Dagblaðið - 18.01.1980, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1980.
15
Hvað er á seyðium helgina?
mm..I nn
Serið góð
kaup
Smáauglýsingar
BIAÐSINS
Þverholti11 sími 2 70 22
Rauðhetta á Ólafsvík
Leikfélag Ölafsvikur frumsýnir í kvöld. föstudags
kvöld, barnaleikritið Rauðhettu eftir Jevgení Swartz.
Leikstjóri er Ingólfur Björn Sigurðsson og er þetta
fyrsta verkið sem hann setur á svið. í leikritinu leika
eingöngu börn, alls 18 á aldrinum 11 — 17 ára. Frum-
sýning hefst kl. 21 i kvöld.
Fjölskyldukvöld verður haldið sunnudagskvöldið 20.
janúar kl. 20.30 i Brautarholti 6. Kynning á vetrar
starfi. Skiðamynd frá Aspen. Kaffi.
Vopnfirðingar
Munið hið árlega þorrablót Vopnfirðingafélagsins,
sem haldið verður i Lindarbæ föstudaginn 18. jan.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Kosningafagnaður
Kosningafangður
Framsóknarfélögin i Vestur-Húnavatnssýslu halda
kosningafagnað í Félagsheimilinu á Hvammstanga
laugardaginn 19. janúar kl. 21. Allir velkomnir.
Aðalfundur í Sjálfstæðis-
kvennafélaginu Vörn,
Akureyri
verður haldinn á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins.
Kaupvangsstræti 4, sunnudaginn 20. janúar kl. 2.00.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Halldór Blöndal alþingismaður ræðir stjórnmála-
viðhorfið.
Framsóknarfélag
Kjósarsýslu
Aðalfundur félagsins verður haldinn i Áningu
fimmtudaginn 24. janúar kl. 8.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar: Mætið vel og stundvislega.
Listasöf n
Sýningar
Listasöfn
og sýningar
KJARVALSSTAÐIR: Einar G. Baldvinsson. yfirlits-
sýning. Opnar laugardag. Kjarvalssýning. Opið 14—
22 alla daga.
NORRÆNA HÚSIÐ: Inuit Nunaat. land mann-
anna. Lif og list Grænlendinga. Opið frá 14—22 alla
d’32.
LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk. höggmyndir.
grafík & teikningar eftir innlenda og erlenda lista-
menn. Opið 13.30—16, þriðjud.. fimmtud.. laugard..
& sunnudaga.
GALLERÍ Suöurgata 7: Engin sýning til
fimmtudags.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ v. Suöurgötu: Opið 13.30—
fimmtud. & sunnudaga kl. 13.30—16. Ný sýning á
verkum Ásgrims Jónssonar.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastrati 74: Opið þriðjud..
fimmtud. & sunnuaga kl. 13.30—16. Ný sýning á
verkum Ásgrims Jónssonar.
STÚDÓ NR. 5, Skólastræti: Ingi Hrafn. Opnar
laugardag. kl. 16.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti : Sex íslenskir grafíklista-
menn. Opið á venjulegum afgreiöslutíma Hornsins.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. & sunnud. frá 13.30—16.
MOKKAKAFFI, Skólavöröustig: Eftirmyndir
býsanskra helgimynda. Opið 9—23.30 alla daga.
SAFN Kinars Jónssonar, Skólavöróuholti: Lokað i
janúar.
GALLERt Guömundar, Bergstaöastræti 15: Grafik
og teikningar eftir innlenda og erlenda listamenn.
Opið óreglulega og eftir umtali.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412
milli 9—10a!la virka daga.
Leiklist
Leikhúsin um helgina
FÖSTUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Stundarfirður kl. 20. Uppselt.
IÐNÓ:Ofvitinn. IJppselt.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Óvitar kl. 15. Uppselt. Orfeifur
og Evridís kl. 20.
IÐNÓ: Kirsuberjagarðurinn kl. 20.30.
SUNNUDAGUR:
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: óvitar kl. 14 og 17.
IÐNÓ:Ofvitinn. Uppselt.
Tilkynningar
Skíðadeild Ármanns
45 ára afmælishátíð
Félags bifvélavirkja
verður haldin föstudaginn 18. janúar 1980 i Víkinga
sal Hótels Loftleiða og hefst með borðhaldi kl. 19.15.
Skemmtiatriði og dans á eftir.
Miðar seldir á skrifstofu FB.
Unglingaklúbbur
Unglingaklúbburinn hefur endurnýjað samninga við
Æskulýðsráð um not af Tónabæ fyrir diskótek og
unglingaböll. Fyrsta diskótekið verður i kvöld,
föstudagskvöld, og siðan verða slik diskótek hálfs-
mánaðarlega fram i mai. Samkomurnar eru fyrir
unglinga fædda 1964 og eldri. Skemmtanirnar hefjast
kl. 20.30 og standa til 00.30.
Aðgangseyrir er 2500 kr., en 1500 kr. fyrir klúbb-
félaga. Hægt er að gerast félagi fyrir kr. 1500 og er
það hægt á fyrsta ballinu og einnig verða félagsskír-
teini seld i miðbænum nzestu kvöld.
Heimilisiðnaðar-
skólinn Laufásv. 2.
Námskeið
eru að hefjast : þessum greinum: halasnælduspuni,
knipl. hyrnuprjón. dúkaprjón. þjóðbúningasaumur,
myndvefnaður, glitvefnaður, refilsaumur, augn-
saumur. Innritun fer fram mánudaga og þriöjudaga
kl. 10— I2ogfimmtudagakl. 14—16 að Laufásvegi 2.
Þorrablót
Framsóknarfélaganna
f Kópavogi
verður haldið laugardaginn 26. janúar i Félagsheimili
Kópavogs og hefst kl. 19.30. Húsiðopnaðkl. 19.00.
Trésmiðir —
Kaupaukanámskeið
Námskeið i notkun véla, rafmagnshandverkfæra og.
yfirborðsmeðferð viðar hefst í Iðnskólanum mánu-
daginn 28. jan. 1980 og stendur í þrjár vikur. —
Kennsla fer fram mánudaga. þriðjudaga. miðviku-
daga og föstudaga kl. 17—21 og laugardaga kl. 14—
18. Þátttaka tilkynnist fyrir 25. jan. til skrifstofu Tré-
smíðafélags Reykjavikur, Hallveigarstig 1.
Sýning á litioftmyndum
Mats Wibe Lund
frá þétlbýlisstöðum á Suðurlandi verður haldin i
Barnaskólanum á Eyrarbakka á morgun, laugárdag.
kl. 13.30— 19 og i Gagnfræðaskólanum á Hvolsvelli á t
sunnudagkl. 13.30 til 19.
Myndirnar eru frá Vik í Mýrdal. Fljótshlið. Hvols
velli. Hellu. Þykkvabæ. Stokkseyri. Eyrarbakka. Sel
fossi, Hveragerði og Þorlákshöfn. Aðgangur -er.
ókeypis.
Eyrarbakki eins og Mats Wibe Lund sér hann úr lotti.