Dagblaðið - 16.02.1980, Side 15

Dagblaðið - 16.02.1980, Side 15
DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980. Verðlauna- afhendingí maraþondans- keppninni: MISSTIÞRHDJA SÆTIÐ, FEKK UTANLANDSFERD í STAÐINN Á miðvikudagskvöldið fór fram verðlaunaafhending í veitingahúsinu Klúbbnum í maraþondanskeppninni. Sigurvegarinn, Steinar Jónsson, fékk veglegan bikar, utanlandsferð að eigin vali frá ferðaskrifstofunni Útsýn og heiðursmerki. Í öðru sæti í keppninni var Sigmar — ekki Sigurður eins og sagt var — Vilhjálmsson. í þriðja sæti varð RagnarG. Bjarnason. Þau mistök urðu með þriðja sætið að Bryndís Bolladóttir hlaut það í fyrstu, síðar kom i ljós að Bryndis er aðeins lóáragömul en 18 ára aldurs- takmark var i keppnina, missti hún því sæti sitt. Ferðaskrifstofan Útsýn bætti Bryndísi missirinn með utanlands- ferð. Sagði lngólfur Guðbrandsson Allir þeir sem þátt tóku i keppn- við afhendinguna að Bryndis hefði inni fengu heiðursmerki fyrir þátt- fyllilega átt skilið þriðja sætið og töku sina. staðið sig með afbrigðum vel. -KI.A. Bryndis Bolladóttir, til vinstri, var að vonum miður sin eftir að hafa orðið af þriðja sætinu. Aðrir keppendur gerðu þó allt sem i þeirra valdi var til að hugga hana, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Heldur hýrnaði yfir Bryndisi þegar Ingólfur Guðbrandsson sagðist gefa henni utanlandsfcrð fyrir afbragðsgóða frammistööu. DB-mynd RagnarTh. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) c Jarðvinna - vélaleiga ) MÚRBROT-FLEYGCJN ALLAN SÖLARHRINGINN MEÐ HLJÖÐLATRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. Sími 77770 Njdll Harðarson, Vólalelga Loftpressur Vélaleiga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum. snjómokstur ogannan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÖFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun í hús- grunnum og hoiræsum. úppl. í síma 10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. BF. FRAMTAK HF. NÚKKVAV0GI 38 Ný traktorsgrafa til leigu, einnig traktors- pressa og einnig traktorar með sturtuvögnum til leigu. Útvega húsdýraáburð og mold. GUNNAR HELGAS0N Sími 30126 og 85272. gQg VÉLALEIGA LOFTPRESSUR Tökum að okkur múrbrot, einnig fleygun i húsgrunnum, hol- ræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Góð þjón- usta, vanir menn. Upplýsingar i sima 19987 Sigurður Pálsson. Sigurbjörn Kristjánsson C Önnur þjónusta ) BOLSTRUNIN iMIÐSTRÆTI 5 IViögerðir og klæöningar. Falleg og vönduð áklæði. ib «rCL£3Ö,iSími '%Ji'Wáájl£Í heirr 21440, heimasími 15507. C Pípulagnir - hreinsanir ir ] Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc.rörum. baðkerum og niðurfollum. notum ný og fullkonnn tæki. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalstainsson. c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, BiTgslaóastræti 38. I)ag-, ktöld- og helgarsimi ; 21940. LOFTNET TFioi önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., slmi 27044. eftir kl. 19: 30225 -.40937. Útvarpstirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðii sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og sehdum. Sjón varps virkinn Arnarbakka 2 R. Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. Rat-eigendur ath. Er fluttur með þjónustu mína við Fíat-eig- endur úr Tangarhöfða 9, í Síðumúla 27, sími ,85360. . Theódór S. Friðgeirsson. [ Verzlun Verzlun Verzlun ) - Fullkomin varahlutaþjónusta % FERGUSON litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orri Hjaltason Hagamel 8 Simi 16139 Trésmiðja Súðarvogi 28 Sími 84630 Bita- og veggir Verðtilboð MOTOROLA Alternatorar I bfla og báta, 6/12/24/32 volta. Platlnulausar transistorkveikjui I flesta blla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. MMBlABtt frjúlstúháð dagblaA

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.