Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.01.1980, Qupperneq 26

Dagblaðið - 10.01.1980, Qupperneq 26
26' DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1980. Jólamyndin 1979/ Björgunarsveitin ■ WALT ÐÍSNeV Rif' Ný bráöskemmtileg og frábæi teiknimynd frá Disney-fél. 04 af mörgum talin sú bezta. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9 ÆÆJARBiP —i***1 Sími 50184 Frumsýnir ,Buck Rogers á 25. öldinni Ný b.ráöfjörug og skemmtileg ,,spacc” mynd frá Universal. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley og Henry Silva Sýnd kl. 9 UMDJUVECU 1, KÓP. (Útv*e*bankahá Jólamyndin í ár Stjörnugnýr (Star Crash) Fyrst var það Star Wars, siöan Close Encounters, en nú sú allra nýjasta, Star Crash cða Stjörnugnýr — ameríska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tæknin í þessari mynd er hrcint út sagt ótrúleg. — Skyggnizt inn í framtíðina. — Sjáið það ókomna. — Stjörnugnýr af himnum ofan. Supersonic Spacesound. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Caroline Munro (stúlkan sem lék í nýjustu James Bond myndinni). Leikstjóri: Lewis Coates Tónlist: John Barry. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Spennandi og sérlega. skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin í myndinni er flutt' af Barry Manilow og The Bec Gees. Sýnd kl. 5. Hækkað verö. Tónleikar kl. 8.30. TÓNABÍÓ Simi 31182 Þá er öllu lokið fThe End) Burt Reynolds í brjálæðisleg- asta hlutverki sínu til þessa, enda leikstýrði hann mynd- inni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Dom DeLujse jgerir myndina að einni beztu gamanmynd seinni tíma. Leikstjóri Burt Reynolds Aðalhlutverk: Burt Reynolds. Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5,7 og 9. SIMI 18936 Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) íslenzkur texji. Ðráðfjörug, spcnnandi og hlægileg ný Trinitymynd í lit- um. Leikstjóri E.B. Clucher. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýndkl. 5,7.30 og 1U. Shni11544 * Jólamyndin 1979: Lofthræðsla MEL BROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks (..Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann mcistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum mdstarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks. Madcline Kahn og Harvey Korman Sýnd kl. 5, 7 og9 LAUGARA9 B I O Sími32075 Jólamynd 1979 Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraða hljóðsins varizt árás? Aðalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Krlstel og George Kennedy. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. hnfnurhíó Jbnl16444 Jólamyndir 1979 K*ÍP1 MA8VM IM0A VtA* CVANS aownAM stnfu mmi cowioik WMO* DfHlSS . XX NAMADt Tortímið hraðlestinni Öslitin spenna frá byrjun til enda. Úrvals skemmtun í litum og Panavision, byggð á sögueftir Colin Forbes, sem kom í ísl. þýöingu um síðustu jól. Leikstjóri: Mark Robson Aðalhlutverk: Lee Marvin Robcrt Shaw Maximilian Schell íslenzkur lexti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. * ra 19 ooo Jólasýningar 1979 -----u. A-—i Leyniskyttan Annar bara talaði — hinn lét ‘ verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. íslenzkur texti. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Einnig íslenzka leikkonan Kríslin Bjarnadóllir. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. rsalur B Úifaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldumynd fyrir alla aldursflokka, gerðaf JoeCamp, er gerði myndirnar um hundinn Benji. James Hampton, Christophcr Connelly Mlml Maynard íslenzkur texti Sýndkl. 3.05,6.05 og 9.05. -sakir l Vetóbunmyrxh Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Prúðu leikararnir JvjsEksrr Bráðskemmtileg ný ensk- bandarísk litmynd, með vin-’ sælustu brúðum allra tíma, Kermit froski og félögum. — Mikill fjölda gestaleikara kemur fram, t.d. Elliott Gould — James Coburn — Bob Hope — Carol Kane — Telly Savalas — Orson Wells o.m.fl. íslenzkur lexti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. „ Hækkað verö. £ Þjófar íklípu Hörkuspennandi og mjög við- buröarík. ný, bandarísk kvik- m> ;h! i liium. Aðalhlutvcrk: Sidney Poitier, BillCosby íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Ath. breyttan sýn. tíma SR. BÆJARINS Friöriksson rprji ■ ogIngólfur DtL I U Hjörieifsson kynning á þvíathyglis- verðasta sem kvikmyndahús borgarinnarsýna Ljótur leikur (Foul Play) Sýningarstaður: Hóskólabíó Loikstjóri og höfundur handríts: Colin Higgins Tónlist: Charles Fox Aöalhlutvork: Goldie Hawn, Chovy Chase og Burgess Meredith. Háskólabíó er með eina af skárri jólamyndunum í ár, Foul Play. Leikstjóri myndarinnar, Colin Higgins, var einmitt á ferðinni i Há- skólabiói í fyrra nteð aðra mynd i svipuðum stíl, Silver Streak, gantanmynd þar sem gert var grín að hinum svokölfuðu stórslysa- myndum. Ljólur leikur segir frá ungri og fallegri slúlku sem lyrir lilviljun lendir inni í miðjum áætlununt glæpaflokks sem ætlar sér að ráða af dögum mjög,hállsettan ntann innan kirkjunnar. Það væri óráð að fara út i að rekja þann frumskóg sent er að finna i söguþræði myndarinnar cnda myndi það spilla Igamninu að miklu leyti. Higgins gerir mikið að þvi að ganga í smiðju „hásarmynd- anna” en tekst alltaf að hafa þar endaskipti á öllu þannig að húm- orinn verður alltaf ofan á. Skyttan (Skytten) Sýningarstaður: Regnboginn Leikstjóri: Tom Hedegftrd Handrit Anders Bodolsen og Franz Ernst Aðalhlutverk: Peter Steen, Jens Okking og Pia Maria Wohlert. Regnboginn sýnir nú sem eina af jólantyndum sínum, danskan „þriller”, Skyttuna. Myndin fjailar um hluti sem nú eru ntjög i deiglunni í Danmörku, þ.e. hvorl leyfaeigi byggingu kjarnorkuvera þar í landi. Peler Steen leikur blaðamann nokkurn,, Niels Winther, sent læltti þessi ntál mjög.lil sín taka. í sjónvarpsumræðum sent hann tekur þáll í slær hann þvi frant að stundunt geti það verið nauðsynlegt að fórna lífi til að bjarga lífum. Þannig svarar hann spurningu urn það hve langl Itann mundi ganga til að stöðva smiði kjarnorkuvets. Annars staðar i Kaupmannahöfn heyrir ntaður nokkur þessi orð hans og hann lælur ekki standa við orðin tóm heldur hefsl Itanda. Þegar á ntyndina líður verður þetta frekar spurning unt það hvc lengi megi réltlæta ofbeldi og er það feílt inn i „þrillerinn” með ntiklum ágælum. Tortímið hraðlestinni (Avalanche Express) Sýningarstaður: Hofnarbíó Leikstjóri: Mark Robson Handrit: Abraham Polonsky, byggt á sögu eftir Colin Forbes Kvikmyndun: Jack Cardiff Aðalhlutverk: Robert Shaw, Lee Marvin, Linda Evans og Maximilian Schell. Gagnnjósnir og baktjaldamakk stórveldanna hala löngum þótl góðir bitar lil kvikntyndunar. í jólamynd Hafnarbiós, Torlimið hraðleslinni, er notuð saga eflir Colin Forbes, nafn sent áhugamenn unt hasarbókmenntir kannast eflaust við. Leikstjóri myndarinnar, Mark Robson, er nú látinn og var þetta hans siðasta mynd. Svo er einnig nteð aðalleikara ntyndarinnar sem fleiri kannast kannski við, Roberl Shaw. Hann lésl á siðasla ári og var einn virtasti kvik- myndaleikari sinnar santliðar. Tortímið hraðlestinni segir frá þvi þegar helsti njósnari Bandarikjantanna auslantjalds verður að flýja Til Vestur-Evrópu vegna þess að hann liggur undir grun. En Rússar eru ekkerl á þvi að láta hann sleppa og hefst nú harður eltingar- leikur. Úr þessu verður þokkaleg „spennumynd" sem fólki ælli ekki að leiðast á. Þá er öllu lokið Sýningarstaður: Tónabió Leikstjóri: Burt Reynolds, gerð (USA 1978. Myndin fjallar um mann á besla aldri sent fær vitneskju unt það að hann eigi stult eftir ólifað. Þelta tekur, sent von er, á blessaðan manninn og til þess að losna við kvalafullan dauða ákveður hann að stytta sér aldur. En það er ekki hlaupið að því fyrir hann þar sent hann skorlir hugrekkið. Burt Reynolds fer sjálfur með aðalhlut- verkið og sleppur nokkuð vel frá því. Þetla er fyndin niynd, full al svörtum húmor, þó er hún oft á tíðuni alveg á mörkunum að vera langdregin. Þetta er sem sagt gamanntynd fyrir ofan nteðallag. Lofthræðsla Sýníngarstaður: Nýja bió Leikstjóri: Mal Brooks, gerð (USA 1977 Í Lofthræðslu vellir Brooks sér upp úr gömlum Hitchcocks myndum. Fyrir þá sem þekkja kvikmyndir Hitchcocks er þessi mynd mjög fyndin. Brooks notar mörg þekklustu atriðin úr ntyndum Hitchcocks og nær að Iroða þeim inn i söguþráð sinn. En myndin segir frá geðlækni sent tekur við stöðu yfirmanns á dular- fullu geðveikrahæli. Brooks leikur sjálfur aðalhlulverkið. Myndin er eins og áður segir mjög fyndin og t.d. mun betri en sú þögla sent sýnd var i fyrra á jólunum. Enda notar Brooks áhorfendapróf sent felasl í þvi að myndinni er breytl eflir því hvort þeir áhorfendur sem myndin er prófuð á hlæja eða ekki. Bestu brandararnir eru santt ekki Hilchcocksalriði Iteldur þegar gert er grin að kvikmyndinni sjálfri samanber lokaalriðið og þegar tökuvélin brýtur glugga. Þau- alriði eru óborganleg. Lesendur eru hvattir til að senda kvik- myndadálki DB líríu, hafi þeir áhuga á ein= hverri vitneskju um kvikmyndir og kvlk- myndaiðnaðinn. Heimilisfangið er: Kvik myndir, Dagblaðið, Síðumúla 12, Rvk. Útvarp Fimmtudagur 10. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréltir. I2.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans og dæguriög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 TU umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur b. Vilhjálmsson fjalia um ófengis mái. I5.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. I6.I5 Veðurfrcgnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli prammi” eftir Gunnar M. Magnúss. Árni Blandon les (4). 17.00 Síödcgistónlcikar. Lazar Berman leikur pianó Spænska rapsódiu cftir Franz Liszt / Blásarasveit úr Sinfóniuhljómsveit íslands leikur Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson: höfundur stj. / Fil harmoníusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen; Lconard Bernstcin stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Í9.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 ísienzkir einsöngvarar og kórar syngja. I9.55 Baltic-bikarkeppnin I handknattlcik ( Vestur-býzkalandi. Hermann Gunnarsson lýsir siðari háifleik i keppni íslendinga og Norðmanna i bænum Verdcn. 20.30 Tónleikar Sinfónluhljómsveitar íslands i Háskólabiói; — fyrri hluta efnisskrár útvarpað beint. Stjórnandi: Janos Fiirst Einleikari: Gyttrgy Pauk — báðir frá Ungverjalandi. a. Dansa svíta eftir Béla Bartók. b. Fiðlukonsert í a-moll op. 53. eftir Antonin Dvorák. 2I.25 Lcikrit: „Kristalsstúlkan” eftir F.dith Ranum. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Hcrdis Þorvaldsdóttir. Persónur og leik endur: Frú Wcide.....Margrét Ólafsdóttir. Nina, dóttir hennar.... Þórunn Magnca Magnúsdóttir. 22.20 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22 40 Reykjavikurpistiil. Eggert Jónsson borgar- hagfræðingur talar um þarfirnar (framhald frá Í3. des.). 23.00 Frá tónleikum Tónlistarfélagsins í Háskólabiói i janúar I íyrra. Alfons og Aloys Kontarsky leika á tvö pianó: Sónötu i C-dúr op. posth. I20eftirSchubert. 23.45 Fréttir.Dagskrárlok. Föstudagur 11. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.I0 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.I5 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriður Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Vonð kemur’* eftir Jóhönnu Guðmundsdótt ur(3). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. I0.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 „Ég man þaó enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. II.00 Morguntónieikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miódegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo- Jobansson. Gunnar Bencdiktsson þýddi. HalldórGunnarsson Ies(l5). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. Í5.30 Lesin dagskrá næstu viku. i5.50Tilkynn ingar. 16.00 Frétiir.Tónlcikar. I6.15 Veðurfrcgnir. 16.20 LitB barnatiminn. Stjónandi: Guðriður Guðbjörnsdóttir. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Óii prammi" eftir Gunnar M. Magnúss Árni Blandon lýkur lestri sögunnar (5). 17.00 Sfðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveitin » Bamberg leikur Ungverska rapsódiu nr. 1 í F dúr eftir Franz Liszt; Richard Kraus stj. / Útvarpshljómsvcitin i Berlín leikur Keisara valsinn op. 437 eftir Johann Strauss; Fercnc Fricsay stj. / Filharmoniusveit Berlinar leikur „Capnccio italien" op. 45 eftir Tsjalkovský; Ferdinand Leitner stj. / Anna Moffo, Cesare Valietti, Rosalind Elias og Richard Tucker syngja atriði úr óperuin eftir Puccini; hijóm sveit Rómaróperunnar leikur undir stjórn Erichs Leindorfs. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. !9.45Tiikynningar. 20.00 Frá tónlistarhátið I Dubrovnik i Júgð- slavlu I fyrra. a. Fantasía i C dúr fyrir fiðlu og píanöop. 159eftir Schubert. Miriam Fricd frá Isracl og Garrick Ohlson frá Bandarlkjunum lcika. b. Tónlist eftir Albeniz, Granados og de Falia. Ernesto Bitetti frá Madrid leikur á gítar. 20.45 Kvúldvaka. a. Einsttngur: Elln Sigurvins- dóttir syngur lög eftir Einar Markan og Sig valda Kaldalóns; Guðrún Kristinsdóttir leikur á planó. b. Krisljana Pétursdóttir frá Gaut- ittudum og húsmæðraskóli Þingeyinga. Páli H. Jónsson rithöfundur flytur erindi. c. Þjóðvisur og þýóingar cftir Hcrmann Pálsson. Baidur Páimason les. d. Klæói og skæói. Alda Snæhólm les kafla úr minningum móður sinnar Elinar Guömundsd. Snæhólm. e. Haldió til haga. Grimur M. Helgason for- stöðumaður handritadeildar Landsbókasafns Islands flytur þáttinn. f. Kórsöngur: Kór Átt- hagafélags Strandamanna I Rcykjavlk syngur Söngstjóri: Magnús Jónsson frá Kollafjarðar nesi. Jónina Gísladóttir leikur á pianó. 22.15 Vcöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dolum tii Látrabjargs” Fcrðaþættir cftir Hallgrim Jónsson frá Ljár skógum. Þórir Steingrimsson endar lestu/inn (16). 23.00 Áfangar. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sjá um þótttnn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.