Dagblaðið - 16.02.1980, Page 1

Dagblaðið - 16.02.1980, Page 1
6. ÁRG. — LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 — 40. TBL. , RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022. „Vil ekki hafa dómsmálaráðuneytið galopið ogaðhyllist íhaldssemi fkirkjumálum” — segir hinn nýi dóms- og kirkjumálaráðherra Friðjón Þórðarson — sjá bls. 5 Eltum við alltaf hæsta olíuverðið? — Rotterdamverð lægra en „mainstream” ------ -sjábls.6 Missti þriðja sætið en f ékk utanlands- ferð í staðinn — sjá bis. 15 Við heimtum Óperu — sjá tónlistargagnrýni Eyjólfs Melsted á La T ra viata — sjá bls. 7 Skattalögin í hnút og tollskráin víða ranglát — segir viðskiptaráðherra á bls. 7 Islendingar eru loksins f amir að kunna að meta sfldina.—Gómsætir sfldar- réttir í Blómasalnum - sjá bis. 4 Fyrr dett ég dauður niður „Nei takkl Fyrr dett ég dauður niður en að láta draga mig nauðugan í bað. ” Sú stutta notfœrði sér febrúarsólina og brá sér í bað í lœknum góða í Nauthólsvík. Henni fannst hvutta ekki veita af baði líka. Hvutti var á annarri skoðun og spyrnti kröftuglega við fótum. Hann slapp við baðið íþetta sinn. DB-mynd: Hörður. A

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.