Dagblaðið - 16.02.1980, Side 13

Dagblaðið - 16.02.1980, Side 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. FEBROaR 1980. 13 Klúbbur eitt í Óöali: „Sumir kalla hann snobb — segir Stefán Magnússon, formaður Klúbbsins. 99 Klúbbur eitt í Óðali hefur nú verið starfandi í eitt og hálft ár. Rætt hefur verið urn það i fjölmiðlum að Klúbburinn hafi ekki orðið eins og eigendur hans höfðu hugsað sér i upphafi. Á síðastliðnu ári voru meðlimir klúbbsins 320 talsins en klúbburinn sjálfur rúmar í kringum 100 til 120 rnanns. Nú þegar nýtt ár er að hefjast lék Fólk-síðunni forvitni á að vita hvorl eins mikil aðsókn er að Klúbb eitt, og hvort einhverra breytinga sé að vænta i rekstrinum. Að sögn Stefáns Magnússonar, formanns klúbbsins, var Klúbbur eilt í upphafi ætlaður sem tilraun til að sjá hvort til væri ,,kúltúr” í islenzku skcmmtanalifi. „bað virðist þó vera að landinn vilji gamlárskvölds- stemmningu, sagði Stefán að- spurður um hvort tilraun klúbbsins hafi tekizt. — En hvernig taka aðrir gestir hússjns því að Klúbburinn sé starf- andi á neðri hæðinni? „Það er misjafnt. Sumir vilja kalla staðinn snobb, aðrir segjast ekki vera nógu finir til að fá aðgang. Það er bara ekki rétt það fá allir aðgang að Klúbbnum. Aðalinntökuskilyrði er að kunna að haga sér undir áhrifum áfengis og að kunna að skemmta sér. Ef fólk vill ganga inn i Klúbb eitt þarf það að fylla út aðildarumsókn. Sá sent sækir um verður að hafa einn meðmælanda sem er félagi t klúbbn- um, eða meðmæli frá yfirþjóni. Umsóknin gengur í gegnum skrif- ATLI RUNAR HALLDÓRSSON ÉL <0 n Stefán Magnússon, formaöur Klúbbs eitt: Miktar breytíngar framundan. ■ DB-mynd Hörður. stofuna og siðan gelur viðkomandi fengið skírteinið. Inntökugjaldið er 20,000 krónur fyrir einstakling og má hann taka með sér einn gest. Ef um hjón er að ræða og þau vilja taka með sér gest cr gjaldið 26.000 krónur.” — En hvað með breytingar, og hvað verður gert fyrir félaga i Klúbbi eitl? „ Við erum með miklar breytingar i sigtinu en ég get þvi miður ekki tjáð mig um þær á þessu stigi málsins. En stefnt verður að þvi að gera þetta að alvöruklúbbi. Hvort það tekst vcrður tíminn að leiða í Ijós. Við höfum óskað eftir hugmyndum frá klúbb- félögum um hvað þeir vilji að verði gert. Því miður virðist fólk vera mjög hugmyndasnautt þvi það hefur ekki komið rneð neitt afgerandi." — Er grundvöllur fyrir slíkum klúbbi hér á landi? ,,Já, það held ég. Við vörum með opið alla vikuna fyrst i slað en nú er opið fimmludaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Það var ekki nógu mikil aðsókn hina dagana. Já, það er örugglega grundvöllur fyrir klúbbi sem þessunt” — Hefur nokkurn tíma orðið að visa klúbbfélaga frá vegna marg- mennis inni? „Nei, sú staða hel'ur hefur ekki komið upp hjá okkur þó furðulegt sé. Það hefur alltaf verið passlega margl l'ólk inni i klúbbnum.” — Er jafn mikil aðsókn að klúbbn- um núna og var í fyrra og ganga þeir fyrir sent voru nteðlimir? „Um síðustu mánaðamót rann út freslur sem fyrri nteðlimir höfðu. Við getunt enn tekið við þó nokkrunt meðlimum.” — Á Óðal i ntikilli santkeppni við aðra staði? „Já, auðvitað eigunt við i sant- keppni, en Óðal hefur ekki l'arið úl i þessa svokallaða diskósamkeppni,” sagði Stefán Magnússon, forntaður Klúbb eitt sent suntir kalla snobb, aðrir nauðsynlegan þátt i íslenz.ku ntenningarlifi borgarinnar. -KI.A. FÓLK In Revatnped Robbins P ^_____ WEEKEND at th Sonj blns’s York last drea1 title. forCitys Opus 19’ ' Wnl*h, , ;’"1 VortTsute ní V* N** ballet Was the Baryshnik^v’í '^^1, K'vith íx^formed Z cer for the dan- Helgi fær hólfyrir dansinn í Opus 19: Tiifinningin jyrir tónlist óviðjajhanleg |ins, oM Iihen i ballet I 1< „Helgi hefur marga af hinunt klassisku hæfileikum Barshnykovs. Ef eitthvað er, þá er dansmáti hans hreinni og stílfærðari. Tilfinning Helga fyrir tónlist er óviðjafnanleg. Þó er persónuleiki hans glaðlegur frá náttúrunnar hendi og þýðingarlaust að leila þar myrkurs og þunglyndis. Þetta gerir það að verkum að túlkun Helga, undursamleg sem hún annars er, skortir dulúð og tilfinningahita Barshnykovs í hlutverkinu.” Þannig skrifar Clive Barnes, þekktasti ballettgagnrýnandi New York borgar i New York Post um túlkun Helga Tómassonar á hlutverki sinu i ballettinum Opus 19 eftir Jerome Robbins. Ballettinn var saminn fyrir Michael Barshnykov, hinn heimsfræga sovézka dansara. „Helgi túlkaði ballettinn á allt annan en jafn markverðan hátt,” skrifar Jack Anderson úr New York Times. „Barshnykov virðist gera úr ballettinum draum sem hann skapar sjálfur. Helgi gengur inn i drauma- land sem umlykur hann og verður hluli af honuni.” Dans Helga er ennfremur kallaður „afar skýr og hreinlegur” i umsögn Andersons. Upphatlega átti Bert Cook að dansa þetta óskahlutverk Sovét- mannsins. Cook forfallaðist og Helgi kom i hans stað. Ballettinn Opus 19 er sýndur i New York State Theatre. -ARH. Elur óvina við brjóst sér: Refaskyttan á alirefi í búrum „Við eigum 2 hvít dýr og 2 brún dýr i rammbyggðum búrum. Ætlunin er að ala þau upp og hirða af þeim skinnin,” sagði ung refaskytta úti á landi i samtali við Dagblaðið. Viðmælandi stundar refaskytteri i heimabyggð sinni ásamt öðrum og segist hafa líf nær 20 dýra á sam- vizkunni. Síðastliðið vor náði hann 4 lifandi yrðlingum og hefur alið þá upp i búri heima. Tilgangurinn með þessu er öðrum þræði sá að taka upp á segulband gagg og önnur hljóð sem dýrin gefa frá sér. Hvolpagaggið er tekið upp til að nota við veiðar á. fullorðnum dýrum. Gagg í fullorðnum dýrum cr notað til að veiða yrðlinga. Segulbandsgagg alirefanna mun i framtiðinni hjálpa mörgum soltnum lágfótum að ana i opinn dauðann. Viðmælandi okkar, refauppalandinn og skyttan, kýs að halda nafni sínu og aðsetri leyndu. Hann óttast að kerfið liti óhýru auga refauppeldi hans. Jafnvel sé hann að brjóta lög. „Ég hef voða gaman af að standa i þessu. Stundum þarf að hanga á greninu timunum sanian, jafnvel á annan sólarhring. Þetta erspennandi veiðimennska,” sagði skyttan unga. -ARH. Aiirebbamir eru ktkaðir inni i rammbyggðum búrum. Siggi getur verið úti óbræddur með ærnar i haga þess vegna. flei ra , F0LK Hversezt í stól Halldórs? Halldór Pálsson, búnaðarmála- stjóri, lætur af þeint starfa hinn I. mai næstkontandi eftir rúntlcga 18 ára starf. Staðan hefttr verið auglýst Iaus til untsóknar til 15. april næstkontandi. Ráð er gcrt l'yrir nokkrum untsækjendum. Mcðal þeirra, settt líklegir eru taldir ntá nefna .lónas Jónsson, ritstjóra Frcys, og Ólaf 1 Stefánsson, naulgriparæktarráðu- naut. Sljórn Búnaðarfélagsins ræður i starlið. Hana skipa þrir mcnn: Ásgeir Bjarnason, fyrrunt alþingisntaður Dalantanna (F), Sleinþór Ciestsson, alþingisntaður, (S) og Hjörtur E. Þórarinsson, sljórnarlörntaður KEA. Látum þungaviktar- kappa berja áBolle „Það sent við erunt úti eftir cr santvinna við íslendinga unt lör- svaranlega veiði af loðnunni, samltliða verndun slofnsins. . .” „Það er mikilvægt að við fáunt lausn á þessu ntáli áður en suntar- vciðin byrjar. Annars fáunt við Norðntenn stóra erfiðleika nteð að fastsctja veiðintagnið eins og við gerðunt í fyrra.” Þessar kostulegu rassbögur konta fyrir i viðtali Visis við Bolle sjávar- úlvegsráðherra Noregs II. febrúar. Viðtalið cr hrein gullnánta fyrir islenzkufræðinga. Þar er tungu vorri óspart beitt á nýslárlegan liátt. Visir spyr Bolle t.d. hvort hann búist við hörðum saniningunt við íslcndinga unt loðnu og Jan Mayen. „Maður verður að rcikna með þvi. íslendingar hafa ekki vcrið svo léllir Itingað jil,” svarar Bollc. Ríkisstjórnin ætti þvi að nola baðvikl eingöngu þegar valin skal santninganefnd Islendinga við Norðntcnn. Sendunt cingöngu' þungaviklarkappa á Nojarana! Ekkierallt vakurt... I Æra-Tobba syrpu Morg- unhlaðsins unt stjórnarntyndun dr. Gunnars Thoroddsen á dögunum sáu höfundar alls staðar vonda ntenn. Að sögn Morgunblaðsins lá Dag- blaðið og/eða Dagblaðsmenn undir því ámæli i skrifunt að flokkast undir að vera „dráttarklárar" dr. Gunnars. Sýndist Dagblaðsmönnunt sitt hvcrjunt, eins og gengur. Einunt þeirra varð á orði: „Hcldur vil ég vera kallaður dráttarklár Gunnars cn gæðingur Geirs."

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.