Dagblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 9
DAGBLADID. LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980. 9 JÓN L. ÁRNASON SKRIFAR UM SKÁK nýbakaðs Reykjavíkurmeisara á 1. borði þótti sérlega fjörug og spennandi. Byrjunin var ákaflega óvenjuleg og upp kom furðuleg staða sem erfitt er að meta. Báðir keppendur voru þó ánægðir með sitt — eftir skákina kom i Ijós að hvor um sig taldi sig hafa fengið yfir- stöðu! í miðtaflinu fórnaði Margeir manni á skemmtilegan hátt, fékk fyrir þrjú peð og auk þess var kóngs- staða Ingvars opin. Vörnina tefldi Ingvar af hörku og eftir mistök af hálfu Margeirs átti hann jafnvel vinningsmöguleika. Hann tefldi hins vegar ónákvaemt og þegar skákin var að leysast upp í jafntefli gerði hann hroðalega skyssu og öllu var lokið. Sem sagt: Ekki gallalaus skák, en skemmtileg! Hvítt: Margeir Pétursson (TR) Svart: Ingvar Ásmundsson (Mjölnir). Retí-byrjun? 1. Rf3 bS!? Sjaldséður leikur, sem Larsen er að líkindum upphafsmaður að. E.t.v. hefur Ingvar orðið fyrir áhrifum frá skákinni Karpov-Miles á Evrópu- meistaramótinu í skara (1. e4 a6 2. d4 b5). 2. a4!? Byrjunin i þessari skák hlýtur að taka af allan vafa um það, að skák- listin sé ekki að renna sitt siðasta skeið... 2. —b43. e4 c5 Hvers vegna ekki 3. — Bb7,,, ? 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bb7 6. Rd2 g6 7. Bc4 Bg7 8. R2f3 Rf6 9. e5 Re4 10. a5 a6 11. Ha4(?) Ekki föngulegur leikur. Eftir einfaldlega 11. Rb3 virðist hvítur hafa komið ár sinni vel fyrir borð. 11. — 0—0 12. Rb3 d5 13. exd6 frhl. Rxd6 14. Bd5 Rc6 15. 0—0 Hb8 16. Be3! Hvítur skeytir ekki um „eitraða peðið” fræga, enda kemur hann nú mönnum sinum í ákjósanlegar vigstöður, einungis hrókurinn á a4 er illa í sveit settur. 16. — Bxb2 17. Bb6 De8 18. Rc5 Bc3 19. Rg5 Rd8 20. Bb3 Bc6 21. Dg4! Eina vandamál hvíts er blessaður drottningarhrókurinn. Hvítur hyggst losa sig við hann með skiptamuns- fórn á b4, sem ætti að gefa honum dágóða möguleika. 21. — Bb5 22.Hdl Dc6! 23. Ba7 Ekki 23. Hxb4? vegna 23. — Hxb6! 23. — Dc8(?) Betra er 23. — Hc8 með óljósri stöðu. 24. Dh4! h5 25. Bxb8 Bxa4 26. Rxa4 Dxb8 27. Rxc3 bxc3 28. Dg3 Dc8 Þessi fórn gefur mikla möguleika. Fyrir manninn fær hvitur nokkur peð og svarti kóngurinn verður berskjald- aður. 29. — Hxf7 Lakara er 29. — R8xf7 30. Dxg6+ Kh8 31. Hd5! e5 32. Hxe5! Rxe5 33. Dh6 mát. Sömu meðferð fær 29. — R6xf7. 30. Dxg6+ Kf8 31. Dxh5 Ke8 32. Ba4 +!? Hvitur telur frelsingja á a-Iínunni vera meira virði en skiptamun og gín því ekki við agninu á f7 32. — Rb5 33. Bxb5+ axb5 34. Dxb5 + Kf835. a6e6 36.h3 Einhverjir hefðu eflaust leikið 36. h4, en liklega hefur hvitur hugsað sér að nota 4. reitaröðina til sóknar fyrir þungu mennina. 36. — Ha7 37. Kb4+ Ke8 38. Db5 + Rc6 39. Dh5 + Ke7 40. Dg5+ Kf7 41. Dh5 + Tímamörkunum er náð (2 klst. á fyrstu 40 leikina) og nú hafa keppendur aðeins hálfa klukkustund til að ljúka skákinni. Hefur það Tafl- og bridgeklúbburinn Fimmtudaginn 14. febrúar var spiluð ellefta og tólfta umferð i aðalsveita- keppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi: 1. sveit Steingrims Steingrimssonar 197 2. sveit Þóriialls Þorsteinssonar 176 3. sveit Tryggva Gislasonar 152 4. sveit Ingvars Haukssonar 151 5. sveit Gests Jónssonar 146 6. sveit Þorsteins Kristjánssonar 142 Þrettánda og fjórtánda umferð verður spiluð 21. febrúar næstkom- andi. Spilað verður i Domus Medica kl. 19.30 stundvislega. Bridgefélag Hafnarfjarðar Laugardaginn 9. febrúar fór fram hin árlega bæjarkeppni milli Bridge- félags Akraness og Bridgefélags Hafnarfjarðar. Keppnin var haldin í Gaflinum og heppnaðist að öllu leyti mjög vel. Úrslit keppninnar voru okkur Göflurum afar hagstæð og náðum við að krækja í báða bikarana. Aðalbikar- inn unnum við nú í fimmta sinn og lendir hann því í okkar eigu. Úrslit aðalkeppninnar: 1. Alfreð Viktorsson, Krístófer Magnússon 10—10 2. Olafur G. Ólafsson, Sævar Magnússon 0—20 3. Einar Guðmundsson, Aðalsteinn Jörgensen 6—14 4. Halldór Sigurbjson, Magnús Jóhson 2—18 5. Karl Alfreðsson, Albert Þorsteinsson 13—7 Hafnarfjörður 69 Akranes31 Úrslitásjöttaborði: 6. Þorgeir Jósefsson, Þorsteinn Þorsteinsson 6—14 Mánudaginn 11. febrúar var spiluð lokaumferðin i aðalsveitakeppninni. Fjórar sveitir áttu möguleika á sigri og var spennan því í hámarki. Úrslit urðu: Aðalsteinn Jörgensen, Aðalheiður Ingvadóttir 20—0 Sævar Magnússon, Ingvar Ingvarsson 20—0 Magnús Jóhannsson, Albert Þorsteinsson 19—1 Sigurður Lárusson, Þorsleinn Þorsteinsson 19—1 Jón Gíslason, Geirarður Geirarðsson 20—• Kristófer Magnússon, Ólafur Torfason 11—9 Röðefstu sveita: stig 1. Sævar Magnússon I7t 2. Aðalsteinn Jörgensen 103 3. Krístófer Magnússon 162 4. Magnús Jóhannsson 161 5. Jón Gislason 128 6. Albert Þorsteinsson 126 Næstkomandi mánudag hefst ein- menningur BH, sem jafnframt er firmakeppni. Hann verður spilaður í tvö kvöld og eru allir hvattir til að mæta. Spilamennska hefst klukkan hálfátta, í Gaflinum við Reykjanes- braut. Barðstrendinga- félagið í Reykjavík Nú er aðalsveitakeppninni lokið og varð sveit Ragnars Þorsteinssonar efst með 184 stig. Auk Ragnars eru í sveitinni Eggert Kjartansson, Þórarinn Árnason og Ragnar Bjömsson, röð næstu sveita varð þessi: Slig 2. sveit Baldurs Guðmundssonar 140 3. sveit Sigurðar ísakssonar 139 4. sveit Viðars Guðmundssonar 123 5. sveit Ágústu Jónsdóttur 115 6. sveit Sigurðar Krístjánssonar 107 Næstkomandi mánudagskvöld, 18. febrúar, förum við með 12 sveitir í heimsókn til bridgedeildar Víkings í félagsheimili þeirra við Hæðargarð. Mánudaginn 25. febrúar hefst hjá okkur barómeterkeppni og þurfa þátt- tökutilkynningar að berast i siðasta lagi þriðjudaginn 19. febrúar til Ragnars í síma41806. Bridge-deild Víkings Fimmta umferð aðalsveita- keppninnar fór fram sl. mánud. II. febr. og urðu úrslit þessi: Sveit Björns Friðþjófssonar gegn sveit Ólafs Fríðríkssonar 19:1 Sveit Magnúsar Thjell gegn sveit Vilbergs Skarphéðinssonar 4:16 Sveit Jóns ísakssonar gegn sveit Agnars Einarssonar 14:6 Sveit Ásgeirs Ármannssonar gegn sveit Viðars Óskarssonar 12:8 Sveit Jóns Ólafssonar gegn sveit Geoffrey Brabin 0:20 Sveit Ingibjargar Bjömsdóttur gegn sveil Hjörleifs Þórðarsonar 12:8 Röð efstu sveita eftir fimmtu umferð, er þásem hér segir: Stig 1. sveit Björns Fríðþjófssonar 94 2. sveit \ ilbergs Skarphéðinssonar 72 3. sveit Geoffreys Brabin 69 4. sveit Agnars Einarssonar 61 5. sveit Ingibjargar Bjömsdóttur . 55 6. sveit Ólafs Friðríkssonar 49 Bridgefélag Selfoss Staðan í Höskuldarmótinu eftir 2. umferð 8. febrúar 1980. Meðalskor 1. Krístmann Guðmson-Þórður Sigson 364 .2. Sigfús Þórðarson-Vilhjálmur Þ. Pálsson 364 3. Ólafur Þorvaldsson-Jóhann og Jónas 343 4. Hannes Ingvarsson-Gunnar Þórðarson 342 5. Fríðrik Larsen-Grímur Sigurðsson 329 6. Sigurður Þoríeifsson-Árni Erlingsson 327 7. Sigurður Sighvatsson-öra Vigfússon 314 8. Garðar Gestsson-Kristján Jónsson 309 9. Ifaukur Baldvinsson-Oddur Einarsson 306 10. Leif Österby-Sigurður S. Sigurðsson 295 11. HaraldurGestsson-Halldór Magnússon 284 12. Ásbjöm Österby-Kristinn Pálsson 266 13. Jón Kristjánsson-Guðjón Einarsson 264 14. BrynjólfurGestsson-Gunnar Andrésson 261 ;að vonum sitt að segja varðandi taflmennskuna. í stað textaleiksins gat hvítur reynt 41. Hd3, sem e.t.v. er nákvæmara. 41. — Kg8 42. Hd3 Dxa6 43. De8 + Kh7 44. Hd6?! Nú virðast öll sund vera lokuð, en Ingvar finnur stórsnjalla leið til að ihalda taflinu gangandi. 44. — Dc4! 45. Dxc6 Hal + 46. Kh2 Df4 + 47. g3 Dxf2 + 48. Dg2 Df5. Svartur hefur gefið manninn til baka og við það náð að bægja mestu hættunni frá. Hvítur stendur hins vegar ennþá betur að vigi. 49. Hd4 Kh6 50. Hf4? 50. De2! er betra 50. — Dd5! 51. Dxd5?! exdS 52. Kg2 Ha2 53. Hh4 + Kg5? Afdrifarík ónákvæmni. Miklu skiptir að hvítur geti ekki drepið peðið á d5 með skák. Eftir 53. — Kg6! má hvítur gæta sín ef ekki á illa að fara. Framvindan gæti orðið eitthvað á þessa leið. 54. Hg4+ Kf6 55. Hf4+ Ke5 56. Hf2 d4 (hótar 57. —d3) 57. He2+ Kd5 58. Kf3 Kc4 59. h4 Hxc2! 60. Hxc2 d3 og svaríur vinnur. Hvítur leikur sennilega best 54. Hd4 Hxc2+ 55. Kf3 Hf2 + !56. Kxf2 c2 57. Hxd5 cl = D og hefur þá jafn- teflismöguleika. 54. Hd4 Hxc2 +' 55. Kf3 Hh2 56. Hxd5+ Kf6 Þess má geta að keppendur voru nú komnir í mikið tímahrak, en þó sérstaklega hvítur, sem aðeins átti örfáar mínútur eftir á klukkunni. 57. h4 Kc6 58. Hc5 c2 59. Kg4 Kd6 60. Hc8 Kd5 61. h5 Kd4 62. Kg5 Kd3 63. h6 Hhl 64. g4 cl = D 65. Hxcl Hxcl 66. Kf5 Kd4?! Jafntefli var að fá með 66. — Hfl + 67. Kg6 Ke4 68. h7 Hhl 69. g5 Kf4o.s.frv. 67. g5 Kd5?? Nú verður ekki aftur snúið. Sem fyrr leiddi 67. — Hfl + til jafnteflis. 68. h7 Hfl + 69. Kg4 Hgl + 70. Kf3 Hhl 71. g6 Hh3+ 72. Ke2 Ke4 73. g7 Hh2+ 74. Kdl Hhl + 75. Kc2 Hh2 + 76. Kb3 Hh3+ 77. Kc4 Hxh7 78. g8 = D og hvitur vann létt. Reyndar átti Margeir ekki nema eina mínútu eftir á klukkunni, en Ingvar lét skáka af sér hrókinn — óþarflega Ifljótt. Taflfélagið hans Nóa gengst fyrir hálftíma skákmóti sem hefst nk. þriðjudag kl. 20 stundvíslega. Teflt verður í félagsheimili Vals að Hlíðar- enda oger þátttaka öllum heimil. Tilsölu ÁRG. '54 með rafmagni í rúðum, sœtum og útvarpsstöng. Pluss- klœddur. Verð tilboð. Uppl. í síma 42469. OPID KL. 9 Allar skraytingar unnar af fag- , mönnum. ___ flcsg bilostcaBI o.n.k. i kvöldla HIOMFWIXHH HAFNARSTRÆTI Slmi 12717 Verólaunasamkeppni Sjómannablaðið Víkingur hefur ákveðið að efna til samkeppni um sögur er fjalli um sjómannalíf, sjávarútveg eða tengsl manns og sjávar. Greidd verða tvenn verðlaun: fyrir beztu frumsömdu söguna kr. 200 þúsund, og fyrir beztu lýsingu á sannsögulegum atburði kr. 200 þús. Handrit, eigi lengri en sem nemur 20 vélrituðum síðum A4, berist Sjómannablaðinu Víkingi, Borgartúni 18, 105 Reykjavík fyrir 1. marz 1980, merkt; Samkeppni, svo og dulnefni. Rétt nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi. Dómnefnd skipa: Guðlaugur Arason, Ási / Bœ og Guðbrandur Gislason. Sjómannablaðið Vtkingur óskilur sér birtingarrétt gegn höfundarlaunum á öllu efni sem berst til keppni. Niðurstöður dómnefhdar verða kynntar I aprílblaði Sjómannablaðsins Vlkings'1980.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.