Dagblaðið - 16.02.1980, Side 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980.
rz íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ]
Glæsileg vetraríþróttahátíð hald
in á Akureyri um mánaðamótin
— alK bezta skíðafólk landsins verður
>ar saman kotnið. Islandsmót í íshokkí, skautahlaup og m.fl.
Kftir tæpan hálfan mánurt hefst
velrariþróttahátíO ÍSÍ og verflur hún
haldin á Akureyri rétt eins og fyrir ára-
lug sírtan. Mikid hefur verirt tii þessarar
hátídar vandad og undirbúningur
slartirt lengi yfir. Vetrarhátírtarnefnd
hortarti til blartamannafundar fyrir!
nokkru og var þar dagskrá
hátirtarinnar kynnt fjölmirtlum. Art
auki var artdragandi hálírtarinnar
rakinn og kom þar fram art á iþrótta-
þingi 1966 kom fyrst fram hugmynd
um iþróttahátirt. I*ar var ákvertirt art
efna lil íþróttahátírtar árirt 1970, sem
og var gert. I hátirtinni fyrir 10 árum
lóku um 5000 manns þátt — bærti í
velrar- og sumarhátírtinni — og var þart’
svipartur fjöldi og var á ólympiuleikun-
ii m í Rómahorg 1960.
Tveimur árum siðar, 1972, var svo
ákvcðið að halda slíka hálið einu sinni
á hverjum áralug. Háliðin fyrir 10
árum var haldin i tilejni 50. íþrólla-
þings ISÍ. Hún þóiti lakast afar vel og
var þá ákveðið að halda hálíðina á 10
ára fresti.
Velrarháliðin á Akurcyri slendur
yl'ir dagana 28. febrúar lil 2. mar/ og
hápunklur hcnnar er vafalilið
alþjóðlegl mót i alpagreinum. Í Hliðar-
fjalli hefur nú verið komið upp lög-
giltuni svigbraulum og fyrir skömnui
barsl Skíðaráði Akureyrar bréf frá FIS
(Federal Internalional de Ski) —
Alþjóðaskíðasambandinu — þess efnis
að braulirnar í Hlíðarfjalli hefðu verið
samþykklar fyrir alþjóðakeppni. Þella
er i fyrsta skipli sem alþjóðiegl mól fer
fram hér á landi i skíðagreinum og þvi
mikilsverður áfangi.
Hálíðin hefsl á þvi að opnuð verður
sögu- og vörusýning í Alþýðuhúsinu og
vist er að þar cr margl skemmtilegra
muna og má búasi við miklu fjölmenni.
Kl. 20.30 verður skrúðganga l'rá
Dynheimum að skautasvæðinu, sem er
sunnan við Höepfner. Siðan verða flull
ávörp, fánar dregnir að hún, flugelda-
sýning haldin, sýnt verður listhlaup á
skaulum og loks mun Gisli Halldórs-
son, forseti ÍSÍ selja hátíðina formlega.
Daginn eflir, fösludaginn 29.
febrúar, verður keppl i svigi unglinga.
göngu, skaulahlaupi og íshokkí. Laug-
ardaginn 1. mar/ verður keppni í slór-
svigi unglinga, svigi karla og kvenna,
skíðaslökki, skaulahlaupi og ishokkí.
Siðasia dag hátiðarinnar, sunnudaginn
2. mar/, verður stórsvig karla og
kvenna, boðganga, skautasýning og þá
úrslilalcikur i fyrsta íslandsmótinu j
ishokkí. Kl. 20 verður verðlauna-
afhending og siðan heljarmikil llug-
eldasýningog mólsslil. -SSv.
Skíðalyfturnar i Hliöarfjalli eru af fullkomnustu gerð og hér er mynd af ungu fólki i
itólalyftu.
Nógumaðvera
um þessa helgi
l*art vcrrtur nóg um art vera á iþrótta-
svirtinu um helgina, svo mikirt er vist.
Ilandknattleikur, körfuknatlleikur,
borrttennis og skírti svo eitthvart sé
nefnt.
í I. deild karla i handknalileiknum
verða tveir leikir i dag. Kl. 14 leika i
Hafnarfirði FH og KR og á sama tima
mætast Fram og Víkingur i Höllinni.
I.cikur FH og KR sker úr um það hvorl
KR-ingar eiga enn möguleika á 2. sæl-
inu eður ei. Tapi FH má segja að Vik-
ingur sé endanlega búinn að vinna
mótið cnda i algerum sérflokki.
Framarar gælu þó veill Vikingum
harða keppni cn þeir hal'a verið á
hraðri uppleið að undanförnu. Á
morgun leika svo kl. 19 í Höllinni ÍR og
Haukar.I*ar verða Haukar bóksiaflega
að sigra lil þcss að eiga möguleika á að
halda sæli sínu i deildinni. Þeir hafa
lapað 5 leikjunt i röð og verða að taka
sig á ef ckki á illa að fara. Valur og HK
lcika síðan í Höllinni á mánudagskvöld
kl. 19.30.
i 2. deild karla mælasl Afturelding
og Týr að Varmá kl. 15 i dag og á
morgun kl. 14 mæta Týrar Þróili i
Höllinni. Dalvík og Keflavík leika i 3.
deild i dag og á morgun leika Grólla og
Akranes og Selfoss og Óðinn.
i 1. deild kvenna verður hcil umferð.
Haukar og Þór leika í Firðinum kl.
15.15 i dag og á sama tíma leika Fram
og Grindavik í Höllinni. Að þeim leik
loknum leika Valur og Víkingur. Á
morgun kl. 20.15 leika siðan KR og
FH.
Á morgun kl. 19 leika Fram og IS i
úrvalsdeildinni i körfubolia og er þar
um boinbarátluleik að ræða. Þá er
borðlennismól KR í dag og skiðamól
hjá Vikingi í Slcggjubeinsskarði.
-SSv.
Séð yfir íshokkívöllinn en á honum verður fyrsta opinbera Islandsmótið I ishokkf háð.
Margrét er efst á
báðum vígstöðvum
— er markahæst í 1. deild kvenna og með hæsta meðaltalið
Keppnin í 1. dcild íslandsmótsins i
handknattleik kvenna er nú vel hálfnurt
en þegar er Ijnsl art ekkerl lirt kemur til
mert art ógna Fram á toppnum. Hins
vegar er baráttan um 2. sætirt í al-
gleymingi. Þar hafa Haukar, Valur,
KR, Víkingur og jafnvel Þór frá Akur-
eyri nnkkurt jafna möguleika, en starta
Vals er þó einna bezt. Nokkurt hefur
verirt á reiki hvorl leikir Þórs gegn Val
<>g Kram, sem áttu art fara fram hér
syrtra um mirtjan desembermánurt,
verrta dæmdir tapartir fyrir Þór erta
hvnrt leikirt verrtur sirtar. Leikurinn
gegn Kram var reyndar flautartur af, cn
ekki leikurinn gegn Val. DB hefur heyrt
art Kramstúlkurnar vilji endilcga leika
gegn Þórsé hægt art koma leiknum á.
Þá hefur DB það frá hendi Þórsara
að þeir hafi skýrl og skilmcrkilega farið
fram á það að ekki yrðu seltir leikir á
hjá þeim í m.fl. kvenna cftir fyrstu
helgina i desembcr. Sú hefur ekki verið
venjan undanfarin ár og var það lekið
fram nú meðgóðum fyrirvara. Einhver
misskilningur hefur þó orðið og leik-
irnir settir á. Eins og flestir hafa vafa-
lilið lekið cftir hefur Dagblaðið birl
frásagnir af leikjum slúlknanna jafn-
óðum og að auki verið með einkunna-
gjöf réll eins og hjá körlunum og eru
verðlaun af hálfu DB í boði þegar upp
verður staðið i vor. Þá er einnig
í einkumagjöf DB
ællunin að verðlauna þá slúlku cr
verður markahæsl.
Mikil keppni er nú bæði á listanum
yfir þær markahæstu og einnig yfir
þærsligahæstu. Þó skera tværstúlkur
sig verulega úr og eru það Guðríður
Guðjónsdótlir úr Fram og Margrél
Theódórsdótlir úr Haukum. Eins og cr
hcfur Margrél vinninginn i einkunna-
gjöfinni — hefur 2/100 hærra hlulfall
en Guðriður. Óþarfi er að birta lista
yf'ir þær markahæslu nú þar sem það
var gerl i blaðinu á fimmludag en hér
að neðan er listi yfir þær slúlkur er
hlotið hafa yfir 5,00 i meðaleinkunn i
veiur. L.eikjafjöldi er nokkuð mismun-
andi þannig að margl getur ger/l cnn.
Með hæslu meðaleinkunn eru:
Margrél Theódórsd. Haukum 6,89
Guðriður Guðjónsdóltir, Fram 6,87
Magnea Friðriksdóltir, Þór 6,29
Kristjana Aradóttir, FH 6,22
Jóhanna Halldórsdóllir, Fram 6,12
Ingunn Bernódusd, Vík 6,00
Hansina Melsteð, KR 5,90
Eirika Ásgrimsdóltir, Víkingi 5,89
Jenný Gréludóttir, Fram 5,88
Harpa Guðnuindsd, Val, 5,87
.lóhanna Guðjónsd, Vikingi 5,78
OddnýSigsteinsd, Fram 5,63
Kolbrún Jóhannesd, Fram 5,63
Halldóra Malhiesen, Haukum 5,44
Olga Garðarsdótlir, KR 5,44
Þrumuleikir í sjónvarpinu!
— boðið upp á 18 mörk í öHun regnbogans Ittum
Þart hefur vafalítirt ekki farirt
framhjá þeim fjölmörgu hér á landi,
sem fylgjast grannt mert ensku knatl-
spyrnunni, art lcikjavalirt i sjónvarpinu
hefur stórkostlega batnart frá því i
fyrra. Nú er bortirt upp á leiki
topplirtanna hvern laugardaginn á
fætur örtrum, þ.e. ef flugsamgöngur
setja ekki strik í reikninginn eins og
ger/t hefur. í kvöld eru þrír leikir á
dagskrá art sögn Bjarna Kelixsonar og
þart er ekkerl slor, sem bortirt er upp á
art þessu sinni.
Hvorki meira né minna en 18 mörk
fá knattspymuáhugamenn art líia.
Fyrsl ber art telja mörk Norwich og
l.iverpool á Carrow Road, en honum
lauk mert 5—3 sigri I.iverpool.
Kru menn bertnir art gefa górtan gaum
art þrirtja marki Norwich, sent
sverlinginn Juslin Fashanou skorarti.
Art sögn Bjarna er þart hreinasta gull.
Þá verrta beztu kaflarnir úr leik
Southampton og Brighton sýndir en
þeim leik lauk 5—1. Þar fóru leikmenn
Southampton á kostum og þegar þeir
eru i sturti er fátt til varnar. Charlie
(íeorge er nú kominn til þeirra aftur
eftir art Brian Clough hafrti hafnart
honum hjá Forest. Allir bjuggust virt
art George yrrti seldur til Forest en svo
fór ekki. Hann lék þó ekki mert i
þessum umrædda leik.
Loks verrtur leikur Middlesbrough
og Derby á dagskrá, en honum lauk
3—0 fyrir heimalirtirt. Þar var m.a. Roy
McFaræand rekinn af leikvelli svo þart
ætti ekki art vanta tilþrifin í þáttinn i
kvöld.
Harpa Sigurðard. Þór 5,43
Jóhanna Pálsdóttir, Val 5,43
Erna Lúðvíksdóttir, Val 5,37
Dýrfinna Torfadóltir, Þór 5,29
Ágúsia Dúa Jónsd, Val 5,25
Hjördis Sigurjónsd, KR 5,22
Katrin Danivalsdótlir, FH 5,22
Sjöfn Ágústsdóltir, Grindavik 5,22
Rul Óskarsd, Grindavik 5,22
Svanhvíl Magnúsd, FH 5,11
iris Þráinsdóltir, Víkingi 5,00
-SSv.
Margrét Theódórsdótlir úr Haukum er
hærti markahæst og efsl í cinkunna-
gjöf I)B.