Dagblaðið - 18.01.1980, Side 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1980.
14
Messurw
Ciuðsþjónustur i Rcykjavíkurprófastsdæmi
sunnudaginn 20. janúar 1980. _
ÁRBÆJARPRKSTAKALL: Barnasamkoma i
Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2. Vænzt er
þátttöku fermingarbarna þessa árs og foreldra þeirra.
Kirkjukaffi kvenfélags Árbæjarsóknar eftir mcssu. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRP:STAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún I. Sr.
GrímurGrimsson.
BRKIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfið i
Breiðholtsskóla og ölduselsskóla kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta I Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Jón
Bjarman.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II.
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guðmundur Sveinsson, skóla
mcistari Fjölbrautaskólans i Breiðholti predikar. Kaffi
og umræður eftir messu. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Fundur Æskulýösfélags Bústaða
sóknar miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. ólafur Skúla
son.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Guðs
þjónusta i Kópavogskirkju kl. II. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Kl. 2 Ekumenisk guösþjónusta. Séra
Ágúst Eyjólfsson prestur við Dómkirkju Krists
konungs í Landakoti predikar. Sr. Þórir Stephensen
þjónar fyrir altari. Daniel Glad. trúboði hvitasunnu
manna, og David West, æskulýöslciötogi aðventista,
lesa bænir og texta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn
syngur við messurnar, organleikari Marteinn H.
Friðriksson.
FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur:
Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur: Bamasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h.
Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Kcilufelli 1 kl. 2
e.h. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. il.
Guösþjónusta kl. 14. Organleikari Jón G. Þórarins
son. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr.
HalldórS. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Mcssa kl. 11. Sr. Karl Sigur
björnsson. Mcssa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Fyrirbænamessa þriðjudag kl. 10.30 árd. Munið
kirkjuskóla barnanna á laugard. kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur
Jónsson. Bænastund i kirkjunni daglcga kl. 10.30 18.
25. janúar, vegna alþjóðlegrar bænaviku. Prestarnir.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl
10.30. Organisti Jón Stefánsson. Sigurður Sigurgeirs
son. Prestur Sig. Haukur Guðjónsson. Guðsþjónusta
kl. 2. Organisti Jón Stefánsson. Prestur Sig. Haukur
Guðjónsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barna og
fjölskylduguðsþjónusta kl. II. Þórir S. Guðbergsson
rilhöfundur segir sögu. Engin messa kl. 2.
Þriðjudagur 22. jan. Bænaguðsþjónusta kl. 18 og
Æskulýösfundur kl. 20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guðmundur óskar ólafsson.
Orgcl og kórstjórn Reynir Jónasson. Kirkjukaffi.
I RÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2 e.h.
Upphaf alþjóðlegrar bænaviku. Organleikari Sigurður
Ísólfsson. Prcstursr. Kristján Róbertsson.
I RIKIRKJAN I HAFNARFIRDI: Kl. 10.30 barna
starfiö. Allir aðstandendur barna velkomnir með
börnunum. Guðsþjónusta kl. 2. Predikun i samtals
formi. Kirkjukaffi eftir messu. Fundur með foreldrum
fermingarbarna að lokinni guðsþjónuslunni.
Safnaðarstjórn.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs
nesskóla kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta i Kópavogs
kirkju kl. 2. Árni Pálsson.
Km.AVtKURKlRKJA: Sunnudagaskóli kl. II.
Muniðskólabílinn. Guðsþjónuta i tilcfni af alþjóðlegri
bænaviku kl. 14. Sigurður Bjarnason prestur
aðventista prédikar. Bænasamkomur verða öll kvöld
vikuna 18.-25. janúar kl. 20.30 i kirkjunni. Sóknar
prestur.
NÝJA POSTULAKIRKJAN Háaícitisbraut 58.
Reykjavik: Samkoma sunnudag kl. II og 17. Kaffi á
eftir.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Mcssa kl 14
Séra Emil Björnsson.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS l.andakoli:
Lágmcssa kl. 8. 30árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis.
Lágmessa kl. 14. Alla vrka daga er lágmessa kl. 18,
nema á laugardogum, þá kl. 14.
FELLAHEl.LIR: Kaþcilsk messa kl. 11 árdegis.
KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfirði:
Hámessa kl. 14.
Aðalfundir
Aðalfundur Sunddeildar KR
verður hatdinn i KR heimilinu sunnudaginn 20. jan.
kl. 17.
Aðalfundur Málfunda-
félagsins Sleipnis á Akureyri
veröur haldinn á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins Kaup
vangsstræti 4 á morgun, laugardaginn 19. janúar. kl. 2
e.h.
Fundarefni:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Lárus Jónsson alþm. ræðir stjórnmálaviðhorfið.
Fundir
Stofnfundur Rauða kross
deildar Strandasýslu
verður haldinn laugardaginn 19. janúar nk. kl. 16 i,
grunnskólanum. Hólmavik. Fulltrúi RKl kemur á
fundinn. Kaffiveitingar.
FR deild-4
Almcnnur félagsfundur verður haldinn laugardaginn
19. jan. .1980 að Hótel Esju, 2. hæð kl. 13.00.
Fundarefni: Nýútgefin reglugerð um 27MHZ tíðnis
viðið. önnur mál.
Farfuglar
Aðalfundir
Farfugladeildar Reykjavíkur og Bandalags islenzkr?
farfugla verða haldnir laugardaginn 19. janúar 1980
kl. 14.00 aðLaufásvegi 41. Venjulegaðalfundarstörf.
Aðalfundur
verður haldinn i skurðhjúkrunarfélaginu fimmtu-
daginn 24. jan. á Landspitalanum (hliðarsal v/matsal)
kl. 20.00.
Samkomur
Háteigskirkja
Bænastund í kirkjunni í dag kl. 10.30 vegna alþjóö
legrar bænaviku 18.—25. janúar.
Frá Guðspekifélaginu
í kvöld kl. 21 verður Helga Hannesdóttir meðcrindi.
Viðhorf deyjandi manna. (VEDA). Föstudaginn 25.
janúar vcrður Eirikur Stefánsson með erindi. Föstu
daginn I. febrúar Sigvaldi Hjálmarsson.
Kirkjustarf
Umræður eftir
messu í Bústaðakirkju
Á sunnudaginn kemur mun skólameistari fjölbrauta-
skólans í Breiöholti, séra Guðmundur Sveinsson,
prcdika við messu i Bústaðakirkju kl. 2 siðd. Séra
Guömundur var áður fyrr prestur að Hvanneyri i
Borgarfirði. auk þess sem hann kenndi við
guðfræðideild Háskóla íslands. Séra Guðmundur mun
predika við messur i Bústaðakirkju bæði i febrúar og í
marz. sinn hvorn sunnudaginn og cftir predikanir
hans gefst kirkjugestum kostur á að halda i safnáðar
sal kirkjunnar til þess að ræða við séra Guðmund um
efni ræðunnar cða önnur mál, sem áhugaverð kunna
að reynast. Meðan á umræðum stendur verður kaffi
framreitt i boði Bústaðasóknar.
Þessi tilraun með umræður eftir messu hefur verið á,
starfsskrá safnaöarins nú nokkur ár og hefur
gefizt mjög vcl. Fyrir áramótin veitti séra Ingólfur
Guðmundsson a»kulýðsfulltrúi þessa þjónustu og
kom viða viö.
Séra Guðmundur Sveinsson mun taka fyrir hið
áhugaverðasta efni á predikun sinni á sunnudaginn
kemur. Og má nefna þessar spurningar, sem hann leit
st við að svara og eru hér framsettar til þess að gefa
væntanlegum kirkjugestum tækifæri til aö velta þeim
fyrir sér áður en til messu er haldið. En spurningarnar
eru:
1. Er kristinn dómur lifstrú?
2. Trúa krislnir mcnn á ódauðleikann?
3. Trúa kristnir menn á lif að loknu þessu?
4. Trúa kristnir menn á eilíft lif?
Er ekki að efa að þeir munu margir sem áhuga hafa
á að hlýða á séra Guðmund veita svör við þessum
áhugaverðu spurningum. Allir eru ævinlega hjartan
lega velkomnir i Bústaöakirkju meðan húsrúm leyfir.
Árshátíðir
Árshátíð ABK
Árshátið Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður
haldin i Þinghóli laugardaginn 2. febrúaf nk. Þorra-
matur. Skcmmtiatriði og dans. Nánar auglýst siðar.
Árshátíð FÍS
Árleg árshátið Félags íslenzkra stórkaupmanna
verður haldin laugardaginn 26. janúar nk. i Lækjar
hvammi Hótel Sögu og hefst kl. 19.
Dagskrá:
Lystaukiá barnum
Borðhald
Skemmtiatriði
Dans.
Sérstaklega er vel vandað til matseðils og skemmtiat
riða. Meðal skemnitikrafta er ómar Ragnarsson.
Kvikmyndir
Kvikmyndaýning MÍR
Kvikmyndasýning verður í MÍR-salnum, Laugavegi
178, laugardaginn 19. janúar kl. 15. Sýndar verða
tvær sovézkar heimildarkvikmyndir; fjallar önnur um
leiklistarlif i Sovétrikjunum og hin um rithöfundinn
og leikskáldiö Anton Tsékhov, en 120 ár eru liðin
hinn 29. þ.m. frá fæðingu hans. Skýringartal er með
myndunum á norsku.
Iþróttir
íslandsmótið í
handknattíeik
FÖSTUDAGUR
AKRANES
ÍA-UBK 3. d. karla kl. 19.45.
IÁ-UBK 2. d. kvenna kl. 21.
LAUGARDAGUR
LAUGARDALSHÖLL
tR-Vfkingur l.d.karlakl. 14.
KR:Fylkir l.fl.karlakl. 15.15.
KR-Haukar I. d. kvcnna kl. 16.40.
Þróttur-Ármann I. fl. karla kl. 17.50.
HAFNARFJÖRÐUR
FH-Haukar l.d. karlakl. 14.
FH-Vlkingur 1. d. kvenna kl. 15.15.
FH-Valur I.H. karla kl. 16.15.
VARMÁ
UMFA-Þór Vm. 2. d. karla kl. 15.
HK-ÍA 2.11. pilta kl. 16.15.
DALVÍK
Dalvlk-Óðinn 3. dl. karla kl. 15.
SUNNUDAGUR
I.AUGARDALSHÖLL
Fylkir-Þór Vm. 2. d. karla kl. 14.
Fylkir-fBK 2. d. kvenna kl. 15.15.
í R-Ármann 2. d. kvenna kl. 16.15.
ÍR-UBK 2. fl. pilta kl. 17.15.
Valur-KR l.d.karlakl. 19.
Vikingur-Fram 1. fl. kvenna kl. 20.15.
Fylkir-Þróttur 2. fl. pilta kl. 20.50.
Fram-ÍR l.fl. karla kl. 21.45.
SELTJARNARNES
Grótta-Selfoss 3. d. karla.
FÖSTUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Gla^sir og diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek. Plötuþeytir Logi Dýr
fjörð.
HÓTEL BORG: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokaö, einkasamkvæmi.
Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu-
salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá ogdiskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia
ásamt söngkonunni önnu Vilhjálmsdóttur.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik ogdiskótek.
SNEKKJAN: Diskótek.
TEMPLARAHÖLLIN: Félagsvist klukkan 21.
Dansinn hefst klukkan 22.30. Hljómsveit hússins
leikur fyrir dansi.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Matur framreiddur fyrir matargestf. Snyrtilegur
klæðnaður.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glajsir og diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek. Plötuþeytir Logi Dýr-
fjörð.
HÓTEL BORG: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu.
Mímisbar: Gunnar Axclsson leikur á pianó. Stjörnu-
salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
HREYFILSHÚSIÐ: Eldridansaklúbburinn. Gömlu
dansarnir.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia
ásamt söngkonunni önnu Vilhjálmsdóttur.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grill-
barinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek. Logi Dýrfjörð.
HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt
söngkonunni Mattý leikur gömlu dansana. Diskótekið
Disa leikurá milli.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýnarskemmtikvöld
með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt
söngkonunni Maríu Helenu. Mimisbar: Gunnar
Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grill-
oarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdakarlar og diskótek.
Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
Tónleikar
Myrkir músíkdagar
Sunnudagur 20. jan., kl. 17, Bústaðakirkja.
Kammersveit Reykjavikur.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einleikari: Helga Ingólfsdóttir
Einsöngvari: Ruth L. Magnússon.
Karólína Eiríksdóttir; nýtt verk (frumflutningur).
Vagn Holmboe: Zeit op. 94 (frumflutningur á Islandi).
Miklos Maros: Sembalkonsert (frumfiutningur)
Páll P. Pálsson: nýtt verk (frumfiutningur)
Jón Nordal: Concerto lirico
Ruth L. Magnússon óperusöngkona syngur i Bústaða-
kirkju á sunnudaginn.
Ágústa Ágústsdóttir og
Jónas Ingimundarson á
Háskólatónleikum
Þriðju háskólatónleikar vetrarins verða haldnir
laugardaginn 19. janúar 1980 kl. 17 1 Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut. Aðgangur er öllum heimill
og kostar 1500 krónur.
Að þessu sinni syngur Ágústa Ágústsdóttir við
undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Ágústa Ágústs-
dóttir hefur á undanförnum árum haldið fjölda tón
leika víðs vegar um landið og Jónas Ingimundarson er
löngu vel þekktur fyrir pianóleik sinn.
Á tónleikunum verður frumfiuttur nýsaminn laga
fiokkur eftir Atla Heimi Sveinsson sem hann nefnir
Smásöngva. Á efnisskránni eru einn.ig sönglög eftir
Skúla Halldórsson, Hallgrim Helgason, Jón Þórarins
son, Þórarin Guðmundsson og Franz Schubert.
Ferðalög
Útivistarferðir
Sunnud. 20.1. kl. 13.
Tröllaföss, Haukafiöll og nágrenni, létt ganga meö
Einari Guðjóhnsen eða skíðaganga um Mosfellsheiði
með Jóni I. Bjarnasyni. Verð 2400 kr. Farið frá BSÍ,
bensinsölu.
Myndakvöld í Snorrabæ, miðvikudaginn 23. janúar
kl. 20.30., Emil Þór sýnir myndir úr öræfum.
Flúðaferð um næstu helgi, góð gisting, hitapottar,
gönguferðir, þorra fagnað. Fararstjóri Jón I. Bjarna-
son. Farseðlar i skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606.
Ferðafélag íslands
Sunnudagur 20. jan. kl. 13.00.
1. Blikastaðakró — Geldinganes. Létt fjöruganga á
stórstraumsfjöru. Fararstjóri BaldurSveinsson.
2. Esjuhliðar. Gengið um hlíðar Esju. Fararstjóri
Tómas Einarsson. Verð í báðar ferðirnar kr. 2500 gr.
v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan
verðu.
Stjornmalafundir
Alþýðubandalag
Héraðsmanna
Félagsfundur verður haldinn i fundarsal Egilsstaða
hrepps miðvikudaginn 23. janúar kl. 20.00.
J. Fundargerðsiðasta fundar.
1. Vetrarstarf félagsins.
3. Fjármál félagsins.
4. Útbreiðsla vikublaðsins Austurland.
5. Hreppsmálaráð.
6. Flokksráösfundur.
7. önnur mál.
Alþýðubandalagið
á Húsavík
Aðalfundur verður haldinn i Snælandi sunnudaginn
20. jan. kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Venjuleg aðalfundarstörf
3. önnur mál.
Nýir félagar velkomnir.
Alþýðubandalagið
1 Borgarnesi
og nærsveitum
heldur almennan félagsfund sunnudaginn 20. jan.
1980 kl. 14 í húsnæði félagsins.
Fundarefni:
Hreppsmál Borgarness
Fræðslustarf félagsins
Stjórnarmyndunarviðræður
Viðhorfin framundan.
önnur mál.
Skúli Alexandcrsson kemurá fundinn.
Alþýðubandalagið á
Akranesi og nágrenni
Alþýðubandalag Akraness og nágrennis heldur al
mennan félagsfund mánudaginn 21. janúar nk.
Dagskrá:
1. Bæjarmálin
2. Kosning i árshátiðarnefnd.
3. Önnurmál.
Aðalfundur Félags
framsóknarkvenna
Reykjavík
verður haldinn að Rauðarárstig 18 (kjallara) fimmtu
daginn 24. janúar 1980 kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál.
Athygli skal vakin á því að tillögur um kjör i trúnaðar
stöður á vegum félagsins liggja frammi á skrifstofu
félagsins, Rauðarárstig 18.
Mætið vel!
Framsóknarfélag
Reykjavíkur
Fundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Rcykja-
vikur þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30 að Rauðarár
stig 18.
Fundarefni: Nýframkomin lög á Alþingi um Hús-
næöismálastofnun rikisins.
Framsögumaður: AlexanderStefánsson alþm.
Á fundinn munu mæta: Guðmundur Gunnarsson og
Þráinn Valdimarsson. Stjórnarmenn i Húsnæðismála
stofnun rikisins.
Norðurland eystra
Framsóknarfélögin við Eyjafjörð halda þorrablót i
Hliðarbæ föstudaginn 25. janúar nk. og hefst þaö meö
borðhaldi kl. 19.30.
Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknar
flokksins, og kona hans, Edda Guðmundsdóttir, verða
gestir kvöldsins. Jóhann Danielsson syngur einsöng.
Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hljómsveit Stein
gríms Stefánssonar leikur fyrir dansi. Miðasala frá kl.
14—18 21.—24. janúar i Hafnarstræti 90. Simi
21180.
Sjálfstæðisfélag
Grindavíkur
heldur aðalfund sunnudaginn 20. janúar kl. 14 i Festi,
litla sal..
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Kaffiveitingar.
3. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjör-
dæmi ræða stjórnmálaviðhorfið.
Kosningafagnaður
Framsóknarfélögin í Vestur-Húnavatnssýslu halda
kosningafagnað i Félagsheimilinu á Hvammstangá
laugardaginn 19. janúar kl. 21. Allir velkomhir.
4'