsveitir þeirra leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Einsöngun Elly Ameling syngur lög eftir frönsk og itölsk tónskáld. Dalton Baldwin leikur á pianó. 19.40 Einvigi stjórnmálaflokkanna I útvarpssal: Fyrsti þáttur (af sex) Fram koma fulltrúar B lista Framsóknarflokksins og D-lista Sjálf- stæðisflokksins. Einvigisvottur: Hjörtur Pálsson. 20.00 Pólónesur eftir Fréderik Chopin. Garrich Ohlson leikur á pianó. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síóari. Helga Þ. Stephensen les frásögu Sigur- bjargar Hreiðarsdóttur, Garði i Hrunamanna- hreppi. 21.00 Frá tónlistardögum á Akureyri 1978. Lúðrasveit Akureyrar, blásarar i Sinfóniu- hljómsveit Islands og kór flytja Symphonie Funebré et Triomphale op. 15 eftir Hector Berlioz. Stjórnandi: Roar Kvam. 21.35 Strengjaklióur. Hugrún skáldkona les úr Ijóðabókum sínum. 21.50 Gitartónleikar: Ernesto Bitetti frá Madrid leikur. a. Fimm prelúdíur eftir Villa-Lobos, b. Ameríska svitu eftir Ayala, — og c. „Zemba de Alfonsina y al mar” eftir Ramirez. (Hljóð- ritun frá júgóslavneska útvarpinu). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldsagan „Gullkistan”, endurminn- ingar Árna Gislasonar. Arngrimur Fr. Bjama- son færði í letur. Bárður Jakobsson les (9). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Péturs- son pianóleikari. 7.20 Bæn.SéraHalldórGröndalflytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thor lacius les þýðingu sina á „Sögunni af Hanzka, Hálfskó og Mosaskegg”eftir Eno Raud (6). 9.20 LeikfimL 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón: Jónas Jóns- son. Frá 30. ársþingi Landssambands hesta- manna; — siðari þáttur. 10.00 Fréttir. lO.lO Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. II.00 Lesió úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Kynnir: Sigrún Siguröardóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30. Miödegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (24). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Bjössi á Tréstöðum” eftir Guðmund L. Friö- finnsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur I fyrsta þætti (af sex): Árni Tryggvason, Bessi Bjamason, Margrét Helga Jóhannsdótt- ir, Hákon Waage, Randver Þorláksson, Guðmundur Klemenzson og Ragnheiður Þór- hallsdóttir. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Einvigi stjórnmálaflokkanna í útvarpssal: Annar þáttur. Fram koma fulltrúar G-lista Alþýðubandalagsins og B-lista Framsóknar- flokksins. Einvigisvottur: Hjörtur Pálsson. 20.00 Við — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónar- menn: Jórunn Sigurðardóttir og Andrés Sigur- vinsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Mónika” eftir Jónas Guðlaugsson. Þýðandi: Június Kristinsson. GuðrúnGuðlaugsdóttirles (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Tækni og visindi. Páll Theódórsson eðlis fræðingur fjallar um rafknúna bila; fyrri þáttur. 22.55 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands l Háskólablói 15. þ.m., — siðari hluti. Hljómsveitarstjóri; Karsten Andersen. Ein- leikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. Pianókon sert nr. 2 i c-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. — Jón Múli Ámason kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thor- lacius les „Söguna af Hanzka, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á bókamarkaðinum. Lesið úr nýjum bókum. Margrét Lúðvíksdóttir kynnir. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar- mennirnir, Ingólfur Amarsson og Jónas Haraldsson, tala viðfulltrúa á fiskiþingi. 11.15 Morguntónleikar. Boston Pops-hljóm- sveitin leikur „Fransmann i New York”, svítu eftir Darius Milhaud og „Ameríkumann i Paris” eftir George Gershwin; Arthur Fiedler stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran. 15.00 Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Siðdegistónleikar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. !9.50Tilkynningar. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Umhverfismál i sveitum. Magnús H. ólafs son arkitekt sér um þáttinn. 21.20 Frá tónlistarhátiðinni I Dubrovnik í sum- ar. Miriam Fried frá ísrael og Garrick Ohlsson frá Bandaríkjunum leika Sónötu i a-moll fyrir fiðlu og píanó op. 137 nr. 2 eftir Franz Schu- bert. 21.45 (Jtvarpssagan: „Mónika” eftir Jónas Guðlaugsson. Þýðandi: Június Kristinsson. Guðrún Guðlaugsdóttir les (5). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskell Másson kynnir tónlist frá Vietnam; — fyrri þáttur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Fra Lökke til Lukke”: Norska skáldið Johan Borgen (sem lézt í f.m.) les úr jeskuminningum sínum. 23.30 Harmonikulög. Grettir Björnsson leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. nóvamber 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. . 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thor lacius les „Söguna af Hanzka, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Kirkjan, elzta starfandi stofnun Vestur- landa. Séra Gunnar Bjömsson les þýðingu sina á kafla úr bókinni „Höfundi kristindómsins” eftir Charles Harold Dodd, — fyrri hluta. 11.20 Tónlist eftir Dietrich Buxtehude og Felix Mendelssohn. Hans Heintze leikur á orgel þrjú stutt verk eftir Buxtehude / Þýzkir ein- söngvarar og kór syngja Sálm op. 78 nr. 3 og Magnificat eftir Mendelssohn; Wilhelm Ehmann stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dóra Jónsdóttir kynnir popp. Einnig fiutt tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Árnason les þýðingu slna (25). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Um kisur. Stjórnandi: Kristin Guðnadóttir. M.a. spjallað við börn á dagheimili. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Táningar og tog- streita” eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les(lO). 17.00 Siðdegistónleikar. Hubert Barwasher og Kammersveitin i Amsterdam leika Konsert i D-dúr fyrir fiautu og strengi eftir Telemann; Jan Brussan stj. / Blásarar i útvarpshljómsveit- inni i Hamborg leika Blásaraserenöðu í d-moll op. 44 eftir Dvorák; Hans Schmidt-lsserstedt stjómar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Einvigi stjórnmálaflokkanna i útvarpssal: Þriðji þáttur Fram koma fulltrúar D-lista Sjálfstæðisflokksins og G-lista Alþýðubanda- lagsins. Einvigisvottur: Hjörtur Pálsson. 20.05 (Jr skólallfinu. Umsjónarmaður. Kristján E. Guðmundsson. Fjallað um nám í lögfræðideild háskólans. 20.50 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá refsimáli vegna meintrar ölv- unar viðakstur. 21.10 Tónlist eftir Jón Þórarinsson og Stravin- sky. a. „Alla Marcia” eftir Jón Þórarinsson. Gisli Magnússon leikur á pianó. b. Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður l. Snorrason og Guðrún Kristins- dóttir leika. c. Duo Concertant fyrir fiðlu og pianó eftir Igor Stravinsky% Wolfgang Schneiderhan og Carl Seemann leika. 21.45 (Jtvarpssagan: „Mónika” eftir Jónas Guðlaugsson. Þýöandi: Június Kristinsson. Guðrún Guðlaugsdóttir les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Barnalæknirinn talar. Ólafur Stephensen læknir fiytur erindi um lystarleysi. 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. nóvember Á þessu alþjóölega bamaári að tilhlutan Sam- einuðu þjóðanna hafa útvarpsstöðvar vitt um heim miðað dagskrá sina við börn einn heilan dag, annaðhvort að efni til eða flutningi, gjaman hvorttveggja. Hér er um slikan dag að ræða. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius lýkur lestri „Sögunnar af Hanzka, Hálfskóog Mosaskegg”eftir Eno Raud (9). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. 9.45 Dagur í lifi Sigurðar og Sigríðar. Grátleg glenssaga eða glensfull grátsaga í fimm köflum um dag i lífi tveggja barna, fiutt af höfundi og öðru barnalegu fólki; — fyrsti kafli af fimm, sem eru á dagskrá öðru hverju allt til kvölds. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Dagur i Ufi Sigurðar og Sigríðar; — annar kafii. 10.35 Lagið mitt. Börn velja og kynna. ll.OOVerzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Heimsókn i Tónlistarskólann á Akureyri. Nemendur leika á blokkflautu, þverflautu, klarínettu, fiðlu, gitar og píanó. Einnig leikur strengjasveit skólans tvö verk. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.30 Börn og dagar. Efni: „Gunnar eignast systur”, leikþáttur eftir Sigríöi Eyþórsdóttur. Flytjendur: Höfundurinn, Jón Atli Jónsson (6 ára), Jakob S. Jónsson, Ágúst Guðmundsson o.fl. Böm i Isaksskóla lesa og syngja visur úr Visnabókinni. Börn í Melaskóla syngja þrjú lög undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Styrmir Sigurðarson (10 ára) les sögu. Kynnar með Styrmi: Brynja Sigurðardóttir (12 ára) og Guðrún Ásgeirsdóttir (8 ára). Umsjón: Jónina H. Jónsdóttir. 14.00 Heimsókn i Tónlistarskólann á Akranesi. Nemendur leika á blokkflautu, pianó, fiðlu og málmblásturshljóðfæri. Einnig er litið inn í kennslustund. 14.40 Dagur I Ufi Sigurðar og Sigríðar; — þriöji kafli. 14.50 Fjórír barnakórar syngja i Háteigskirkju i fyrra. Kór Gagnfræðaskólans á Selfossi. Söngstj; Jón Ingi Sigurmundsson. Bamakór Akraness. Söngstjóri: Jón Karl Einarsson. Kór Hvassaleitisskóla i Reykjavik. Söngstj.: Herdís Oddsdóttir. Kór öldutúnsskóla i Hafnarfirði. Söngstj.: Egill Friðleifsson. Glúmur Gylfason leikur á orgel. 15.20 Heimsókn i Tónlistarskóla Rangæinga á Hvoisvelli. Nemendur leika einleik á píanó og orgel, svo og samleik á gítara og blokkflautur. Einnig leikur kammersveit. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Friðleifsson. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Táningar og tog streita” eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les(ll). 17.00 Dagur í Ufi Sigurðar og Sigríðar, — fjórði kafli. 17.10 Tónar og hljóð. Nemendur Tónmennta skóla Reykjavíkur (7—16 ára) flytja frum- samið verk og ræða um tónlist. Umsjónar- maður: Bergljót Jónsdóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Skólakór Garðabæjar syngur á tónleikum i Bústaðakirkju 22. apr. i vor. Söngstjóri: Guð- finna Dóra Ólafsdóttir. Einsöngvari: Ingibjörg Guðjónsdóttir. Píanóleikari: Jónina Gisladótt- ir. Á efnisskránni m.a. lög eftir Hándel, Mozart, Schubert og Jón Ásgeirsson, svo og islensk þjóðlög. 20.10 Leikrit: Eyjan við enda himinsins” eftir Asko Martinheimo. Þýðandi: Dagný Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Sigmundur örn Arngrímsson. Persónur og leikendur: Pía, 9 ára skólastelpa. . .. Margrét ömólfsdóttir . Pabbi, atvinnulaus hafnarverkamaður. . . . Þorsteinn Gunnarsson. Mamma.....Gerður Gunnarsdóttir. Petri, stóri bróðir Piu. . . . Stefán Jónsson. Kennarinn. . . . Anna Kr. Arngrimsdóttir. Amma......Guðbjörg Þor- bjamardóttir. Paavali á Nornartanga báta- smiður......Valdemar Helgason. Aðrir leik- endur: Orri Vésteinsson, Einar Skúli Sigurðs- son, Ásdis Þórarinsdóttir, Ragnheiður Þór- hallsdóttir, ólafur Sigurðsson og Felix Bergs- son. 20.55 Hringekjan. Börn viðsvegar að af landinu segja frá sjálfum sér og fjalla um viðhorf sin til ýmissa mála. Einnig leika nemendur i Tón- skóla Fljótsdalshéraðs á pianó, klarinettu, blokkflautu, þverflautu, orgel og gítar. 22.05 Dagur I Ufi Sigurðar og Sigríðar; — fimmti ogsiðasti kafli. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Og enn snýst hringekjan. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 23. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jónina H. Jóns- dóttir les finnskt ævintýri „Blómið, sem visnaði aldrei” í þýðingu Sigurjóns Guðjóns- sonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á bókamarkaðinum. Lesið úr nýjum bók- um. Kynnir: Margrét Lúðviksdóttir. 11.00 Morguntónleikan Tónlist eftir norræn tónskáld. Fílharmoniusveit Stokkhólms leikur „Chitra”, svitu eftir Wilhelm Stenhammar; Herbert Blomstedt stj. / Félagar i Sinfóniu- hljómsveit Islands leika „Hinztu kveðju” fyrir strengjasveit op. 53 eftir Jón Leifs; Björn ólafsson stj. / Lennart Ericsson leikur Sónötu fyrir einleiksflautu eftir Ingvar Lidholm / Tivoli-hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur þætti úr „Aladdin-svitu” eftir Carl Nielsen; Sven Christian Felumb stj. / David Rubinstein leikur á pianó þrjá Ijóðræna þætti úr „Kalevala-svitu” eftir Jean Sibelius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Vignir Sveinsson kynnir popp. Einnig léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen Hjálmar Árnason les þýðingu sina (26). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. Litiö inn á sýningu barnabóka á Kjarvalsstöðum. Viðtal við Helgu Einars- dóttur bókasafnsfræðing. Fjórir leikarar Þjóð- leikhússins flytja leikatriði eftir Jónas Árna- son. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Táningar og tog- streita” eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les (12). 17.00 Síðdegistónleikar. Hljómsveit Tónlistar- háskólans i París leikur „La Valse”eftir Ravel; André Cluytens stj. / Félagar í Sinfóníuhljóm- sveit íslands leika „Þrjár impressíónir” fyrir hljómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson; Páll Pálsson stj. / Flor Peeters leikur á orgel frum- samið verk „Ljósasinfóníu”. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Tónleikar. a. Blásarasveit Philips Jones leikur gamla tónlist eftir Johannes Franchos Passereau, Alexander Agricola og Oratio Vecchi. b. Sinfóníuhljómsveit finnska útvarps- ins leikur Sinfóníu nr. 8 I G-dúr op. 88 eftir Antonín Dvorák; KlausTennstedtstj. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Inga María Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Bjama Böðvars- son, Leif Þórarinsson og Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Kristfjárkvöð Vatnsfjarðarstaðar. Annar hluti erindis eftir Jóhann Hjaltason kennara. Hjalti Jóhannsson les. c. Þankar um þýðingar og fleira. Magnús Jónsson kennari I Hafnarfirði flytur. d. Snjóflóð I óshllð. Ágúst Vigfússon flytur frásöguþátt. e. Vegarlagning I framanverðri Blönduhllð fyrír 76 árum. Frásögn Friðriks Hallgrímssonar á Sunnu- hvoli. Baldur Pálmason les. f. Kórsöngur: Árnesingakórinn I Reykjavík syngur Islenzk lög Söngstjóri: Þuríður Pálsdóttir. Píanó- leikari: Jónina Gísladóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkistan”, endurminn- ingar Árna Glslasonár. Arngrimur Fr. Bjarna son færði I letur. Bárður Jakobsson les (10). 23.00 Frá tónlistarhátíð I Dubrovnik I sumar. Aldo Ciccolini frá Paris leikur á píanó. a. Sónatinu eftir Ravel, — og b. Sónötu nr. 2 I b- moll op. 36 eftir Rakhmaninoff. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 24. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Hermóðsdóttir sér um barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónarmenn: Guðjón Friðriksson, Guðmundur Árni Stefánsson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests velur íslenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Mættum við fá meira að heyra”. Anna S. Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir stjórna barnatima með íslenzkum þjóðsögum; — 5. þáttur: Huldufólk. 17.00 Tónlistarrabb; — I. Atli Heimir Sveinsson fjallar um sónötur. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 tslenzk Ijóð og erlend saga. a. Hrefna Sigurðardóttir les ljóð eftir Kristmann Guðmundsson. b. Sigurður Karlsson leikari les „Sögumanninn”, smásögu eftir Saki I þýðingu Hafsteins Einarssonar. 20.00 Harmonikuþáttur: Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson sjá um þáttinn. 20.30 tslenzkar barnabækur. Bókmenntaþáttur í umsjá Silju Aðalsteinsdóttur. 21.15 Á hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkistan”, æviminningar Árna Gislasonar. Arngrímur Fr. Bjarnason færði í lestur. Bárður Jakobsson leslII). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.