Dagblaðið - 16.02.1980, Síða 8
8
Krossgáta
\ \ K'FfTflK RÖÐRfl 0'ftTuR w' 'ÖLVRÐRR um 5tóN ipríflR. Pfíusft ST/llr UPfí W.'ftSLt
r~Tr=T~. —^ HULDu
w 1. '• * ki 4 \ jjsir
X/
.1 11 n ~H£R BbRái FjoL.
RISS
/CcJTf T *t-—r
"'i •’ < jL VLIRT UR Ht/Ðt/% mERkil ( KNU,Sft S TOH VFLLU /r/EÐ Tó'lu 5 KÓ6 ftRZUJ? -ft-fl SflrfiHL- RoNfl (3 uHHM
5J'f) rí'fl- VflV/ 5 KIP L'ir/LL
1) MUV/ bflíBHL
MftLRR HRÚQfj hhlífújq TtPP/
f VERUfl WÝPÚR t flí?K- R'Ð/, 5 Lfí
F//”‘9 'ft PUTrfli HflRtí f/SK
L/DU(j SK-St ‘dLéIFfiR foR- mftvuz 5NÖ66 u/Z F'ELflG
) KOUfl RiÐ/ 6REFUR
f mflLm LE/T>- /rwfí - FL'Ofl %ríl 'n'fíFÐI 7 H/EÚJu
M OCVflR KÖKK erÐlT' LÉáuR m£RI SKoBrI SflmHL ■ PftBUR Tflrt\
£ SljT/Ð VLéYTfl VIKVfl GftNtfl Flö-t TrniNRR -
EFSTUR emR híftfN’ 'ftpfl - B/Ll- esEPip KUNVJfl
j) R'flN- vyfí fí'ÚGh/ 5viFt dyr
UfíöL/ V RE/K- flÐ/ 'flTT FE~ LflóflR
f) 'fí L/T/i/n
TftUTflR MftÐuP /A/Ar T/flKU FOIZ FEÐRUrf V UREPfi Tfl<~
b'ERHL- Ey/<-r/D m »/?,<■
M'fíLrO 5p) Í?R TPtfíj. L/TU ÖFUGUR
BF TÚ/VI /Lmfl Tfl
) <J ÖTU / fíVK £/vV. —
r) río/R- fíVflN
HR- VflVfl MYNT l'rThy Hbr/
5 o: Oc ít: L <4 4 4 K 4 5 QC
L 4 4 K <4 4 vn 4 4 4 L
VD <4 vn kD > <3: o C4 vn o: 4 4 <0 S O 4: vn
4 s: a Uj S cc: L '4 4 4 4 Ö 4
- T) > vo 4 O <*: fL o: 4 cc .0 CC
u. ú) L L -4 k 4 -4 4 cc 4 4:
• * cn U) «4 s: vo <4 o: 4 \0 N 4
kD X -4 > Q X ^i C4 0 4 4 • 4 o: vo q;
q: $ ■ q: L h 4 4 • 4 4 V0 4
4 <4 9: <4 L MD 0 L K •O 4
ct: 4 ÖD Qi d: -4 '4 L 4 K 4
V- > <4 O kD 4 4 4 N 4 4 - V
vh 4 'j: • O vn ' vn > <4 • vn
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980.
Mjölnir þoldi
ekki þungann
— TR-Mjölnir 8-0 í deildakeppninni
Taflfélag Reykjavíkur og Skák-
félagið Mjölnir hafa löngum eldað
grátt silfur í Deildakeppni SÍ og
hefur gengið á ýmsu Ávallt hefur
vakið athygli þegar þessi félög hafa
leitt saman hesta sína, þvi oftast
hefur verið um úrslitaviðureign að
ræða. Nú er hins vegar svo komið að
Skákfélag Akureyrar hefur tekið við
af Mjölni sem helsti andstæðingur
TR í baráttunni um efsta sætið.
Munar þar mestu um að félaginu
hefur bæst drjúgur liðsauki, þar sem
eru Helgi Ólafsson og Áskell Örn
Kárason.
Einnig hafa margir af helstu
skákjöfrum Mjölnis gerst óvirkir og
teflt sjaldan eða aldrei. Þetta árið
hefur félagið meira að segja oft átt í
hinu mesta basli með að skrapa
saman liði. Oftar en einu sinni hefur
komið fyrir að þeir hafa aðeins mætt
7 til leiks og segir það sína sögu.
Þegar TR og Mjölnir áttust við
siðasta laugardag bjuggust því flestir
við sigri TR, en enginn átti þó von á
því sem varð: Taflfélagsmenn hlutu 8
vinninga gegn engum!
Úrslit í einstökum skákum urðu
þessi, TR hafði hvitt á fyrsta borði:
I. Margeir Pétursson —
Ingvar Ásmundsson 1—0
2. Jón L. Árnason —
Magnús Sólmundarson 1—0
3. Ásgeir Þ. Árnason —
Bragi Halldórsson 1—0
4. Stefán Briem —
Benóný Benediktsson 1—0
5. Jóhann Hjartarson —
Haraldur Haraldsson 1—0
6. Jóhannes Gísli Jónsson —
MagnúsGíslason 1—0
7. Elvar Guðmundsson —
ÓIi Valdimarsson 1—0
8. Benedikt Jónasson —
Hannes Stefánsson 1—0
Athygli vakti, að á 8. borði fyrir
Mjölni tefldi 7 ára gamall piltur,
Hannes Stefánsson. Er þar örugglega
á ferðinni yngsti þátttakandinn i
Deildakeppninni frá upphafi. Á
tímabilinu hafði Hannes betra tafl
gegn Benedikti, en tefldi ónákvæmt
og tapaði — eins og raunar allir
félagar hans.
Með þessum yfirburðasigri hefur
TR því í rauninni tryggt sér sigurinn í
keppninni, hefur hlotið 39,5 vinninga
þegar aðeins ein umferð er eftir.
Næsta sveit, Skákfélag Akureyrar,
hefur 32,5 vinninga.
Skák íslandsmeistarans og
PUNKTAR 0G
EKKIPUNKTAR
Það er ekki allt fengið með þvi að fá
punktana i bridge eins og tvö eftirfar-
andi spil sýna. Þá kemur fyrra spilið:
Norður * 654 77 <> Á972 *Á 10863
VtSTlR Austur
*97 aÁD2
VKDG832 ^Á94
0 K4 °G5
*D54 *KG972 SUÐUR ♦ KGI083 V? 1065 «D 10863 *ekkert
Spil þetta kom fyrir á Reykjavíkur-
mótinu í sveitakeppni. Á öðru borðinu
voru spiluð 4 hjörtu sem virðist mjög
eðlilegur samningur en með spaða út
töpuðust þau. Á hinu borðinu voru
aftur á móti spilaðir fjórir spaðar sem
áttu að vera fórn yfir fjórurri hjörtum.
Það er oft sem fórnirnar borga sig því
að vestur spilaði út tígulkóng og eftir
það unnust 5 spaðar doblaðir. Gott
game og aðeins með spaða út og aftur
spaða tapast fjórir spaðar. Þá er komið
að seinna spilinu. Verða aðeins sýndar
hendur norðurs og suðurs:
Nobður
A ÁDI0742
V 76
0 54
*G73
SuÐUR
*K6
OÁKD3
0ÁK7
*ÁD62
Það er ekki oft sem maður fær game
á eina hönd og félagi opnar. Þó að
hann opni á tveimur veikum er fyrsta
hugsun sjö grönd. Til að fara I sjö með
nokkru öryggi segir þú fimm grönd til
að fá upp hvað félagi á í spaðanum.
Hann, með tvo af þrem efstu, segir
sjö spaða sem þú breytir í sjö grönd þar
sem um tvímenning er að ræða og allar
likur til að það sé betra að spila spilið í
þinni hendi. Hvernig spilar þú spilið?
Við sjáum að 12 slagir eru fyrir hendi ef
spaðinn gefur 6 slagi eins og við
reiknum með. Til þess að gefa sjálfum
sér sem bezta möguleika í spilinu
tökum við alla háslagina á hendi okkar
nema laufin og síðan förum við i
spaðann, því sá sem á laufakóng og
lika hjarta, kemst þá i óverjandi kast-
þröng. En það er ekki allt sem sýnist
því þegar farið er í spaðann þá liggur
hann 4—1 og spilið, sem leit svo
skemmtilega út, verður þrjá niður. Þú
spilaðir nefnilega upp á bezta
möguleikann, það er að segja að taka
öll háspilin á þinni hendi fyrst. Það er
ekki alltaf gott að spila vel þvi að
margir urðu aðeins einn eða tvo niður.
Þá er komið að upphafinu aftur: það er
ekki alltaf nóg aðeiga punktana.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Staðan I barómeterkeppni félagsins
eftir 21. umferð er þessi:
Stfg
1. Helgi Jón&son-Helgi Sigurðsson 338
2. Jón Ásbjörnsson-Símon Símonarson 231
3. Siguróur Sverrisson-Valur Sigurðsson 208
4. Skúii Einarsson-Þorlákur Jónsson 185
5. Aðaisteinn Jörgensen-Ásgeir Ásbjömsson 173
6. Ómar Jónsson-Jón Þorvarðarson 166
7. Ármann J. Lárusson-Jón Hilmarsson 161
8. Guðm Hermanns-Sævar Þorbjömss. 156
Næst verður spilað nk. miðvikudagí
Domus Medica og hefst keppnin kl.
19.30.
Frá Bridgedeild
Breiðfirðinga
Staðan í aðalsveitakeppni félagsins
er þessi:
Stig
1. Sveit Hans Nielsen 251
2. Sveit Jóns Pálssonar 219
3. Sveit Ingibjargar Halldórsdóttur 212
4. Sveit ólafs Gislasonar 195
5. Sveit Sigríðar Pálsdóttur 188
6. Sveit Óskars Þráinssonar 188
7. Sveit Magnúsar Björnssonar 184
8. Sveit Elíasar Heigasonar 175
9. Sveit Kristjáns Jóhannessonar 171
10. Sveit Eriu Eyjólfsdóttur 170
Lokaumferðin verður spiluð nk.
fimmtudag í Hreyfilshúsinu við
Grensásveg og hefst kl. 19.30.
Barómeterkeppni félagsins hefst
annan .fimmtudag og eru þátt'fak'endur
beðniraðlátaskrásigsem fyrst.
Frá Ásunum:
Lokið er 6 umferðum i aðalsveita-
keppni félagsins. Að þeim loknum,
hefur sveit Rúnars Lárussonar
(feðgasveitin svonefnda) tekið
forystuna.
Staða efstu sveita: Sllg
1. Sveit Rúnars Lárussonar, 102
2. Sveit Guðbrands Sigurbergssonar 86
3. Sveit Heiga Jóhannssonar, 78
4. Sveit Þóraríns Sigþórssonar, 77
5. Sveit Ármanns J. Lárussonar 65
Á mánudaginn spila saman m.a.
sveitir Rúnars-Þórarins, Þórarins-
Ármanns og Helga-Guðbrands.