Dagblaðið - 16.02.1980, Síða 3

Dagblaðið - 16.02.1980, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. FEBRUAR 1980. Maraþondanskeppnin: Gætti hlutdrægni hjá dómnefndinni? Baldur Bjarnason skrifar: Maraþon. Hvað er nú það? Að mínu mati er það keppni um h°I manna i ýmsum greinum en ekki list- sköpun hvorl sem um dans eða annað er að ræða. l5að sem máli skiplir er, hver sé samanlagður timi viðkomandi ígreininni. Þessi lúlkun mín er kannski mis- skilningur. Ef' ekki þá virðist þetla gjörsamlega hal'a farið l'ram' hjá Itinni „virðulegu” dómnefnd sunnudaginn 10. febrúar sl. jiegar hin einkar misheppnaða marajiondans- kcppni fór fram. Að mínu mati var þessi keppni ójiörf þar sem sigurvegarinn var til frá árinu 1979, að visu þá i diskó- dansi, sem ég tel fremur hæfileika- keppni og að minu mati ekki i ætl við jiol. Þarna vil ég segja, að blandað hafi verið saman jioli og lisl sem ekki er rétt i tilvikúm sem þessum. Einum dómaranna var bent á, að sigur- vegarinn fór 6—7 sinnum á snyrtingu á 19 klst. 50 min., þegar aðrir fóru ekki nema tvisvar. Hvcr var limavörður á staðnum. og hver var samanlagður timi sigur- vcgarans á snyrtingunni borið saman við þann sem fór þangað aðeins tvisvar? Þetta virðisl hafa farið framhjá dómnefndinni eins og margt annað. Gleggsta dæmið er stúlkan sem varð númcr þrjú i keppninni. Hún er aðeins sautján ára samkvæmt þjóðskrá en mátti e.kki vera undir álján ára aldri. Fölsuð per- sónuskilríki hennar voru ekki athuguð þrátl fyrir það hvc slik skilríki eru algeng. Um kl. 22.30 þetta kvöld kom yfirdómarinn i talkerfi hússins og tilkynnti, að þeir sem ekki sýndu meiri tilþrif i dansinum yrði tal'ar- laust vísað útaf (það skildi ég sem hraðaaukningu í takti). En eins og áhorfendur hal'a kannski séð hefði fljótlega ált að vísu nokkrum keppenda al' dans- gólfinu en það var ekki gert. Hvers vegna ekki? l.aust fyrir kl. 24 var áberandi slappleiki farinn að segja til sin hjá fyrrnefndum sigurvegara og öðrum. Samt voru þeir látnir hanga þarna. Ég veit ekki hvers vegna. Kannski var það eftirtektarleysi, kannski hlut- drægni. Ef þetta eru vinnubrögðin sent eiga að tiðkast i slikum keppnum þá vil ég ráðleggja þessu unga fólki að cyða þoli sínu ekki á þennan hátt, heldur að nota það í annað. Að lokum vil ég spvrja: Hver var læknir á slaðnum? Var leyfilegt að dæla próteini og vitamini i kcppendur? Eða áttti þeir að koma lil leiks eins og þcir eru af guði gerðir? Að siðustu vil ég fara fram á það. að dómnefndin birti þær keppnisreglur sem farið var eftir. Ólympíuleikamir í Moskvu: SYNUM AÐ BANDARNN STJÓRNA OKKUR EKKI — og tökum þátt í leikunum fara til leikanna í Moskvu og sýna um, þar vanþóknun okkar á einhvern i hált. Það er líka mikils virði, að al- menningur í Sovétrikjunum fái að kynnasl viðhorfum Veslurlanda. Þau viðhorf kynnum við bezt með þvi að fara til Moskvu og konta þeint þar til skila. Ólympiuleikarnir eru nteira virði en svo að það sé rétl af okkur að laka þátl í að eyðileggja þá. Förum lil Moskvu og látum vanþóknun okkar i Ijós þar. Látum ekki Bandaríkja- mcnn segja okkur fyrir verkum. Frá ólympiuleikunum i Munlrcal 1976. Það er finnski hlauparinn Lasse Viren sem þarna fer fremstur en hann hefur á Iveimur siAustu ólympíuleikum sigrað i hæði 5 ng 10 km hlatipiim. Hann verður meðal keppenda á ólympíuleikunum í Moskvu í sumar og mun þar keppa i 10 km hlaupi og maraþonhlaupi. Hann lelur sig ekki hafa næga snerpu lil að eiga möguleika i 5 km hlaupi og verður því ekki meðal keppenda þar. Viren er nú 31 árs. LA UGARDA GSMARKAÐUR Ó.CJ. hringdi: Talsverl hefur verið rætt hvort við ættum að taka þátt ólympíuleikunum i Moskvu. Ástæðan er ekki sizt beiðni Carlers Bandarikjaforseta sem barst islen/ku rikissljórninni þess efnis að islendingar hættu við að taka þátt í Ólympiuleikunum í Moskvu vegna innrásar Sovétmanna í Afganistan. Mér finnst, að íslenzka ólympiunel'ndin hafi haldið alveg rétl á þessu máli er hún ákvað að íslendingar skyldu taka þátt i leikunum fyrst og fremst á þeint grundvelli, að ekki eigi að blanda santan iþróttum og stjórn- ntáluni. Með þessari afstöðu sýnum við íslendingar að við erum ekki alveg í vasanum á Bandarikja- mönnum. Við getum tekið afstöðu gegn þeirra afstöðu. Þarna skilur á milli austantjaldsþjóðanna og okkar. Þær þjóðir eru alveg undir vald Sovétmanna settar en við erum i varnarbandalagi með Bandarikja- mönnum vegna þess að við óskum þess sjálfir. Auðvitað ber að mótmæla innrás Sovétmanna í Afganistan og mannréttindabrotum þeirra. Við getum alveg eins gert það með þvi að Sveik Eggert kjósendur sína? Einn af hörðustu stuðningsmönn- um Eggerls Haukdal i síðastliðnum kosningum mótmælir harðlega vinnubrögðum hans öllum, sem hann álítur alhliða svik við hans kjós- endur. Hann bendir Eggert Haukdal á, að hann hafi ekkert umboð fengið til að styðja þessa sljórn frá þeim sem hann studdu. Og hann telur vítaverð störf Gunnars Thoroddsen og mótmælir stjórn hans allri sem slíkri. Fyrrverandi stuðningmaður — núverandi andstæðingur. Ólafur Eyjólfsson Dodge Aspen SE 4dr. 1979 Dodge Aspen 2 dr.. . 1979 Dodge Aspen wagon. 1977 Dodge Swinger.... 1974 Dodge Charger SE . . 1973 D0DGE 0MNI 1979, sjálfsk. vökvast., nýr og ónotaður amerískur bíll. Plym. Volaré Pr. ... 1978 Plym. Volaré wagon . 1979 Plym. Volaré Pr.....1977 Plym. Satelh^.......1971 SIMCA 1508 GT . . . 1978 SIMCA 1508 S .... 1978 SIMCA 1307 GLS. . . 1978 S»MCA>HORJZPNv1978; ek. 21 þús. km, sitfur- grár, útv./segulb. Bíll ársins. SIMCA 1307 GLS. . . 1977 SIMCA 1100 LE. . . . 1977 SIMCA1100 sendi. . 1979 SIMCA 1100 GLS. . . 1974 V0LV0 244DL .... 1976 VOLVO 142 .... 1971 PEUGE0T 504 ... . 1970 ALLEGRO........1977 BRONCO RANGER. . 1976 CHEVY BLAZER . . . 1974 LAND ROVER dísil. . 1972 LADASPORT......1979 AUK FJÖLDA ANNARRA BIFREIÐA. CHR YSLER-SAL URINN SUÐURLANDSBRA UT 10 - SÍMAR 83330 - 83454 Svanhvíl Magnúsdóltir húsmóðir: ,lá, það gcri ég. Mér l'innst hann ntjög góður og lólkið sem er með hann ákal'lega hrcssilegt. Sigurður Eriðriksson sjúklingur: Lg hlusta lilið á hann. Þetta er ckki það clni sem mcr þykir rnest gaman að. Það eru veðurfrcllirnar. Spurning dagsins Hlustarðu á þáttinn í vikulokin? Elinhnrg Þórðardóllir húsmóðir: Fg fvlgisi ol'last með hoiiiiin. Mér þykir mjög ganian að honum, alveg sér- staklega gamau. Jón (Juðjónsson sjómaður: .lá. Þálturinn cr alveg ágætur og mjög hrcssilegur. Sigurðardóllir leiðsögumaður: lig Ivlgist ckki stöðugl mcð lioiium. lin mér þykir hann nijög skeminlilcgur, lil'legur og fjörlegur, þcgar ég heyri hann. Sigurjón Jónsson sjómaður: Nei, ég geri það yfirleitl ekki. t-.g hel' yfirleitt ekki tækilæri til þess.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.